Hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma Flashcards
Endocarditis - Hjartaþelsbólga
Sýking í hjartaþeli og lokum
Getur verið vegna baktería, sveppa og veira
Há dánartíðni, 20-40%
Karlmenn 2x líklegri en konur
Áhættuþættir endocarditis
Lokusjúkdómur Gervilokur Hjartagalli Vannæring Veiklað ónæmiskerfi Léleg tannheilsa Rofin húð Sprautufíkn Æðaleggir/þvagleggir/aukahlutir (gangráður, bjargráður)
Afhverju eru sjúklingar með fíknisjúkdóm í meiri áhættu að fá endocarditis?
Endurtekið rof á húð Lélegt næringarástand Svefnleysi/þreyta Lélegt almennt heilbrigði Skert ónæmi (HIV-Hep C co-infection) Léleg meðferðarheldni
Einkenni endocarditis
Hiti Hrollur Nætursviti Hósti Vöðva- og liðverkir Slappleiki Lystarleysi Þyngdartap Hjartabilun, mæði Verkir í fleiðru Blóð í þvagi Hjartaóhljóð Einkenni lömunar og tappa í heila
Einkenni í húð - endocarditis
Splinter hemorrhages - blæðing undir nöglum
Punktblæðingar
Osler’s nodes - miklir verkir í fingrum og tám
Roth spots - Blæðing í retinu
Janeway lesions - ekki verkir, gjarnan í lófum og undir fæti
Meðferð endocarditis
Blóðrækta oft Sýklalyfjameðferð 1-2 lyfja í 4-6 vikur Gervilokuaðgerð Verkjameðferð Meðferð vegna hita Vökvajafnvægi Útskilnaður Munnhreinsun Hvíld Blóðræktun Andlegur stuðningur Fráhvarfsmeðferð ef fíknisjúkdómur
Þörf á skurðaðgerð vegna endocarditis ef:
Gervilokur Hjartabilun Þrálátur sepsis fasi og sjokk Absess og fistlamyndanir í hjarta Sýklalyf án árangurs Tappamyndanir Stórir hraukar á lokum IE af völdum sveppa eða ónæmra baktería
Fylgikvillar endocarditis
Hjartabilun Emboliur í heila, nýru, milta, lungu og kransæðum Heilabólga/heilahimnubólga Stroke Glomerulonephritis, nýrnabilun Krampar Sepsis og líffærabilanir Leiðslutruflanir, eyðilegging á lokum Pericarditis
Áhættuþættir húðsýkinga
Örverugróður á fótum (sveppir) Áverki á húð - bruni, skrámur, brot, skurður, tattoo Offita Aðgerðir - fótum, hjarta, mastectomia Fyrri sýkingar Bláæða- og/eða sogæðasjúkdómur Sár Ónæmisbæling/næringarskortur Sykursýki Bjúgur Bit og klór Exem og psoriasis Þurr húð/kláði Alkahólismi og sprautufíkn
Einkenni húðsýkinga
Roði Bólga Bjúgur Hiti í húð Verkur Kláði/þurrkur Flensueinkenni Blöðrur/vessi Yfirborðsblæðing, punktblæðingar og drep í húð Bólgnir eitlar Lymphangitis
Eftirlit og mat húðsýkinga
Strika umhverfis roðasvæðið Mæla ummál fótleggjar Ljósmynd Blóðprufur - hb, sökk, CRP Verkur Hiti
Meðferð húðsýkinga
Sýklalyf Vökvun Verkjalyf Meðferð við kláða - kaldir bakstrar, kláðastillandi krem, ofnæmislyf, stuttar neglur Rakakrem Kalíumpermanganat Sárameðferð Hálega Hreyfing/pumpuæfingar Þrýstingsmeðferð Teygjusokkar Fræðsla (áhersla á áhættuþættina) Meðhöndla orsakaþætti
Bjúgur
Háræðar verða lekar
Prótein, hvít blóðkorn og bakteríur í millifrumuvef sem sækja í sig vökva
Forvarnir húðsýkinga
Forðast sund Húð og naglhirða - þvo og þurrka vel á milli táa, púður ef þörf er á, opnir skór, ekki ganga um berfættur, meðhöndla þurra húð, meðhöndla exem með sterakremum Fótaaðgerðafræðingar Teygjusokkar Þrýstingsmeðferð Eiga sýklalyf heima Reykingar Næring
Fylgikvillar húðsýkinga
Langvinnur bjúgur Lífsgæði skerðast Sjálfsmynd Kvíði Verkir Sár Skert líkamleg hreyfigeta Sogæðabjúgur Absess Osteomyelitis Necrotiserandi fasciitis Frumudauði (ischemia) Aflimun Sepsis Nephritis Dauði Langar og tíðar innlagnir Aukinn kostnaður
Orsakir beinsýkinga
Áverki Þrýstingssár Sykursýkisár Legusár Æðaleggir Hjartaskurðaðgerð Gerviliður og gigt Vannæring Offita Langvinnir sjúkdómar Ónæmisbæling eins og HIV, krabbamein Geislar IV fíknisjúkdómur
Einkenni beinsýkinga
Hiti Hrollur Roði Bólga Verkur Slappleiki Hreyfiskerðing Sár yfir svæðinu Sinus göng frá svæðinu og upp á húð
Staðir beinsýkinga
Hryggur
Fótabein
Liðir þar sem er liðsýking
Greining beinsýkinga
RTG
dýpri MRI
Meðferð beinsýkinga
Aðgerðir: Beinop, graftur, flipaop, aflimun
Sýklalyf í 4-6 vikur amk
Hjúkrunarmeðferð beinsýkinga
Virkja stoðdeildir Fylgjast með næringu Einkennameðferð - ógleði, lystarleysi, verkir Sárameðferð Aðstoð við ADL Takmarka hreyfingu Hálega Fylgjast með og meðhöndla aukaverkanir sýklalyfja - þruskur í munni, sveppir að neðan, niðurgangur Endurhæfing, virkja hjálpartækjaþjónustu