Endurhæfingarhjúkrun Flashcards
Sérhæfðar endurhæfingarmiðstöðvar
Reykjalundur í Mosfellsbæ
Grensásdeild LSH í Reykjavík
Kristnes í Eyjafirði
Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði
Frumkvöðlar í endurhæfingarhjúkrun
Virgina Henderson Hildegaard Peplov Valgerður Helgadóttir Ingibjörg Kolbeinsdóttir Gréta Aðalsteinsdóttir Lára Margrét Sigurðardóttir
Teymisvinna á jafnréttisgrundvelli
Hver fagmaður ber ábyrgð á tilteknum hluta endurhæfingar og kemur að borðinu með sín gildi.
Hlutverk fagmanna skarast
Málin rædd og komist að sameiginlegri nðurstöðu
Endurhæfing - skilgreining
Ferlið að byggja upp aftur getu manneskju til að lifa og vinna eins eðlilega og mögulegt er eftir slys eða sjúkdóm sem hefur gert hana óvinnufæra
Fjölfagleg teymisvinna
Fagfólk vinnur með sjúklingi að því að ná þeim markmiðum sem hann hefur sett sér en hver fagmaður vinnur á sínum eigin forsendum án þess að hlutverk hans skarist við aðra fagmenn, lítil samvinna
Aðheldni
Að hve miklu leyti hegðun sjúklings fylgir þeirri heilbrigðisráðgjöf sem hann hefur fengið
Helstu áhrifaþættir aðheldni
Upplifun sjúklings af sjúkdómi sínum Eðli meðferðar og lyfja Gæði meðferðarsambands Félagslegt umhverfi Aðrir sjúkdómar Endurteknar innlagnir á sjúkrahús
7 einkenni endurhæfingarhjúkrunar
- Endurhæfingarnálgunin
- Kennslu- og leiðbeiningahlutverk
- Athugunar-, mats- og túlkunarhlutverkið
- Að veita og stýra hjúkrunarmeðferð
- Að hafa stjórn á síbreytilegum aðstæðum
- Stjórnunar-, ráðgjafa- og samhæfingarhlutverkið
- Eftirlitshlutverkið, trygga gæði heilbrigðisþjónustunnar
Endurhæfingarnálgunin
Upplýsingar hjúkrunar Upplýsingar til sjúklings Myndað meðferðarsamband við sjúkling Sjúklingur hvattur til virkni í endurhæfingu Skapa endurhæfandi og eflandi umhverfi
Kennslu- og leiðbeiningarhlutverkið
Aðferðir til að efla virkni
Hvað þarf að kenna
Mælikvarði á árangur fræðslu
Athugunar-, mats- og túlkunarhlutverkið
Að hjálpa sjúklingi og fjölskyldum að skilja flækjur sjúkdóms
Hjálpa sjúklingi að yfirfæra nýjar aðferðir í daglegar athafnir sínar
Hvetja sjúkling og veita þeim raunhæfar upplýsingar
Að veita og stýra hjúkrunarmeðferð
Að gera fyrir sjúkling - veita beina umönnun
Að standa til hliðar - horfa á sjúkling leysa verkefni, meta þörf fyrir fræðslu, aðstoð eða stuðning
Að veita ekki aðstoð - sjúklingur sem hefur færni og nauðsynleg hjálpartæki leysir verkefni á eigin spýtur
Að hafa stjórn á síbreytilegum aðstæðum
Sjúklingur er kominn yfir bráð veikindi en: aukið líkamlegt álag, breytt hreyfing, kvíði og spenna
Getur valdið skyndilegum breytingum td óeðlilegri mæði, bláma á vörum, auknum bjúg
Þetta geta verið einkenni bráðra veikinda, sem krefjast þess að sjúklingur komist strax á bráðadeild
Stjórnunar-, ráðgjafar- og samhæfingarhlutverkið
Stjórnandi í hópstarfi
Teymisstjóri
Sérfræðiráðgjöf til annars fagfólks eða sjúklinga
Samræma vinnulag
Eftirlitshlutverkið - að tryggja gæði heilbrigðisþjónustunnar
Skipulagsmál - stofnanir, sveitarfélög
Félagasamtök - fagdeildir, félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Stjórnmál - flokkastarf, alþingi