X - Jarðvegsflokkar (Magnús) Flashcards
Hvað er yfirleitt lagt til grundvallar við flokkun jarðvegs?
Jarðvegsflokkun byggist á því hvaða víslög eru til staðar.
Hvert vísilag hefur ákveðna eiginleika.
Vel skilgreinda eiginleika, en
Hver eru helstu jarðvegsflokkunarkerfi heimsins?
Soil Taxonomy
og
FAO kerfið (nú World Reference Base; WRB)
Hver er tilgangur vísilaga?
Hvert vísilag hefur ákveðna eiginleika. Vel
skilgreinda eiginleika, en margir aðrir fylgja
(t.d. mikill leir).
Eiginleikar ákvarðaðir í sérstökum
jarðvegslögum, vísilögum.
Strúktúr Soil Taxonomy og FAO-WRB
Soil Taxonomy hefur 12 fylkingar en FAO-WRB hefur mun fleiri.
FAO-WRB er mun flóknari. Á Íslandi telst t.d. votlendið okkar sem Andisol ef marka á strúktúr Soil Taxonomy en hjá FAO-WRB er votlendið okkar undir öðrum flokki. FAO-WRB er sem sagt með mun fleiri “yfirflokka”.
Nokkur meginatriði WRB
World Reference Base for Soil Resources
Byggir á flokkun FAO (1974; 1988) en þróað áfram af alþjóðlegum vísindahópi.
Er nú FAO, ISSS (International Society of Soil Science) og ISRIC (International Soil Reference and InformationCentre).
Rétt eða rangt?
Allt sem er kalt er Cry-eitthvað. t.d. Cryand, Cryod.
Rétt
Rétt eða rangt?
Allt sem er rakt (ef ekki kalt): Aquand, Udand, Udoll, Aquoll, Ustoll.
Rétt
. 2. Þrep kerfisins:
Vísilög og vísieinkenni ráða flokkun á efsta þrepi (order).
Síðan kemur næsta stig (Suborder)
Hvað keyrir flokkun jarðveg á næsta stig?
Það er loftslagið
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Gelisols
Frerajörð. (Frostjörð)
- Blautur og afoxaður ofan frostsins
- Kulferli: þúfur, tíglar, rústir osfrv.
- Oft mjög lífrænn
- Stór svæði
- Mikilvægur C geymir
- Mjög viðkvæm svæði
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Histosols
Mójörð
- Flokkun: >12-18% C almennt (eftir leirinnihaldi)
- Ísland (OA flokkun): >20% C
- Oft grá afoxuð lög
- Líka dökk lífræn efni
- Oft á köldum svæðum (lífrænna umhverfi, hægari rotnun).
- Mikið vistfræðilegt gildi.
- Gríðarlegt gildi fyrir fuglalíf (og vatnsmiðlun)
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Spodosols
Barrskógajörð
- Jarðvegur barrskógasvæðis
- Rakt og svalt loftslag
- Loftslagslega séð eru stórir hlutar Íslands innan þessa svæðis, en barrtrén dóu út á Ísöldinni.
- Sendið E lag
- Húmusríkt Bh lag, leysast upp lífrænar sýrur og falla út í B. Svarta lagið
- neðan E-lagsins.
- Litríkur jarðvegur.
- Yfirleitt í kalksnauðu móðurbergi. Granít.
- Súr jarðvegur og oft snauður (ófrjósamur).
- Podzols í öðrum kerfum.
- Öflug veðrun, jarðvegurinn ekki endilega gamall.
- Myndun Bh lags (skolast niður lífræn efni í gegnum E lagið)
- Uppsöfnun á leir í Bt lag. Litríkur jarðvegur myndast og vinsælt rannsóknarefni.
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Andisols
Eldfjallajörð (sortujörð)
- Andosols: mold sem myndast í gjóskurík efni.
- Hefur allt aðra eiginleika en allur annar jarðvegur: sérstök jarðvegsgerð
- Þekur um 0,84% af landi jarðar:
- 10% mannkyns lifir á Andosol svæðum
- Frjósöm mold (næring með gjósku), oft rök svæði (fjalllendi).
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Mollisols
Graslendisjörð
- Chernozems WRB: o.fl. í gömlu kerfum.
- Frekar þurrt loftslag, svo veðrun ekki mjög áköf, pH helst sæmilega hátt/hátt. BS hátt (basamettun).
- Lífrænt yfirborðslag (A-lag) pH yfirleitt hátt (oft á löss-jarðvegi, takið eftir dreifingu á korti, næsta glæra).
- Hátt CEC (jónrýmd). Oft mikið smektít.
- Frjósamur jarðvegur, samspil loftslags og jarðvegs gefur góð skilyrði.
- Fæðuforðabúr/kornrækt. Maís, hveiti o.fl.
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Alfisols
Laufskógar/ Laufskógajörð
kald-temprað belti
- Önnur þróun, meiri veðrun en hjá Graslendisjörð (rakara/heitara)
- Bt lag verður að vera til að jarðvegur flokkist sem Alfisol
- Skilið á milli Mollisol, Alfisol og Ultisol á grundvelli basamettunar (BS).
- Einnig víðáttumiklir laufskógar.
- Stór hluti Evrópu (en nú brotið til ræktunar
Helstu jarðvegsflokkar heimsins í grófum dráttum:
Ultisols
Heittempruð jörð
- Meira veðraður en Alfisol, mun lægra CEC.
- Kaolínít oft ráðandi (en einnig Al og Fe steindir komnar).
- Þykkt og skýrt Bt lag (mikið leir lag!). Með eða án E lags.
- Mjög heitt graslendi Afríku og S-Ameríku.
- Laufskógar suðursins og austurstrandar USA.
- Útbreidd við jaðar hitabeltis í Asíu.
- Mikilvæg ræktunarjörð (þéttbýlt hitabelti). Hrísgrjón!
- Það þarf að bera á hann áburð til að geta ræktað.