Hjúkrun taugasjúklinga Flashcards

1
Q

4 megin svæði í stóra heila

A

Frontal svæðið
Temporal svæðið
Occipital svæðið
Parietal svæðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Frontal svæðið

A

Persónuleikinn okkar
Meðvitund
Stjórn á þvag og hægðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Temporal svæðið

A

Tungumálasvæðið

Lykt og heyrn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Occipital svæðið

A

Sjónin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Parietal svæðið

A

Skynjun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Önnur algengasta orsök fötlunar

A

Stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tegundir heilablóðfalla

A

Thrombotic stroke
Embolic stroke
Hemorrhagic stroke

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða þáttur hefur sýnt veruleg áhrif á útkomu sjúklinga sem fá strók?

A

Sérhæfðar strók deildir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Aðal áhættuþáttur stroke

A

Hár blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Markmið bráðameðferðar stroke

A

Hindra (frekari) skaða á heilavef

Fyrirbyggja fylgikvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tímalengd stroke

A

um 10 klst (6-18 klst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heiladrep?

A

< 200/110

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig á blóðþrýstingur að vera við heilablæðingu?

A

140/100

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

3 stig kyngingarerfiðleika

A
Oral dysphagia
Pharyngeal dysphagia (kokstig)
Esophageal dysphagia (vélindastig)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Penetration

A

Matur fer niður vitlausa leið en fer ekki í gegnum raddböndin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Aspiration

A

Fæðan fer niður öndunarveginn og í gegnum raddböndin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Silent aspiration

A

Maturinn fer ranga leið og það kemur ekkert hóstaviðbragð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Einkenni pharyngeal kyngingarerfiðleika

A

Kemur út um nefið
Umkvartanir um að matur sé fastur í hálsi
Kyngja stöðugt
Hósta fyrir, á meðan og eftir kyngingu
Hálsinn tæmist fyrir, á meðan eða eftir kyngingu
Breyting á gæði raddar
Andstuttr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Klínísk merki um kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A
Matur lekur út um munn
Erfitt að borða/drekka úr glasi eða skeið án þess að sulla
Máttleysi í andliti, skekkja á tungu
Mikill matur í munni í einu
Erfitt að tyggja
Blaut eða rám rödd
Litarbreyting á meðan borðar
Blaut augu
Hósta eða kafna
Hækkaður líkamshiti
Vill ekki mat
Munnur virðist þurr
Breytt bragðskyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Afleiðingar kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A
Þyngdartap/næringarskortur
ásvelgingarlungnabólga
Vökvaskortur
Getur ekki tekið lyf
Máttleysi, sinnuleysi
Ónæmiskerfi skert
Hægðatregða
Þvagfærasýking
Léleg munnheilsa
Aumur munnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hjúkrun kyngingarerfiðleika (dysphagia)

A

Kyngingarskimun
Breyta áferð matar
Munnhreinsun
Næringarmat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Sálfélagslegar afleiðingar dysphagia

A

Slæm áhrif á lífsgæði, sjálfsmynd og virðingu

kvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Örugg mötunar tækni (safe feeding techniques)

A
Vera viss um að sjúklingur sé alert
Upprétt staða
Halla höfði örlítið fram til að vernda öndunarveg
Setja lítið í einu og í góðu hliðina
Fylgjast með kyngingu
Skipta á milli vökva og matar, ekki setja saman
Munnhreinsun fyrir og eftir
Upprétt staða í 20-30 mín eftir máltíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Broca málstol

A

Fólk talar hikandi, á erfitt með að finna orðin

Mjög meðvituð um að ehv sé að

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Wernicke málstol

A

Fólk talar reiprennandi

Tekur ekki eftir að eitthvað sé að

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Andlitsapraxia

A

Gerir sjúklingi erfitt að sýna tjáningar með svipbrigðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Gaumstol (spatial neglect)

A

Erfiðleikar eða vanmáttur heilaskaðaðra sjúklinga til að bregðast við, átta sig á eða gera sér grein fyrir áreitum frá gagnstæðri hlið við heilaskemmd án þess að einkenni verði skýrð með lömun eða skyntruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Defective einkenni gaumstol

A

Erfiðleikar við að taka frá áreiti frá umhverfi - Perceptual neglect
Hreyfi gaumstol - motor neglect
Persónubundið gaumstol - Personal neglect
Ímyndunar gaumstol - Representational/imaginary neglect

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Allosthesia

A

Víxlun á eitthveru sem gerist vinstra megin yfir til hægri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Anasagnosia

A

Lélegt innsæi inn í ástand

31
Q

Endurhæfing gaumstol

A
Hreyfiþjálfun
Þjálfun af multisensory interaction - þjálfun með spegli, horfa á aðra hreyfa sig
Tal- og málþálfun
Tónlistarmeðferð
Félagsleg endurhæfing
32
Q

Flogaveiki - skilgreining

A

Skyndileg tímabundin truflun í rafkerfi heilans sem kemur fyrir oftar en einu sinni

33
Q

Orsakir floga

A
Fylgifiskur heilasjúkdóma - heilaæxli, heilablóðfall, sýking í heila
Lækkaður blóðsykur
Hækkaður blóðþrýstingur
Hitahækkun (hjá börnum)
Áfengisfráhvarf
Höfuðáverkar
34
Q

3 flokkar floga

A

Altæk flog (generaliserað)
Staðbundið flog (partial)
Störuflog

35
Q

Pre-ictal

A

Tíminn fyrir flog, stundum ára/fyrirboði

36
Q

Ictal

A

Flogið sjálft

37
Q

Post-ictal

A

Tíminn eftir flog sem varir þangað til sjúklingur nær fullri meðvitund

38
Q

3 tegundir staðbundna floga

A

Einföld staðbundin flog
Fjölþætt staðbundin flog
Staðbundin flog sem verða altæk flog

39
Q

Einföld staðbundin flog

A

Meðvitund tapast ekki

Sjúklingur man eftir floginu

40
Q

Fjölþætt staðbundin flog

A

Meðvitund tapast að hluta til eða alveg

Flogin geta byrjað sem ára, þróast síðan í ráðvilluflog

41
Q

Einkenni fjölþættra staðbundna floga (komplex partial)

A
Sjón- og heyrnarofskynjanir
Fyllist af óraunveruleikakennd
Smjattar
Fitlar við klæði sín (jafnvel afklæðist)
Gengur um og gerir ótrúlegustu hluti án þess að vita það sjálfur
42
Q

Staðbundin flog sem verða altæk flog

A

Byrjar sem einföld eða fjölþætt staðbundin flog en breiðist út til alls heilans (grand mal flog)

43
Q

Störuflog

A

Vara stutt, nokkrar sek
Missir meðvitund án þess að detta
Starir fram fyrir sig, sjáöldur víkka

44
Q

Hjúkrun sjúklinga með flog

A
Vera hjá sjúkling á meðan krampa stendur
Halda loftvegum opnum
Stýra hreyfingum en ekki þvinga
Losa um fatnað ef hann þrengir að
Skrá á krampaskema
Taka tímann 
Róa aðstandendur
45
Q

Öryggisráðstafanir - flog

A

Rúm í lægstu stöðu
Rúmgrindur uppi, bólstraðar
Fylgd og eftirlit í sturtu og á WC
Eftirlit með lífsmörkum
Láta sjúkling sofa fyrir framan vaktherbergið
Koma í veg fyrir súrefnisskort, uppköst og ásvelgingu

46
Q

Skyndihjálp fyrir flog

A
Setja mjúkt undir höfuð, fjarlægja gleraugu
Losa um þröng föt
Setja í hliðarlegu
Taka tímann á floginu
Ekki setja neitt upp í munn
Leita að skilríkjum
Ekki þvinga eða halda sjúklingi niðri
47
Q

Status epilepticus - Síflog

A

Fólk vaknar ekki á milli floga, heilinn er í endalausu flogi

48
Q

Lyfjameðferð við síflogi

A

Ativan eða Diazepam
Phenytoin/fosphenytoin
Phenobarbital

49
Q

Meðferð eftir flog (post-ictal)

A
Hagræða í hliðarlegu
Tryggja opinn öndunarveg
Mæla lífsmörk
Meta ástand sjúklings eftir krampann
Meta hvort sjúklingur hafi meitt sig
Leyfa sjúklingi að hvíla sig
50
Q

Almenn meðferð og fræðsla - flog

A

Forðast ofþreytu, streitu, oföndun og hægðatregðu
Ekki hávaði og skær blikkandi ljós
Nota sturtu frekar en bað, ekki einn í sund
Halda koffein drykkju í hófi, forðast áfengi
Hvetja til hreyfingar, hafa jafnvægi á milli virkni og hvíld
Athuga medical altert og ökuskírteini

51
Q

Krampi - skilgreining

A

Stakur atburður sem einkennist af skyndilegum, óhóflegum og óeðlilegum truflunum á rafboðum heilans

52
Q

Todd’s skilgreining

A

Tímabundin lömun eftir flog

53
Q

Ára/fyrirboði - skilgreining

A

Einstaklingsbundin tilfinning eins og “ofskynjanir”, heyrn, sjón, hreyfing

54
Q

Aðaleinkenni Parkinson

A

Hægar hreyfingar (bradykinesia)
Vöðvastirðleiki (rigiditet)
Hvíldarskjálfti/titringur (tremor)

55
Q

Greining Parkinsons

A

Amk 2 af einkennum: Hægar hreyfingar, vöðvastirðleiki, hvíldarskjálfti
Sjúklingur verður að svara meðferð með Levodopa
Útiloka aðra taugasjúkdóma

56
Q

Týpískt útlit parkinsonsjúklings

A
Skjálfti
Daufur yfir andliti, lítil svipbrigði
Hallar sér aðeins fram við göngu
Hægt, eintóna tal
Hreyfir sig mjög hægt
57
Q

Flokkun alvarleika Parkinson

A

Stig 1 - Sjúkdómseinkenni öðrum megin í líkamanum
Stig 2 - Sjúkdómur báðum megin án jafnvægisskerðingar
Stig 3 - Vægur til miðlungs sjúkdómur báðum megin, stundum stöðuójafnvægi, er óháður öðrum
Stig 4 - Mikil skerðing á starfsgetu, getur enn gengið eða staðið hjálparlaust
Stig 5 - Bundinn hjólastól eða rúmfastur nema með hjálp

58
Q

Non motor symptoms Parkinsons - skynfæri

A
Verkir - tannpínuverkur í öllum líkamanum
Dofi
Hitabreytingar í útlimum
Paresthesia
Skert lyktarskyn
59
Q

Non motor einkenni Parkinsons - ósjálfráða taugakerfið

A
Orthostatismi
Mikill sviti
Slef
Kyngingarerfiðleikar
Hægðatregða
Ofvirk þvagblaðra
Tíð þvaglát
Kynlífsvandamál
60
Q

Non motor einkenni Parkinsons - vitsmuna-/hegðunarlegar breytingar

A
Þunglyndi
Þreyta
Kvíði
Sinnuleysi
Áráttuhegðun
Andleg hrörnun
61
Q

Non motor einkenni Parkinsons - Svefntruflanir

A
Óhófleg dagsyfja
Svefnleysi
Brotakenndur svefn
Fótaóerið (RLS)
Ofskynjanir
Næturþvaglát
Truflun á REM svefni
Erfiðleikar við að hreyfa sig í rúminu
62
Q

Gjöf parkinsonslyfja

A

Ekki gefa prótein með Parkinsonslyfju
Má mylja Madópar og Sínemet en ekki forðatöflur
Gefa lyf minnst 1/2 klst fyrir mat eða 1 klst eftir mat

63
Q

Lyf sem má ekki gefa með Parkinsons lyfjum

A

Afipran (Primperan)
Stemetil
Phenergan
Haldól

64
Q

Hreyfieinkenni Parkinsons

A
Erfiðleikar við að byrja hreyfingu
Erfitt með að stoppa hreyfingu
Stoppar í miðri hreyfingu
Hæg, lítil skref
Erfiðleikar með fínhreyfingar
Erfiðleikar við að hreyfa sig í rúmi
65
Q

Góð ráð við hreyfieinkennum Parkinson

A
Hvetja til daglegrar hreyfinga/leikfimi
Útvega hjálpartæki
Telja í huganum
Þegar sjúklingur frýs getur smá verkefni hjálpað - td henda ehv í gólfið, beygja sig niður, taka upp og halda áfram
Viðeigandi klæðnaður
Ekki tala of mikið við sjúkling
Syngja taktfast lag
66
Q

Skjálfti - skilgreining

A

Er í sömu tíðni, getur verið hratt eða hægt

Of lítið af lyfjum, þarf meira

67
Q

Aukahreyfing - skilgreining

A

Er ekki í sömu tíðni

Of mikið af lyfjum

68
Q

Meðferð hægðatregðu - Parkinson

A
Auka trefjar
Drekka mikið vatn
Hreyfa sig reglulega
Regla á hægðalosun
Mild hægðalyf - sorbitol, magnesium medic
69
Q

Meðferð réttstöðulágþrýstings - Parkinson

A
Nóg af vökva, salta mat og forðast áfengi
Borða litlar máltiðir en oft
Hvíld eftir mat
Forðast of mikinn hita
Lágmark 30° halli á höfðalagi
Teygjusokkar
70
Q

Meðferð talörðugleika - Parkinsons

A

Sjúklingur með veika rödd þarf að æfa hana daglega
Gefa sjúklingi nægilegan tíma til að tjá sig
Ekki margir að tala í einu
Rólegt umhverfi

71
Q

Einkenni kyngingartruflunar - Parkinsons

A
Hóstar mikið
Þarf oft að ræskja sig
Óþægileg tilfinning í hálsi
Matur safnast í munni
Máltíð tekur mjög langan tíma
Brjóstsviði eftir máltíð
72
Q

Meðferð við kyngingartruflun - Parkinsons

A
Mjúkur matur
Mata sjúkling ef þarf
Gefa honum nægan tíma til að matast
Næringarfræðingur
Gefa sjúkling að borða þegar áhrif lyfjagjafar er best ( 1 klst eftir gjöf)
Ró og næði
Ekki tala á meðan hann borðar
Gefa vatn þegar hann er búinn að kyngja
73
Q

Meðferð þvaglátstruflana - Parkinsons

A

Nóg af vökva yfir daginn en draga úr eftir kvöldmat
Útiloka þvagfærasýkingar
Fastar klósettferðir
Óma þvagblöðru