Munnhirða, næring og mötun Flashcards
Blóðsykur fyrir máltíðir (fastandi)
4-7
Blóðsykur eftir máltíðir
minna en 10
Blóðsykur við háttatíma
8
Einkenni of hás blóðsykurs
Þorsti
Hungur
Tíð þvaglát
Slen
Sjóntruflanir
Einkenni of lágs blóðsykurs
Klaufska
Málörðugleikar
Rugl
Missa meðvitund
Yfirlið eða dauði
Hungurtilfinning
Sviti
Skjálfti
Slappleiki
Einkenni koma skyndilega
Hversu oft á að mæla blóðsykurinn?
Sjúklingar með sykursýki af tegund 1 eiga að mæla blóðsykurinn
1 sinni á dag annað hvort á morgnana, fastandi eða á háttatíma
Auk þess á að mæla 1-2 sinnum í viku sólarhringsmælingu þ.e. blóðsykur fyrir máltíðir og blóðsykur við háttatíma, blóðsykur á háttatíma
Lægri blóðsykur á háttatíma
aukin hætta á blóðsykur lækki of mikið (hypoglykemi) seinna um nóttina - Þarf að borða aukalegan málsverð
Ef hár blóðsykur á háttatíma
Getur verið ráðlegt að taka svolítið af sérlega hraðvirkandi insúlínið
Insúlínháð (týpa 1) - Einkenni
tíð þvaglát
þorsti
óhófleg löngun í mat
þyngdartap
titrandi pirringur
sýking í húð, munni eða kynfærum
stöðnun á þroska barna/unglinga
sjúklingur fellur í dá
sykur (glúkósi) mælist í þvagi og magn sykur í blóði of hátt
í blóði verður gjarnan mikið af ketonsýrum
Insúlínóháð (týpa 2) - Einkenni
slappleiki
þreyta
tíð þvaglát um nætur
stöðugur þorsti
lystarleysi og þyngdartap
kláði umhverfis kynfæri
sýking í húð, munni eða leggöngum
starfsemi betafruma briskirtils skert sem og næmi líkamsvefja gagnvart insúlíni
Próteinþörf eykst við veikindi, sérstaklega við sáragræðslu og í veikindum þar sem niðurbrot á sér stað t.d. eftir skurðaðgerðir, áverka, brisbólgu, bruna, sýklasótt -
mikilvægt að þá gefa glútamín og prótein í æð hjá þessum sjúklingum og sonda
Of lítil inntaka næringar - Niðurbrot
Hormónar - adrenalín, cortisol, glucagon
Of mikil inntaka næringar - Uppbygging
Hormónar - insúlín, IGF, growth hormonem testosterone
Einkenni vannæringar
-Þreytulegt útlit, slappleiki og síþreyta
Offþyngd/léttast
-Þurr húð, flögnuð, bjúgur, litabreyting, húðblæðingar (C og K vítamín skortur, Niacin og A-vítamín skortur)
-Borthættar neglur, fölar, rákóttar, skeiðlaga
-Þurrt hár, litlaust, grisjótt, viðkvæmt
-Fölvi í slímhúð í augum, roði í táragöngum, þurrkur, mjúk/dauf, hornhimna, næturblinda (A-vítamín skortur)
-Bólgnar varir, rauð, fölbleik með skellum
-Viðkvæmt tannhold og getur blætt
-Lítill tonus í vöðvum, veikir og slappir (próteins skortur - D vítamín skortur)
-Megrun, niðurgangur, hægðatregða, stækkun á lifur, framstæður kviður (prótein skortur)
-Daufir reflexar, skyntruflun, brunatilfinning eða dofi í höndum, pirringur, athyglisbrestur (Thiamin, B12 skortur)
-Stækkun á skjaldkirtli, stækkun á munnvatnskirtli (joð og prótein skortur)
Viðbrögð við vannæringu eftir stigun:
Ef stigar 3-4 stig og getur nærst um munn
almenn fæði-rokubætt fæði + næringardrykki