Hjúkrun krabbameinssjúklinga Flashcards

1
Q

Algengustu krabbamein hjá konum

A
Brjósta
Lungu
Ristill og endaþarmur
Húðkrabamein
Legbolur
Heili- og miðtaugakerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengustu krabbamein hjá körlum

A
Blöðruhálskirtill
Ristill og endaþarmur
Lungu
Þvagvegir og þvagblaðra
Húðkrabbamein
Nýru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Remission

A

Sjúkdómur er ekki lengur til staðar, engin merki um sjúkdóminn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Relaps

A

Sjúkdómur kemur aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Refractory

A

Viðkomandi svarar ekki meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilgreining WHO á lífsgæðum

A

Tilfinning eða skynjun einstaklings um stöðu sína í lífinu í samhengi við menningu og gildi í því samfélagi sem hann býr í og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífskjör og áhyggjuefni. Lífsgæði er vítt hugtak sem á flókinn hátt verður fyrir áhrifum af líkamlegri heilsu einstaklingsins, tilfinningalegu ástandi, hversu sjálfstæður hann er, félagslegum tengslum og tengslum við þá þætti í umhverfi hans sem skipta hann máli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

CARES

A

Sérhæft lífgæðamælitæki fyrir krabbameinssjúklinga
Metin lífsgæði - líkamleg, sálfélagsleg, hjónaband, kynlíf, samskipti um meðferð, heildarlífsgæði
Gefin stig frá 0-4 - eftir því sem skorið er hærra eru verri lífsgæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

HADS

A

Kvíða og þunglyndis mælitæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hugmyndafræði krabameinshjúkrunar

A

Hjúkrun þar sem lögð er áhersla á heildræna og einstaklingshæfða nálgun með virðingu fyrir óskum, gildum og þörfum sjúklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sjúklingamiðuð þjónusta

A

Meðferð líkamlegra einkenna
Tilfinningalegur stuðningur
Virðing fyrir óskum, þörfum, gildum og vali sjúklings
Upplýsingar, fræðsla og samskipti sem auðveldar virka þátttöku og upplýsta ákvarðanatöku
Þátttaka fjölskyldu
Samþætt, samræmd og samfelld þjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Grunnhlutverk hjúkrunarfræðinga tengd krabbameinslyfja- og geislameðferð

A

Þekkja sögu sjúklings og meðferðaráætlun
Fara yfir blóðprufur, rannsóknir og meðferðarfyrirmæli
Meta líðan, einkenni, aukaverkanir, næringarástand, virkni og þarfir
Bráð vandamál og einkennameðferð
Fræðsla
Stuðningur við aðstandendur
Þekking á ákveðnum öryggisþáttum sem snúa að sjúklingum og starfsfólki
Tryggja öryggi heima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Akút aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (< klst-24 klst)

A
Ofnæmi/ofurnæmi
Æðabólga ef iv
Ógleði, uppköst
Tumor lysis
Blæðandi cystit
Niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Snemmkomnar aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (dagar-vikur)

A
Þreyta
Beinmergsbæling
Slímhúðarbólgur
Niðurgangur
Hægðatregða
Tíðarhvörf
Skyntruflanir, hreyfitruflanir, dofi í fingrum og fótum
Hármissir
Ýmis húðáhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Síðkomnar aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (mánuðir-ár)

A
Hjartaáhrif
Lungnafibrosa
Ljósnæmi í húð
Ófrjósemi
Heyrnartap
Krabbamein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Algeng einkenni hjá sjúklingum í krabbameinslyfjameðferð

A
Þreyta
Svefntruflanir
Verkir
Munnþurrkur
Breytt matarlyst
Andþyngsli/mæði
Einbeiting/minni
Svefnhöfgi/syfja
Vanlíðan
Ógleði
Næturþvaglát
Hósti
Skyntruflanir, náladofi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Almennar aukaverkanir geislameðferðar

A

Flestar frá húð og símhúð

Þreyta og framtaksleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Bráðar aukaverkanir geislameðferðar

A
Húðroði
Hármissir
Sveppasýkingar í húð
Kyngingarerfiðleikar
Niðurgangur
Þvagfærasýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Síðbúnar aukaverkanir geislameðferðar

A
Krónískur munnþurrkur
Örvefsmyndun
Hjartabilun
Drep í heila
Minnistruflanir
Langvarandi niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

CTCAE (Common Toxicity Criteria for Adverse Events)

A

Sérstakt mælitæki fyrir aukaverkanir af völdum krabbameinslyfjameðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Beinmergsbæling/blóðfrumufæð (myelosuppression/pancytopenia)

A

Leucopenia/neutropenia
Anemia/erytrhocytopenia
Thrombocytopenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Orsakir beinmergsbælingar/blóðfrumufæðar

A
Frumubælandi lyf
Háskammatameðferð
Geislameðferð
Krabbameinið sjálft
Aldur
Hjásjúkdómar
Ýmis lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Algengasta skammtatakmarkandi aukaverkun krabbameinslyfja

A

Neutropenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Normal gildi neutrophila

A

1,9-7,0 x10(9)/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Stigun/gráða neutropeniu

A

Stig 1: 2-1,5 og engin/mjög lítil sýkingarhætta
Stig 2: 1,5-1,0 og vægt/líitið aukin hætta
Stig 3: 1,0-0,5 og mikil sýkingarhætta
Stig 4: < 0,5 og mjög mikil hætta á sýkingu

25
Merki neutropeniu
Fækkun samkvæmt blóðstatus Hiti oftast eina merkið um sýkingu (febrile neutropenia) Hiti og penia= sýking þar til annað sannast
26
Almenn einkenni samhliða peniu (án hita) = sýking
``` Hrollur Vöðva- og liðverkir Ógleði Mæði Lágþrýstingur Hraður púls Minnkuð þvaglát Rugl ```
27
Hvaðan koma sýkingar í neutropeniu?
``` öndunarvegi Meltingarvegi Þvag- og kynfærum Húð (æðaleggir, sár) Slímhúð ```
28
Hjúkrun - neutropenia
``` Fræðsla um einkenni og viðbrögð Mat og bregðast strax við merkjum og einkennum Hreinlæti - handþvottur Forðast sýkta og fjölmenni Engin blóm/mold/staðið vatn Heil húð og slímhúð Næring - forðast matvæli sem geta sýkt Lyf - sýklalyf, hvítkornaörvandi lyf ```
29
Fyrsta meðferð við hita og neutropeniu
``` Varnareinangrun NEWS Skoða alla mögulega sýkingarstaði Meta útskilnað, verki og önnur einkenni Grunn blóðprufur Blóðræktun x2 og úr miðlægum leggi Þvagsýni rtg pulm Byrja strax breiðvirka sýklalyfjameðferð eftir ræktanir Athuga sýklalyfjaofnæmi Gefa vökva og súrefni í takt við mælingar ```
30
Húkrun neutropenia
``` Varnareinangrun Handþvottur og hreinlæti Lífsmörk og líkamsmat á 2-4 klst fresti Forðast stungur, harða tannbursta ofl. Fylgja eftir munnhirðu, næringu, hreyfingu Taka og fylgjast með status og diff Gefa sýklalyf ```
31
Normal gildi thrombocyta
150-400 x10(9)/L
32
Einkenni/merki thrombocytopeniu
``` Marblettir Nefblæðingar Húðblæðingar Blæðing í slímhúð, með þvagi/hægðum, leggöngum, meðfram æðaleggjum Blæðing í innri líffæri Verkir ```
33
Orsakir thrombocytopeniu
``` Krabbameinslyf Geislar Sjúkdómur í merg Bakteríusýkingar Storkusjúkdómar Lyf Skortur á B12 og fólati ```
34
Stigun thrombocytopenia
``` Stig 1: < 75 Stig 2: 50-75 Stig 3: 10-50 mikil hætta á blæðingu Stig 4: < 10 mjög mikil hætta á blæðingu Stig 5: Dauði af völdum blæðingar ```
35
Hjúkrun thrombocytopenia
``` Þekkja sögu og áhættu sjúklings Skoða status og meta einkenni Sjúklingafræðsla - forðast ífarandi aðgerðir/beitta hluti, halda húð og slímhúð heilli, forðast blóðþynningu og NSAID Öruggt umhverfi Extra þrýstingur á stungustaði Meta þörf á blóðflögugjöf ```
36
Hvenær á að gefa blóðflögur í thrombocytopeniu?
Ef undir 10.000 Ef 20.000 + hár hiti, á niðurleið, storkutruflanir Ef 20.000 og í háskammtameðferð < 40-50.000 og þörf á aðgerð
37
Anemia
Magn blóðrauða og fjöldi rauðra blóðkorna undir normal gildi
38
Stigun alvarleika anemiu
Stig 1: Hb 100, væg anemia Stig 2: Hb 80-99, miðlungs/töluverð anemia Stig 3: Hb 65-79, alvarleg/mjög mikil anemia Stig 4: Hb < 65, Lífshættuleg anemia
39
Orsakir anemiu
``` Áhrif krabbameinslyfja (platinum lyf) Geislar Aðgerð Krabbameinið og meinvörp í beini Blæðing Skortur á B12, járni og fólínsýru Skortur á erythropoitini ```
40
Einkenni anemiu
``` Þreyta Höfuðverkur Mæði Svimi Hraður púls Brjóstverkur Bjúgur Föl húð/neglur ```
41
Hjúkrun - anemia
``` Þekkja sögu sjúklings Skoða og met: status, efni sem hafa áhrif á rbk, blæðing, sýkingar Meta huglæg einkenni og þreytumynstur Meta lífsmörk, einkenni um þurrk, líkamsmat Blóðhlutagjafir Rauðkornaörvandi lyf Súrefni Sjúklingafræðsla ```
42
2 tegundir slímhúðarbólgu
Mucositis: bólga í slímhimnu í meltingarvegi | Stomatitis/oral mucositis: bólga í munnslímhúð
43
Afleiðingar slímhúðarbólgu
``` Lystarleysi Verkir Kyngingarerfiðleikar Þyngdartap Þurrkur Sýkingar Innlagnir Skert lífsgæði Áhrif á meðferðaráæltun ```
44
Orsakir slímhúðarbólgu
Lyfjameðferð Geislameðferð á andlit og hálssvæði Stofnfrumumeðferð - háskammtameðferð
45
Einkenni munnslímhúðarbólgu
Föl/lífslaus slímhúð Hvellroði með bólgu og eymslum Hvítar skellur Dökkar tennur Mikill munnþurrkur, sviði og breytt bragðskyn Andremma Fleiður, sár, sýkingar og kyngingarerfiðleikar Breytingar á lyktarskyni og/eða bragðskyni Breyting á rödd
46
Meðferð stomatitis
Sjúklingafræðsla Tannlæknaskoðun og viðgerðir áður en meðferð hefst Halda munnholi hreinu Meta munnhol og einkenni í upphafi og fyrir hverja meðferð og bregðast við einkennum Verkjastilling Meta næringarástand
47
Fyrsta einkenni munnslímhúðarbólgu
Munnþurrkur (xerostomia)
48
Orsakir munnþurrks (xerostomia)
Tímabundin vanstarfsemi/Varanlegar skemmdir í munnvatnskirtlum Mörg lyf Skurðaðgerð Geislar á munn og hálssvæði
49
Einkenni munnþurrks (xerostomia)
``` Sviði og brunatilfinning Breytt bragðskyn Erfitt að tyggja, kyngja, tala og sofa Bólgin tunga og varir Hætta á sýkingum og tannskemmdum ```
50
Meðferð munnþurrks (xerostomia)
Næring mjúk, blaut og næringarík Góð munnhirða Ýmsar rakagefandi leiðir - sykurlausar sogtöflur, munnskol og munngel sem innihalda flúor Lyf
51
Tegundir bragðskynsbreytinga
Hypogeusia - lítið bragð Ageusia - ekkert bragð Dysgeusia - óbragð
52
Orsakir bragðskynsbreytinga
Lyfjameðferð Geislar Önnur lyf Zinkskortur
53
Afleiðingar bragðskynsbreytinga
Fæðuóbeit | Þyngdartap
54
Markmið meðferðar bragðskynsbreytinga
Draga úr þyngdartapi Viðhalda munnhreinlæti Regluleg fæðuinntekt
55
Meðferð bragðskynsbreytinga
Fylgjast með matarinntekt, næringarástandi Fæðuval Munnhirða Ráðgjöf með næringardrykki Borða með plasthnífapörum ef stöðugt járnbragð
56
Skilgreining NCCN - krabbameinstengd þreyta
Álagsvaldandi, viðvarandi, huglæg tilfinning um líkamlega, tilfinningalega og/eða vitræna þreytu eða magnleysi sem má rekja til krabbameins eða krabbameinsmeðferðar og er ekki í samræmi við nýlega virkni en hefur áhrif á hana
57
Skilgreining ICD-10 - krabbameinstengd þreyta
A. 6 af eftirtöldum einkennum verða að hafa verið til staðar daglega í 2 vikur sl mánuð og eitt þarf að vera marktæk þreyta 1. Þreyta, minnkuð orka, aukin þörf á hvíld í ósamræmi við breytingar á virkni 2. Almennur slappleiki eða þyngsli í fótum 3. Minnkuð einbeiting/athygli 4. Minni áhugi/löngun á ADL 5. Svefnleysi/of mikill svefn 6. Svefn sem er ekki endurnærandi 7. Tilfinning um að pína sig áfram 8. Tilfinningaleg vanlíðan/einkenni rakin til þreytu 9. Erfitt að klára verk 10. Vandamál vegna skammtímaminnisleysis 11. Áreynsluþreyta/skortur á úthaldi sem varir í marga tíma B. Þreytan þarf að valda marktæku álagi og hafa áhrif á virkni sjúklings C. Saga, líkamsmat eða rannsóknarniðurstöður þurfa að benda til að þreyta sé afleiðing krabbameins eða meðferðar D. Þreytan er ekki afleiðing geðsjúkdóma
58
Áhættuþættir og mögulegar orsakir krabbameinstengdrar þreytu
Sjúkdómurinn Meðferð Önnur einkenni Sálfélagslegt álag Svefnvenjur Lífeðlisfræðilegar tilgátur - td TNF-alfa, cytokin losun Algeng fylgni við: anemiu, verki, svefntruflanir, mæði/andþyngsli, skurðaðgerð, geislameðferð, lyfjameðferð, kvíða og þunglyndi
59
Þreytumeðferð - krabbameinstengd þreyta
``` Tala um einkennið og kenna sjúklingi að fylgjast með því Meðhöndla undirliggjandi orsakir og einkennameðferð Hreyfing Orkuspörun Nudd, slökun, ljósameðferð Sálfélagslegar meðferðir Næringarráðgjöf Lyf og bætiefni ```