Hjúkrun nýrnasjúklinga Flashcards

1
Q

Helstu orsakir bráðrar nýrnabilunar

A

Þurrkur
Hjartabilun
Sýkingar - sepsis
Stórar aðgerðir - slys

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orsakir langvinnrar nýrnabilunar

A

Ofþyngd
Hár blóðþrýstingur
Sykursýki 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Einkenni nýrnabilunar

A
Bjúgur
Sinadráttur
Almennur slappleiki og þreyta
Einbeitingarerfiðleikar
Léleg matarlyst
Breytt bragðskyn
Svefntruflanir
Þurr húð og kláði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Truflun á starfsemi nýrna hefur áhrif á

A
Vökvabúskapinn
Sýru og basa jafnvægi
Elektrólýta jafnvægi
Útskilnað úrgangsefna
Hormónaframleiðslu
Hjarta- og æðakerfi
Stoðkerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðferð við langvinnri nýrnabilun

A

Skilun - blóð eða kvið
Ígræðsla á nýra - lifandi eða látinn gjafi
Engin meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tvær tegundir skilunar

A

Blóðskilun (hemodialysis)

Kviðskilun (peritoneal dialysis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Aðgengi í blóðskilun

A

Fistill

Graftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aðgengi í kviðskilun

A

Kviðskilunarleggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Helstu atriði í upplýsingasöfnun nýrnasjúklinga - huglægar upplýsingar

A
Tíðni þvagláta
Breytingar á þyngd
Ógleði og uppköst
Kláði - verkir
Svefntruflanir
Saga um nýrnasjúkdóma hjá sjúklingi og/eða fjölskyldu
Lyfjanotkun - NSAID
Nýlega farið í aðgerð, svæfingu og/eða fengið áverka
Breytingar á geðslagi - sljóleiki og gleymska er einkenni nýrnabilunar
Hvernig tekist á við veikindi sín
Þekking á sjúkdómnum og framvindu hans
Fræðsluþörf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Helstu atriði í upplýsingasöfnun nýrnasjúklinga - hlutlægar upplýsingar

A
Þvagútskilnaður á sólarhring
Blóðþrýstingur og breytingar við stöðubreytingar
Vökvajafnvægi
Bjúgur
Lungnahlustun
Húðspenna
Þan á bláæð á hálsi
Andremma (halitosis)
Bragðskyn
Breytingar á geðslagi
Púls, hraði og tíðni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vökvasöfnun nýrnasjúklinga

A

Verður vegna minnkaðrar starfsemi nýrna, hvort sem hún er bráð eða langvinn.
Útskilnaður vatns og natríum minnkar
Vökvinn safnast fyrir í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Einkenni vökvasöfnunar

A
Aukin þyngd
Bjúgur
Mæði
Hækkaður bþ
Aukin húðspenna
Þandar æðar - bláæð á hálsi
Óeðlileg lungnahlustun (Brak)
Erfitt með að sofa útafliggjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vökvaskortur nýrnasjúklinga

A

Á sér stað í útskilnaðarfasa bráðrar nýrnabilunar þegar starfsfemi nýrna er að komast aftur í gang
Einstaklingum í skilun skortir oft vökva vegna þess að það hefur verið tekinn of mikill vökvi af þeim í skilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni vökvaskorts

A
Minnkuð þyngd
Þurr húð og slímhúð
Lækkaður bþ - við stöðubreytingar
Erfitt að finna púlsa
Minnkuð húðspenna
Þorsti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga - vökvajafnvægi

A

Meta reglulega vökvajafnvægi og einkenni söfnunar/skorts: Vigta, skrá inn/út, meta húð og slímhúð reglulega, meta þandar æðar, mæla bþ, púls og takt
Takmarka vökvainntekt: Vökvainntekt sjúklinga í blóðskilun má ekki fara yfir 1-1 1/2 l á sólarhring
Fræða sjúkling og fjölskyldu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Elektrólýtajafnvægi nýrnasjúklingar

A

Truflun á elektrólýtajafnvægi verður vegna þess að nýrun eru aðal stjórnendur í því jafnvægi.

17
Q

Einkenni truflunar á elektrólýtajafnvægi

A
Hækkað serum-kalíum
Hjartsláttartruflanir
Hækkað serum-fosföt
Lækkað serium-calcium
Stjarfi, rugl og flog
18
Q

Hjúkrun nýrnasjúklinga - elektrólýtajafnvægi

A

Fylgjast reglulega með serium-kalium gildum: breytingar á hjartalínuriti, einkenni frá tauga- og stoðkerfi
Fylgjast með öllu sem veldur auknu niðurbroti hjá sjúklingi: sár, merki um sýkingu og blæðingar
Gefa kalíum lækkandi lyf í hyperkalemíu
Fræða sjúkling og fjölskyldu um hættur sem fylgja hyperkalemíu og hvernig er hægt að forðast hana með takmörkun á neyslu kalíumríkrar fæðu

19
Q

Meðferð á ójafnvægi á fosföt og kalsíum

A

Fylgjast reglulega með serum-fosfötum og serum-kalsíum
Fræða sjúkling og fjölskyldu um samspil kalsíum og fosfata og áhrif þess á beinin og hjarta- og æðakerfið
Takmarka neyslu á fosfatríkum mat
Taka fosfatbindara með mat

20
Q

Fæðutegundir sem innihalda hátt magn af kalíum

A
Bananar
Þurrkaðir ávextir
Hreinn ávaxta- eða grænmetissafi
Mysingur
Mysuostur
Hnetur
Möndlur
Súkkulaði
Lakkrís
Malt
Kartöfluflögur
Franskar
Mjólk
21
Q

Fæðutegundir sem innihalda hátt magn af fosfötum

A
Innmatur
Sardínur
Túnfiskur
Fiskur með beinum
Súkkulaði
Hnetur
Möndlur
Marzipan
Mjólk og mjólkurmatur
22
Q

Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga tengd næringu

A

Aðstoð við að borða réttar fæðutegundir og leyfilegt magn
Leggja áherslu á hvað má borða en ekki hvað má ekki borða
Aðlaga fæðið að því sem sjúklingur er vanur að borða
Góð munnhirða
Fræða sjúkling og fjölskyldu um leyfilegar fæðutegundir, tengslin við sjúkdóminn og einkenni sem fram koma
Næringarráðgjafi
Sérstakir næringardrykkir

23
Q

Sýkingarhætta nýrnasjúklinga

A

Í nýrnabilun verða breytingar á starfsemi ónæmiskerfis og hvítra blóðkorna.
Einstaklingur er í aukinni hættu að fá sýkingar og sýna minni einkenni sýkingar
Næringarástandi lélegt

24
Q

Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga tengd sýkingarhættu

A

Gæta fyllsta hreinlætis við alla umönnun
Fylgjast með húð og aðskotahlutum mtt sýkingareinkenna
Ath sérstaklega fistla, grafta og blóð- og kviðskilunarleggi
Snúa rúmliggjandi reglulega
Fylgjast með lungnaástandi
Fylgjast með næringarástandi

25
Q

Öryggi nýrnasjúklinga

A

Meiri líkur á að sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi verði fyrir skaða en aðrir vegna uppsöfnun vökva og efna í líkamanum sem valda breytingum á heilafrumum
Getur valdið rugli og breytingum á hæfileikum til að taka ákvarðanir.
Oft slappir vegna langvarandi veikinda og blóðleysis
Brenglun á blóðflögum sem getur valdið lengri blæðingartíma

26
Q

Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga tengd öryggi

A
Meta áttun
Hafa rúmgrindur uppi
Fylgjast með hreyfigetu
Fræða sjúkling og fjölskyldu
Fjarlægja slysagildrur
Kenna hvernig er hægt að minnka líkur á blæðingu - mjúkur tannbursti, varast oddhvassa hluti
27
Q

Ástæður kláða hjá nýrnasjúklingum

A

Hækkað magn A-vítamíns
Minna vatnsinnihald
Ekki nægileg hreinsun í skilun

28
Q

Meðferð við kláða hjá nýrnasjúklingum

A
Nota skala til að meta, 0-10
Meta hreinsunarmagn skilunar
Hrein og þurr húð
Léttur og víður klæðnaður
Rakt og kalt umhverfi
Stuttar neglur
Mild sápa, krem, olíur, ekki lokandi
Gefa kláðastillandi lyf - andhistamin, taugalyf ofl
Lágmarka stress
Nálarstungur
Ilmolíur
Ljósameðferð
29
Q

Útskilnaður nýrnasjúklinga

A

Minnkuð þvagmyndun
Hætta á hegðatregðu vegna hreyfingarleysis og takmörkunar á vökva
Fosfatbindar eru stoppandi
Mega ekki borða ýmsar fæðutegundir sem geta hjálpað við hægðatregðu
Margir tjá sig ekki um þetta

30
Q

Hjúkrunarmeðferð nýrnasjúklinga tengt útskilnaði

A

Auka neyslu á trefjum með leyfilegu grænmeti og ávöxtum
Auka vökvainntekt smátt og smátt
Auka hreyfingu ef möguleiki

31
Q

Streituvaldar hjá einstaklingum með langvinna nýrnabilun

A
Þreyta
Svefntruflanir
Útlæg taugabólga
Vöðvakrampar
Fótaóeirð
Andstuttur
Tjá óvissu um að lifa með skilun
Kláði
32
Q

Aðlögunarleiðir einstaklinga með langvinna nýrnabilun

A
Bjarstýni
Horfast í augu við vandann eða aðstæður
Leita stuðnings hjá starfsfólki eða ættingjum
Treysta á sjálfan sig
Aðferðir líknandi meðferðar