Hjúkrun taugasjúklinga Flashcards
4 megin svæði í stóra heila
Frontal svæðið
Temporal svæðið
Occipital svæðið
Parietal svæðið
Frontal svæðið
Persónuleikinn okkar
Meðvitund
Stjórn á þvag og hægðum
Temporal svæðið
Tungumálasvæðið
Lykt og heyrn
Occipital svæðið
Sjónin
Parietal svæðið
Skynjun
Önnur algengasta orsök fötlunar
Stroke
Tegundir heilablóðfalla
Thrombotic stroke
Embolic stroke
Hemorrhagic stroke
Hvaða þáttur hefur sýnt veruleg áhrif á útkomu sjúklinga sem fá strók?
Sérhæfðar strók deildir
Aðal áhættuþáttur stroke
Hár blóðþrýstingur
Markmið bráðameðferðar stroke
Hindra (frekari) skaða á heilavef
Fyrirbyggja fylgikvilla
Tímalengd stroke
um 10 klst (6-18 klst)
Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heiladrep?
< 200/110
Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heilablæðingu?
140/100
3 stig kyngingarerfiðleika
Oral dysphagia Pharyngeal dysphagia (kokstig) Esophageal dysphagia (vélindastig)
Penetration
Matur fer niður vitlausa leið en fer ekki í gegnum raddböndin
Aspiration
Fæðan fer niður öndunarveginn og í gegnum raddböndin
Silent aspiration
Maturinn fer ranga leið og það kemur ekkert hóstaviðbragð
Einkenni pharyngeal kyngingarerfiðleika
Kemur út um nefið
Umkvartanir um að matur sé fastur í hálsi
Kyngja stöðugt
Hósta fyrir, á meðan og eftir kyngingu
Hálsinn tæmist fyrir, á meðan eða eftir kyngingu
Breyting á gæði raddar
Andstuttr
Klínísk merki um kyngingarerfiðleika (dysphagia)
Matur lekur út um munn Erfitt að borða/drekka úr glasi eða skeið án þess að sulla Máttleysi í andliti, skekkja á tungu Mikill matur í munni í einu Erfitt að tyggja Blaut eða rám rödd Litarbreyting á meðan borðar Blaut augu Hósta eða kafna Hækkaður líkamshiti Vill ekki mat Munnur virðist þurr Breytt bragðskyn
Afleiðingar kyngingarerfiðleika (dysphagia)
Þyngdartap/næringarskortur ásvelgingarlungnabólga Vökvaskortur Getur ekki tekið lyf Máttleysi, sinnuleysi Ónæmiskerfi skert Hægðatregða Þvagfærasýking Léleg munnheilsa Aumur munnur
Hjúkrun kyngingarerfiðleika (dysphagia)
Kyngingarskimun
Breyta áferð matar
Munnhreinsun
Næringarmat
Sálfélagslegar afleiðingar dysphagia
Slæm áhrif á lífsgæði, sjálfsmynd og virðingu
kvíði
Örugg mötunar tækni (safe feeding techniques)
Vera viss um að sjúklingur sé alert Upprétt staða Halla höfði örlítið fram til að vernda öndunarveg Setja lítið í einu og í góðu hliðina Fylgjast með kyngingu Skipta á milli vökva og matar, ekki setja saman Munnhreinsun fyrir og eftir Upprétt staða í 20-30 mín eftir máltíð
Broca málstol
Fólk talar hikandi, á erfitt með að finna orðin
Mjög meðvituð um að ehv sé að
Wernicke málstol
Fólk talar reiprennandi
Tekur ekki eftir að eitthvað sé að
Andlitsapraxia
Gerir sjúklingi erfitt að sýna tjáningar með svipbrigðum
Gaumstol (spatial neglect)
Erfiðleikar eða vanmáttur heilaskaðaðra sjúklinga til að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun
Defective einkenni gaumstol
Erfiðleikar við að taka frá áreiti frá umhverfi - Perceptual neglect
Hreyfi gaumstol - motor neglect
Persónubundið gaumstol - Personal neglect
Ímyndunar gaumstol - Representational/imaginary neglect
Allosthesia
Víxlun á eitthveru sem gerist vinstra megin yfir til hægri