Hjúkrun lungnasjúklinga Flashcards
Áverkar á lungu og brjósthol
Högg á brjóstkassa/lungu (blunt trauma) Lungnamar (pulmonary contusion) Rifbrot og sternumbrot Flail chest - flekabrjóst Loftbrjóst - pneumothorax Þrýstiloftbrjóst - Tension pneumothorax
Langvinnir lungnasjúkdómar
COPD Asthmi Lungnaþemba - Emphysema Occupational lung diseases Lungnaháþrýstingur
Helstu orsakir langvinnra lungnasjúkdóma
Reykingar
Tóbaksreykur
Loftmengun
Bráðir lungnasjúkdómar
Hypoventilation
Bronchitis
Lungnabólga
ARDS
Önnur algeng lungnavandamál
Fleiðruvökvi (pleural vökvi)
Blóðsegarek (pulmonary embolism)
Brjósthimnubólga (pleuritis)
Viðmið notuð við lýsingu á brjóstkassa
Miðbrjóstbeinslína (sternum)
Miðviðbeinslína (mid-clavicular)
Hryggjarlína
Fremri (anterior), aftari (posterior), mið (mid) holhandarlína (axillary lína)
Súrefnismettun
Hlutfall rauðra blóðkorna sem eru mettaðar af súrefni
SpaO2 hjá sjúklingum með LLT
88-92%
Það sem getur truflað súrefnismettunarmæla
Hjartsláttartruflanir Kaldir puttar/hypothermia Hreyfing Staðsetning mælis Naglalakk
Hliðrun á trachea
Vegna pneumothorax eða fyrirferðaraukningar í brjóstholi
Orsakir brakhljóðs (crackles)
Slím/vökvasöfnun í lungum, s.s. vegna lungnabólgu eða við lungnabjúg og fibrosu í lungum
Orsök önghljóðs (wheezing)
Þrenging loftvega td berkjuspasmi
Orsök slímhljóðs (Rhonchi)
Slímsöfnun í öndunarvegum
Orsök fleiðrumarrs (pleural rub)
Bólgusjúkdómur í fleiðru
Apnea
Andar ekki neitt
Dyspnea
Andstuttur
Tachypnea
Hröð öndun
Hypoxemia
Súrefnisskortur / lágt súrefni í blóði
Hypoxia
Skert súrefnisframboð til vefja
Hemoptysis
Spýtir blóði
Cyanosis
Blámi
Obstructive sleep apnea
Andar ekki vegna fyrirstöðu í efri öndunarvegi þegar sefur
Aspiration
Ásvelging
Atelectasis
Lungnablaðra sem hefur lokast eða fallið saman
Pleural effusion
Samsöfnun vökva í pleura/pleural space
Empyema
Sýking/gröftur í pleural space
Hypoxisk öndunarbilun
Súrefni (PO2) < 60 mmHg
Hypercapnisk öndunarbilun
Koltvísýringur (PCO2) > 45 mmHg
Algengur orsakavaldur bráðrar öndunarbilunar
Lungnabólga
Berkjuvíkkandi lyf
Ventolin
Atrovent
Andþyngsli
Huglæg reynsla um erfiða eða áreynslumikla öndun
Kviðaröndun
Sitja með góðan stuðning við bakið
Leggja aðra hönd á kvið og hina á bringu
Anda rólega inn um nefið og finna kviðinn lyftast, bringan á að vera kyrr
Anda rólega frá sér og finna hvernig kviðurinn sígur til baka
Mótstöðuöndun - stútur
Slaka á háls og axlarvöðvum
Anda rólega inn um nefið
Þrýsta vörum saman og anda rólega út um munn
Útöndun 2x lengri en innöndun
Hrákasýni
Skola munn Taka sýni snemma dags Gera öndunaræfingar Hóstatækni Gæta hreinlætis Sterilar umbúðir Merkja strax Geyma í kæli Senda eins fljótt og hægt er
Notkun loftúða
Athuga legu í rúmi, sitja uppi ef hægt
Gefa á formi sem nýtist best - maski, munnstykki, tengt við rakamaska, tengt við BiPAP
Athuga hreinlæti
Líkamlegir þættir sem hindra næringu lungnasjúklinga
Fljótt saddur Uppþemba Sveppasýkingar í munni Lykt af mat truflar Hósti Andþyngsli Þreyta Lystarleysi Svengd Frávitin heitum mat Skortir úthald til að kaupa í matinn og elda
Andlegir þættir sem hindra næringu lungnasjúklinga
Reiði, depurð, vonleysi
Erfitt að vera háður öðrum um innkaup
Hafa félagsskap eða vera einn við að matast
Þörf fyrir að hafa nógan tíma
BMI sjúklinga með LLT < 65 ára
21-30
BMI sjúklinga með LLT > 65 ára
24-30