Upplýsingasöfnun Flashcards
Hjúkrunarferlið
Grunn/endur Mat
Greining
Áætlun
Framkvæmd
Mat á árangri
Mat
Safna saman huglægum og hlutlægum upplýsingum (íhuga notkum matstækja og koma auga á virk vandamál sem þarf að takast á við)
Greining
Hjúkrunargreingar, meðferðir og íhlutanir byggjast alltaf á upplýsingasöfnun, vísindalegri þekkingu og reynslu.
Áætlun (hjúkrunaráætlun)
Sett er upp raunhæf markmið fyrir einstaklinginn á hverjum tímapunkti. Skipta upp markmiðum í lang- og skammtímamarkmið
Framkvæmd
Framkvæmdar íhlutanir og aðrar aðgerðir til að ná markmiðum
Mat á árangri
Meta hvort markmiðum sé náð og í hve miklum mæli, bæði huglæg og hlutlæg útkoma
Hjúkrunarferlið - Vinnuaðferð
ákveðið ferli sem notað er til að skipuleggja vinnuna
Kerfisbundin aðferð sem byggir á rökhugsun
Hugsanaferli - Hjúkrunarferlið
Hugsunarferli
•Kerfisbundin leið, sem miðar að því að hjúkrun sé veitt á markvissan og árangursríkan hátt
•Stuðlar að einstaklingshæfðri hjúkrun
•Hvetur hjúkrunarfræðinginn til að hafa samráð við sjúkling/skjólstæðing
•Stuðlar að símati
Rökhugsun - Undirstaða klínískrar ákvarðanatöku
Gagnrýnið viðhrof + Vitsmunaleg færni
Upplýsingasöfnun hjúkrunar - Tilgangur
Að afla viðeigandi upplýsinga um sjúkling og gera sér grein fyrir heilsufarslegu ástandi hans
Upplýsingasöfnun hjúkrunar
Er ofin inn í öll stig hjúkrunarferlisins
Felur í sér að safna, skipuleggja, staðfesta og skrá upplýsingar
Er aldrei lokið
Söfnun upplýsingar: Öll skynfærin notuð - SOAP
S = Huglægt
O = Hlutlægt
A = Mat
P = Skipulagning
Hvaðan koma upplýsingarnar?
Líkamsskoðun - líkamsmat
Formlegt viðtal - viðtalstækni eða formleg upplýsingar- söfnun (sjúklingi, samstarfsfólki, skýrslum, fjölskyldu og aðstandendum)
Hvers konar upplýsingar?
•Lýðfræðilegar upplýsingar
•Væntingar og viðbrögð sjúklings
•Geta til að fullnægja grunnþörfum
•Félagsleg og menningarleg saga
•Heilsufarssaga
•Fjölskyldusaga og tengslamyndun
•Andlegt og tilfinningalegt ástand
•Heilbrigðisviðhorf
Líkamsmat