Hjúkrun lungnasjúklinga Flashcards
Áverkar á lungu og brjósthol
Högg á brjóstkassa/lungu (blunt trauma) Lungnamar (pulmonary contusion) Rifbrot og sternumbrot Flail chest - flekabrjóst Loftbrjóst - pneumothorax Þrýstiloftbrjóst - Tension pneumothorax
Langvinnir lungnasjúkdómar
COPD Asthmi Lungnaþemba - Emphysema Occupational lung diseases Lungnaháþrýstingur
Helstu orsakir langvinnra lungnasjúkdóma
Reykingar
Tóbaksreykur
Loftmengun
Bráðir lungnasjúkdómar
Hypoventilation
Bronchitis
Lungnabólga
ARDS
Önnur algeng lungnavandamál
Fleiðruvökvi (pleural vökvi)
Blóðsegarek (pulmonary embolism)
Brjósthimnubólga (pleuritis)
Viðmið notuð við lýsingu á brjóstkassa
Miðbrjóstbeinslína (sternum)
Miðviðbeinslína (mid-clavicular)
Hryggjarlína
Fremri (anterior), aftari (posterior), mið (mid) holhandarlína (axillary lína)
Súrefnismettun
Hlutfall rauðra blóðkorna sem eru mettaðar af súrefni
SpaO2 hjá sjúklingum með LLT
88-92%
Það sem getur truflað súrefnismettunarmæla
Hjartsláttartruflanir Kaldir puttar/hypothermia Hreyfing Staðsetning mælis Naglalakk
Hliðrun á trachea
Vegna pneumothorax eða fyrirferðaraukningar í brjóstholi
Orsakir brakhljóðs (crackles)
Slím/vökvasöfnun í lungum, s.s. vegna lungnabólgu eða við lungnabjúg og fibrosu í lungum
Orsök önghljóðs (wheezing)
Þrenging loftvega td berkjuspasmi
Orsök slímhljóðs (Rhonchi)
Slímsöfnun í öndunarvegum
Orsök fleiðrumarrs (pleural rub)
Bólgusjúkdómur í fleiðru
Apnea
Andar ekki neitt