Hjúkrun sjúklinga með meltingarsjúkdóma Flashcards

1
Q

Sjúkdómar í meltingarfærum

A
Blæðingar í meltingarvegi - efri og neðri
Magasár/skeifugarnarsár
Magabólga
Mallory-Weiss
Æðagúlar í vélinda
Ristilpokar (diverticulosa)
Polypar/separ
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum - Colitis Ulcerosa og Crohn's
Gallblöðrubólga
Brisbólga - bráð og langvinn
Lifrarbilun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Blæðingar frá efri hluta meltingarvegar

A

Geta verið lífshættulegar
Geta komið fram mjög hratt
Eru 4x algengari en blæðingar frá neðri hluta
Koma frá: Vélinda, maga, skeifugörn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Orsakir blæðinga frá efri hluta meltingarvegar

A
Maga- og skeifugarnarsár og bólgur
Vélindasár/bólgur
Mallory-Weiss rifur
Æðagúlar í vélinda
Æxli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orsakir maga- og skeifugarnarsára

A

Sýking - H.Pylori
Lyf
Áhættuþættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni maga- og skeifugarnarsára

A
Verkir
Brjóstsviði
Ógleði
Lystarleysi
Tjörulitaðar hægðir
Blóðleysi
Slappleiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Alvarlegar afleiðingar maga- og skeifugarnarsára

A

Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol
Lífhimnubólga (peritonitis)
Krabbamein í maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Orsakir magabólgu (Gastritis)

A
Aspirin, NSAID
H.Pylori
Áfengi
Mikið álag/stress
Eftir magaaðgerð
Sýkingar - Berklar, CMV
Crohn's
Geislar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni magabólgu (gastritis)

A
Ógleði/uppköst
Hungurtilfinning
Uppþemba
Brjóstsviði/nábítur
Krampakenndir kviðverkir
Þyngdartap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Mallory-Weiss

A

Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir Mallory-Weiss

A

Endurtekin eða kraftmikil uppköst, hósti eða krampi
Anorexia, Búlemía
Áfengissjúklingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Æðagúlar í vélinda (esophageal varices)

A

Stækkaðar æðar í vélinda

Yfirleitt fylgikvilli skorpulifar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsök æðagúla í vélinda

A

Mikill þrýstingur frá lifrarslagæðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar

A

Smáþarmar
Ristill
Endaþarmur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orsakir blæðinga frá neðri hluta meltingarvegar

A
Æðamissmíðar (angiodysplasiur)
Ristilpokar (diverticulosa)
Æxli
Separ
Gyllinæð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Æðamissmíðar (Angiodysplasiur)

A

Stækkaðar æðar í meltingarvegi sem geta leitt til blæðingar og blóðleysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ristilpokar (diverticulosa)

A

Pokamyndanir á ristli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Einkenni ristilpoka (diverticulosa)

A

Eymsli í kvið
Hægðatregða
Jafnvel niðurgangur
Getur leitt af sér ógleði og uppþembu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Afleiðingar ristilpoka (diverticulosa)

A

Sýking (absess) / hiti
Blæðing frá ristli
Rof á ristil -> peritonitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Orsakir sepa

A
Erfðir
Hækkaður aldur
Mataræði
Hreyfingarleysi
Illa meðhöndluð sykursýki 2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Einkenni sepa

A

Blæðing

Verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Almenn einkenni blæðinga í efri og neðri meltingarvegi

A
Verkur í kvið
Blóðug uppköst
Svartar/tjörulitaðar hægðir (melena)
Ferskt blóð frá endaþarmi
Blóðleysi (anemia)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Einkenni blóðleysis

A
Yfirliðakennd
Andþyngsli
Brjóstverkur
Sjokk
Skert athafnaþrek
Hraður púls
Lækkaður bþ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Greining blæðingar í efri og neðri meltingarvegi

A
Magaspeglun/ristilspeglun
Myndhylkisrannsókn
Blæðingaskann
Blóðprufa
Hægðaprufa mtt blóðs
24
Q

Meðferð blæðinga í efri og neðri meltingarvegi

A

Finna blæðingastað og stöðva blæðingu

Fyrirbyggja endurblæðingu

25
Hjúkrunarmeðferð blæðinga í efri og neðri meltingarvegi
``` Lífsmörk Blóð- og blóðhlutagjöf Eftirlit með vökvajafnvægi Lyfjameðferð - sýruhemjandi lyf Eftirlit með þvagútskilnaði Eftirlit með verkjum Verkjameðferð Eftirlit með blæðingu og einkennum um blæðingu Eftirlit með næringu Aðstoð við ADL Stöðva blóðþynningu ```
26
Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum
Sáraristilbólga (colitis ulcerosa) | Svæðisgarnabólga (Crohn's)
27
Orsakir langvinnra bólgusjúkdóma í þörmum
``` Ónæmiskerfið Fæði Erfðaþættir Umhverfisþættir Reykingar Sálrænir þættir Skert þarmaslímhúð Truflun á ónæmiskerfi þarma ```
28
Triggerar sem koma bólgu af stað í langvinnum bólgusjúkdómum í þörmum
``` NSAID lyf Reykingar Stress Mataræði Sýklalyf ```
29
Sáraristilbólga (colitis ulcerosa)
Staðbundið við ristil Byrjar neðst við endaþarm og getur teygt sig samfellt, mismunandi langt upp eftir ristlinum Takmarkast við slímhúð
30
Svæðisgarnabólga (Crohn's)
Getur verið í öllum meltingarveginum, frá munni niður í endaþarm Er oftast í ristli og/eða mjógirni en getur verið í maga/vélinda/munni Breiðist ekki samfellt, á milli sýktra svæða er að finna heilbrigða þarmahluta Nær til allra laga í þarmaveggnum Getur orsakað myndun bandvefs og/eða myndun þykkilda sem geta leitt af sér þrengsli sem veldur stíflu
31
Einkenni bólgusjúkdóma í þörmum
``` Niðurgangur Blóð/slím/gröftur með hægðum Kviðverkir, oft krampakenndir Truflun á vökva- og elektrólýta búskap líkamans Hiti Þyngdartap Þreyta/slappleiki Blóðleysi Sár, kýli eða fistlar við endaþarm og sár og bólgur í munni (Crohn's) ```
32
Greining bólgusjúkdóma í þörmum
Ristilspeglun Vefjagreining Blóðsýni Hægðasýni
33
Meðferð bólgusjúkdóma í þörmum
Lyfjameðferð - innhellingarlyf í colitis ulcerosa | Skurðaðgerð - taka ristil og setja stóma (colitis ulcerosa), taka hluta ristils og tengja saman, ekki stóma (Crohn's)
34
Hjúkrunarmeðferð bólgusjúkdóma í þörmum
``` Eftirlit með hægðalosun - hægðaskema Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með vökvajafnvægi Eftirlit með verkjum - verkjastilla Eftirlit með næringu Lyfjameðferð um munn/endaþarm/ í æð Aðstoð við ADL Fræðsla og stuðningur ```
35
Lyfjameðferð bólgusjúkdóma í þörmum
``` Bólguhemjandi lyf Ónæmisbælandi lyf Sýklalyf Sértæk mótefni, lyf sem slá á einkenni Vítamín og steinefni Líftæknilyf ```
36
Gallblöðrubólga
Bólga og sýking i gallblöðru Steinar í gallblöðru Veldur því að gallblaðran þenst út og bólgnar
37
Orsakir
Gallsteinar Áfengisneysla F-in fjögur: fat, fertile, forty, female
38
Einkenni gallblöðrubólgu
``` Kviðverkir Ógleði og uppköst Hiti Gula Kláði ```
39
Greining gallblöðrubólgu
Blóðprufa Ómskoðun ERCP - ef fastir gallsteinar
40
Meðferð gallblöðrubólgu
Lyfjagjöf ERCP PTC Skurðaðgerð
41
Hlutverk brissins
Framleiða meltingarsafa/ensím (amylasi og lipasi) | Framleiðahormón s.s. insúlín
42
Tvær tegundir brisbólgu
Langvinn brisbólga (chronic pancreatitis) | Bráð brisbólga (acute pancreatitis
43
Orsakir bráðrar brisbólgu
``` Gallstienar Áfengi Lyf Eftir ERCP Óþekkt Áverkar Aðgerðir Sýkingar ```
44
Einkenni bráðrar brisbólgu
``` Skyndilegur og stöðugur verkur í efri hluta kviðar - leiðir aftur í bak, lagast við að halla sér fram Ógleði/lystarleysi/uppköst Hiti Lækkaður bþ Hraður púls Breyting á blóðsykri Lost ```
45
Orsakir langvinnrar brisbólgu
``` Langvarandi áfengisneysla Hypercalcemia Hyperlipidemia Ónæmissjúkdómar Lyf ```
46
Einkenni langvinnrar brisbólgu
Kviðverkir Lystarleysi/ógleði Þyngdartap Niðurgangur
47
Greining brisbólgu
Blóðprufur Sneiðmynd af kviðarholi MRCP ERCP
48
Meðferð brisbólgu
Fasta Lyfjameðferð - sýklalyf og verkjalyf Skurðaðgerð - hluti briss tekinn, ef brisbólga er vegna gallsteina er gallblaðran stundum tekin
49
Hjúkrunarmeðferð brisbólgu
``` Eftirlit með verkjum - verkjastilling Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með næringarástandi Eftirlit með vökvajafnvægi - vökvagjöf Eftirlit með þvagútskilnaði Eftirlit með blóðsykri Aðstoða við ADL Fræðsla og stuðningur ```
50
Hlutverk lifrar
Efnaskipti næringarefna s.s. kolvetna og fitu Umbreyting/afeitrun lyfja og eiturefna Framleiðsla próteina og hormóna Forðabúr fyrir orku
51
Lifrarbilun skiptis í
Bráð lifrarbilun | Langvinn lifrarbilun
52
Orsakir lifrarbilunar
``` Veirur - hep A, B og C Lyf Eiturefni Efnaskiptasjúkdómar Annað td sjálfsónæmissjúkdómar ```
53
Einkenni lifrarbilunar
``` Ógleði Þreyta Niðurgangur Minnkuð matarlyst Hár blóðþrýstingur Kviðverkir Dökkt þvag Bjúgur í fótum Gula Kláði ```
54
Orsakir skorpulifurs (cirrhosis)
Áfengi Eiturlyf Lyf - parasetamól eitrun, ýmis náttúrulyf Lifrarbólgur A, B og C
55
Einkenni skorpulifur
``` Margir finna ekki fyrir einkennum strax Þreyta Slappleiki Minnkuð matarlyst Ógleði Uppköst Niðurgangur Þyngdartap Kviðverkir og uppþemba þegar vökvi safnast í kvið Kláði Spider æðar Hiti Gula ```
56
Fylgikvillar skorpulifur
Lifrarháþrýstingur Heilabjúgur (hepatic encephalopathy) Ascites Hepatorenal syndrome
57
Hjúkrunarmeðferð lifrarbilun og skorpulifur
``` Eftirlit með verkjum - verkjastilling (ekki parasetamól) Eftirlit með lífsmörkum Eftirlit með húð, gulu og kláða Eftirlit með vökvajafnvægi/vökvasöfnun í kvið Eftirlit með næringarástandi Eftirlit með þvagi Eftirlit með hægðalosun - hægðaskema Eftirlit með meðvitund Breytingar á blóðsykri Fræðsla og forvarnir ```