2. #muna #nýtt Flashcards
Eitthvað sem ég vil ná vel og get svo flokkað öðruvísi þegar þetta er vel komið.
“CABIN READY FOR PUSHBACK” - Hverju fylgistu með?
Hér á maður að tjékka á að hurðir séu lokaðar og ljósin LOCK FAIL og AUTO UNLK séu farin.
Hver er initial climb speed?
V2+15kts - V2+25kts
Þú ert að koma inn á VNAV PATH í aðflugi, færð vectora og ýtir á FLCH, hvað þarftu að passa þegar þú ýtir á FLCH?
Að setja þann hraða aftur sem á að vera, þegar þú ýtir á FLCH þá opnast bara á þeim hraða sem þú varst, ef þú varst t.d. að hægja á þér og varst á 230 kts ef varst kommanderaður maintain 220. Þá þarftu að setja aftur á 220 kts.
Hvað breytist í FMA þegar þú ætlar að lækka, og ýtir á FLCH?
Held að þú fáir bara FLCH í Autothrottle og SPD í PITCH.
Þú þarft að setja inn N6630W020, hvernig gerirðu þetta?
H6620
Þú þarft að setja inn N66W120, hvernig gerirðu þetta?
66N20
Hvað heitir unitið sem sér um þjónustuna við þig á jörðinni í Keflavík og hver er tíðnin?
Ground ops. 131.900
Taktu de-icing kallið og hver er tíðnin?
131.950. “Deicer, Iceair 450, TF-ICE, gate 5 request de-icing”.
- Ferð í holdover töflu sem á að vera þín megin, en er líka í EFB
Mundu að ef hann segir KILFROST þá er það type II fluid.
Holdover
Finnur rétta töflu miðað við fluid
Það er spes tafla fyrir KEF og svo önnur fyrir önnur departures.
Ef það er snjókoma -> Ferð í töfluna yfir snowfall intensities og finnur út hvort það sé heavy, moderate, light eða very light. ATH það er ekki nóg að taka bara “-SN” sem light snow.
Ef það er engin úrkoma þá tekurðu bara max holdover sem þú finnur.
Hvað segja de-icerar þér þegar þeir eru búnir?
Type, percentage, starting time og lítrar. Þú þarft að lesa það til baka. Svo segja þeir þér líka hvaða svæði þeir tóku.
FLOKKA drasl Hvar finnur þú holdover töflu ef hún er ekki við hliðina á sætinu?
(Docs, de-icing manual-> extract).
Þegar þú ert beðinn um að taka “taxi lights off” og þú tekur stóra L’ið, hvaða ljós eru þá eftir?
Position light og red anti collision light
Þið voruð að lenda og á leið út af braut, hvað gerir þú? Farðu í gegnum flæðið.
Ljósin af
F/D - EICAS - Flaps - Trim - DCP (radar) - ILS - transponder STBY.
Endar svo á að horfa á 2 mínúturnar (3 á 767)
Þú ert að koma að 7 mílum (USA) eða 4 mílum í EUR, hvað gerir þú?
Tjékkar á MAA, er gear kominn niður? “Flaps 25” og skrúfar landing hraðann.
Þú ert PF í aðflugi, þú ert í 2100 ft og kallar eftir gear, hverju horfir þú núna eftir?
Að ná 7 mílum US eða 4 mílum EUR, þá tjékka MAA, gear og setja landing speed og kalla eftir flaps 25
Þú ert PF í klifri og PM segir við þig “ALTIMETERS” - hvað gerir þú?
Ýtir á takkann og segir “STANDARD SET, PASSING FL190”.
Þú færð takeoff heimild á 767 og ert PF, hvað gerirðu? En á 757?
Setur N1 í 70%, færð þá stabalized, ýtir á TOGA og kallar “set takeoff thrust”
Á 757 væri þetta 1.1, býður í kannski 4 sek (eða EGT fellur) og ýtir þá á takkann.
Þú ert PM og þið komið yfir FAF eða á annan “glideslope” tjékk eða hvað þetta heitir. Hvað segirðu t.d.?
6 miles, 6000. No flags.
Snerillinn þar sem þú hefur GND, AUTO, OFF, CONT og FLT.. hvað heitir hann?
Engine start selector
Hver tekur overhead panel preflight? Hvað gerirðu við ljós?
- PF.
- Öll slökkt nema position light.
Preflight: Í cabin alttitude control, þá á AUTO RATE að vera á _____ og Mode select á að vera á ____ eða _____ (ekki MAX).
indexinu
AUTO 1 eða AUTO 2
Hvað segir þú þegar þú kallar eftir gear sem PF?
“GEAR DOWN, LANDING CHECKLIST TO FLAPS”
Taktu secure
gleymdirðu að hreina út ACARS FLT INFO ?
Þú ert PM og þið eruð rétt að fara að beygja inn á parking stand eftir flug og CMDR segir “TAXI LIGHTS OFF”, hvað gerir þú?
Tekur af: Taxi lights, RWY turnoff, Nose gear landing og Wing lights og ekki gleyma LOGO light. Tekur svo líka af ENGINE ANTI-ICE af á þeirri vél sem enn er í gangi.
Hver er munurinn á alveg fyrstu viðbrögðunum í go around sem er gert í 500’ og svo above 1000’ ?
Yfir 1000’ þá segir þú “GO AROUND” ýtir á G/A switch og ýtir líka á FLCH og bug up
Taktu voice position report
- Kallar inn á þitt FIR: “Iceland Radio, Iceair 123, position” -> Iceair 123, go ahead
- Position: Ferð á POS INIT: “Iceland radio, Iceair 123, position 64 north, 30 west at time 12:40. Flight level 360.”
- Næsti punktur: Ferð á PROG: “Estimating 64 north 40 west at 13:15, 64 north 50 west next.
Hvað gerir þú ef þú færð ekki hæðina sem þú vilt?
Ferð í performance -> step size og velur núll í step climb. Þá færðu réttan bensínútreikning.
Svo nottla setja þetta inn í VNAV CRZ og leiðrétta vindana og athuga landing fuel.
Þú ert að fara að briefa aðflugskort, á hverju byrjar þú?
ILS tíðninni
Hvenær loggar þú þig inn í CPDLC, hvernig eru reglurnar?
Ef þú ert í datalink airspace þá í FL100-FL200 en annars 10-25 mín fyrir entry.
Þú færð frá ATC, “be at NIMBO at 11:30” hvernig gerirðu þetta?
Það er FIX page 3, þar geturðu sett inn waypoint og tíma, færð út hvaða speed þú þarft til að vera á þeim waypoint á tilteknum tíma.
“when level 150 abeam TIGO, reduce to holding speed”. Hvernig gerir maður þetta?
- 150 á MCP ALT og heldur bara áfram descent á VNAV.
- Setur TIGO á FIX og abeam. Nú þarftu sennilega að fara í FLCH til að fá græna bananann. Getur svo átt við þetta annað hvort með throttlu, hraða eða V/S.
“when level 150 at TIGO, reduce to holding speed”. Hvernig gerir maður þetta?
- Setur 150 á TIGO á FMC LEGS
Held svo að varðandi hraðann að þú þurfir bara að muna að fara í SPD INTV þegar þú ert á TIGO, getur kannski sett holding speed (oftast 200 held ég í evrópu) á holdið, já þá hlýtur hann að byrja að lækka þá stuttu eftir að hann fer yfir TIGO.
Hvað er holding speed mikið í US og EU og hvenær þarftu að byrja að lækka hraðann?
USA: Upp í 6000’ er það 200 kts og svo upp í 14,000 fet er það 230.
EUR: Upp í 14,000’ er það max 230 kts.
Lækkar 3 mínútum áður en þú kemur í holdið.
Þú færð cleared FL150 í klifri en ert á leið á punkt sem er FL100B. Þetta er ekki takkavél og af einhverjum ástæðum virkar ekki að nota CLIMB NOW. Hvað gerir þú?
Setur 15000 á MCP og…
A) velja bara FLCH. Ef þetta klikkar og vélin fer í ALT CAP þá þarftu að ýta á SPD og velja clean speed (212 kts).
B) Ættir held ég að geta gert DEL á restrictionið á LEGS
C) Farið í VNAV CLB og gert Climb direct
Færð high speed í lækkun sem PF, hvað gerir þú?
Ferð á VNAV DES held ég og breytir DES REST úr kannski 250/FL100 og í 250/6000.
Þú vilt hækka hraðann í aðflugi til að lækka þig hraðar. Þú ert í FL90 á 210 kts, hvernig er best að vita hvort þú böstir hraðalimits?
Horfðu á LEGS, ef það stendur þar t.d. 210 stórum stöfum þá er það hraði sem þú verður að vera á, ef það stendur 210 eða annar hraði litlum stöfum, þá máttu alveg auka smá, ekki limit þar.
“Iceair 757. Be FL200 in 30 miles”. Hvernig gerir þú þetta?
Ferð á LEGS og sérð næst t.d. OSKUM 98 miles to go. 98-30 = 68 miles. Setur inn OSKUM/-68.
Þú færð maintain 270 kts í arrival, hvað gerir þú við VNAV DES?
Setur í SPD REST 250/6000 (Iceair) og þá dettur út 250/FL100.
Hvað þarftu að muna áður en þú segir “Flaps 25” eða “Flaps 30”?
Ertu ekki örugglega búinn að setja gear niður?
Þú ert PF og færð “Boeing 757. Expedite climb to FL390”
Velur SPD INTV og gerir 270 kts.
Til að að vera nákvæmur þá geturðu farið í Vref30 og bætt við 130 kts. Ef Vref er t.. 137 þá er þetta 267 kts.
Þú ert PF og færð “Boeing 757. Be level at NUGRA” og þú ert í klifri í FL100 upp í FL280, hvað gerir þú?
Skoðar hæðina á LEGS á NUGRA. Ef hún er kannski lægri, þá ferðu í VNAV CLB og velur þar MAX ANGLE (mesta klifur per vegalengd).
Hvað gerir þú ef þú færð “Iceair, be level FL140 abeam WaypointX” ?
Setur WaypointX í FIX og gerir “abeam” þá færðu línuna og getur stillt bananann af með t.d. FLCH. Held að þú sjáir líka á fix síðunni FL sem segir þér hvar þú verður
Hvað gerir þú ef þú færð “Iceair, be level FL140 4 miles before WaypointX” ?
setur WaypointX-4 inn á LEGS á undan WaypointX. Svo setur þú þar inn FL140. (Er þetta ekki samt WaypointX/-4 ?
Ef CMDR vill visual callouts og kallar það, hvað kallar þá í 1000 og 500?
1000
500, stable
Þú ætlar að kalla í gaurana niðri og segir þá…
GROUND… FLIGHT DECK
Í workstation flowinu, hvað tekur þú basicly á aft electronics stand sem copilot? Hvað var það svo sem þú ættir í raun og veru að taka en ég hafði ekki áttað mig á?
Í raun allt nema radíó capteins og trimmin.
Svo var þetta í raun flaps, fuel control selectors og stab trim switches.
Þú færð oceanic clearance sent til þín og þú setur inn í EFB, hvað þarftu að muna?
Ekki gleyma að gera “readback” á skilaboðin. Líka þegar þú færð departure clearance.
Copilot; Hvað gerir þú þarna á right sidewall / Accessory panel? (4)
- PTU (guard closed)
- Flight recorder switch Normal
- Service interphone off
- Broadband control panel (power switch pressed og wireless land switch pressed).
Þú heyrir “before taxi checklist”, hvað gerir þú?
Líttu á neðri EICAS, er ekki slökkt? Lest svo bara checklistann
Ef það virkar ekki að hlaða niður vindum, hvað gerir þú?
Nærð í average wind component úr OFP og setur inn á aftasta punkt á LEGS - Forecast. (Held ég).
Hvaða tíma ert þú að horfa á upp á hvort þú sér orðinn og seinn (eða snemma) upp á að fá push and start?
TSAT (Target Start Approval Time). Getur fengið start up 5 mín fyrir og 5 mín eftir (stundum allavega).
Hvað segir þú þegar þú setur A/P á í takeoff?
T.d. CENTER AUTOPILOT
Hvað gerir þú áður en þú ferð í ETOPS flug, t.d. í pre flight og svo þegar þú ert lagður af stað?
- Tjékka hvort vélin hafi fengið ETOPS útskrift (ETOPS check)
- Áður en þú ferð í ETOPS flug OG þú ert með SINGLE crossfeed valve. Tjékkar í overhead panel scaninu að þegar þú ýtir á crossfeed takkann að það komi VALVE ljós sem svo slokknar á, slekkur svo aftur á þessu.
- Þegar þú ert kominn í cruise getur þú farið að setja inn 430 NM hringi sem er uþb klukkustundar flug.
Hvaða stand er cargo vélin oft á?
44
Hvað ætlar þú að muna að taka í O hlutanum í departure briefing?
Engine failure procedure
Hver er nýja aðferðin sem ég ætla að nota svolítið núna í gegnum aðflugið
Self talk - hvert erum við clearaðir? Hvaða hraða? Hvaða hæð
Ef þeir biðja þig um að “remove GPU” hvað eruð þeir að tala um?
Ground Power Unit. Ef þú ert kominn á APU þá ætti það að vera í lagi.
Hvað ætla ég að venja mig á varðandi kortauppsetningu í að- og brottflugum?
Nota clipboard
Þú ætlar að skoða í hvaða hæð er best að vera í, hvernig gerirðu það ef þú ert ekki með PACE?
Myndi skoða þetta fyrst á FP. Svo er hægt að hlaða niður vindum og leika sér með /S á mismunandi stöðum.
Þú færð “Iceair contact Shanwick one one two seven niner” - er þetta VHF eða HF?
- Sagði ekki decimal svo það er giveaway
- HF er held ég aldri 118.000 - 136.990 (Það er VHF). Sennilega ef þú færð one one seven eitthvað og undir þá er það HF.
Hvað gerirðu við logo light? Taka climb- og aðflugsflow á ljósum og svo þegar þið komið á hlið
Climb: Tekur LOGO af í 10,000
Descent: Setur LOGO á í 10,000 (ef það er myrkur)
Komið á hlið: Ef það er myrkur þá hefurðu þau á.
Hver er hámarkshraði á flapa 30 á 757 og 767?
757: 162 kts
767: 170 kts
Þú ert á speed control 200 kts og ert að grípa glide, hvað gerirðu
Flaps 15
Max hraði á flaps 20 er 195 kts.
Hvað þarftu að segja við radíó tíðnir þegar þú talar við þær? (T.d. Iceland Radio) ?
“Iceair 757. FL370. CPDLC”
Þú ert að starta og tæmar 2 mínútur.. hverju ertu aðallega að pæla í og hvað gerirðu ef það gerist ekki?
2 mínúturnar eru til að tæma hvað starterinn má vera lengi í GND (start).
A) Ef N3 er kominn yfir 47% og hann poppar ekki úr GND, þá færirðu hann í AUTO
B) Ef N3 er ekki búið að ná 47%, er þetta þá ekki bara “Suggest hung start, recommend aborted engine start memory items” og timer og ferð í aborted engine start checklist (færir ekki í AUTO).
Hver er það sem tjékkar á oxygen pressure?
Bara PF, gerir þetta í þrennunni
Þú ert að koma inn á svaka löngum straight in approach, hvenær ætlar þú að arma LOC?
Bara þegar þú ert cleared the approach