Hjúkrun sjúklinga með meltingarsjúkdóma Flashcards
Sjúkdómar í meltingarfærum
Blæðingar í meltingarvegi - efri og neðri Magasár/skeifugarnarsár Magabólga Mallory-Weiss Æðagúlar í vélinda Ristilpokar (diverticulosa) Polypar/separ Langvinnir bólgusjúkdómar í þörmum - Colitis Ulcerosa og Crohn's Gallblöðrubólga Brisbólga - bráð og langvinn Lifrarbilun
Blæðingar frá efri hluta meltingarvegar
Geta verið lífshættulegar
Geta komið fram mjög hratt
Eru 4x algengari en blæðingar frá neðri hluta
Koma frá: Vélinda, maga, skeifugörn
Orsakir blæðinga frá efri hluta meltingarvegar
Maga- og skeifugarnarsár og bólgur Vélindasár/bólgur Mallory-Weiss rifur Æðagúlar í vélinda Æxli
Orsakir maga- og skeifugarnarsára
Sýking - H.Pylori
Lyf
Áhættuþættir
Einkenni maga- og skeifugarnarsára
Verkir Brjóstsviði Ógleði Lystarleysi Tjörulitaðar hægðir Blóðleysi Slappleiki
Alvarlegar afleiðingar maga- og skeifugarnarsára
Rof á maga og blæðing inn í kviðarhol
Lífhimnubólga (peritonitis)
Krabbamein í maga
Orsakir magabólgu (Gastritis)
Aspirin, NSAID H.Pylori Áfengi Mikið álag/stress Eftir magaaðgerð Sýkingar - Berklar, CMV Crohn's Geislar
Einkenni magabólgu (gastritis)
Ógleði/uppköst Hungurtilfinning Uppþemba Brjóstsviði/nábítur Krampakenndir kviðverkir Þyngdartap
Mallory-Weiss
Rifur í slímhúð við mót vélinda og maga
Orsakir Mallory-Weiss
Endurtekin eða kraftmikil uppköst, hósti eða krampi
Anorexia, Búlemía
Áfengissjúklingar
Æðagúlar í vélinda (esophageal varices)
Stækkaðar æðar í vélinda
Yfirleitt fylgikvilli skorpulifar
Orsök æðagúla í vélinda
Mikill þrýstingur frá lifrarslagæðinni
Blæðingar frá neðri hluta meltingarvegar
Smáþarmar
Ristill
Endaþarmur
Orsakir blæðinga frá neðri hluta meltingarvegar
Æðamissmíðar (angiodysplasiur) Ristilpokar (diverticulosa) Æxli Separ Gyllinæð
Æðamissmíðar (Angiodysplasiur)
Stækkaðar æðar í meltingarvegi sem geta leitt til blæðingar og blóðleysis
Ristilpokar (diverticulosa)
Pokamyndanir á ristli
Einkenni ristilpoka (diverticulosa)
Eymsli í kvið
Hægðatregða
Jafnvel niðurgangur
Getur leitt af sér ógleði og uppþembu
Afleiðingar ristilpoka (diverticulosa)
Sýking (absess) / hiti
Blæðing frá ristli
Rof á ristil -> peritonitis
Orsakir sepa
Erfðir Hækkaður aldur Mataræði Hreyfingarleysi Illa meðhöndluð sykursýki 2
Einkenni sepa
Blæðing
Verkir
Almenn einkenni blæðinga í efri og neðri meltingarvegi
Verkur í kvið Blóðug uppköst Svartar/tjörulitaðar hægðir (melena) Ferskt blóð frá endaþarmi Blóðleysi (anemia)
Einkenni blóðleysis
Yfirliðakennd Andþyngsli Brjóstverkur Sjokk Skert athafnaþrek Hraður púls Lækkaður bþ