Hjúkrun sykursjúkra Flashcards

1
Q

Sykursýki tegund 1

A
Börn og ungt fólk (< 40 ára)
Beta frumur í brisi draga úr/hætta framleiðslu insúlíns
Sjálfsofnæmi
Einkenni koma fram á skömmum tíma
Insúlínháð
Diabetes ketoacidosis algengt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni sykursýki 1

A
Þorsti
Tíð þvaglát
Óútskýrt þyngdartap
Orkuleysi
Sveppasýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Greining sykursýki 1

A

Fastandi blóðsykur > 6,7
Blóðsykursmæling (án föstu) > 11,1
Mæla langtímablóðsykur (HbA1c)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Markmið meðferðar sykursýki 1

A

Lækka blóðsykur og koma í veg fyrir æða- og taugaskemmdir og minnkuð lifsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð sykursýki 1

A

Insúlínmeðferð
Blóðsykursvöktun alla daga, allan daginn
Næringarráðgjöf
Fræðslu- og stuðningsmeðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Blóðsykursmælingar sykursýki 1

A
Hornsteinn meðferðar
Mæling eða mat á blóðsykri fyrir hverja máltíð
2 klst eftir máltíð
Fyrir nætursvefn
Oftar ef þörf
HbA1c á 3 mán fresti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sykursýki tegund 2

A
Fullorðnir, oft > 30 ára
Oft einstaklingar í ofþyngd
Frumur líkamans geta ekki nýtt insúlínið vegna insúlínviðnáms
Minnkuð framleiðsla insúlíns
Ættgengi töluverð
Þróast á löngum tíma (mán-ár)
20-30% þurfa insúlín
Diabetes ketoacidosis sjaldgæf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni sykursýki 2

A
Orkuleysi
Þreyta
Sár gróa seint
Sveppasýkingar
Þorsti
Tíð þvaglát
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Greining sykursýki 2

A

Fastandi blóðsykur > 6,7
Blóðsykursmæling (án föstu) > 11,1
Mæla langtímasykur (HbA1c)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir sykursýki 2

A

Aldur
Erfðir
Lífstíll
Offita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Afleiðingar greiningar sykursýki 2

A

Aukin streita og þunglyndi
Leiðir af sér framtaksleysi, minnkaða orku og hvatningu til að takast á við sjúkdóminn og dregur úr árangursríkri blóðsykurstjórnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Markmið meðferðar sykursýki 2

A

Lækka blóðsykur og koma í veg fyrir æða- og taugaskemmdir og minnkuð lífsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð sykursýki 2

A
Fæðismeðferð
Lífstílsbreytingar
Lyf sem hamla sykurmyndun í lifur og hvetja briskirtil til insúlínframleiðslu
Insúlínmeðferð, um 30%
BÞ og blóðfitu meðhöndlun
Fræðslu- og stuðningsmeðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Blóðsykurmælingar sykursýki 2

A

Almennt ekki ráðlagt nema: Á insúlíni, aukin hætta á lágum blóðsykri, þungun eða verið að plana þungun
HbA1c á 3-6 mán fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

NICE meðferðarmarkmið sykursýki 1 og 2

A

Blóðsykur er < 7 mmol/l fyrir máltíð
Blóðsykur er < 8,5 mmol/l 1/5-2 klst eftir máltíð
HbA1c < 53 mmol/mol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

HbA1c

A

Mæling í blóði sem sýnir hve mikið magn (mmol/mol) af blóðrauða er bundið sykri

17
Q

Áhættuþættir meðgöngusykursýki

A
Aldur > 40 ára
Offita
Áður fengið meðgöngusykursýki
Áður fætt þungbura (> 4500 g)
Skert sykurþol fyrir þungun
Ættarsaga um sykursýki í fyrsta ættlið
Kynþáttur annar en hvítur
18
Q

Meðferð meðgöngusykursýki

A

Blóðsykurmælingar
Mataræði
Insúlín

19
Q

Sykursýki tengt öðrum sjúkdómum

A

Tengt briskirtilsbólgu

Tengt lyfjagjöfum

20
Q

Helstu fylgikvillar sykursýki

A

Stóræðasjúkdómar - þykknun á æðaveggjum: Stíflur í kransæðum (hjartasjúkdómar), heilaæðum (heilablóðfall eða slag) og útlægum æðum (aflimanir)
Smáæðasjúkdómar: Blinda vegna blæðinga í augnbotnum, nýrnaskaði, nýrnabilun vegna próteinmigu
Taugaskaðar: Sár gróa illa, aflimanir algengar

21
Q

Fræðsla og stuðningur við greiningu sykursýki

A

Ræða tilkomu sykursýki, útskýra orsök einkenna
Hvað er blóðsykur, hvað er eðlilegur blóðsykur
Verkun lyfja/insúlíns
Kenna praktísk atriði: Blóðsykurmælingar, verkun insúlín, insúlínsprautur, stungustaðir, ketonmælingar
Hvetja til hreyfingar
Fræða um fæðisráðleggingar
Útskýra einkenni, viðbrögð og fyrirbyggingu blóðsykursfalls
Sykurstjórnun í veikindum

22
Q

Fjölskylduhjúkrun sykursýki

A

Huga að aðstæðum fjölskyldu og líðan
Mynda meðferðarsamband
Viðurkenna tilfinningar og normalisera þær
Draga úr sektarkennd
Vekja athygli fjölskyldu á styrkleikum hennar í erfiðri stöðu

23
Q

Sensor tengdur við insúlíndælu

A

Mælir á 5 mín fresti úr millifrumuvökva
Sendir þráðlaust í insúlíndælu
Mest fyrir tegund 1
Blóðsykurnema er komið fyrir undir húð á 6 daga fresti
Slekkur á dælu ef lágur blóðsykur og gefur viðvaranir ef hár sykur

24
Q

Langvirkandi insúlín

A

1x eða 2x á dag
Grunninsúlín, 24 klst verkun
Dæmi: Levemir, Lantus, Tresiba

25
Stuttvirkandi insúlín
Verkun 0-4 klst Með máltíðum til að leiðrétta sykur Dæmi: Fiasp, NovoRapid, Humalog, Apidra
26
Gjöf á insúlíni með penna
``` Insúlín gefið 5-15 mín fyrir máltíð Nota nýja nál í hvert skipti Sprauta smá út í loftið Lyfta húðinni upp Setja nál lóðrétt inn í húð Telja upp á 10 áður en nálin er dregin út ```
27
Stungustaðir fyrir stuttvirkt insúlín
Kviður Mjaðmir Upphandleggir
28
Stungustaður fyrir langvirkt insúlín
Utanverð læri
29
Gjöf á insúlíni í dælu
Skoða blóðsykur fyrir allar máltíðir (og 2 klst eftir máltíð) Insúlín gefið 5-15 mín fyrir máltíð Stimpla inn kolvetnatölu
30
Ráðleggingar um mataræði - sykursýki
Borða holla, fjölbreytta fæðu í hæfilegum skömmtum | Kolvetnatalning
31
Blóðsykurföll (hypoglycemia)
Blóðsykur lægri en 3,7 mmol/l | Algengasta aukaverkun insúlínmeðferðar
32
Væg eða meðalmikil einkenni blóðsykursfalls (bs < 3,7)
``` Skjálfti Hjartsláttur Sviti Hungurtilfinning Fölvi Óróleiki ```
33
Svæsin einkenni blóðsykurfalls (bs < 2,5)
``` Rökhugsun ábótavant Hegðunarbreytingar Pirringur Sljóleiki/rugl Skert meðvitund Meðvitundarleysi Krampar ```
34
Orsakir blóðsykurfalls
``` Hár insúlínskammtur Lítið borðað eða máltíð sleppt Mikil hreyfing/orkubrennsla Ómeðvituð endurtekin blóðsykurföll Alkóhólneysla ```
35
Viðbrögð við vægu-meðal blóðsykurfalli
``` Gefa sykur (kolvetni) po 5-20 g af þrúgusykri ```
36
Viðbrögð við svæsnu blóðsykurfalli
Ekkert um munn Sjúklingi hagrætt Glugagon gefið im og hringt á neyðarbíl