Hjúkrun gigtarsjúklinga Flashcards

1
Q

Sameiginlegt með gigtarsjúkdómum

A
Langvinnir sjúkdómar
Langvinnar bólgur valda skemmdum á liðum, vöðvum og mjúkvefjum líkamans
Ævilöng lyfjameðferð
Skerðing á lífsgæðum
Draga úr getu til atvinnuþátttöku
Geta verið lífshættulegir
Eru sjaldan ástæða sjúkrahúsinnlagna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu flokkar gigtarsjúkdóma

A
Bólgusjúkdómar
Slitgigt
Þvagsýrugigt
Vefjagigt
Beinþynning
Liðbólgur tengdar sýkingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bólgusjúkdómar (gigt)

A
Iktsýki
Rauðir úlfar (lupus)
Fjölvöðvagigt/fjölvöðvabólga
Hryggikt
Psoreasisikt
Æðabólgur (vasculitar)
Barnaliðagigt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hefðbundin greiningarskilmerki bólgugigtarsjúkdóma

A
Morgunstirðleiki > 1 klst
Liðbólga í > 3 liðum samtímis
Liðbólga í höndum
Samhverfar liðbólgur
Gigtarkenndir hnúðar
Serum rheumatoid factor
Sjáanlegar breytingar á höndum og úlnliðum á rtg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Iktsýki

A

Fjölkerfasjúkdómur
Sjálfsofnæmissjúkdómur sem ræðst á vef nálægt liðum og aðra líkamshluta
Alvarlegra en slitgigt
Getur gerst á öllum aldri, algengast milli 20-60 ára
Einkenni í öllum líkamanum
kvk > kk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni iktsýki

A
Verkir og morgunstirðleiki
Samhverfar liðbólgur
Þreyta, magnleysi
Augnþurrkur (sjögrens heilkenni)
Kemur í köstum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðferð iktsýki

A
Lyfjameðferð
Verkjastjórnun
Sjúkraþjálfun
Iðjuþjálfun - liðvernd
Fræðsla
Hvíld
Skurðaðgerðir
Leiðbeiningar um félagsleg réttindi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Markmið meðferðar iktsýki

A

Hamla framgangi sjúkdóms
Sjúklingur haldi getu til starfs og athafna að svo miklu leyti sem hægt er
Sjúklingur nái að halda þeim lífsgæðum sem hann óskar eftir
Sjúklingur nái að taka ábyrgð á meðferð og eigin heilsu
Fræðsluþarfir séu uppfylltar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hefðbundin upphafslyfjameðferð iktsýki

A

Methotrexat
Sterar
Bólgueyðandi lyf
Líftæknilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Rauðir úlfar

A
Fjölkerfasjúkdómur
Liðeinkenni
Breytingar á blóðmynd
Getur verið lífshættulegur sjúkdómur
Algengari hjá konum
Kemur í köstum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Slitgigt

A
Verkir í liðum, einum eða fleiri
Byrjar oft í stórum liðum og handarliðum
Ekki morgunstirðleiki
Kvöld- og næturverkir, álagsverkir
Ekki kynjamunur
Hægfara sjúkdómur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vefjagigt (fibromyalgia)

A
Greinist helst hjá konum 18-50 ára
Útbreiddir stoðkerfisverkir
Þunglyndi og kvíði
Einkenni frá ósjálfráða taugakerfinu
Miklar svefntruflanir
Kemur í köstum, oft í tengslum við álag
Orsakir óþekktar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Greining vefjagigtar

A
11 af 18 aumum punktum til staðar
Svefntruflanir
Erfitt að takast á við erfiðar aðstæður
Verkir aukast við álag
Mikið úthaldsleysi/magnleysi
Sama hvað einkenni eru mikil eru allar heðfbundnar rannsóknir neikvæðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni vefjagigtar koma frá:

A
Miðtaugakerfi
Meltingarveg
Þvagfæri
Hjarta- og æðakerfi
Úttaugakerfi
Vitsmunir
Skynjun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rannsóknarniðurstöður vefjagigtar sýna

A

Minni endorfin framleiðsla
Lágt serotonin gildi
Minni cortisol framleiðsla við áreiti
EEG sýnir stöðuga virkni ákveðinna heilastöðva í svefni
Staðfest að breytingar/truflun eru á skynjun verkjaboða í MTK
Erfða- og umhverfisþættir valda ofskynjun verkja í mið- og úttaugakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Meðferð vefjagigtar

A
Lyf - verkja og svefnbætandi meðferð
Finna jafnvægi milli hvíldar og virkni
Forðast álagssveiflur í daglegu lífi
Lífstílsbreytingar
Hugræn atferlismeðferð
Sjúkraþjálfun/líkamshreyfing
Markmiðssetning
17
Q

Lyfjameðferð vefjagigtar

A
Lyrica/Gabapentin
Cymbalta
Amitryptilin
Verkjalyf
Svefnlyf