II - Bergefni (Arnar) Flashcards

1
Q

Hverjar eru grunneiningar moldarefna?

A

Bergefni og lífræn efnasambönd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er moldarefni?

A

Moldarefni teljast þær agnir sem eru minni en 2 mm í þvermál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvers vegna teljast agnir sem eru stærri en 2 mm í þvermál ekki sem virk moldarefni?

A

Þar sem á milli þeirra myndast mikið holrými sem leiðir ekki vatn.
Efnið tekur því lítinn þátt í starfsemi moldarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers vegna þarf að taka tillit til vatns í jarðvegsfræði?

A

Í vatni eru margvísleg efni sem taka þátt í lífsstarfsemi og efnahvörfum í moldinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bergefnum í jarðvegi er skipt í fjóra flokka eftir kornstærð:

Hverjir eru flokkarnir?

A
  • Völur
  • Sandur
  • Silt
  • Leir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða bergefnaflokkar eru notaðir í Kornastærðarþríhyrningnum?

A
  • Sandur
  • Silt
  • Leir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna eru völur ekki notaðar í Kornastærðarþríhyrningnum?

A

Völur eru stærri en 2 mm í þvermál og teljast ekki sem virk moldarefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig myndast sandur, silt og leir?

A

Bergefni (t.d. völur) veðrast og brotna niður í sand.
Völur og sandur er mulið af jöklum niður í silt.
Efnaveðrun sands og silts í jarðvegi myndar leir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru flestar leirsteindir lagaðar erlendis?

A

Blaðlaga silíköt
A.k.a: Blaðsilíköt, lagsilíköt, phyllosilicate eða layer silicate.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er ástæðan fyrir hinni miklu efnavirkni leirs?

A

Flestar leirsteindir eru blaðlaga og grunneiningarnar örþunnar.
Því myndast mikið yfirborð fyrir vatn til að loða við.
Vatn stuðlar að efnahvörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru grunnþættir jarðvegs?

A
  • Föst efni (50%)
  • Lífræn efnu (0–5%)
  • Gastegundir (1–50%)
  • Vökvi (1–50%)

Föst efni eru: Sandur, silt og leir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er einkennilegt við leirefni á Íslandi?

A

Leirendir á Íslandi eru kúlulaga.
Erlendis eru þær blaðlaga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru meginbyggingareiningar blaðsilíkata?

A

Tetrahedra lag (fjórhyrningar) sem byggjast á Si (Sílíkon) og O (Súrefni)

Octahedra lag (átthyrningar) sem byggjast á Al (Ál) og OH (Hýdroxíð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Af hverju standa leirsteindir saman af?

A

Tetrahedra fjórhyrningar og Octahedra átthyrningar raðast saman til að mynda lög.
Á milli laganna er gjarnan holrými sem getur tekið á móti vatni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig eru leirar flokkaðir?

A

Í tvö hópa, eftir því hvernig lögin raðast saman.

1:1 Leir hefur eitt lag af hvoru
2:1 Leir hefur tvö Tetrahedral lög og eitt Octahedral lag

Mynd sýnir 2:1 leir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða leirar eru 1:1?

A

Kaolínít

17
Q

Hvaða leirar eru 2:1?

A

Smektít
Vermikúlít
Íllít
(Klórít)

18
Q

Hvað er Isomorphic substitution?

Einnig þekkt sem „Sætaskipti“ eða „Stöðuskipti“

A

Iso: Sambærilegt
Morphic: Lögun eða gerð
Substitute: Skipta út

18
Q

Hvað er Isomorphic substitution?

Einnig þekkt sem „Sætaskipti“ eða „Stöðuskipti“

A

Þegar efni hafa sömu kristalbyggingu en mismunandi efnasamsetningu.

Dæmi:
1. Tetrahedral fjórhyrningur (Si4O) samanstendur af einni Sílikon-jón (Si) og fjórum Súrefnis-jónum (4O).
2. Við sætaskipti tekur Magnesíum-jón (Mg) sæti Sílikon-jónarinnar (Si).
3. Það gerist vegna þess að Si og Mg eru svipaðar af stærð og lögun.
4. Þá stendur fjórhyrningurinn saman af Mg4O í stað Si4O.

19
Q

Hvernig fá leirsteindir hleðslu?

A

Öll efni samanstanda af jónum sem eru annaðhvort jákvætt eða neikvætt hlaðnar. Séu fleiri neikvætt hlaðnar jónir hefur efnið neikvæða hleðslu og öfugt.
Dæmi:
1. Tetrahedral fjórhyrningur (Si+44O-) samanstendur af einni jákvætt hlaðinni Sílikon-jón (Si+4) og fjórum neikvætt hlöðnum Súrefnis-jónum (4O-).
2. Fjórir plúsar (+4) og fjórir mínusar (-4) núllast út og leirinn hefur enga hleðslu.
3. Við sætaskipti tekur jákvætt hlaðin Magnesíum-jón (Mg+2) sæti Sílikon-jónarinnar (Si+4) þar sem þær eru svipaðar í stærð og lögun.
4. Þá stendur fjórhyrningurinn saman af Mg+24O-
5. Tveir plúsar (+2) og fjórir mínusar (-4) skilja eftir sig neikvæða hleðslu (-2)
6. Þá er leirinn neikvætt hlaðinn

20
Q

Komdu með dæmi um jónir sem loða við neikvætt hlaðinn leir

A

Kalsíum (Ca+2)
Járn (Fe+2)
Kalíum (K+1)

21
Q

Segðu frá Illíti

A
  • Illít er 2:1 steind.
  • Algeng steind á norðurslóðum jarðar og er áfok frá meginlandsjöklum ísaldar.
  • Finnst í ungum og frjósömum jarðvegi.
  • Lítil sem engin vatnsrýmd.
22
Q

Segðu frá Vermikúlíti

A
  • Vermikúlít er 2:1 steind.
  • Algeng steind á norðurslóðum jarðar.
  • Finnst í ungum og frjósömum jarðvegi.
  • Þónokkur vatnsrýmd.
23
Q

Segðu frá Smektíti

A
  • Smektít er 2:1 steind.
  • Er ein algengasta steind í mold á jörðinni (finnst best þar sem pH gildi jarðvegs er hærri)
  • Finnst á Óshólmasvæðum og gömlum leirlögum (setlögum).
  • Mjög mikil vatnsrýmd.
  • Bólgnar út í bleytu.
24
Q

Segðu frá Kaolíníti

A

Kaolínít er 1:1 steind.
Finnst í heittempraða beltinu í veðruðum jarðvegi.
Lítil sem engin vatnsrýmd.

25
Q

Hvernig verða járn- og álsteindir til?

A

Þegar að allar jákvætt hlaðnar jónir (katjónir) nema járn og ál hafa yfirgefið leirinn er efnaveðrun lokið.
Eftir standa þá aðeins járn- og áljónir.

26
Q

Hvað er jónrýmd?

A

Mælikvarði á hæfileika jarðvegs til að miðla jónum til plantna.
Mikil jónrýmd þýðir mikill hæfileiki til þess.