Byltuvarnir Flashcards
Bylta - Dettni
að verða fótaskortur - að strika fótur
Skilgreining á Byltu
sá atburður þar sem einstaklingur fellur óviljandi niður á gólf, jörð eða annan lágan flöt
Eitt af algengustu viðfangsefnum öldrunarfræðanna
Byltur
Hvað vitum við um byltur
1/3 aldraðra dettur einu sinni á ári -50% af þeim detta oftar
Flutningur á hjúkrunarheimili eru oft afleiðing af byltu
Byltur á heilbrigðisstofnunum er allt að helmingur af heildarfjölda skráðra óvæntra atvika
Byltur á heilbrigðisstofnunum eiga sér oftast stað á fyrstu dögum innlagnar
Flestar byltur eru fyrirsjáanlegar og er hægt að fyrirbyggja
Afleiðingar byltna
Mjaðmabrot
Höfuðáverkar
Mjaðmabrot
Meira en 95% af mjaðmabrotum hjá öldruðum eru vegna afleiðinga byltna
Höfuðáverkar
Þögul einkenni , oft ruglað saman við einkenni um heilabilun
Aukin áhætta hjá öldrum á blóðþynningu
Afleiðing byltu - Hræðsla við að detta
Fall -> Aukin hætta á falli -> Hræðsla við fall -> Minnkuð virkni -> Styrkleiki og hreyfifærni skerðist
Ferli byltu
þegar aldraður dettur getur farið af stað ferli sem leiðir til endurtekina bylta nema að þetta ferli sé rofið
Orsakir bylta
Innri þættir: atriði sem varða sjúklinginn sjálfan
Ytri þættir; umhverfis- og atferlisþættir
Áhættir byltna eftirfarandi Samkvæmt klínískum leiðbeiningum frá NICE og RNAO
Saga um fyrri byltur
Göngulagstruflun
Jafnvægistruflun
Ótti við byltur
Sjónskerðing
Heilabilun
Þvagleki
Hættur í umhverfi
Bráð veikindi
Fjöldi lyfja
Hjarta-og geðlyf
Minnkaður vöðvastyrkur
Mæling á réttstöðublóðþrýstingi fer fram á þremur tímapunktum:
- Liggjandi í hvíld
- Standandi innan einnar mínútu
- Standandi eftir 3 mín
Hvað getum við gert til fækka byltum
- Skima og meta byltuhættu
- Inngrip sem hafa áhrif á innri þætti
- Inngrip sem hafa áhrif á ytri þætti
Skima og meta byltuhættu
Byltumatstæki - Morse byltumat og Henrick fall II Risk Model
Inngrip sem hafa áhrif á innri þætti
Fræðsla
Líkamsþjálfun
Endurmat á lyfjum (taka D vítamín)
Meta óráð hjá fjölveikum öldruðum
Þverfagleg aðkomu margra heilbrigðisstétta