XIV–XVI - Próf 3 (Magnús) Flashcards

1
Q

Reikna kolefni í jörðu:

A

prósent deilt með 100 sinnum rúmþyngd - svo kemur þykkt
ef 10%C og rúmþyngd 0,8t/m3
Þá 10/100 x 0,8 = 0,08 tonn eða 80kg
Ef dýptin er 0,5m þá 80/2 = 40kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

fimm eiginleikar moldarinnar

A
  • rakastig og vatnsheldni
  • kornastærð
  • samloðun
  • þykkt jarðvegsins
  • lífrænt innihald
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rangsnúnir hvatar

A

Félagslegir eða stjórnsýslulegir hvatar sem hafa alvarlegar afleiðingar fyrri efnahag samfélaga eða umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Saltpæklar

A

útskolun á söltum frá jarðvegi niiður í jarðveg safnast fyrir í saltpækla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Verkfærataska vistheimtar - fóstrur og þekjutegundir

A

hópur bílstjóra
Greiða fyrir landnámi og vexti annara tegunda
Mega ekki vera of duglegar í samkeppni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

verkfærataska vistheimtar - farþegar

A

Smávaxnar og þekjulitlar tegundir sem haf alítil árhfi á virkni og framvindu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Verkfærataska vistheimtar - bílstjórar

A

Skjól og þekjutegundir. Tegundir sem henta við sandfok og tegundir sem framleiða eftirsótta fæðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

örugg set fyrir landnám plantna

A

Staðir þar sem fræ geta spírað og dafnað - vatn, næringarefni, ljós og kjól.
Þurf aað vera lousier við frostlyftingu, beit, of mikla samkeppni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

framvinda

A

bataferill vistkerfa - undirstaða fyrir þanþoli þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ferli og bati

A

Bati verður vegna ferla innan vistkerfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þjónusta vistkerfa

A

Fæðuframleiðsla - miðlun og hreinsun vatns, myndun jarðvegs, niðurbort lífrænna efna, endurnýjun næringarefna í jarðvegi og endurnýjun súrefnis og hreinsun andrúmsloftsins, útivist og upplifun á fegurð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

6: auðnir

A

lokastig eyðingarinnar. lítil gróðurþekja, ófrjósamur jarðvegur, miklar hitasveiflur, óstöðugt yfirborð, mikil áhrif frosts og vatns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

5: gróðurtorfur

A

Nær öll mold horfin vegna rofs. Torfur og gróðurtætlur
Illa gróið land en eftir standa stakar gróðureyjar sem sýna vistkerfin sem áður voru til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

4: rofsvæði

A

áberandi jarðvegsrof, ört gengið á gæði vistkerfisins. mikilvægt að draga úr nýtingu og stöðva eyðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

3: spillt kerfi

A

Lyngtegundir og mosi áberandi, léleg frjósemi, áhrif frosts og vinda mikið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

2: skert vistkerfi

A

Gróður hefur rýrnað og mold ekki eins frjósöm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

1: heilt kerfi

A

Gróðurþekja er heil og moldin frjósöm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Sandsvæði - strókasvæði

A

að finna þar sem jökulár flæmast um stór flatlendi en þorna síðan á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Vatnsrof

A

Þegar regndropar losa um jarðvegskornin og þegar vatn rennur eftir yfirborðinu þar sem jarðvegur er ekki hulinn gróðri. Jarðvegsagnir berast undan hallanum. ÞEgar meira rignir en jarðvegurinn getur tekið við verður afrennsli á yfirborði sem hraðar ferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er jarðvegsrof

A

Þegar jarðvegskorn losna frá yfirborðinu og færast til þar til þau setjast aftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þanþol

A

Hversu vel starfsemi og eiginleikar vistkerfa viðhaldast eða ná fyrra horfi eftir rask

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Landlæsi

A

Sjá og skilja vísbendingar sem ásýnd lands gefur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Moldin er risastór efnaverksmiðja á yfirborði jarðar

A

Framleiðir leir, losar steinefni í jarðvegsvatnið og er miðstöð hringrása næringar, orku og vatns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Leiðir til að draga úr losun frá landi og leiðir til bindingar ma landslagsskala

A

Bæta ástand mólendis og þurrlendis almennt
Vistheimt á auðnum og illa förnu landi
Hætta bútasaumi (nokkrir hektarar hér og þar)
Minnka beit
Endurheimt votlendis
Sáning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Þættir til að hafa í huga við kolefnisbindingu

A

tíminn: sem tiltekin aðgerð tekur þar til jöfnun er náð
kostnaður: á bndna kolefniseiningu
umhverfisáhrif: aðgerða til að draga úr losun og/eða binda kolefni í vistkerfum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Losun frá íslandi a) annanð en land b) votlendi c) mólendi

A

a) 5 milljónir tonn
b) 20 milljón
c) 1-8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Tap á kolefni úr íslenskum vistkerfum í tímans rás

A

2000-4000milljón tonn frá landnámi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er mikið CO2 í íslenskri mold

A

11000 million tonn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er mikiði C í íslenskri mold - m2 og almennt

A

3000 million tonn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Munur á Kolefni og koltvísýringi og CO2 ígildum

A

C (í vísindum og vísindaútreikningum)
CO2 ( aðal gróðurhúsalofttegundin) - C x 3,6667 (útfrá mólmassa (12+16+16/12)
CO2 ígildi (N2O, CH4 ofl er líka GHL - reiknað yfir á áhrif CO2). Notað fyrir losunina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hlutverk / gildi moldar í kolefnishringrásinni

A

Moldin er miðlæg í kolefnishringrásinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

vistgeta

A

svipuð/sambærileg virkni og var á svæðinu áður en var raskað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Þanþol og ástand lands

A

Þanþol og viðmið lykilatriði til að skilja ástand lands og breytingar
Ekkert þanþol - auðn viðhaldið
Mikið þanþol - kerfi ná sér á ný eftir rask

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Gera sér grein fyrir að ástand lands tengist undirliggjandi ástæðum þar sem lög, styrkir, reglur, venjur, samdaunasýki ofl kemur við sögu

A

Landbúnaðarstyrkir einn meginhvatinn fyrir rangri landnýtingu í heiminum

35
Q

Uppsöfnun lífrænna efna, og mikilvægi niturs í því samhengi (einnig í hluta 3).

A

Eitt meginferla jarðvegsþróunar á íslandi
kuldi og jarðvatnsstaða mikil áhrif
Lítið áfok og gjóskufall á svæði með hárri jarðvegsstöð leiðir til uppsöfnunar lífrænna efna í moldinni

36
Q

Áhrif áfoks á leirmagn og lífræn efni.

A

Stöðugt áfok á íslandi
Aukið áfok - meira rof eða opnast auðnir sem fýkur frá
Hægt að reikna hraða leirmyndunar og uppsöfnunar kolefnis

37
Q

veðrunarhraði á Íslandi er með því hraðasta sem þekkist og hvernig sú ályktun er dregin (út frá
leir í jarðveginum og efnainnihaldi afrennslis).

A

Hraðastur á gosbeltinu. F,S,Na,K og Mg tapast ört - Al og Si og hluti Fe verður eftir (allófan og ferrihýdrít)
Sést af örri myndun allófans

38
Q

Að skilja hvernig jarðvegurinn tekur breytingum með jarðvegsmyndun;

A

Móðurefni - verður fyrir áföllum (áfoki, rofi…)
Áfok, veðrun, uppsöfnun lífrænna efna
Kuldi, vatn, vindur… hafa áhrif
Efnasamsetning, formgerð, kornastærð og yfirborð

39
Q

Þyngd kolefnis í rúmmetra moldar (kg)

A

%C/100 x BD t/m3 x 1000 kg/t

40
Q

Heimildir fyrir hnignun landgæða á íslandi

A

Ritaðar heimildir, Gróðurleifar, Frjókornarannsóknir, Kolagrafir á auðnum, Áfokshraði, Örefni, Setlög í vötnum, Fornleifarannsóknir, Gróðurfar á svæðum náttúrulega varin fyrir beit, Land grær upp aftur þegar það er friðað, Líkön fyrir útbreiðslu birkis og annan gróður, Samtenging á mörgum tegundum heimilda til að fá gleggri mynd

41
Q

Af hverju eru áfoksgeirar svo hættulegir? Nefna svæði þar sem áfoksgeirar er/hefur verið mjög áberandi.

A

Áfoksgeirar myndast við það að sandur gengur inn yfir gróið land svo úr verða „snjóboltaáhrif” með sífellt meira af lausum efnum sem berast undir þurri vindátt. Þeir eru iðulega tungulaga inn í gróna landið en í kjölfarið myndast fremur beinar línur í landslagi sem skilja á milli gróins lands og sandsvæða eða auðna.
Hólsfjöll 1995, áfoksgeiri búinn að kæfa og fjarlægja rótarlagið, moldir ennþá til staðar (nú allt farið - urðin eftir)

42
Q

Jarðsil- rofsár í hlíðum

A

Stallar eða tungur.

43
Q

Skriður

A

Mjög algengar
Tíðni (frequency) í beinu samhengi við landnýtingu
Andosols hætt við skriðuföllum

44
Q

Áfoksgeirar

A

Sandur gengur inn yfir gróið land
Geta borist yfir 100 m á ári
Forgangssvæði fyrir landgræðslu!
Áfoksgeirar myndast þar sem sandur gengur yfir gróið land, drepur gróður og moldarefnin undir safnast saman með áfoksefnunum.
Geta gengið mjög hratt fram. Þeir verstu tugir eða hundruð m á ári (Rangárvellir, Hólsfjöll/Öxafjörður, Mývatnsöræfi).
Þar sem áfok verður of mikið frá “lónbotni” myndast áfoksgeirar
Áfok fjarri lóni margfaldast líka meðan “lónbotn” eyðist. Þarf að taka tillit til. Styrkja gróður.

45
Q

rofdílar

A

Rofsár.
Ótrúlega algengir,
Fyrsta stig rofs (oft)

46
Q

Rofabörð

A

Eru oft mest áberandi rofmyndin.
Ekki sú útbreiddasta.
Rofabörð voru trúlega mun útbreiddari áður fyrr.
Rofabörð: vindur er hafður fyrir rangri sök
Vindrof er ofmetið, vatnsrof er vanmetið;
Fyrst og fremst leysingar og mikil vatnsveður
Einnig áhrif lágrétts regns í miklum vindi
Skortur á skjóli er samt sem áður oft aðal vandamálið
Mjög áberandi í landslagi
Höfðu mun meiri útbreiðslu áður
Sumt af verstu rofsvæðunum
Mörg rofferli virk
Tengjast gosbeltinu og áfoki (nógu þykkur jarðvegur)

47
Q

Nefna dæmi um 5 rofmyndir samkvæmt flokkunarkerfi og kortlagningu á rofi („Jarðvegsrof á Íslandi).

A

Áfoksgeirar, rofabörð, rofdílar, jarðsil / rofsár í hlíðum, skriður, melar, sandar, urðir, hraun, moldir, sandhraun, sandmelar

48
Q

Land einkennist af auðnum og er beitt, er ekki að verða verra og fer jafnvel aðeins fram: er beitin réttlætanleg? Af hverju?

A

það þarf að leyfa landinu að jafna sig þannig að vitsheimt og landgræðsla geti átt sér stað án truflunar dýra eða manna, frumherjategundir og óágengar tegundir geti líka fengið að nema land að þrífast á svæðinu, ef það er beit borða þessi dýr alltaf þessar sömu tegundir sem ná ekki almennilegri fótfestu og aðrar tegundir eins og lyng verða eftir (ágengar tegundir) og landið verður einsleitara. Maður vill fjölbreytileika þá hafa vistkerfin meiri líkur á að lifa af
Umhverfi plantna á auðnum mjög erfitt. það þarf mikla orku til að fá næringu. Það er mikill þurrkur,vatnsrof og vindrod. Plantan þolir ekki að vera skert vegna beitar. Við eigum ekki að nýta þessi svæði fyrir beit heldur einbeita okkur að jarðvegs auðlindina á svona svæðum.

49
Q

Ástandsstigin 6. Geta fært rök fyrir að mynd af landi sýni tiltekið ástandstig (eitt eða fleiri). Jafnvel tiltaka þætti eins og gróðurhulu, ísig, kolefni, skjól o.fl.

A

I heilt kerfi - II Skert kerfi - III spillt kerfi - IV rofsvæði - V Górðurtorfur - VI auðn
Kjarrlendi og votlendi á Íslandi eru dæmi um kerfi á stigi I, mólendi er dæmi um stig II en auðnir og illa gróið land dæmi um stig III á myndinni. Þanþol vistkerfa er yfirleitt því meira eftir því sem þau eru frjósamari og öflugri. Tegundasamsetning gróðurs, jarðvegsgerð sem og ytri þættir móta þanþolið. Jaðarsvæði, t.d. þurr eða köld landsvæði sem og kerfi með sendnum jarðvegi sem hafa litla vatnsmiðlun, hafa oft lítið þanþol. Tiltölulega lítið rask getur því valdið miklum og varanlegum skemmdum á slíku landi.

50
Q

Hver er munurinn á nýtingarviðmiðuðum viðhorfum og viðhorfum sem miða við þanþol og vistgetu- oft verndunarsinnuð viðmið. (Briske 2017 graf).

A

Mestar líkur á sjálfbærri landnýtingu eru þegar tekið er tillit til þanþols gagnvart breytilegum náttúruaðstæðum og fjölbreyttrar mósaíkur samfélaga í útjörð, og er þá miðað við vistgetu hverrar einingar í landslaginu og endurheimt landgæða, þar sem það á við.

51
Q

Heilkenni breyttra grunnviðmiða (samdaunasýki): hvað er það?

A

Að horfa aðeins til viðmiða innan hvers ástandsstigs, þar sem breyttu ástandi - jafnvel slæmu - er tekið sem sjálfsögðum hlut og það haft til viðmiðunar. Heilkennið lýsir sér þannig að hver kynslóð tekur sífellt verra ástandi sem eðlilegu í stað þess að gera sér grein fyrir þeim breytingum sem umsvif mannsins hafa orsakað

52
Q

SOS: Nefnið vistkerfisþætti sem nota má til að meta ástand lands. Nefnið moldarþætti og aðra þætti.

A

Hringrásir orku, næringar og vatns og eðlisumhverfið (rof)
Gróðurhula, lífræn efni í mold, framleiðni

53
Q

Af hverju gefa mælingar á breytingum í stuttan tíma ranga niðurstöðu um ástand lands og þróun þess. Nefnið „viðmið” eða vistgetu í þessu sambandi.

A

Að ekki sé horft nógu langt aftur í tímann og þá aðeins horft til breytinga innan eins ástandsstigs

54
Q

Hvað er vistgeta

A

Ástand lands er yfirleitt metið með hliðsjón af tilteknum viðmiðum (e. reference condition), sem gefur til kynna „eðlilegt ástand” landsins miðað við umhverfisaðstæður. Viðmiðunarástandið hefur verið nefnt „vistgeta” (eða „landgeta”) sem er þýðing á „land potential” eða „ecological potential” tiltekins fláka eða landslagseiningar.

55
Q

Nefnið nokkur dæmi um undirliggjandi ástæður landhnignunar

A

Undirliggjandi ástæður landhnignunar eru m.a. félagslegir, lagalegir, pólitískir og hagrænir þættir. Þar má nefna venjur, brýna þörf á fæðu í fátækari löndum, fólksfjölgun, framleiðslustyrki, búsetustyrki sem stuðla að rangri nýtingu, markaðslegar ástæður, gróðasjónamið, menningargildi (sbr. göngur og réttir) o.m.fl. Dæmi um hagræna þætti er þegar opnast markaður fyrir tiltekna vöru, t.d. nautakjöt

56
Q

Fyrir hvað stendur „seltuvandi” (salinization)

A

„söltun jarðvegs”
Þegar jarðvegurinn verður saltur, tekur Na+ jónin stóran hluta jónrýmdarsæta2 í moldinni(tekur yfir kerfið). Sýru‐ stig verður þá mjög hátt (pH > 8,4). Plöntur geta yfirleitt ekki nýtt sér saltan jarðveg. Á sér stað með uppgufun vatns á áveitusvæðum og vegna útskolunar á söltum jarðvegi niður í lægðir

57
Q

Hvað gerist þegar land fer í sand?

A

Sandur tekur yfir, fínefni tapast. Skortir leir og lífræn efni. Tapast hæfileiki til að miðla næringu og vatni. Kornastærðin breytist

58
Q

Af hverju telst jarðvegsrof svo alvarlegt ferli enda þótt ekki tapist allur jarðvegurinn? (Fara allir eiginleikarnir, verðmætastur efstur o.s.frv.)

A

Jarðvegsrof er alvarleg birtingarmynd landhnignunar sem og ferli sem leiða til þess að yfirborðið „fer í sand”. Illa gróin sendin svæði ætti ekki að nýta til sauðfjárbeitar.
Dregur úr framleiðni gróðurs og orkunám kerfisins.
Ofnýting leiðir til vítahrings landhnignunar

59
Q

Nefnið 6 mismunandi ferli/gerðir landhnignunar. Hvaða tegund landhnignunar er útbreiddust?

A

Alvarleg og útbreidd birtingarmynd landhnignunar er „söltun jarðvegs” eða „seltuvandi”. ÞEgar jarðvegur verður saltur tekur Na+ jónin stóran hluta jónrýmdarsæta í moldinni, sýrustigið verður mjög hátt.
JArðvegsrof, fara í sand, mengun, þéttbýli, þurrkun votlenda, tap á lifbreytileika, auðnamyndun

60
Q

Í námskeiðinu var lögð áhersla á að Ástand lands tengist mörgum öðrum þáttum. Fyllið inn í kassana (A-B-C-D-E, ástand lands er hér D)

A

A - Undirliggjandi ástæður landnýtingar - hvatar eða drifkraftar félagslegir, efnahagslegir, lagalegir og eða pólitískir
B - Landnýting - tegund og nýtingarstig - nýting sem kemur ferlunum af stað og/eða viðheldur þeim og þar með hnignuðu ástandi þar sem það á við.
C - Ferli hnignunar vegna ofnýtingar - svo sem jarðvegsrof, söltun eða minnkandi næringarforði vistkerfa.
D - ÁStand lands - Afleiðing nýtingar - afleiðing hnignunarferla fyrir vistkerfi.
E - Afleiðing fyrir samfélagið - t.d. minna fæðuframboð, fátækt, mengun o.s.frv.

61
Q

Hvað kostar mikið að fæða og klæða hvern jarðarbúa á ári (svona gróft talið)

A

50-100 þús kr. á mann á ári
100þús kr. * 7 milljarðar: 700 þús milljarðar kr.

62
Q

Skýrið mynd með örvum - áfok

A

Á upphafsskeiðum áður fyrr var þetta fyrst og fremst jarðvegur og Jöklar voru allt öðruvísi, þeir voru að ganga fram og það var ekki eins mikið af óstöðugum sandi fyrir framan þá. Svo þegar aska fellur á ógróið land þá fer hún af stað og skilar af sér mjög miklu foki eins og eftir Eyjafjallagosið og svo eru sandsvæðin miklu minni.
Nú eru sandsvæðin orðin mikið stærri, askan fellur að stærri hluta á ógróið land þannig við fáum miklu meiri endurfok og ösku. og svo er það þessi stóru svæði sem hafa myndast og eru bara aðalupptök foks á íslandi, mjög litið af þessu er foki á brúnjörð.
hluti af þessari ástæðu er að það er allt fokið sem fokið getur, það er bara allt búið. búin að missa þenan viðkvæmasta jarðveg.

63
Q

H1, H3, H4 o.s.frv. Þetta eru fyrirbrigði sem tengjast eldvirkni á Íslandi. Hvað er þetta?

A

Heklugos - ljósu gjóskulögin í sniðunum

64
Q

Hver er dæmigerð rúmþyngd a) brúnjarðar; b) svartjarðar; c) mójarðar; d) glerjarðar (á Íslandi)?

A

a) brúnjarðar 0.5-0.8
b) svartjarðar 0.2-0.4
c) mójarðar 0.15-0.4
d) glerjarðar 0.8-1.2

65
Q

Hvort er þéttleiki varpfugla í votlendi meiri á áfokssvæðum (t.d. Suðurlandi) eða fjarri þeim (t.d. Vesturland, Vestfirðir)? Einhver hugmynd af hverju?

A

Mest af fuglum þar sem áfokið er mest!
áfokið fyrir frjósemi vistkerfa er gott

66
Q

Hvað er kvikuhegðun?

A

Jarðvegur nær flæðimarki og rennur sem vatn (skriðuföll o.fl.)
Gerist við röskun þegar jarðvegurinn er vatnsmettaður

67
Q

Áburðarmengun frá landbúnaði er mikið vandamál í heiminum, aðallega N og P. En P (fosfór) virðist ekki berast í ár og læki frá landbúnaðarlandi hérlendis þótt mikið sé borið á. Af hverju?

A

Því eldfjallarjörð bindur Phosphor afar vel. Siltið og leirinn bindur hann það vel að hann skolast síður úr jarðveginum og veldur þvi ekki mengun í vötnum og ám.

68
Q

Grjót í túnum er oft vandamál í ræktun á norðlægum slóðum, en víða er ekkert grjót í þurrlendisjarðvegi hérlendis, eða djúpt á það. Hvernig getur staðið á því.

A

Ein af afleiðingum þess að margar jarðegstegundir á Íslandi myndast í áfok (löss) er að moldin verður frekar laus við steina sem geta hamlað ræktun með ýmsum tækjum þar sem áfokslagið er nægjanlega þykkt. ÞAr sem stutt er niður á undirlagið getur frost lyft grjóti upp á yfirborðið.

69
Q

Veðrunarhraði er talinn mjög ör á Íslandi, jafnvel þótt loftslagið sé fremur kalt. Af hverju getur það stafað?

A

Basískt gosgler hefur þann eiginleika að veðrast mjög hratt, ekki síst á grónu landi. Því er veðrunarhraði á Íslandi mjög mikill

70
Q

Hvað tekur langan tíma, svona u.þ.b., til að safna nægu N í mold á landgræðslusvæðum þar til þau geti talist fullvirk kerfi. Hvað er það u.þ.b. mikið N á ha sem þarf. Nitrið á vitaskuld uppruna sinn í andrúmsloftinu, en hvernig kemst það í vistkerfið?

A

Tekur um 20-180 ár samanber
Niturhringrás í vistkerfum verður ekki að fullu virk fyrr en niturforðinn hefur náð 700-1000 kg/ha
Berst einkum inn í vistkerfi við lífræna niturbindingu. Einnig með úrkomu og andrúmslofti
Dýr flytja nitur innan vistkerfa og á milli þeirra

71
Q

Af hverju eru votlendi (t.d. á Íslandi) svona gríðarlega mikilvæg? (Nefnið nokkur atriði)

A

MEðal mikilvægustu vistkerfa jarðar vega frjósemi þeirra, fjölbreytta lífríkisins og hæfileika til að miðla næringu og vatni til annarra vistkerfa
Geyma gríðarlegt magn kolefnis

72
Q

Hvað er áfok? Hvernig mótar það íslenskan jarðveg, t.d. gerð votlendis, sýrustig (pH), leirinnihald, kornastærð. Hvaðan kemur áfokið helst í dag? En ca árið 1600 (fyrir 400 árum).

A

Áfok = Vindborin gjóska er mikilvægt móðurefni íslensks jarðvegs. Eldfjallaeinkenni móðurefnis setja mestan svip á íslenskar jarðvegsgerðir. Fokefni frá rofsvæðum og auðnum landsins. Virkar eins og áburður, gott fyrir jarðveg. Lifræn efni og gjóskuleir.
Basisk gjóska með hátt ph og lífræn efni.
Uppruna áfoks nú á dögum er að stórum hluta bundinn “heitum reitum” uppfoks (má rekja til hörfunar jökla og að nánast allur viðkvæmasti jarðvegurinn er eyddur).
Áfpk er meginatriði í myndun á íslenskum jarðvegi. leggur teppi yfir allt landið. Þykknunarhraði bundinn áfoki. MEst er gróið þar sem er mikið áfok.

73
Q

Á myndinni eru Y-ásinn (upp) vatnsinnihald við 15 bara vatnsspennu (visnunarmark), en X- ásinn er leirinnihald. Greinilega koma fram tvenns konar tengsl þarna á milli. Skýrið myndina, hver eru þessi tengsl?

A

Sýni tekin á mismunandi stöðum í heiminum.
Brúnjörð með allófan er með meiri vatnsheildni við visnunarmark eftir því sem meira er um leir.
Ef lífrænu efnin eru ráðandi eru þau i öflugu hlutfalli við leirinn.
Bláu fimmhyrningarnir eru málmhúmusknippin-þá eru þau ráðandi fyrir lífræna innihaldinu.

74
Q

Skryrið graf
Y !5 bar water retention %
X % Si0

A

Lífrænu efnin ráða ferðinni á MHK línunni
Allófan ræður ferðinni á allofan + OC línunni
Vatnsinnihald við visnunarmark stjórnast af allófan og leir í jarðveginum í brúnjörð og þar sem ekki er mikið af lífrænum efnum, þar sem er mikið af lífrænum efnum þá ráða lífrænu efnin auðvitað.

75
Q

Um gjóskujörð (Vitrisol): Af hverju telst gjóskujörðin á Íslandi til Andisol eða Andosol samkvæmt stóru alþjóðlegu flokkunarkerfunum? (Hint: rifja upp hvað þarf til að flokkast sem Andosol?)

A

Við þróun FAO-WRB flokkunarkerfisins var jarðvegi og jarðvegslögum skipt í þrjár megingerðir: „aluandic” og „silandic” auk „vitric” . „Aluandic” jarðvegur einkennist af málm-húmus knippum og er oftast súrari en „silandic” jarðvegur og með lítið af allófani. „Silandic” eldfjallajörð einkennist fyrst og fremst af allófani og/eða ímógólíti. Hér á íslandi inniheldur jarðvegurinn mikið af öllum þessum þáttum, þ.e. gjósku, allófani og ferrihýdríti og málm-húmus knippum.
Gjóskujörð(vitric) ætti heima með eldfjallajörð ef hann hefði ummerki sortueiginleika. Því var bætt við þeirri skilgreiningu að gjóskujörð, sem hefði >0,4% (Al+1⁄2Fe)ox, þ.e. mælanlega sortueiginlega í gjóskuefnunum, teldist til eldfjallajarðar, en gjóskujörð sem næði ekki þessu marki teldist til frumjarðar (Entisol í Soil Taxonomy, Leptosol í WRB). Með minnkandi glerinnihaldi aukast síðan kröfur um (Al+1⁄2Fe)ox innihald línulega.

76
Q

Af hverju er það ekki sniðug hugmynd að fara að brenna mó á íslandi til hitunar og rafmagnsframleiðslu? (Hver eru neikvæðu umhverfisáhrifin)

A

Vegna þess að það er mikið af efnum (olíum) í mó sem hafa mengandi áhrif á lofthjúpin þegar þær eru brenndar. Hefur mengandi áhrif eins og bruni á kolum.

77
Q

Af hverju er svo lítið af allófan leir í mójörð og svartjörð, jarðvegsgerðir sem finnast fjarri áfoksbeltunum.

A

Útaf því að mójörð og svartjörð eru með sýrutig lægra en 5.
Lífrænar jarðvegsgerðir.
Lífræn efni hindra myndun allófans eða pH er of lágt fyrir myndun allófans.
Mest af allófani þar sem hlutfallslega lítið er af kolefni.

78
Q

Hvar er að vænta að finna hæst sýrustig (pH) í jarðvegi á Íslandi og hvar er sýrustigið lægst?

A

Mójörð - lágt ph gildi
Glerjörð með hæst ph gildi

79
Q

Við hvaða aðstæður væri að vænta mest af leir í jarðvegi á Íslandi. Jarðhitasvæði eru undanskilin.

A

Fínni korn og meiri leir í jarðvegi fjarri gosbeltinu.
votjörð og brúnjörð

80
Q

Glerjörð

A

<1% C eða < 1% Siox og <2%C
Margar gerðir eftir eðli yfirborðsins
Lítið af lífrænum efnum
Lítið af næringarefnum og lítil vatnsrýmd Oft sendinn jarðvegur með malaryfirborð. Frostlyfting og jarðvegsrof

81
Q

Brúnjörð

A

Brown Andosols BA
Brúnn þurrlendisjarðvegur
Misþykkur; 20-200 cm. Þykkastur nærri eldfjöllum og söndum, og þar sem er uppblástur. Einnig neðarlega í hlíðum, þar sem jarðsil hleður upp. Þá iðulega brúnjörð yfir svartjörð eða votjörð
Mismikið allófan/glerhlutfall, eftir nálægð við áfoksuppsprettur. Eftir því hve umhverfi efnaveðrunar er “kyrrlátt”.
pH virðist hærra á Norðurlandi og eftir því sem áfok er meira og úrkoma minni.
Samlíming af völdum Fe? virðist algeng með Suðurströndinni vegna loftslags (rakt og „heitt”) og basískrar efnasamsetningar Kötlugjósku.
Lífrænt innihald afar breytilegt á milli staða og innan sniðs.
Þúfur einkenna yfirborðið.

82
Q

Votjörð

A

Gleyic Andosols GA Samsafn af jarðvegi votlendis með %C < 12% í efstu lögunum (30 cm).

83
Q

Svartjörð

A

Histic Andosol 12-20%C
Þykktin frá < 1m til > 6m.
Mikilvægur jarðvegur fyrir landbúnað og ræktun.

84
Q

Mójörð

A

Histosols; H >20% C