IX - Jarðvegsmyndun (Magnús) Flashcards
Hvaða berg/steindir veðrast hraðar og hverjar hægast (hliðsjón af íslensku bergi)?
Hægt:
Göteít (járnsteind)
Gibbsít (álsteind)
Kolínít
Smektít
Vermikúlít
Hratt:
Kvars
Múskvóvít
Orþóklas
Bíotít
Plakíóklas
Ólivín
Kalsít- Gjóska
Hvað er innskolun?
Innskolun verður eftir útskolun (gerist fyrir neðan).
Efni leysast upp og berast niður og falla út sem leirsteindir – smektít, kaolínít, gibbsít, götheít o.s.frv. Mjög mikilvægt ferli. Getur aðeins átt sér stað eftir að söltum og CaCO3 hefur skolað niður í jarðveginum.
Því þarf úrkomu til að skola niður.
Hvað er útskolun?
Efnaveðrun leysir upp auðleystustu steindirnar og þær sem eru hreyfanlegastar (mobile) berast úr jarðveginum.
Veðrunin er mest ofarlega í jarðveginum þar sem áhrifa lífríkisins gætir mest.
Að lokum leysist allt nema kísill burt úr þessu lagi, en Al og Fe (og fleiri jónir) falla út í laginu fyrir neðan.
Hvað er podzolization?
- Er ekki til á Íslandi
- Gerist við öfluga veðrun og jarðvegur þarf ekki að vera gamall.
- Er þar sem mikið er af Barrskógi, því nálar sýra jarðveginn.
- Efni leysast upp og mynda E-lag sem er undir yfirborðinu.
Hvað er harðpönnur?
- Þunnt lag límt af járni og lífrænum efnum.
- Er hart þegar það er þurrt en hægt er að losa það með vatni.
- Aðalega járn.
Hvað er löss?
Löss = vindborin setlög (fokset)
Mjög næringaríkt
Þetta eru setlög sem vindurinn tekur með sér eftir að jöklar hafa brotið jarðveginn niður.
Nefndu jarðvegsmyndandi þættir:
- Móðurefni
- Lífið
- Loftslagið
- Landslagið
- Tíminn
Steindir í bergi veðrast mis auðveldlega:
Granít og Kvars, veðrast hratt eða hægt?
hægt
Steindir í bergi veðrast mis auðveldlega:
Basískar steindir, veðrast hratt eða hægt?
vanarlega hratt
Steindir í bergi veðrast mis auðveldlega:
Kalk steindir, veðrast hratt eða hægt?
mjög hratt
Steindir í bergi veðrast mis auðveldlega:
Gibbsite (ál), Hematite (járn) og Goethite, veðrast hratt eða hægt?
mjög hægt
Má segja að þetta sé endapunktur í veðrun.
Leirinn veðrast sem sagt seinast.