Hjúkrun lungnasjúklinga Flashcards

1
Q

Áverkar á lungu og brjósthol

A
Högg á brjóstkassa/lungu (blunt trauma)
Lungnamar (pulmonary contusion)
Rifbrot og sternumbrot
Flail chest - flekabrjóst
Loftbrjóst - pneumothorax
Þrýstiloftbrjóst - Tension pneumothorax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Langvinnir lungnasjúkdómar

A
COPD
Asthmi
Lungnaþemba - Emphysema
Occupational lung diseases
Lungnaháþrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Helstu orsakir langvinnra lungnasjúkdóma

A

Reykingar
Tóbaksreykur
Loftmengun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Bráðir lungnasjúkdómar

A

Hypoventilation
Bronchitis
Lungnabólga
ARDS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Önnur algeng lungnavandamál

A

Fleiðruvökvi (pleural vökvi)
Blóðsegarek (pulmonary embolism)
Brjósthimnubólga (pleuritis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Viðmið notuð við lýsingu á brjóstkassa

A

Miðbrjóstbeinslína (sternum)
Miðviðbeinslína (mid-clavicular)
Hryggjarlína
Fremri (anterior), aftari (posterior), mið (mid) holhandarlína (axillary lína)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Súrefnismettun

A

Hlutfall rauðra blóðkorna sem eru mettaðar af súrefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

SpaO2 hjá sjúklingum með LLT

A

88-92%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Það sem getur truflað súrefnismettunarmæla

A
Hjartsláttartruflanir
Kaldir puttar/hypothermia
Hreyfing
Staðsetning mælis
Naglalakk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hliðrun á trachea

A

Vegna pneumothorax eða fyrirferðaraukningar í brjóstholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orsakir brakhljóðs (crackles)

A

Slím/vökvasöfnun í lungum, s.s. vegna lungnabólgu eða við lungnabjúg og fibrosu í lungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsök önghljóðs (wheezing)

A

Þrenging loftvega td berkjuspasmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Orsök slímhljóðs (Rhonchi)

A

Slímsöfnun í öndunarvegum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Orsök fleiðrumarrs (pleural rub)

A

Bólgusjúkdómur í fleiðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Apnea

A

Andar ekki neitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Dyspnea

A

Andstuttur

17
Q

Tachypnea

A

Hröð öndun

18
Q

Hypoxemia

A

Súrefnisskortur / lágt súrefni í blóði

19
Q

Hypoxia

A

Skert súrefnisframboð til vefja

20
Q

Hemoptysis

A

Spýtir blóði

21
Q

Cyanosis

A

Blámi

22
Q

Obstructive sleep apnea

A

Andar ekki vegna fyrirstöðu í efri öndunarvegi þegar sefur

23
Q

Aspiration

A

Ásvelging

24
Q

Atelectasis

A

Lungnablaðra sem hefur lokast eða fallið saman

25
Q

Pleural effusion

A

Samsöfnun vökva í pleura/pleural space

26
Q

Empyema

A

Sýking/gröftur í pleural space

27
Q

Hypoxisk öndunarbilun

A

Súrefni (PO2) < 60 mmHg

28
Q

Hypercapnisk öndunarbilun

A

Koltvísýringur (PCO2) > 45 mmHg

29
Q

Algengur orsakavaldur bráðrar öndunarbilunar

A

Lungnabólga

30
Q

Berkjuvíkkandi lyf

A

Ventolin

Atrovent

31
Q

Andþyngsli

A

Huglæg reynsla um erfiða eða áreynslumikla öndun

32
Q

Kviðaröndun

A

Sitja með góðan stuðning við bakið
Leggja aðra hönd á kvið og hina á bringu
Anda rólega inn um nefið og finna kviðinn lyftast, bringan á að vera kyrr
Anda rólega frá sér og finna hvernig kviðurinn sígur til baka

33
Q

Mótstöðuöndun - stútur

A

Slaka á háls og axlarvöðvum
Anda rólega inn um nefið
Þrýsta vörum saman og anda rólega út um munn
Útöndun 2x lengri en innöndun

34
Q

Hrákasýni

A
Skola munn
Taka sýni snemma dags
Gera öndunaræfingar
Hóstatækni
Gæta hreinlætis
Sterilar umbúðir
Merkja strax
Geyma í kæli
Senda eins fljótt og hægt er
35
Q

Notkun loftúða

A

Athuga legu í rúmi, sitja uppi ef hægt
Gefa á formi sem nýtist best - maski, munnstykki, tengt við rakamaska, tengt við BiPAP
Athuga hreinlæti

36
Q

Líkamlegir þættir sem hindra næringu lungnasjúklinga

A
Fljótt saddur
Uppþemba
Sveppasýkingar í munni
Lykt af mat truflar
Hósti
Andþyngsli
Þreyta
Lystarleysi
Svengd
Frávitin heitum mat
Skortir úthald til að kaupa í matinn og elda
37
Q

Andlegir þættir sem hindra næringu lungnasjúklinga

A

Reiði, depurð, vonleysi
Erfitt að vera háður öðrum um innkaup
Hafa félagsskap eða vera einn við að matast
Þörf fyrir að hafa nógan tíma

38
Q

BMI sjúklinga með LLT < 65 ára

A

21-30

39
Q

BMI sjúklinga með LLT > 65 ára

A

24-30