Lífsmörk - Spurningar Flashcards

1
Q

Efri mörk - Systole

A

Samdráttur í sleglum, s.s. - Hjartað er pumpa og ætlar að pumpa blóðinu út í líkamann - Til þess að hjartað getur pumpað þá þarf hjartað að dragast saman til að ýta blóðinu út = þá fer blóðið hratt af stað og er því hár blóðþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Neðri mörk - Diastole

A

Hvíld í sleglum, s.s. - eftir að hjartað er búið að pumpa blóðinu út í líkamann , þá hvílir hjartað sig á meðan það er að fylla aftur á hjartanu og undirbúa sig fyrir að pumpa aftur út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  1. Hvaða áhrif getur hækkaður líkamshiti á önnur lífsmörk ?
A

Ef einstaklingur er með háan hita, gæti hjartslátturinn hækkað og lækkar/hækkar blóðþrýstingurinn, öndunin gæti hækkað og púlsinn hraður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. Hve lágur getur líkamshiti orðið, áður en það verður lífshættulegt ?
A

35°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  1. Hvaða þættir stjórna hitastigi líkamans ?
A

Efnaskipti, Vöðvavirkni, hormón (thyroxine), stress, hiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  1. Hvaða aðferð er talin vera „gull staðall” til að mæla líkamshita ?
A

Endaþarmsmælir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Hvað ert þú að meta þegar „púls er tekinn” ?
A

Hversu oft hjartað slær á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  1. Hvernig hefur aldur áhrif á púls?
A

lækkar með aldrinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Af hverju er ekki í lagi að þreifa carotid púls beggja vegna samtímis hjá sjúklingi ?
A

það getur stoppað blóð háls og höfuðs - getur valdið viðbragðslækkun á blóðþrýstingi eða púls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  1. Hvað erum við að mæla þegar við mælum blóðþrýsting?
A

það er annars vegar slagbilsþrýstingur (systolic) og hlébilsþrýstingur (diastolic). Slagbilsþrýstingur er þegar hjartað er í samdrátti og er að dæla út blóði til líkamans og síðan er hlébilsþrýstingur þegar hjartað er í hvíld og að fyllast blóði í leiðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  1. Hver er æskilegur (eðlilegur) blóðþrýstingur hjá fullorðnum ?
A

120/80

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  1. Hvaða einkenni geta verið merki um háan blóðþrýsting ?
A

höfuðverkur, sjóntruflanir, mæði - en stundum engin einkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  1. Hvað þýðir „systolic” í mælingu á blóðþrýsting?
A

efri mörk blóðþrýstings eða s.s. þegar hjartað er að dæla út blóði út í líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  1. Hvaða þættir í mælingu á BÞ geta skekkt niðurstöðurnar ?
A

staðsetning tækisins, órólegt umhverfi eða einstaklingurinn er ekki rólegur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  1. Af hverju eykst öndunartíðni við áreynslu?
A

öndun eykst, úr 5-7 lítrum á mín í allt að 200 l á mín. Við upphaf berast boð frá stöðu- og hreyfinemum í vöðvum og liðamótum til hreyfibarkar heila um að líkaminn sé á hreyfingu. Frá hreyfiberki berast boð til öndunarstöðvar undirstúku um að auka bæði tíðni og dýpt andardráttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  1. Hvaða hugtak er notað yfir hæga öndun ?
A

bradypnea

17
Q
  1. Hvað er talin „eðlileg” súrefnismettun?
A

95-100%

18
Q
  1. Hvernig virkar súrefnismettunarmælir?
A

mælir súrefnismettun í blóðinu, gefið súrefnismagn. Getur greint hypoxemiu áður en einkennin koma fram. Háð undirliggjandi ástandi/sjúkdómum og blóðflæði, blóðrauða og magni kolmónoxíðs í blóði

19
Q
  1. Hvað er eðlilegt að ungabörn (<1 árs) andi hratt á mín ?
A

Börn anda venjulega hraðar en fullorðnir, en ungbörn draga andann um 40 sinnum á mínútu.