3. Atriði sem skipta máli en ekki aðalatriði Flashcards
Þú ætlar að setja minimum clean hraða, hvernig finnurðu hann út?
A) Sérð hann ef þú ert enn með +80 hraðann (sem er min clean)
B) Ýtir á INIT REF og bætir 80 við Vref30
C) Buggar bara í ca 220 og lagar þetta svo til
Hvað seturðu í hold hraða í USA?
200 kts
Þú ert að koma inn í USA, fékkst “speed 180 kts, cleared Y approach RWY23” - hvenær ætlar þú að byrja að lækka hraða?
7 miles
Hvernig gerirðu quick align?
Mögulega quickalign. Setur IRS i align i ca 30 sek, held þu færir svo linuna niður i POS
Þú tekur eftir að cost index er 130 fyrir flug, hvað gerir þú sem PF?
Getur farið í VNAV CLB, ef það er t.d. 320, þá geturðu breytt því í 300.
Þú ert í FL200 og ert cleared to descent with the STAR, af hverju er gott að setja bara að næstu A hæð?
Því að þú þarft að virða restrictions á aðfluginu. Ef þú ferð svo í annað mode, t.d. FLCH þá gætirðu fokkað þessu upp og gleymt. Fínt að hafa bara næsta restriction þarna (Jafnvel þó að VNAV mode passar upp á þetta).
Þú ert á leiðinni inn í hold og ert PF, hvað þarftu að hafa í huga?
Start reducing to holding speed 3 min before arrival time
Þú ert að koma inn á final og þú ert töluvert fyrir ofan G/S, hvað gerirðu?
- Stillir MCP ALT á 1000
- V/S 1500 og speedbrake
þarft ekkert að pæla í hard altitudes, ef þú ert of hár, þá ertu ekkert að fara undir þær án þess að grípa glideslópið
Hver er munurinn á hvenær þú setur MAA í V/S aðflugi og VNAV aðflugi?
VNAV: 300 below MAA
V/S: 300 feet above MDA (helv. neðarlega)
Þið eruð á RNAV aðflugs final, PF biður þig um gear down flaps 20, þú getir það og lest crossing altitude en hvað þarftu líka að gera?
Tjékka á að ANP = 0.3
Taktu eitt low level missed approach
Mundir þú eftir a) go around, flaps 20? b) ýta á go-around takkann? c) í 400 LNAV/HDG SEL OG verify MAA? d) í 1000 VNAV/FLCH? e) after take off checklist eftir að í hæð er komið
Taktu eitt discontinued approach
- svarar kalli, nægir tími til að taka stutta briefing? td verifya MAA
- Ýtir á TOGA, kallar eftir næstu flöpum fyrir ofan
- Ýtir strax á FLCH, bug up (Á thrust ekki að fara í CLB við þetta)
- Þarftu ekki að ýta á LNVAV
Hver eru fyrstu viðbrögðin í go-around?
“GO AROUND, FLAPS 20” -> Ýtir á CMD C -> Ýtir á TOGA og togar í 15° og horfið á missed approach altitude og pm monitorar thrust 1.55
“POSITIVE CLIMB” -> “GEAR UP”
Monitorið svo lateral nav og farið upp í flapa retraction hæð
Þú ert fully configured á final, hvað hefurðu sem attitude og thrust?
1° / 1.18 EPR
Ef þú værir að manual fljúga frá 5000’ og ert að kalla eftir flöpu, hvað þarftu að muna að gera?
“Flaps 20, set speed”
LNAV/VNAV approach, þið eruð komnir 2 NM frá final, þú ert PF, taktu þetta niður í 500’
- PM: “APPROACHING FINAL APPROACH FIX” og PF passar að hann hafi ALT HOLD/VNAV og að altitude sé scrolluð í 50 above MDA og segir “MCP ALTITUDE SET”. PF: VNAV PATH, SPEED INTERVENTION” og pm svarar “CHECKED”
- Á final; “GEAR DOWN, FLAPS 20, LANDING CHECKLIST TO FLAPS” og armar speedbrake
300’ below MAA: PF setur MAA altitude og segir “MAA ALTITUDE SET”
Þú ert PM og það er venjulegt go-around
Setur Flaps 20 as commanded. Fylgist með thrust og að MAA er set. -> “Positive climb” og tekur svo gear up. -> HDG SEL í 400, VNAV select -> Rífur svo upp flapa og “clean airplane” o.s.frv.
Þú ert PF og það er go-around fyrir FAF
“Go around, flaps 20 (eða bara það fyrir ofan)” og ýtir undir go-around switch og ýtir svo strax á FLCH (og sennilega bug up) -> Vélin fer svo bara að fljúga í sitt go-around, þú biður um flapa upp á schedule og mónitorar bara að þú sért að fara rétta leið í missed approach.
Þú ert að undirbúa aðflug og ert að setja inn hraðana, hvernig setur þú þá inn á PFD ef þið notið flapa 25 í lendingu?
Notar VREF sem stendur við flapa 25 á CDU, en setur +40 og +80 hraðana miðað við flaps 30 Vref.
Ath: Þú þarft að leiðretta fyrir fuel consumption, það detta af td oft 2 kts af öllum hröðum ef þu gerir utreikning 2 klst fyrir aðflug
Hvernig gerir þú non-standard “no bleed takeoff” m.ö.o. “APU to pack take off”?
- Startar APU.
- Svo bara before takeoff á slekkir þú á Engine bleed (Vélarnar nýta allt loftið sjálfar og þú færð betra performance).
- After takeoff og thrust reduction (800) þá right engine bleed air switch ON.
- Þegar cabin rate of climb stabilizes (t.d. 500 í ROC), þá left engine bleed on.
Hvernig gerir þú “pack off takeoff”
- Fyrir take-off þá slekkurðu á packs
- í VNAV (thrust reduction) þá seturðu hægri pakkann í AUTO
- Cabin rate of climb stabilized (t.d. í 500 ROC) þá vinstri pakkinn í AUTO
Hvað heita aðferðirnar tvær sem þú getur beitt ef þú ert í svaka hita í Denver í brottför og þarft mikið performance, og hvar finnurðu upplýsingarnar?
- Pack off takeoff
- Bleed off takeoff
finnur þetta í FCOM -> supplementary procedures -> Air systems
geri ráð fyrir að þú notir pack off þegar þú þarft að nota engine anti ice i takeoff og þarft bleed fyrir það
Þú ákveður að klýfa yfir eitthvað veður, hvert ferðu? En ef þú vilt fara undir?
SAND regla
Yfir: South of track ascend. Ferð þá suður við track. Undir: North of track descend. Ferð norður.
Ef þú ert að fara til hægri/vinstri útaf veðri, hvað ferðu langt?
SLOP er 2 NM en getur alveg farið 5 NM í alvarlegri tilvikum. Getur svo sennilega bara beðið ATC um meira ef þú vilt. update: Ferðu ekki í 300 ft off eg þu verður að taka meira?
Þú ætlar að fljúga yfir thunderstorm, hvað þarftu að fara langt upp?
Rules of thumb: Fly an additional 1000 fet higher for every 10 kts of wind speed at cloud top level. Svo er líka talað um “always maintain at least 5000’”.
Hvenær gætir þú þurft að hafa áhyggjur af tailstrike og hvað gerir þú til að koma í veg fyrir það?
Þegar þú ert mjög léttur, notar meiri flapa í takeoff.
RVSM; Áður en þú ferð inn þarftu að passa að skekkja milli mæla sé ekki meiri en ___’. Inn í svæðinu þá myndi ATC heyra í þér ef þú ert með meira en ____’ skekkju. Passaðu þig að under/overshoota ekki meira en ___’ þegar þú ert að skipta um hæðir.
200’
300’
150’
In flight contingencies: Notify ATC og fáðu revised clearance, consider SLOP procedures. Contact and co-ordinate with the other aircraft on 123.450 Mhz.
Hvað gerir þú þegar þú ert að detta inn í ETOPS svæði? (7)
- Bera saman Nav equipment við radio aids (?)
- Er vélin að eyða skv flugplani.
- Veður á en-route alternates innan minima.
- Bera saman leiðina í OFP og FMC (coordinates, track og distance) og “ticka það” á OFP.
- Check requirement for APU operation
- Check aircraft equipment status
- Verify RNP value.
Hvað gerir þú inn í ETOPS svæði og á hvaða punktum loggar þú?
- Monitor veður á völlum (kommon!)
- Loggar (10 min eða 2° after waypoint passage). Líka ETOPS Entry Point, ETOPS Critical Point, ETOPS Exit Point, and Fuel Check Point.
Hvernig auka veðurskilyrði þarftu að hafa á ETOPS völlum og hvað hvaða tímabilsspá þarftu að horfa í ?
Það er 200’ viðbót ofan á DH og 800m viðbót á skyggni í precision aðflugum (Non precision er 400’ / 1500 metrar).
Fá því að þú getur fyrst mætt á völl og klukkutíma eftir það.
Hvað myndi ég sem PF gera öðruvísi ef það er svolítið gusty og windy varðandi config?
Nota flapa 25