III - Lífræn efni (Magnús) Flashcards

1
Q

Hvað eykur holrými jarðvegsins og auðvelda flæði vatns og súrefnis um moldina?

A

Samkornin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uppsöfnun lífræns niturs með tímanum (miðað við 250-400 m hæð yfir sjárvarmáli). Hvað er að gerast á teikningunni?

A

Uppsöfnun lífræns niturs með tímanum (miðað við 250-400 m hæð yfir sjárvarmáli):
A: Í fyrstu er uppsöfnunin afar hæg á meðan jarðvegsskánin sér ein um að safna lífrænum massa (nitri). Á þvi stigi er kerfið viðkvæmast fyrir nýtingu (rautt svæði). Um leið og háplöntur taka að sjást í þekjunni og mynda verulegan rótarmassa (með niturbindandi svepprót o.fl.) margfaldast hraði uppsöfnunarinnar. En fullri grósku með mikilli niturframleiðslu (kerfi sem þolir að mikið sé tekið úr því) er ekki náð fyrir en eftir 80 ár eða svo miðað við þetta líkan. B: hugsanlegur ferill miðað við að gripið sé til landgræðsluaðgerða í upphafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er C/N-hlutfall?

A

Eftir því sem minna er af nitri (N) í samanburði við framboð á lífrænu kolefni (C), þeim mun óhægara eiga lífverur moldarinnar um vik, skortur á N hamlar þá lífstarfseminni. Hugtakið C/N-hlutfall er notað til þess að lýsa þessu samhengi. Eftir því sem C/N hlutfallið er hærra (minna af N samanborið við C) þeim mun takmarkaðra er framboð niturs fyrir lífverur.

Dæmi: Frjósöm jörð hefur C/N-hlutfall á bilinu 8-12, en hún er orðin verulega ófrjó við C/N >25.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Mycroorhizal?

A

sambýli sveppa og róta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru Geislasveppir notaðir í?

A

Er notað í lyf: sýklalyf/fúkkalyf: Actinomycin, nemycin, streptomycin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru Actinomycetes (Geislasveppir)?

A

Hvíta efnið milli rótanna og sveppaþráða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er Rhizobía?

A
  • Bakteríur sem lifa í sambýli við plöntur
  • Vinna nýtanlegt nitur úr andrúmsloftinu
  • Geta auðgað jarðveg mjög mikið af N. (Jafnvel ofauðgun) t.d. Lúpína eða smári.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað sérður á myndinni?

A

Svepprót: sambýli sveppa og róta. Á myndinni eru einnig geislasveppir, en þeir eru hvíta efnið milli rótanna og sveppaþráða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gera þráðormar (nematodes)?

A

Éta bakteríur, frumdýr, aðra þráðorma, o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver læknaði berkla og vann Nobel Prize árið 1952?

A

Dr. Selman Waksman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar er hægt að finna Kolefni?

A

Andrúmsloftið
Gróður
Mold
Jarðeldsneyti
Hafið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er verið að tala um: Ef einn hringrás skerðist, skerðast
allar hinar.

A

Vistkerfið í heild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar finnst lang mest af kolefnum (C)?

A

Lang mest af kolefninu er efst í jarðveginum.
Þrjár jarðvegsgerðir undantekningar: Histosol, Spodosol, Andisol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvar þrífast Geislasveppir best?

A

Geislasveppir eru liður í hringrás næringarefna í mörgum vistkerfum.
Athyglisvert er að þeir þrífast best á tiltölulega þröngu sýrustigsbili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Blágrænþörungar mynda skánir. Á Íslandi er þessi skán mikilvæg í landgræðslu og oft forsenda landnáms plantna,

Hvaða aðrar lífverur mynda svipaða skán og af hverju eru þessar skánir svona mikilvægar?

A

Því skánin gerir yfirborðið stöðugt og ver það gegn frostlyftingu og rofi um leið og nitri er smám saman safnað í vistkerfið.
Fleiri lífverur en bakteríur af þessu tagi mynda skánina, svo sem ýmsar fléttur og mosategundir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Af hverju er það talið óæskilegt að nota Metangas?

A

Metangas hefur 10-50 sinnum meiri gróðurhúsaáhrif en CO2 (háð reikniaðferðum) og það er því mjög óæskilegt að losa metan út í andrúmsloftið.

17
Q

Hvað er Ecosystem resilience?

A

Ecosystem resilience: (viðnámsþol, þanþol) ná aftur fyrri getu
(“bounce back”) eftir rask (“disturbance”). Líkað notað sem
samnefnari fyrir resilience og stability.

18
Q

Rétt eða Rangt:
Íslensk votlendi hafa minna C total en erlend votlendi?

A

Rangt

19
Q

Er skán viðkvæmt fyrirbæri?

A

Já, þolir illa troðning og beyt.
Tekur stundum 5 ár áður en annar gróður fer að geta sest að.

20
Q

Seigðu aðeins frá áhrif sinu á niturbúskap og frjósemi.

A

Þegar sinu með háu C/N hlutfalli er bætt í kerfið (t.d. friðun lands) taka örverur allt laust nitur til sína til að melta sinuna, en lítið nitur stendur gróðri til boða. Þá verður eins konar skort-stig. En smám saman eykst framboðið aftur og landið verður að lokum frjórra en áður.

21
Q

Hvað er Ecosystem stability?

A

Ecosystem stability: (stöðugleiki) hæfileiki til að halda áfram starfi
þrátt fyrir álag eða rask.

22
Q

Hvað eru kornastærðir flokkaðar í?

A

Kornastærðir eru
flokkaðar í nokkra
flokka eftir hlutföllum
sands, silts og leirs.

23
Q

Hvað er verið að tala um hér fyrir neðan?

  • Mælikvarði á hve auðveldlega xxxx kemst í hringrásina.
  • Hrá/dauð plöntuefni eru með hátt hlutfall.
  • Jarðvegslífið með mjög lágt hlutfall!
  • Próteinríkt ferskt gras með lágt xxxx. (Þess vegna góð næring)
  • Gott hey með lágt xxxx. Snemmslegið.
  • Beitardýr sækjast eftir próteinríkum gróðri: beitin mótar gróðurfarið.
A

C/N hlutfall, sem er mjög mikilvægt

24
Q

Hvað mynda sveppir sem er mjög mikilvægur eiginleiki, vatnsleiðni, vatnsheldni og vöxt fyrir rætur?

A

Samkorn

25
Q

Rétt eða Rangt:
Bakteríur og veirur koma efnum niður á form sem nýtast
plöntum
.

A

Rétt

26
Q

Hvað er mælt með að börn séu látin gera á fyrsta ári eftir fæðingu til að forðast astmi og ofnæmi?

A

Leika sér í jarðvegi

27
Q

Hvað eru lífræn efni í jarðvegi einnig nefnd og hvað eru þau skipt niður í?

A

Lífræn efni í jarðvegi eru einnig nefnd húmus.

Þeim er skipt niður í húmínefni (e. humic) og einföld húmínefni (e. non-humic)

28
Q

’'’Nefndu nokkur mjög mikilvæg jarðvegsdýr.

A

Frumdýr
Þráðormar
Ánamaðkar
Maurar og termítar
Mítlar og köngulær
Mordýr

29
Q

Hvað er mikilvæg fyrir niturlosun úr smærri lífverum?

A

Frumdýr (Protozoa)

30
Q

Algeng aðferð er að stinga bómullarstrimlum ofan í jarðveginn og meta síðan hve hratt jarðvegsörverur vinna á þeim.
Svokölluð flæming er einnig mikið notuð aðferð, þar sem jarðvegsdýr eru flæmd úr sýnum með hita.

Hvað er verið að tala um?

A

Mælingar á virkni jarðvegslífs.

31
Q

Hvað er verið að tala um:

  • Gríðarleg fjölbreytni, mikilvæg fyrir líffjölbreytileika
  • Tiltölulega lítið þekkt
  • Jarðvegslíf notað í margvíslegum tilgangi, t.d. jógúrt, bruggun bjórs, fúkkalyf og önnur lyf.
  • Mun meiri en ofanjarðar.
A

Lífið í jarðveginum

32
Q

Hvað sérðu á myndinni?

A

Skán - Fléttur - Mosa

33
Q

Hver er munurinn á Humic og Non-humic?

A

Humic efni: húmus sem hverfur ekki strax
Non-humic: auðbrjótanleg

34
Q

Hvað er verið að tala um:

  • Mesta umhverfisbyltingin í sögu jarðarinnar
  • Myndar skánina á auðnum ásamt fjölda annarra tegunda (m.a. fléttur og mosar)
  • Eru í sjónum, mynduðu súrefni í lofthjúpnum (súrefnisbyltingin); 3,5 milljarðar ára.
  • Ótrúleg áhrif á jarðsöguna. Mesta umhverfisbyltingin á yfirborði jarðar.
  • Gríðarlegt mikilvægi fyrir frumframvindu og jarðvegsmyndun á Íslandi.
  • Eru mikilvægar fyrir niturnám og hringrás næringarefna.
  • Cyanobacter
A

Blágrænuþörungar

35
Q

Hverjir eru helstu mælikvarðar á frjósemi jarðvegs?

A

Orkuforðinn
Næringarforðinn (N o.fl.)
Jarðvegseiginleikar (vatns o.fl.).

36
Q

Rotnun veldur losun á hverju?

A

Rotnun veldur losun á CO2, sem er mælikvarði á umsetningu orku og rotnunina.

37
Q

Hvað gerir glomalin?

A

Sveppir mynda efni sem heitir glomalin sem límir samkornin saman.
Samkornun er mjög mikilvægur eiginleiki, vatnsleiðni, vatnsheldni, rótarvöxtur o.s.frv

38
Q

Hvaða þrír hlutir skapa vistkerfið í heild?

A

Orka - Vatn - Næring

39
Q

Lífverur sem stuðla að rotnun þarfnast hvað?

A

Mikið af Nitur (N)