I - Inngangur (Arnar) Flashcards

1
Q

Botnaðu:
„Moldin er brú milli…

A

…lífríkisins og
hins lífvana berggrunns jarðar“

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jarðvegur sér gróðri fyrir:

A

Nauðsynlegum efnum fyrir beislun sólarorku með ljóstillífun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreindu:
„Jarðvegur“

A

Mold (jarðvegur) er hluti lífheimsins undir yfirborði jarðar, þar sem efnabreytingar mynda moldarefni (jarðvegsmyndun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Komdu með dæmi um rannsóknasvið Jarðvegseðlisfræðinga

Soil Physics

A
  • Rennsli vatns í jarðvegi
  • Jarðvegur sem byggingarefni
  • Hiti / Frost
  • Holrými
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Komdu með dæmi um rannsóknasvið Jarðvegsefnafræðinga

Soil Chemistry

A
  • Efnafræði
  • Miðlun næringarefna
  • Sölt í jarðvegi
  • Efnaveðrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað má finna innan Flokkunar og kortlagningar í jarðfræðilegu samhengi?

Classification and Survey

A
  • Flokkunarkerfi
  • Lýsing á jarðvegum
  • Kortlagning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Jarðvegsmyndun?

Soil Genesis

A
  • Þróun jarðvegs
  • Myndun jarðvegslaga
  • Efnaveðrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Komdu með dæmi um rannsóknasvið Jarðvegslíffræðinga

Soil Biology

A
  • Líffræði jarðvegs
  • Lífverur í jarðvegi
  • Kolefni í jarðvegi
  • Umsetning næringarefna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Komdu með dæmi um rannsóknasvið Jarðvegssteindafræðinga

Clay Mineralogy

A
  • Eiginleikar steinda
  • Myndun steinda
  • Greining steinda
  • Veðrun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Komdu með dæmi um rannsóknasvið Jarðvegsnæringafræðinga

Soil Fertility

A
  • Miðlun næringarefna
  • Áburðarfræði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig eru jarðvegslög í sniðum táknuð?

A

Með hástöfum:
O - A - E - B - C - R

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru eiginleikar jarðvegslaga táknaðir?

A

Hvert einkenni er táknað með lágstaf í kjölfar hástafs sjálfs jarðvegslagsins:
T.d. Oe - Oi - Bt - Bw

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly