Hjúkrun krabbameinssjúklinga Flashcards
Algengustu krabbamein hjá konum
Brjósta Lungu Ristill og endaþarmur Húðkrabamein Legbolur Heili- og miðtaugakerfi
Algengustu krabbamein hjá körlum
Blöðruhálskirtill Ristill og endaþarmur Lungu Þvagvegir og þvagblaðra Húðkrabbamein Nýru
Remission
Sjúkdómur er ekki lengur til staðar, engin merki um sjúkdóminn
Relaps
Sjúkdómur kemur aftur
Refractory
Viðkomandi svarar ekki meðferð
Skilgreining WHO á lífsgæðum
Tilfinning eða skynjun einstaklings um stöðu sína í lífinu í samhengi við menningu og gildi í því samfélagi sem hann býr í og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífskjör og áhyggjuefni. Lífsgæði er vítt hugtak sem á flókinn hátt verður fyrir áhrifum af líkamlegri heilsu einstaklingsins, tilfinningalegu ástandi, hversu sjálfstæður hann er, félagslegum tengslum og tengslum við þá þætti í umhverfi hans sem skipta hann máli
CARES
Sérhæft lífgæðamælitæki fyrir krabbameinssjúklinga
Metin lífsgæði - líkamleg, sálfélagsleg, hjónaband, kynlíf, samskipti um meðferð, heildarlífsgæði
Gefin stig frá 0-4 - eftir því sem skorið er hærra eru verri lífsgæði
HADS
Kvíða og þunglyndis mælitæki
Hugmyndafræði krabameinshjúkrunar
Hjúkrun þar sem lögð er áhersla á heildræna og einstaklingshæfða nálgun með virðingu fyrir óskum, gildum og þörfum sjúklings.
Sjúklingamiðuð þjónusta
Meðferð líkamlegra einkenna
Tilfinningalegur stuðningur
Virðing fyrir óskum, þörfum, gildum og vali sjúklings
Upplýsingar, fræðsla og samskipti sem auðveldar virka þátttöku og upplýsta ákvarðanatöku
Þátttaka fjölskyldu
Samþætt, samræmd og samfelld þjónusta
Grunnhlutverk hjúkrunarfræðinga tengd krabbameinslyfja- og geislameðferð
Þekkja sögu sjúklings og meðferðaráætlun
Fara yfir blóðprufur, rannsóknir og meðferðarfyrirmæli
Meta líðan, einkenni, aukaverkanir, næringarástand, virkni og þarfir
Bráð vandamál og einkennameðferð
Fræðsla
Stuðningur við aðstandendur
Þekking á ákveðnum öryggisþáttum sem snúa að sjúklingum og starfsfólki
Tryggja öryggi heima
Akút aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (< klst-24 klst)
Ofnæmi/ofurnæmi Æðabólga ef iv Ógleði, uppköst Tumor lysis Blæðandi cystit Niðurgangur
Snemmkomnar aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (dagar-vikur)
Þreyta Beinmergsbæling Slímhúðarbólgur Niðurgangur Hægðatregða Tíðarhvörf Skyntruflanir, hreyfitruflanir, dofi í fingrum og fótum Hármissir Ýmis húðáhrif
Síðkomnar aukaverkanir tengdar krabbameinslyfjameðferð (mánuðir-ár)
Hjartaáhrif Lungnafibrosa Ljósnæmi í húð Ófrjósemi Heyrnartap Krabbamein
Algeng einkenni hjá sjúklingum í krabbameinslyfjameðferð
Þreyta Svefntruflanir Verkir Munnþurrkur Breytt matarlyst Andþyngsli/mæði Einbeiting/minni Svefnhöfgi/syfja Vanlíðan Ógleði Næturþvaglát Hósti Skyntruflanir, náladofi
Almennar aukaverkanir geislameðferðar
Flestar frá húð og símhúð
Þreyta og framtaksleysi
Bráðar aukaverkanir geislameðferðar
Húðroði Hármissir Sveppasýkingar í húð Kyngingarerfiðleikar Niðurgangur Þvagfærasýkingar
Síðbúnar aukaverkanir geislameðferðar
Krónískur munnþurrkur Örvefsmyndun Hjartabilun Drep í heila Minnistruflanir Langvarandi niðurgangur
CTCAE (Common Toxicity Criteria for Adverse Events)
Sérstakt mælitæki fyrir aukaverkanir af völdum krabbameinslyfjameðferðar
Beinmergsbæling/blóðfrumufæð (myelosuppression/pancytopenia)
Leucopenia/neutropenia
Anemia/erytrhocytopenia
Thrombocytopenia
Orsakir beinmergsbælingar/blóðfrumufæðar
Frumubælandi lyf Háskammatameðferð Geislameðferð Krabbameinið sjálft Aldur Hjásjúkdómar Ýmis lyf
Algengasta skammtatakmarkandi aukaverkun krabbameinslyfja
Neutropenia
Normal gildi neutrophila
1,9-7,0 x10(9)/L