Hjúkrun sjúklinga með meltingarsjúkdóma Flashcards
Sjúkdómar í meltingarfærum
Blæðingar í meltingarvegi - efri og neðri Magasár/skeifugarnarsár Magabólga Mallory-Weiss Æðagúlar í vélinda Ristilpokar (diverticulosa) Polypar/separ Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum - Colitis Ulcerosa og Crohn's Gallblöðrubólga Brisbólga - bráð og langvinn Lifrarbilun
Blæðingar frá efri hluta meltingarvegar
Geta verið lífshættulegar
Geta komið fram mjög hratt
Eru 4x algengari en blæðingar frá neðri hluta
Koma frá: Vélinda, maga, skeifugörn
Orsakir blæðinga frá efri hluta meltingarvegar
Maga- og skeifugarnarsár og bólgur Vélindasár/bólgur Mallory-Weiss rifur Æðagúlar í vélinda Æxli
Orsakir maga- og skeifugarnarsára
Sýking - H.Pylori
Lyf
Áhættuþættir
Einkenni maga- og skeifugarnarsára
Verkir Brjóstsviði Ógleði Lystarleysi Tjörulitaðar hægðir Blóðleysi Slappleiki
Alvarlegar afleiðingar maga- og skeifugarnarsára
Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol
Lífhimnubólga (peritonitis)
Krabbamein í maga
Orsakir magabólgu (Gastritis)
Aspirin, NSAID H.Pylori Áfengi Mikið álag/stress Eftir magaaðgerð Sýkingar - Berklar, CMV Crohn's Geislar
Einkenni magabólgu (gastritis)
Ógleði/uppköst Hungurtilfinning Uppþemba Brjóstsviði/nábítur Krampakenndir kviðverkir Þyngdartap
Mallory-Weiss
Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga
Orsakir Mallory-Weiss
Endurtekin eða kraftmikil uppköst, hósti eða krampi
Anorexia, Búlemía
Áfengissjúklingar
Æðagúlar í vélinda (esophageal varices)
Stækkaðar æðar í vélinda
Yfirleitt fylgikvilli skorpulifar
Orsök æðagúla í vélinda
Mikill þrýstingur frá lifrarslagæðinni
Blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar
Smáþarmar
Ristill
Endaþarmur
Orsakir blæðinga frá neðri hluta meltingarvegar
Æðamissmíðar (angiodysplasiur) Ristilpokar (diverticulosa) Æxli Separ Gyllinæð
Æðamissmíðar (Angiodysplasiur)
Stækkaðar æðar í meltingarvegi sem geta leitt til blæðingar og blóðleysis
Ristilpokar (diverticulosa)
Pokamyndanir á ristli
Einkenni ristilpoka (diverticulosa)
Eymsli í kvið
Hægðatregða
Jafnvel niðurgangur
Getur leitt af sér ógleði og uppþembu
Afleiðingar ristilpoka (diverticulosa)
Sýking (absess) / hiti
Blæðing frá ristli
Rof á ristil -> peritonitis
Orsakir sepa
Erfðir Hækkaður aldur Mataræði Hreyfingarleysi Illa meðhöndluð sykursýki 2
Einkenni sepa
Blæðing
Verkir
Almenn einkenni blæðinga í efri og neðri meltingarvegi
Verkur í kvið Blóðug uppköst Svartar/tjörulitaðar hægðir (melena) Ferskt blóð frá endaþarmi Blóðleysi (anemia)
Einkenni blóðleysis
Yfirliðakennd Andþyngsli Brjóstverkur Sjokk Skert athafnaþrek Hraður púls Lækkaður bþ
Greining blæðingar í efri og neðri meltingarvegi
Magaspeglun/ristilspeglun Myndhylkisrannsókn Blæðingaskann Blóðprufa Hægðaprufa mtt blóðs
Meðferð blæðinga í efri og neðri meltingarvegi
Finna blæðingastað og stöðva blæðingu
Fyrirbyggja endurblæðingu
Hjúkrunarmeðferð blæðinga í efri og neðri meltingarvegi
Lífsmörk Blóð- og blóðhlutagjöf Eftirlit með vökvajafnvægi Lyfjameðferð - sýruhemjandi lyf Eftirlit með þvagútskilnaði Eftirlit með verkjum Verkjameðferð Eftirlit með blæðingu og einkennum um blæðingu Eftirlit með næringu Aðstoð við ADL Stöðva blóðþynningu
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum
Sáraristilbólga (colitis ulcerosa)
Svæðisgarnabólga (Crohn’s)
Orsakir langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum
Ónæmiskerfið Fæði Erfðaþættir Umhverfisþættir Reykingar Sálrænir þættir Skert þarmaslímhúð Truflun á ónæmiskerfi þarma
Triggerar sem koma bólgu af stað í langvinnum bólgusjúkdómum í þörmum
NSAID lyf Reykingar Stress Mataræði Sýklalyf
Sáraristilbólga (colitis ulcerosa)
Staðbundið við ristil
Byrjar neðst við endaþarm og getur teygt sig samfellt, mismunandi langt upp eftir ristlinum
Takmarkast við slímhúð
Svæðisgarnabólga (Crohn’s)
Getur verið í öllum meltingarveginum, frá munni niður í endaþarm
Er oftast í ristli og/eða mjógirni en getur verið í maga/vélinda/munni
Breiðist ekki samfellt, á milli sýktra svæða er að finna heilbrigða þarmahluta
Nær til allra laga í þarmaveggnum
Getur orsakað myndun bandvefs og/eða myndun þykkilda sem geta leitt af sér þrengsli sem veldur stíflu
Einkenni bólgusjúkdóma í þörmum
Niðurgangur Blóð/slím/gröftur með hægðum Kviðverkir, oft krampakenndir Truflun á vökva- og elektrólýta búskap líkamans Hiti Þyngdartap Þreyta/slappleiki Blóðleysi Sár, kýli eða fistlar við endaþarm og sár og bólgur í munni (Crohn's)
Greining bólgusjúkdóma í þörmum
Ristilspeglun
Vefjagreining
Blóðsýni
Hægðasýni
Meðferð bólgusjúkdóma í þörmum
Lyfjameðferð - innhellingarlyf í colitis ulcerosa
Skurðaðgerð - taka ristil og setja stóma (colitis ulcerosa), taka hluta ristils og tengja saman, ekki stóma (Crohn’s)
Hjúkrunarmeðferð bólgusjúkdóma í þörmum
Eftirlit með hægðalosun - hægðaskema Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með vökvajafnvægi Eftirlit með verkjum - verkjastilla Eftirlit með næringu Lyfjameðferð um munn/endaþarm/ í æð Aðstoð við ADL Fræðsla og stuðningur
Lyfjameðferð bólgusjúkdóma í þörmum
Bólguhemjandi lyf Ónæmisbælandi lyf Sýklalyf Sértæk mótefni, lyf sem slá á einkenni Vítamín og steinefni Líftæknilyf
Gallblöðrubólga
Bólga og sýking i gallblöðru
Steinar í gallblöðru
Veldur því að gallblaðran þenst út og bólgnar
Orsakir
Gallsteinar
Áfengisneysla
F-in fjögur: fat, fertile, forty, female
Einkenni gallblöðrubólgu
Kviðverkir Ógleði og uppköst Hiti Gula Kláði
Greining gallblöðrubólgu
Blóðprufa
Ómskoðun
ERCP - ef fastir gallsteinar
Meðferð gallblöðrubólgu
Lyfjagjöf
ERCP
PTC
Skurðaðgerð
Hlutverk brissins
Framleiða meltingarsafa/ensím (amylasi og lipasi)
Framleiðahormón s.s. insúlín
Tvær tegundir brisbólgu
Langvinn brisbólga (chronic pancreatitis)
Bráð brisbólga (acute pancreatitis
Orsakir bráðrar brisbólgu
Gallstienar Áfengi Lyf Eftir ERCP Óþekkt Áverkar Aðgerðir Sýkingar
Einkenni bráðrar brisbólgu
Skyndilegur og stöðugur verkur í efri hluta kviðar - leiðir aftur í bak, lagast við að halla sér fram Ógleði/lystarleysi/uppköst Hiti Lækkaður bþ Hraður púls Breyting á blóðsykri Lost
Orsakir langvinnrar brisbólgu
Langvarandi áfengisneysla Hypercalcemia Hyperlipidemia Ónæmissjúkdómar Lyf
Einkenni langvinnrar brisbólgu
Kviðverkir
Lystarleysi/ógleði
Þyngdartap
Niðurgangur
Greining brisbólgu
Blóðprufur
Sneiðmynd af kviðarholi
MRCP
ERCP
Meðferð brisbólgu
Fasta
Lyfjameðferð - sýklalyf og verkjalyf
Skurðaðgerð - hluti briss tekinn, ef brisbólga er vegna gallsteina er gallblaðran stundum tekin
Hjúkrunarmeðferð brisbólgu
Eftirlit með verkjum - verkjastilling Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með næringarástandi Eftirlit með vökvajafnvægi - vökvagjöf Eftirlit með þvagútskilnaði Eftirlit með blóðsykri Aðstoða við ADL Fræðsla og stuðningur
Hlutverk lifrar
Efnaskipti næringarefna s.s. kolvetna og fitu
Umbreyting/afeitrun lyfja og eiturefna
Framleiðsla próteina og hormóna
Forðabúr fyrir orku
Lifrarbilun skiptis í
Bráð lifrarbilun
Langvinn lifrarbilun
Orsakir lifrarbilunar
Veirur - hep A, B og C Lyf Eiturefni Efnaskiptasjúkdómar Annað td sjálfsónæmissjúkdómar
Einkenni lifrarbilunar
Ógleði Þreyta Niðurgangur Minnkuð matarlyst Hár blóðþrýstingur Kviðverkir Dökkt þvag Bjúgur í fótum Gula Kláði
Orsakir skorpulifurs (cirrhosis)
Áfengi
Eiturlyf
Lyf - parasetamól eitrun, ýmis náttúrulyf
Lifrarbólgur A, B og C
Einkenni skorpulifur
Margir finna ekki fyrir einkennum strax Þreyta Slappleiki Minnkuð matarlyst Ógleði Uppköst Niðurgangur Þyngdartap Kviðverkir og uppþemba þegar vökvi safnast í kvið Kláði Spider æðar Hiti Gula
Fylgikvillar skorpulifur
Lifrarháþrýstingur
Heilabjúgur (hepatic encephalopathy)
Ascites
Hepatorenal syndrome
Hjúkrunarmeðferð lifrarbilun og skorpulifur
Eftirlit með verkjum - verkjastilling (ekki parasetamól) Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með húð, gulu og kláða Eftirlit með vökvajafnvægi/vökvasöfnun í kvið Eftirlit með næringarástandi Eftirlit með þvagi Eftirlit með hægðalosun - hægðaskema Eftirlit með meðvitund Breytingar á blóðsykri Fræðsla og forvarnir