Vinnutækni Flashcards

1
Q

Álagseinkenni - áhættuþættir

A
  • Endurteknar hreyfingar vinnudags án hvíldar
  • Kröftug áreynsla
  • Stöðug vöðvaspenna
  • Vinnuskipulag óheppilegt
  • Umhverfisáhrif - inniloft, hávaði, lýsing/birtuskilyrði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

40 % töldu óþægindi frá hreyfi-og stoðkerfi hafa verið orsök

A

fjarvista frá vinnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fjarvistir frá vinnu vegna óþæginda - Neðri hluta baks

A

39,6%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig má draga úr/koma í veg fyrir álagseinkenni ?

A
  • Þekkja uppbyggingu, starfsemi líkamans
  • Læra líkamsbeitingu og vinnutækni
  • Þekkja einkennin
  • Forðast óþægindi
  • Vinnuvernd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hreyfivinna

A

spenna og slökun til skiptist => góð blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stöðuvinna

A

stöðug spenna => léleg blóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Miðstaða liðmóta

A

Við átak og við langvarandi stöður er mikilvægt að halda liðunum sem næst miðstöðu svo álag á brjóst og liðbönd verði sem minnst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Álagseinkenni eru algengust

A

Mjóbaki og Hálsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vogararmur

A

Vinna verkið sem næst líkamanum

(Álag á liðamót og vöðva margfaldast eftir því sem vogararmur lengist)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grunnhreyfingar

A

Hnébeygjur og Gangstaða (þungaflutningur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lök

A

fyrst venjulegt lak

næst rennilak

síðast þverlak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rennilak

A

á milli laks og þverlaks

(Eiginleiki efnisins minnkar viðnám gegn rennsli en hleypir samt lofti í gegn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly