Hjúkrun nýrnasjúklinga Flashcards
Helstu orsakir bráðrar nýrnabilunar
Þurrkur
Hjartabilun
Sýkingar - sepsis
Stórar aðgerðir - slys
Orsakir langvinnrar nýrnabilunar
Ofþyngd
Hár blóðþrýstingur
Sykursýki 2
Einkenni nýrnabilunar
Bjúgur Sinadráttur Almennur slappleiki og þreyta Einbeitingarerfiðleikar Léleg matarlyst Breytt bragðskyn Svefntruflanir Þurr húð og kláði
Truflun á starfsemi nýrna hefur áhrif á
Vökvabúskapinn Sýru og basa jafnvægi Elektrólýta jafnvægi Útskilnað úrgangsefna Hormónaframleiðslu Hjarta- og æðakerfi Stoðkerfi
Meðferð við langvinnri nýrnabilun
Skilun - blóð eða kvið
Ígræðsla á nýra - lifandi eða látinn gjafi
Engin meðferð
Tvær tegundir skilunar
Blóðskilun (hemodialysis)
Kviðskilun (peritoneal dialysis)
Aðgengi í blóðskilun
Fistill
Graftur
Aðgengi í kviðskilun
Kviðskilunarleggur
Helstu atriði í upplýsingasöfnun nýrnasjúklinga - huglægar upplýsingar
Tíðni þvagláta Breytingar á þyngd Ógleði og uppköst Kláði - verkir Svefntruflanir Saga um nýrnasjúkdóma hjá sjúklingi og/eða fjölskyldu Lyfjanotkun - NSAID Nýlega farið í aðgerð, svæfingu og/eða fengið áverka Breytingar á geðslagi - sljóleiki og gleymska er einkenni nýrnabilunar Hvernig tekist á við veikindi sín Þekking á sjúkdómnum og framvindu hans Fræðsluþörf
Helstu atriði í upplýsingasöfnun nýrnasjúklinga - hlutlægar upplýsingar
Þvagútskilnaður á sólarhring Blóðþrýstingur og breytingar við stöðubreytingar Vökvajafnvægi Bjúgur Lungnahlustun Húðspenna Þan á bláæð á hálsi Andremma (halitosis) Bragðskyn Breytingar á geðslagi Púls, hraði og tíðni
Vökvasöfnun nýrnasjúklinga
Verður vegna minnkaðrar starfsemi nýrna, hvort sem hún er bráð eða langvinn.
Útskilnaður vatns og natríum minnkar
Vökvinn safnast fyrir í líkamanum
Einkenni vökvasöfnunar
Aukin þyngd Bjúgur Mæði Hækkaður bþ Aukin húðspenna Þandar æðar - bláæð á hálsi Óeðlileg lungnahlustun (Brak) Erfitt með að sofa útafliggjandi
Vökvaskortur nýrnasjúklinga
Á sér stað í útskilnaðarfasa bráðrar nýrnabilunar þegar starfsfemi nýrna er að komast aftur í gang
Einstaklingum í skilun skortir oft vökva vegna þess að það hefur verið tekinn of mikill vökvi af þeim í skilun
Einkenni vökvaskorts
Minnkuð þyngd Þurr húð og slímhúð Lækkaður bþ - við stöðubreytingar Erfitt að finna púlsa Minnkuð húðspenna Þorsti
Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga - vökvajafnvægi
Meta reglulega vökvajafnvægi og einkenni söfnunar/skorts: Vigta, skrá inn/út, meta húð og slímhúð reglulega, meta þandar æðar, mæla bþ, púls og takt
Takmarka vökvainntekt: Vökvainntekt sjúklinga í blóðskilun má ekki fara yfir 1-1 1/2 l á sólarhring
Fræða sjúkling og fjölskyldu