XI - Eldfjallajörð (Stefanía) Flashcards

1
Q

Hvað kallast mold sem þróast á eldfjallasvæðum ?

A

Andosol á ensku en eldfjallajörð á íslensku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Andosol ?

A

mold sem myndast í gjóskuríku efni, þetta er frjósöm molf (næring með gjósku) og eru oft rök svæði (fjalllendi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Andosol þekur um 1% á jöðrinni rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þýðir Andosol ?

A

Dökkur jarðvegur sem myndast í gjóskuríkum móðurefnum svo úr verður jarðvegur með sérstaka eiginleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru einkennissteindir eldfjallajarðar ?

A

Allófan, imógólít og halloysít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru Allófan, imógólít og halloysít ?

A

Eru ekki blaðsílíköt heldur illa kristölluð efn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er gjóska flokkuð ?

A

Eftir efnasamsetningu, aðferð hennar, kornastærð og örbyggingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fíngerð gjóska er yfirleitt glerkennd en glerið er í raun?

A

Mjög smáar agnir og illa kristallaðar steindir t.d. ólivín, feldspöt og pýroxen í basískri gjósku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Veðrunarhraði er háður ?

A

Hita, raka, lífrænum efnum, sýrustigi o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Bygging allófan ?

A

Kúlulaga og hol að innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru röntgengeilsar notaðir í ?

A

Að greina leirsteindir þá sérstaklega að ákvarða þykkt laga blaðsilíkata.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sýrustig og framboð lífræna efna ráða því … ?

A

Hvort myndun Allófans eða málm-húmus-knippa verða ráðandi ferlar við þróun eldfjallajarðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær myndast allófan ?

A

Þegar sýrustigið er hærra en 5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Dæmi um algengan leir á Íslandi og í hvaða umhverfi hann myndast í ?

A

Halloysít, hann myndast einkum í Si-ríku umhverfi, þá er jarðvegurinn nokkuð súr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig myndast Halloysít ?

A

Myndast við veðrun á allófani eða við veðrun á gjósku en styrkur Si verður að vera nokkuð mikill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er langmikilvægasta aðferðin til að greina leir í eldfjallajörð ?

A

Er að leysa hann upp með ammoníum oxalati (leysir upp illa kristölluð efni) og mæla síðan magn Si, Al og Fe sem leysist upp.

17
Q

Við hærra sýrustig er það fyrst og fremst allófan sem kristallast í eldfjallajörð. Rétt eða rangt?

A

Rétt

18
Q

Hverjir eru helstu sortueiginleikar eldfjallajarðar ?

A
  • (Al + 1/2 Fe)ox : Magn áls og járns sem leysist úr jarðveginum í ammóníum oxalat-lausn, gefur til kynna magn steinda og lífrænna fjölliða
  • Lítil rúmþyngd
  • Fosfórbinding : jarðvegurinn bindur fosfór í stöðug efnasambönd
  • Gjóska og/eða gler : Skilgreinir glereiginleika
19
Q

“Vatnsósa” eiginleikar vísa til ?

A

Jarðvegs sem getur bundið gríðarlega mikið vatn

20
Q

Eldfjallajörð getur ekki haldið miklu vatni. Rétt eða rangt?

A

Rangt, getur haldið gífurlega miklu vatni.

21
Q

Hvað þýðir hugtakið “vitric” ?

A

Gler eða eitthvað sem er glerkennt

22
Q

Skipta má eldfjallajörð í 3 megingerðir ? :

A
  1. Allófanríka eldfjallajörð
  2. Málm-húmusríka eldfjallajörð
  3. Gjóskuríka eldfjallajörð
23
Q

Hvar myndast allófan ríkur jarðvegur ?

A

Hann myndast þar sem pH heæst sæmilega hátt (> 5) og allófan myndast í jarðveginum við það að ál og kísill falla út með súrefni og hýdroxíði.

24
Q

Málm-húmus-jarðvegur :

A

Er einkennandi þar sem sýrustig er frekar lágt og bæði ál og járn bindast lífrænum sameindum.

25
Q

Gjóskuríkur jarðvegur :

A

Hefur lítinn veðraran jarðveg.

26
Q

FAO-WRB flokkunarkerfið skipti jarðveg og jarðvegslögum í þrjár megingerðir : ?

A
  1. Aluandic
  2. Silandic
  3. Vitric
27
Q

Munurinn á Aluandic jarðveg og Silandic jarðveg ?

A

Aluandic einkennist af málm-húmus-knippum, ekki mikið af allófan og er oftast súrari en Silandic jarðvegur. Silandic einkennist fyrst og fremst af allófan og/eða imógólíti.

28
Q

Íslenskur jarðvegur inniheldur mikið af ?

A

Allófan, , gjósku, gleri og ferrihýdríti og málm-húmus-knippum.

29
Q

Hvað er þjálnimark ?

A

Dæmi :
Ef tekinn er fullkomlega þurr moldarjarðvegur er hann óþjáll (ekki hægt að móta hann með fingrunum), þegar vatni er bætt í verður moldin að lokum þjál og þá er hægt að hnoða hana til án þess að hún molni.

30
Q

Hvaða jarðvegur leiðir best vatn ?

A

Moldarjarðvegur (inniheldur mikið af silti)

31
Q

Hvað þekur eldfjallajörð mikið marga ferkílómetra jarðar?

A

1,2 ferkílómetra (5-7% á íslandi)