Approach og cruise Flashcards
Þú ert í go around og sérð að hraðinn er fyrir neðan “amber band”, hvað þarftu að passa?
Limit bank angle to 15°
Ef þú ert í VFR missed approach, hvaða altitude velur þú í MCP altitude window?
1500’ AAL
Þú ert kominn á FAF, hvor bregst við á undan og hvað gerir hann?
PM: “Final approach fix, x thousand feet, no flags”
PF: “Checked, no flags”
Þú ert PM og þið eruð að lenda, maingear down og PF er ekki búinn að setja reversers þá gerir þú hvað?
Segir “no reversers”
Þú ert PM og tekur eftir að autobrake disarms, hvað gerir þú?
“autobrake disarm”
PF svarar: “manual braking”
Hver gerir hvað við TA ?
Pilot monitoring segir “altimeters”
Hver eru fyrstu viðbrögðin í go-around?
“GO AROUND, FLAPS 20” -> Ýtir á CMD C -> Ýtir á TOGA og togar í 15° og horfið á missed approach altitude og pm monitorar thrust 1.55
“POSITIVE CLIMB” -> “GEAR UP”
Monitorið svo lateral nav og farið upp í flapa retraction hæð
Í descent checklist, hver gerir hvað?
Pressurization, recall, autobrake, landing data, approach briefing
PM gerir allt nema báðir lesa recall og segja checked.
Hvernig er approach checklist og hver framkvæmir hvað?
Fasten seatbelts…. ON PM
Altimeters……………SET PM
Hvernig er landing checklist og hver framkvæmir hvað?
Cabin Secure PM
Speedbrake armed PF
Landing gear down PF
Flaps ___, green light PF
Þú ert að descenda í gegnm 7500’, hver gerir hvað?
PM: “Altimeters”
PF: “qnh 1001 set, passing 7000 feet”.
PM: “Check”.
Hvað triggerar það að þú tekur descent checklist úr löngu flugi?
Þegar það eru 15 mínútur í TOD, þá ferðu í descent procedure og byrjar það ferli á complete passenger announcement og endar á descent checklist
Ef þú lendir og fattar að speed brake er á, hvað hefur klikkað?
Þú hefur ekki tekið landing checklist. Mundu að taka landing checklist strax eftir að þú setur lendingarflapa.
Þú heyrir PM segja “ALTIMETERS” í aðflugi, hvað er það næsta sem þú gerir og svo strax eftir það?
29,80 set, passing 7000 ft. -> “APPROACH CHECKLIST”. (þ.e. þú biður um approach checklista eftir að þið setjið baro).
Hvenær gerir þú approach checklista?
Þegar þú ert cleared below TA og eruð búnir að setja QNH.
Hvað triggerar landing checklist og hver gerir hvað?
Flapar komnir í landing og þá segir PF “COMPLETE LANDING CHECKLIST” sem PM gerir.
Hvað gerir PM þegar þið farið niður fyrir 10,000 ft?
“TEN THOUSAND” PF “CHECKED”. PM kveikir á ljósum og VSD (vertical situation display)
Hvenær klárar þú landing checklist to flaps (í seinasta lagi)?
5 NM fyrir lendingu
Hvenær tekur þú landing checklist down the line?
Um leið og flapar eru komnir í landing stöðu og green light
Hvað gerir þú í aðflugi í ca 25,000’ í aðflugi?
Þá eru ca 20 mínútur í lendingu og þú setur fasten seatbelt sign
Hvað triggerar approach checklista?
Clearance fyrir neðan TA
Þú ert að descenda að final, hraði er 170 kts, hvað þarftu að vera með mikið ROD ?
850
Þú ert að descenda að final, hraði er 180 kts, hvað þarftu að vera með mikið ROD ?
900
Þú ert að descenda að final, hraði er 160 kts, hvað þarftu að vera með mikið ROD ?
800
Þú ert að descenda að final, hraði er 150 kts, hvað þarftu að vera með mikið ROD ?
750
Þú ert að descenda að final, hraði er 140 kts, hvað þarftu að vera með mikið ROD ?
700
Hvað er flare mikið upp í dots talið?
1,5 dot. Ferð kannski úr 1 dot í descent og setur upp í 2,5.
Delayed landing gear extension no later than __ NM from approach runway threshold and landing flaps selection before ___ AAL
5 NM, 1000’ AAL
Þú ætlar að reyna að ná G/S í aðflugi og ert of hár, hvaða mode setur þú á autopilot í vertical og hvað stillir þú það í uþb ?
Setur V/S en átt að vera á milli 1000-1500 fpm, ekki meira.
Final approach pitch and thrust?
1% / 1.18 EPR
Þú ert fully configured á final, hvað hefurðu sem attitude og thrust?
1° / 1.18 EPR
Á hverju þarftu að vera spot on og með frumkvæði í aðflugi og lendingu sem PM?
Transition altitude (kallar ALITMETERS) þegar þú ert cleared fyrir neðan TA.
Þarft að vita eða vera með hraðana fyrir framan þig
Muna að leggja 5 kts við Vref
Muna að fylgjast með DME og lesa “4D DME, __ FT, NO FLAGS”
Muna að leggja 100 ofan á minimums og segja “HUNDRED ABOVE”
“FLAPS 1, BUG DOWN” (___ KTS)
192
“FLAPS 5, BUG DOWN” (___ KTS)
172
“FLAPS 20, BUG DOWN” (___ KTS)
152 en samt oftast “speed until 4 miles” hraðinn
“FLAPS 30, BUG DOWN” (___ kts)
132 + 5 = 137 kts
Þú ert í 250 kts og ætlar að fara að minnka hraða til að setja niður flapa, hvað gerirðu við thrust og pitch og hvaða hraða velurðu?
“Set bug 212 kts” og setur pitch í 6° (rétt rúmlega 2 dots) og thrust í 1.18 EPR
Í circling og þú ert að koma beint á móti braut sem þú ætlar að lenda á, hvað er fyrsta beygjan mikil í gráðum og hvað tekurðu þann legg langan?
45°, 20 sekúndur.
Í circling, hvað tekurðu langan legg frá abeam og þar til þú beygir base?
3 sec fyrir hver 100’ í height og notar svo hálft head/tailwind component. Í KEF væri þetta oft 21 sekúndur +/- vindur.
Þú ert í circling. Hvað gerir þú þegar þú kemur að circling minimums?
Ákveðið continue eða go-around. Ef þið haldið áfram þá er það verify altitude hold, setjið missed approach altitude og HDG select
Ef PF er ekki með speedbrakes uppi þá segir PM…
“SPEEDBRAKES NOT UP”
Hvaða ljós tekur PM af þegar farið er af braut eftir lendingu?
Wing landing og white anti-collision ljós fara af
Þið eruð að taxera til baka eftir flug og CMDR biður um að slökkva á vél, hvað þarftu að hugsa um áður en þú slekkur á vél?
Að 757 vélin hafi keyrt í amk 2 mínútur og þarft að taka ENGINE ANTI-ICE OFF fyrst.
Þið eruð að taxera til baka eftir flug á einum mótor. Hvað gætirðu hugsað þér að gera til að fá cabin cooling/heating ?
Consider opening isolation valves as needed to provide enough airflow for cabin
cooling or heating.
Hvað segir CMDR þegar þið nálgist parking stand eftir flug?
“START APU”
Þú ert PM og þið eruð rétt að fara að beygja inn á parking stand eftir flug og CMDR segir “TAXI LIGHTS OFF”, hvað gerir þú?
Tekur af: Taxi lights, RWY turnoff, Nose gear landing og Wing lights. Tekur svo líka af ENGINE ANTI-ICE af á þeirri vél sem enn er í gangi.
Hvernig er flæðið hjá Copilot þegar af braut er komið (after landing procedure)
Anti ice off, F/D switches OFF, EICAS status display On, Stabilizer trim 4 units, Flaps UP, Weather radar OFF, Transponder XPNDR, ILS frequency selector Standby
Þú ert PM og þið eruð í final descent, hvaða atriðum ertu að fylgjast með?
ekki meira en 1 dot í deflection
kominn í landing config og landing checklisti búinn.
speedbrakes eru niðri
hraðinn -5 -> +10 kts (SPEED)
ROD ekki meira en 1000 fpm (DONT SINK)
Thrust (SPOOL UP)
Hver er munurinn á alveg fyrstu viðbrögðunum í go around sem er gert í 500’ og svo above 1000’ ?
Yfir 1000’ þá segir þú “GO AROUND” ýtir á G/A switch og ýtir líka á FLCH
Þú ert í V/S descent. Hvað gerist á FAF?
flaps 30, complete landing checklist og scrollar í viðeigandi V/S. (Varst búinn að ýta á V/S í 2NM fyrir FAF).
Þú ert copilot og sérð eftir lendingu og hafið yfirgefið braut að captain er búinn að setja niður speedbrakes, hvað gerir þú?
Wing anti ice off
F/D’s OFF
EICAS ON
Flaps up
Trims 4
Weather radar off
Transponder: XPDR
Park ILS
“After landing procedure complete”