Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma Flashcards
Endocarditis - Hjartaþelsbólga
Sýking í hjartaþeli og lokum
Getur verið vegna baktería, sveppa og veira
Há dánartíðni, 20-40%
Karlmenn 2x líklegri en konur
Áhættuþættir endocarditis
Lokusjúkdómur Gervilokur Hjartagalli Vannæring Veiklað ónæmiskerfi Léleg tannheilsa Rofin húð Sprautufíkn Æðaleggir/þvagleggir/aukahlutir (gangráður, bjargráður)
Afhverju eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu að fá endocarditis?
Endurtekið rof á húð Lélegt næringarástand Svefnleysi/þreyta Lélegt almennt heilbrigði Skert ónæmi (HIV-Hep C co-infection) Léleg meðferðarheldni
Einkenni endocarditis
Hiti Hrollur Nætursviti Hósti Vöðva- og liðverkir Slappleiki Lystarleysi Þyngdartap Hjartabilun, mæði Verkir í fleiðru Blóð í þvagi Hjartaóhljóð Einkenni lömunar og tappa í heila
Einkenni í húð - endocarditis
Splinter hemorrhages - blæðing undir nöglum
Punktblæðingar
Osler’s nodes - miklir verkir í fingrum og tám
Roth spots - Blæðing í retinu
Janeway lesions - ekki verkir, gjarnan í lófum og undir fæti
Meðferð endocarditis
Blóðrækta oft Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í 4-6 vikur Gervilokuaðgerð Verkjameðferð Meðferð vegna hita Vökvajafnvægi Útskilnaður Munnhreinsun Hvíld Blóðræktun Andlegur stuðningur Fráhvarfsmeðferð ef fíknisjúkdómur
Þörf á skurðaðgerð vegna endocarditis ef:
Gervilokur Hjartabilun Þrálátur sepsis fasi og sjokk Absess og fistlamyndanir í hjarta Sýklalyf án árangurs Tappamyndanir Stórir hraukar á lokum IE af völdum sveppa eða ónæmra baktería
Fylgikvillar endocarditis
Hjartabilun Emboliur í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum Heilabólga/heilahimnubólga Stroke Glomerulonephritis, nýrnabilun Krampar Sepsis og líffærabilanir Leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum Pericarditis
Áhættuþættir húðsýkinga
Örverugróður á fótum (sveppir) Áverki á húð - bruni, skrámur, brot, skurður, tattoo Offita Aðgerðir - fótum, hjarta, mastectomia Fyrri sýkingar Bláæða- og/eða sogæðasjúkdómur Sár Ónæmisbæling/næringarskortur Sykursýki Bjúgur Bit og klór Exem og psoriasis Þurr húð/kláði Alkahólismi og sprautufíkn
Einkenni húðsýkinga
Roði Bólga Bjúgur Hiti í húð Verkur Kláði/þurrkur Flensueinkenni Blöðrur/vessi Yfirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð Bólgnir eitlar Lymphangitis
Eftirlit og mat húðsýkinga
Strika umhverfis roðasvæðið Mæla ummál fótleggjar Ljósmynd Blóðprufur - hb, sökk, CRP Verkur Hiti
Meðferð húðsýkinga
Sýklalyf Vökvun Verkjalyf Meðferð við kláða - kaldir bakstrar, kláðastillandi krem, ofnæmislyf, stuttar neglur Rakakrem Kalíumpermanganat Sárameðferð Hálega Hreyfing/pumpuæfingar Þrýstingsmeðferð Teygjusokkar Fræðsla (áhersla á áhættuþættina) Meðhöndla orsakaþætti
Bjúgur
Háræðar verða lekar
Prótein, hvít blóðkorn og bakteríur í millifrumuvef sem sækja í sig vökva
Forvarnir húðsýkinga
Forðast sund Húð og naglhirða - þvo og þurrka vel á milli táa, púður ef þörf er á, opnir skór, ekki ganga um berfættur, meðhöndla þurra húð, meðhöndla exem með sterakremum Fótaaðgerðafræðingar Teygjusokkar Þrýstingsmeðferð Eiga sýklalyf heima Reykingar Næring
Fylgikvillar húðsýkinga
Langvinnur bjúgur Lífsgæði skerðast Sjálfsmynd Kvíði Verkir Sár Skert líkamleg hreyfigeta Sogæðabjúgur Absess Osteomyelitis Necrotiserandi fasciitis Frumudauði (ischemia) Aflimun Sepsis Nephritis Dauði Langar og tíðar innlagnir Aukinn kostnaður
Orsakir beinsýkinga
Áverki Þrýstingssár Sykursýkisár Legusár Æðaleggir Hjartaskurðaðgerð Gerviliður og gigt Vannæring Offita Langvinnir sjúkdómar Ónæmisbæling eins og HIV, krabbamein Geislar IV fíknisjúkdómur
Einkenni beinsýkinga
Hiti Hrollur Roði Bólga Verkur Slappleiki Hreyfiskerðing Sár yfir svæðinu Sinus göng frá svæðinu og upp á húð
Staðir beinsýkinga
Hryggur
Fótabein
Liðir þar sem er liðsýking
Greining beinsýkinga
RTG
dýpri MRI
Meðferð beinsýkinga
Aðgerðir: Beinop, graftur, flipaop, aflimun
Sýklalyf í 4-6 vikur amk
Hjúkrunarmeðferð beinsýkinga
Virkja stoðdeildir Fylgjast með næringu Einkennameðferð - ógleði, lystarleysi, verkir Sárameðferð Aðstoð við ADL Takmarka hreyfingu Hálega Fylgjast með og meðhöndla aukaverkanir sýklalyfja - þruskur í munni, sveppir að neðan, niðurgangur Endurhæfing, virkja hjálpartækjaþjónustu
Orsakir epidural absess
Staðbundin sýking - beinsýking í hrygg, psoas absess, þrýstingssár, sinus tract, aðgerðir, epidural deyfing, ástunga, áverki
Sýking sem dreyfir sér yfir á svæðið - Húð og mjúkvefjasýkingar, sýktir leggir, endocarditis, UTI, öndunarfærasýkingar
Áhættuþættir epidural absess
Ónæmisbæling - sykursýki, nýrnabilun, alkahólismi, krabbamein, HIV, skorpulifur
Sprautufíkn og alkahólismi
Íhlutir í baki - epidural deyfing, nálastungur, mænuástunga, MTK aðgerð
Bakteremía
Einkenni epidural absess
Hiti Slappleiki Bakverkur í miðlínu Þvagtregða Hægðaleki/tregða Taugaeinkenni - dofi, máttleysi, lömun
Meðferð epidural absess
Sýklalyf í 4-6 vikur
Aðgerð til að drena absessinn og sýnataka
PICC eða CVK
Lyfjamælingar
Hjúkrun epidural absess
Vera vakandi fyrir sögu um áverka á baki, aðgerð eða íhluti frá baki
Vera vakandi ef bakverkur, hiti og radiculopathy
Vera vakandi ef saga um fyrri sýkingar
Fylgjast með einkennum um lömun
Fylgjast með einkennum um blöðrulömun og þarmalömun
Endurhæfing
Verkjastilla
Hreyfing - Sjúkraþjálfun
Fylgjast með þvagútskilnaði - óma blöðru
Athuga með blóðþynningu
Huga að næringarástandi - fá næringarfræðing
Eftir aðgerð: fylgjast með skurðsári og meðferð
Fylgikvillar epidural absess
Dauði 5%
Lömun 4-22%
Orsakir sýkinga í liðum (septískur arthritis)
Sýking sem berst með blóðleiðinni - UTI,GI, öndunarfæri, frá æðaleggjum, sýkingar í munnholi, sár/húð, aðgerðir
Bein sýking - beinsýking, mjúkvefjasýking, ástunga, áverki
Áhættuþættir sýkinga í liðum
Aldraðir Langveikir - langvinn nýrnabilun, sykursýki, krabbamein Gigtarsjúklingar - iktsýki Gerviliðir Ónæmisbæling vegna sjúkdóms eða meðferðar Næringarskortur Reykingar Aðgerð á liðum Fólk með fíknisjúkdóm Alkóhólismi
Einkenni sýkinga í liðum
Roði Bólga Staðbundinn hiti í húð Verkur - á næturnar og í hvíld Skerðing á hreyfingu Hiti og hrollur Slappleiki Þyngdartap
Markmið meðferðar sýkinga í liðum
Minnka verki Minnka bólgur Stuðla að græðslu/gróanda Viðhalda hreyfanleika/virkni Lækna eða hægja á framgangi sjúkdóms
Greining sýkinga í liðum
Ástunga í lið
Meðferð sýkinga í liðum
Blóðprufur - status (hvít), sökk, CRP Taka sýni úr lið (2-3 ml) Aftöppun úr lið Aðgerð Fjarlægja gervilið ef hann er til staðar Sýklalyf í 2-6 vikur
Hjúkrunarmeðferð sýkinga í liðum
Verkjameðferð Meðferð við hita Sjúkraþjálfun Sárameðferð Andlegur stuðningur Stoðþjónusta - félagsráðgjafar, næringarfræðingar
Bráð verkjameðferð (PRICE) við sýkingu í liðum
Protection - vernda liðinn Rest - hvíla liðinn Icing - kaldur bakstur Compression - þrýstingur eftir þörfum Elevation - hálega
MÓSI 100 stofninn - staðsetning/sjúkdómar
Sýkt sár
Sýktir æðaleggir
Öndunarvélatengdar lungnabólgur
Sýktar prótesur
MÓSI superbug stofninn - staðsetning/sjúkdómar
Mjúkvefja absessar Lungnabólga (nekrótiserandi) Nekrótiserandi fasciitis Pelvic thrombophlebitis Septískur phlebitis
Meðferð MÓSA
Fer eftir hvar sýkingin er Sýklalyf Lyf Einangrun og fræðsla Skurðaðgerð ef absessar
Noroveirur
Þola þurrk, frost, hita, klór, spritt, hreinsiefni og sýrur
Lifa í 21-28 daga í umhverfi, á yfirborði hluta
10 veirur nóg til að smita
Ónæmi er skammvinnt
Clostridium difficile
Harðgerir sporar Hluti af ristilflóru manna og dýra Ónæm sótthreinsiefnum Hitaþolin og þola þurrk Algengasta spítalasýkingin
Áhættuþættir C.diff
Sýklalyfjameðferð Krabbameinslyfjameðferð Aðgerð á görnum Antiperistaltic lyf Löng sjúkrahúslega Alvarlegur undirliggjandi sjúkdómur Ónæmisbæling td HIV Aldraðir Magasonda
Fylgikvillar C.diff
Pseudomembranous colitis Toxic megacolon Paralytic ileus Perforation Sepsi og dauði
Smitleiðir niðurgangs
Hendur Föt Af salerni Menguð tæki Umhverfi
Einkenni Noro
Niðurgangur - þunnfljótandi, sprengi, blóð, slím Uppköst Kvið, bein, vöðva og höfuðverkur Þurrkur, elektrólýtabrenglanir Stundum hiti
Einkenni c.diff
Niðurgangur - slím gul-grænt og illa lyktandi Ógleði Krampakenndir kviðverkir Próteinskortur og bjúgmyndun Þurrkur Stundum hiti
Hjúkrun vegna niðurgangspesta
Sýnataka - 2-3 skóflur í hvert sýnaglas Einangrun Hægðaskema Einkennameðferð - vökvagjöf, húðvarnir, fæðisbreytingar, verkja/ógleðistillandi meðferð, bera krem á endaþarm, hitalækkandi, góðgerlar Taka sýklalyfin rétt
Meðferð við C.diff
Hætta sýklalyfjum Metronidazol/Vancomycin Aðgerð - colectomy Fecal transplant Muna eftir góðgerlum með sýklalyfjum
Kostnaður við einangrun fyrir kerfið
Aukinn vinnutími að klæða sig í hlífðarföt Meiri eftirfylgni Fleiri sýnatökur Frestun á útskrift Frestun á aðgerðum/rannsóknum Lenging á spítalalegu
Kostnaður við einangrun fyrir sjúklinginn
Föll Þrýstingssár Vökva- og elektrólýta brenglanir Minna eftirlit Færri heimsóknir Færri framvindunótur lækna
Áhættuþættir fyrir miklum veikindum COVID-19
Hjartasjúkdómar Sykursýki Háþrýstingur Langvinnur lungnasjúkdómur Krabbamein Langvinnur nýrnasjúkdómur Ofþyngd Reykingar
Einkenni COVID-19
Hiti Hósti (þurr) Særindi í hálsi Verkir - vöðva og höfuð Slappleiki Andþyngsli Mæði Bragð- og lyktarskynsbreytingar Húðbreytingar Meltingarfæraeinkenni - ógleði, lystarleysi, niðurgangur
Meðferð COVID-19
Lífsmörk Blóðprufur við komu og daglega Blóðræktun EKG, monitor, rtg ct Einkennameðferð - hiti, næringarskortur, vökvaskortur Fjölskyldumeðferð Andlegur stuðningur Næringarmeðferð Sjúkraþjálfun Meðferð við sykursýki Útskriftarfræðsla
Tilkynningarskyldir smitsjúkdómar
HIV
Lifrarbólga C
Berklar
Smitleiðir HIV
MSM - Karlmenn sem sofa hjá öðrum karlmönnum Hetero - Gagnkynhneigðir IDU - Þeir sem nota ´vimuefni um æð Blóðgafir Frá móður til barns