7. Winter OPS og Low Vis Flashcards
Low vis takeoff. Þú ert á brautinni. Hvernig metur þú hvort þú sért með nógu gott skyggni til að fara í loftið?
Þarft að sjá 7 centreline ljós (miðað við standard 15m bil á milli þeirra). Ef þú gerir það, þá hefurðu 125m skyggni sem er Icelandair minima.
Hvað er minima í skyggni á runway skv reglum Icelandair?
125 metrar (7 centreline ljós).
“Alert height” segir þú í….
200ft RA
Til að mega taka CATII approach þá verður þú að hafa hvaða veðurskilyrði?
300 RVR og skýjahæð fyrir ofan minima
Hvað er company minima (sem þú gætir séð á CATIIIB aðflugum)
50’ og 200m (skv Guðna)
Til að mega taka CATIIIa approach þá verður þú að hafa hvaða veðurskilyrði? BULL
Verður að hafa 75 RVR og skýjahæð fyrir ofan company minima
Ef RVR er orðið ____m eða minna þá þarft commander að taka take-off og þá er crosswind limit ___ kts.
200m. 10 kts.
Í hvaða aðflugum þarftu að stilla minimums á RA (ekki baro) ?
CATII og CATIII
Hvenær þarftu að fá flare og rollout?
Flare: 45 AGL
Rollout: 5 AGL
Hvenær þarftu take off alternate?
Ef veðuraðstæður eru CATII eða CATIII. Mátt hefja CATI aðflug með einn mótor.
Ef það eru 30m á milli centerline ljósa, hvað þarftu að telja mörg til að vera innan 125m skyggnisins sem Iceair fer fram á?
5 held ég. Venjulega þarftu að geta talið 7, enda eru vanalega 15m bil á milli.
Hvað gerir copilot í CAT II aðflugi í 1. 1500 ft 2. 500 ft og neðst?
- 1500’: Verify rollout and flare are armed.
- 500’: “Five hundred, land three/two”
- “Minimums”
Hvernig eru cold weather corrections í Non ILS, RNAV, og ILS vectors?
Non ILS: Setur corrections á allt (Hæðir, MSA, minimums)
RNAV - LNAV/VNAV: Corrections á allt nema minimums.
ILS: Þarft ekki leiðréttingu á neitt (Nema örugglega hæðir).EN ef þú ert á radar vectors þá þarftu engar leiðréttingar.
Hvernig eru reglurnar varðandi CATII og III í USA?
CATII: 10 CATIIIA: 7 CATIIIB: 3
Memoric: 7+3 = 10
Hvað þarftu í skilyrði til að geta tekið CATI, CATII, CATIIIA og CATIIIB? (EUR) Er þetta rétt?
CATI: RVR 550 eða meira og base fyrir ofan minima. 200ft
CATII: RVR 300 eða meira og base fyrir ofan minima. 100ft (samt sett i chart minima)
CATIIIa: RVR 200 eða meira og base fyrir ofan minima. 50ft
CATIIIb: RVR 75, no DH