Sýkingavarnir Flashcards
Afleiðingar spítalasýkinga
valda sj. tjóni og versta dauða, hækka kostnað við heilbrigðisþjónustu, draga úr árangri skurðaðgerða
Fimm ábendingar fyrir handhreinsun
- Fyrir snertingu við sjúkling
- Fyrir hrein og aseptísk verk
- Eftir mögulega líkamsvessamengun
- Eftir snertingu við sjúkling
- Eftir snertingu við umhverfi sjúklings
Endogen sýking
eigin flóra sjúklings sem kemst á annað líkamssvæði
(oft vegna aðgerða/inniliggjandi leggja)
Exogen sýking
smit úr umhverfi, öðrum sj, starfsfólki, tækjum og áhöldum
Spítalasýkingar
sýking sem sj fær inn á spítala og er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar , tíundi hver sj fær inn á spítala
Snertismit
- Beint m. höndum
- Óbeint m. t.d. menguðum áhöldum, tækjum og tólum
Dropasmit
dropar frá öndunarvegi við hósta og hnerra
- influensa, kvef
Droparnir falla til jarðar frá 1- 2 meter fjarlægð
Úðasmit
úði (léttara) frá öndunarvegi
- berklar, mislingar, hlaupabóla
Blóðborið smit - sýklar
HIV, lifrarbólga B og C
Blóðborið smit
Smitast m. stungu af nálum og hnífum sem notaðir hafa verið í sýkta einstaklinga
Líkamsvessi frá sýktum einstaklinig, einkum blóð kemst á slímhúð eða sár eða rifur á húð
Kynmök
Móður -> barns: fæðing, brjóstagjöf
Vinnubrögð, hvernig við sinnum öllum alltaf (vitum ekki hverjir eru smitaðir alltaf)
Grundvallarsmitgát
Grundvallarsmitgát fellst í
- Handhreinsun
- Notkun á hlífðarbúnaði
- Vörn gegn stunguóhöppum
- Þrif á notuðum áhöldum
- Þrif í umhverfi
- Hóstavarúð
- Frágangur á óhreinu líni og sorpi
- Örugg lyfjagjöf við stungur
Hendur skal þvo með vatni og sápu
þegar hendur eru sjáanlega óhreinar, mengaðar líkamsvessum og þegar sjúklingur er með niðurgang
Handsprittun
almennt betri kostur ef hendur eru ekki sjáanlega óhreinar (hefur líka mýkjandi efni)
Nærumhverfi
Svæði sjúklings
Fjærumhverfi
Umhverfi utan nærumhverfi sjúklings
Allt sem fer á milli sjúklinga
Hanskar
Nota þegar hætta er á snertingu við rofna húð, slímhúð, blóð og aðra líkamsvessa og áhöld sem menguð eru líkamsvessum
Alltaf að nota í snertismitseinangrun
Handhreinsun eftir notkun
Önnur hanskanotkun
ef meðhöndla þarf ertandi efni eða efni sem geta frásogast um húð, t.d. frumudrepandi lyf (krabbameinslyf), sýklalyf og sótthreinsiefni
Fínagnagrímur - FFP3 og FFP2
Hindra úðasmit og slettur í munn og nef
FFP3 er þéttari
Fínagnagrímur með ventil
notað þegar þarf að vera með grímu lengi inni hjá sjúklingi og auðveldar öndun
- Má ekki setja á sjúkling