VII - Efnaþættir (Stefanía) Flashcards

1
Q

Hvaða jónir passa við þessa lýsingu?
: Þær bindast afar fast við jónrýmdarsæti jarðvegs í efstu cm moldarinnar, þær ýta öðrum jónum úr jónrýmdarsætunum og situr þar enn sem fastast áratugum eftir geislavirkt úrfelli m.a. á Íslandi

A

Sesínjónir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Afhverju hefur mold jónrýmd(CEC)?

A

Hún mótar efnavirkni í moldinni, heldur í og miðlar katjónum og anjónum í jarðvegslausn og til róta plantna.
Hún gerir það einnig að verkum að plöntur ná nauðsynlegum meginefnum á borð við kalsíum, magnesíum, natríum og kalí úr moldinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er pH?

A

Lógarítmiskur kvarði á stirk sem er á H+ og samkvæmt honum er : pH = -log(H+)
Hann tengist oft loftslagi, veðrun og móðurefnum t.d. granít (basískt) og kalksteinn (súrt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Raðaðu eftirfarandi hlutum upp í rétta röð á ph skala frá 14-0 : Mjólk eða eimað vatn, Gos eða sítrónusafi, úrkoma, baneitrað, þvottaefni, baneitraðar sýrur, kaffi eða bjór og saltur sjór

A

Sjá mynd :

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Mikil úrkoma og veðrun veldur :

A

útskolun á basískum efnum og verður jarðvegur því súr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þurrkasvæði veldur :

A

Því að basískar jónir eru ráðandi og verður því basískur jarðvegur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er algengt sýrustig jarðvegs?

A

pH 4 og pH 8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað stjórnar sýrustiginu ?

A

Jónrýmd og efnafræði áls er mikilvæg forsenda þess að sýrustig jarðvegs sé sæmilega stöðugt. Ef moldin hefði ekki jónrýmd þyrfti lítið af af súru eða basísku vatni til að breyta sýrusstigi jarðvegs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað fellur undir súrar katjónir í jarðvegi?

A

H+ og Al3+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað fellur undir basískar katjónir í jarðvegi?

A

Ca2+, K+, Na+ og Mg2+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Basamettun notað til að skilgreina?

A

Hlutfall basískra katjóna miðað við jónrýmd (CEC) og er skammstafað BS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða ál-sambönd stýra pH, BS og CEC?

A

Ál (Al3+) og álhýdroxíð gegna meginhutverki við að gera sýrustigið stöðugt og þar með minnka áhrif aðkomuefna t.d. efna sem falla til jarðar með úrkomu, áburðarefna og efna vegna mengunar.
Álsamböndin virka eins og “stuðpúði” í moldinni. Þessi stuðpúðaeiginleiki jarðvegs er afar mikilvægur, án hans hefði súrt regn gerð jarðveg iðnríkja mjög súran og ófrjóan og litla efnaveðrun hefði þurft til að lækka pH niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig hefur Basamettun áhrif á frjósemi ?

A

Há Basamettun er einkenni frjósams jarðvegs þar sem sýrustig er sæmilega hátt en lág basamettun takmarkar frjósemi jarðvegsins og einkennir oft mikið veðraðan jarðveg með lágt sýrustig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru afoxandi efni?

A

Eru efni sem gefa auðveldlega frá sér rafeindir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lýstu sýrustigi :

A

Það mótar framleiðni vistkerfa og samsetningu búsvæða, afdrif mengunarefna, framboð næringarefna og getur haft áhrif á efnasamsetningu gróðurs og þar með lýðheilsu. Það ræður einnig á hvaða formi ýmis næringarefni eru í moldinni og þar með aðgengi þeirra fyrir plöntur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly