Sýkingavarnir Flashcards

1
Q

Afleiðingar spítalasýkinga

A

valda sj. tjóni og versta dauða, hækka kostnað við heilbrigðisþjónustu, draga úr árangri skurðaðgerða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fimm ábendingar fyrir handhreinsun

A
  1. Fyrir snertingu við sjúkling
  2. Fyrir hrein og aseptísk verk
  3. Eftir mögulega líkamsvessamengun
  4. Eftir snertingu við sjúkling
  5. Eftir snertingu við umhverfi sjúklings
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Endogen sýking

A

eigin flóra sjúklings sem kemst á annað líkamssvæði

(oft vegna aðgerða/inniliggjandi leggja)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Exogen sýking

A

smit úr umhverfi, öðrum sj, starfsfólki, tækjum og áhöldum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Spítalasýkingar

A

sýking sem sj fær inn á spítala og er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar , tíundi hver sj fær inn á spítala

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Snertismit

A
  • Beint m. höndum
  • Óbeint m. t.d. menguðum áhöldum, tækjum og tólum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dropasmit

A

dropar frá öndunarvegi við hósta og hnerra

  • influensa, kvef

Droparnir falla til jarðar frá 1- 2 meter fjarlægð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Úðasmit

A

úði (léttara) frá öndunarvegi

  • berklar, mislingar, hlaupabóla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Blóðborið smit - sýklar

A

HIV, lifrarbólga B og C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blóðborið smit

A

Smitast m. stungu af nálum og hnífum sem notaðir hafa verið í sýkta einstaklinga

Líkamsvessi frá sýktum einstaklinig, einkum blóð kemst á slímhúð eða sár eða rifur á húð

Kynmök

Móður -> barns: fæðing, brjóstagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Vinnubrögð, hvernig við sinnum öllum alltaf (vitum ekki hverjir eru smitaðir alltaf)

A

Grundvallarsmitgát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Grundvallarsmitgát fellst í

A
  • Handhreinsun
  • Notkun á hlífðarbúnaði
  • Vörn gegn stunguóhöppum
  • Þrif á notuðum áhöldum
  • Þrif í umhverfi
  • Hóstavarúð
  • Frágangur á óhreinu líni og sorpi
  • Örugg lyfjagjöf við stungur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hendur skal þvo með vatni og sápu

A

þegar hendur eru sjáanlega óhreinar, mengaðar líkamsvessum og þegar sjúklingur er með niðurgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Handsprittun

A

almennt betri kostur ef hendur eru ekki sjáanlega óhreinar (hefur líka mýkjandi efni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nærumhverfi

A

Svæði sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Fjærumhverfi

A

Umhverfi utan nærumhverfi sjúklings

Allt sem fer á milli sjúklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hanskar

A

Nota þegar hætta er á snertingu við rofna húð, slímhúð, blóð og aðra líkamsvessa og áhöld sem menguð eru líkamsvessum

Alltaf að nota í snertismitseinangrun

Handhreinsun eftir notkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Önnur hanskanotkun

A

ef meðhöndla þarf ertandi efni eða efni sem geta frásogast um húð, t.d. frumudrepandi lyf (krabbameinslyf), sýklalyf og sótthreinsiefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Fínagnagrímur - FFP3 og FFP2

A

Hindra úðasmit og slettur í munn og nef

FFP3 er þéttari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Fínagnagrímur með ventil

A

notað þegar þarf að vera með grímu lengi inni hjá sjúklingi og auðveldar öndun

  • Má ekki setja á sjúkling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hóstavarúð

A

aldrei að hósta/hnerra í lófa, heldur í ermina

22
Q

Hreinsun

A

þegar sjáanleg lífæn óhreinindi og ryk er fjarlægt (vatni, sápu, burstun)

23
Q

Sótthreinsun

A

eyðing sýkla á vaxtafromi:

  • Eyðing flestra sjúkdómsvaldandi örvera
  • Eyðir ekki sporum/gróum
24
Q

Dauðhreinsun

A

eyðing allra örvera

25
Q

Hvað er sótthreinsað

A
  • Hlutir sem koma í nána snertingu við sj og við slímhúðir
  • Sótthreinsun húðar fyrir stungur og aðgerðir
  • Í umhverfi - t.d. eftir einangrun
26
Q

Sótthreinsun - algengustu aðferðir

A
  • hiti 85-95°
  • sótthreinsiefni
  • eftir leiðbeiningum
27
Q

Hástigssótthreinsa

A

Allt sem snertir slímhúðir

28
Q

Lágstigssótthreinsun

A
  • Rúm og borð sj þegar sj útskrifast
  • Hlustunarpípur, blóðþrýstingsmælar, súrefnismettunarmælar
29
Q

Áhaldaþvottavélar

A

hreinsa fyrst með vatni og sápu. Sótthreinsa lokin með hita 90°C í 1 mín

  • Þarf að raða þannig að sápuvatnið og síðan hitinn komist að öllum flötum áhaldanna
30
Q

Virkon

A

1% sótthreinsun í umhverfi (t.d. eftir einangrun)

Oxandi efni

Hefur sápuvirkni og sótthreinsuvirkni efni (nóg að nota einu sinni)

Sótthreinsar á 10-30 mín

Á að blanda 1 töflu (virkon) í 500 ml

31
Q

Dauðhreinsun - Autoclavi

A

t.d. 134°C í 5 mín eða 121°C í 15-20 mín

32
Q

Cidex Opa

A

sótthreinsun á áhöldum

Hástigssótthreinsun

Þvo þarf áhöldin áður en þau fara í lausnina

Aldrei notað til að nota á umhverfi

33
Q

Sjúkrahússpritt

A

notað mikið - alkoholefni - eldfimt

70% VOL etanól- ísóprópanól blanda og vatn

Notist á hreina fleti

-Lífræn efni draga úr virkni (t.d. æla eða blóð - þarf að þrífa það fyrst)

-Spritt þarf að þorna

34
Q

Hreinsispritt

A

alkoholefni - eldfimt

70% VOL etanól-isopróanól blanda C9-11 alkahól etoxýlat og vatn

Með sápuvirkni

Slæmt fyrir plast

35
Q

Ensímlausnir - hreinsun

A

Efni sem innihalda ensím sem leysa upp lífræn efni (blóð, kolvetni, sterkju, prótein)

(Lipasi, proteasi, amylasi ofl.)

Notuð með sápuefnum í áhaldaþvottavélum

höld menguð líkamsvessum stundum lögð í enzymlausn svo ekki storkni á þeim

EKKI sótthreinsiefni. Bakteríur geta ekki fjölgað sér í lausninni en geta lifað af.

Notað til að storkni ekki á

Notað t.d. á skurðdeildum , fæðingagangi, mikið af rannsóknun

36
Q

Hreinsun-sótthreinsun-dauðhreinsun : Spaulding flokkun

A
  1. Mikil hætta á sýkingu: áhöld og tæki sem notuð eru í blóðraut/vefi mega ekki bera neinar örverur

-Skurðáhöld, nálar, ígræðanlegir hluti, liðsjár, kviðsjár - þarf að dauðhreinsa milli sj

  1. Talsverð hætta á sýkingu : áhöld og tæki sem snerta slímhúð eða rofna húð mega ekki bera örverur á vaxtaformi

-Holsjár í meltingarveg, öndunarveg og þvagfæri, kokrennur, hitamælar - þarf að hástigssótthreinsa milli sj.

  1. Lítil hætta á sýkingu : áhöld, tæki og hluti sem hvorki snerta slímhúð né rofna húð mega ekki bera sýkingarhæfar örverur

-Bekjur, hlustunarpípur, stasar - þarf að hreinsa og/eða sótthreinsa á milli sj.

37
Q

Skolherbergi

A

herbergi þar sem er sótthreinsað og hreinsað

kemur inn:

óhrein/menguð áhöld, þvag, hægðir, sorp, óhreint lín

úr herberginu:

vel varið sorp, vel varið óhreint lín, sótthreinsið áhöld

38
Q

lín sem er rakt af líkamsvessum

A

skal láta í glæra plastpoka áður en það fer í venjulegan línpoka

39
Q

Almennt lín

A

í hvíta taupoka/hvíta plastpoka og loka vel

40
Q

Sóttmengað lín og sorp

A
  • lín í vatnsuppleysanlegan poka (Elika) - við setjum allt lín inn á stofunni í þessa poka. Síðan þegar við erum að taka pokann úr herberginu þá setjum það í hvíta poka - setjum aldrei hvítan poka inn í herbergið því þá getur það smitast
  • sorp í gulan poka - glær poki frá einangrunar herbergi fer í gulan poka þegar komið er úr herberginu
41
Q

Viðbótarsmitgát

A

bætist ofan á grundvallarsmitgát - einangrun

42
Q

Varnareinangrun

A

verja sjúklinginn sjálfan

43
Q

Snertismitseinangrun

A

undirbúið einangrun vel - fjarlægið allt af stofu sem ekki á að nota

44
Q

Snertismitgát - helstu ástæður

A

-Clostridium difficile = niðurgangur

-Nóró = upp/niður

-RS veira = öndunarfærasýkingar

-Hmpv = öndunarf. (líka dropasmit)

-Mósa

-Aðrar ónæmar bakt.

45
Q

Dropasmitgát - helstu ástæður

A

-Inflúensa

-Streprokokkus A

-Meningokokkar =heilahimnubólga

-PÓP, PIP = penicillin ónæmir pneumokokkar

-Kíghósti, barnaveiki

-Hettusótt, rauðir hundar

-Nóró þegar sj. kastar upp

-Mósa ef sj. er með mósalungnabólgu

46
Q

Úðasmitgát - Helsta ástæða

A

-Berklar

-Hlaupabóla (snertismit líka)

-Mislingar (snertismit líka)

47
Q

Snertismitgát

A

Sloppur, hanskar

sýnataka og gösun eftir MÓSA, VRE, Karba einangrun

48
Q

Dropa- og snertismitseinangrun

A

Skurðstofugríma, sloppur, hanskar

49
Q

Úðasmitseinangrun

A

Alltaf fínangnagríma, sloppur og hanskar ef snertismitgát líka

50
Q

Aspetísk vinnubrögð

A

vinna við dauðhreinsaðar aðstæður , passar að halda öllum fletum dauðhreinsuðum. Megum ekki menga áhöld sem verið er að nota

51
Q

Sýking

A

nægilegt magn bakteræiunnar berst inn í líkamann og veldur vefjaskemmdum

52
Q

Sýklun

A

vistun fjölgun bakteríunnar á/í lííkama án þess að valda skaða