Munnhirða, næring og mötun Flashcards

1
Q

Blóðsykur fyrir máltíðir (fastandi)

A

4-7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Blóðsykur eftir máltíðir

A

minna en 10

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Blóðsykur við háttatíma

A

8

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Einkenni of hás blóðsykurs

A

Þorsti

Hungur

Tíð þvaglát

Slen

Sjóntruflanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni of lágs blóðsykurs

A

Klaufska

Málörðugleikar

Rugl

Missa meðvitund

Yfirlið eða dauði

Hungurtilfinning

Sviti

Skjálfti

Slappleiki

Einkenni koma skyndilega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu oft á að mæla blóðsykurinn?

A

Sjúklingar með sykursýki af tegund 1 eiga að mæla blóðsykurinn

1 sinni á dag annað hvort á morgnana, fastandi eða á háttatíma

Auk þess á að mæla 1-2 sinnum í viku sólarhringsmælingu þ.e. blóðsykur fyrir máltíðir og blóðsykur við háttatíma, blóðsykur á háttatíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lægri blóðsykur á háttatíma

A

aukin hætta á blóðsykur lækki of mikið (hypoglykemi) seinna um nóttina - Þarf að borða aukalegan málsverð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ef hár blóðsykur á háttatíma

A

Getur verið ráðlegt að taka svolítið af sérlega hraðvirkandi insúlínið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Insúlínháð (týpa 1) - Einkenni

A

tíð þvaglát

þorsti

óhófleg löngun í mat

þyngdartap

titrandi pirringur

sýking í húð, munni eða kynfærum

stöðnun á þroska barna/unglinga

sjúklingur fellur í dá

sykur (glúkósi) mælist í þvagi og magn sykur í blóði of hátt

í blóði verður gjarnan mikið af ketonsýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Insúlínóháð (týpa 2) - Einkenni

A

slappleiki

þreyta

tíð þvaglát um nætur

stöðugur þorsti

lystarleysi og þyngdartap

kláði umhverfis kynfæri

sýking í húð, munni eða leggöngum

starfsemi betafruma briskirtils skert sem og næmi líkamsvefja gagnvart insúlíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Próteinþörf eykst við veikindi, sérstaklega við sáragræðslu og í veikindum þar sem niðurbrot á sér stað t.d. eftir skurðaðgerðir, áverka, brisbólgu, bruna, sýklasótt -

A

mikilvægt að þá gefa glútamín og prótein í æð hjá þessum sjúklingum og sonda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Of lítil inntaka næringar - Niðurbrot

A

Hormónar - adrenalín, cortisol, glucagon

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Of mikil inntaka næringar - Uppbygging

A

Hormónar - insúlín, IGF, growth hormonem testosterone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einkenni vannæringar

A

-Þreytulegt útlit, slappleiki og síþreyta

Offþyngd/léttast

-Þurr húð, flögnuð, bjúgur, litabreyting, húðblæðingar (C og K vítamín skortur, Niacin og A-vítamín skortur)

-Borthættar neglur, fölar, rákóttar, skeiðlaga

-Þurrt hár, litlaust, grisjótt, viðkvæmt

-Fölvi í slímhúð í augum, roði í táragöngum, þurrkur, mjúk/dauf, hornhimna, næturblinda (A-vítamín skortur)

-Bólgnar varir, rauð, fölbleik með skellum

-Viðkvæmt tannhold og getur blætt

-Lítill tonus í vöðvum, veikir og slappir (próteins skortur - D vítamín skortur)

-Megrun, niðurgangur, hægðatregða, stækkun á lifur, framstæður kviður (prótein skortur)

-Daufir reflexar, skyntruflun, brunatilfinning eða dofi í höndum, pirringur, athyglisbrestur (Thiamin, B12 skortur)

-Stækkun á skjaldkirtli, stækkun á munnvatnskirtli (joð og prótein skortur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Viðbrögð við vannæringu eftir stigun:

Ef stigar 3-4 stig og getur nærst um munn

A

almenn fæði-rokubætt fæði + næringardrykki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Viðbrögð við vannæringu eftir stigun:

Ef stigar meira en 5 stig (rauður)

A

næringaráðgjafi

17
Q

Viðbrögð við vannæringu eftir stigun:

Ef stigar meira en 5 stig og getur ekki nærst um munn

A

gefa enteral eða parenteral næringu og fá ráðgjöf næringaráðgjafa

18
Q

Járnskortur - Einkenni

A

Sífelldur slappleiki, þreyta

19
Q

Járnskortur - Unglingsstúlkur þurfa

A

18 mg af járn á dag

20
Q

Ef nær ekki að ná næringarmarkmiði á 3-5 dögum

A

þarf að íhuga næring í æð

21
Q

Ef þarf að hafa sondu í minni en 4-6 klst

A

þá er mælt með að setja í nef niður í maga

22
Q

PEG tube

A

fer í maga

Notað yfir lengri tíma

hafa 45° í hálfan tíma eftir sondugjöf

23
Q

NG tube

A

í gegnum nef

fyrir styttri tíma

24
Q

Næringargjöf gegnum sondu

A

Passa ekki gefa of hratt = getur komið niðurgangur eða einhver viðbrögð

Hækka höfðalag = koma í veg fyrir bakflæði

25
Q

Þeir sem eru í hættu á að fá vandamál í munni

A

þeir sem eiga erfitt eða geta ekki sinnt tannhirðu:

-mjög veikir einstaklingar

-þeir sem eru ekki áttaðir

-einstaklingar með skerta meðvitund eða meðvitundarlausir

-sem eiga við andleg veikindi að stríða ss þunglyndi

26
Q

Bursta tennur með

A

flúorbættu tannkremi 2x á dag

27
Q

Gervitennur á að láta liggja í

A

köldu vatni yfir nótt

28
Q

Meðhöndlun á munnþurrk

A

tyggjó, sprey, gel, munnsogstöflum

29
Q

Ef munnholsbólga

A

nota milt munnskol eða NaCl

30
Q

Tannburstun

A

Áhöld: handklæði, hanskar, nýrnabakki, tannbursti, glas af vatni, tannkrem, munnskol, tannþráður

31
Q

Sveppa sýking í munni - Einkenni

A

hvít skán aftarlega á tungu, blæðir úr tungu sé hún hreinsuð, kyngingarerfiðleikar

32
Q

Fyrirbyggjandi meðferð við sveppasýkingu í munni

A

hirða vel um munn, halda munnholi röku, skola munn 2 sinnum á dag með chlorhexidine, sofa ekki með laus tanngervi, sótthreinsa tanngervi og geyma í chlorhexidine lausn eina nótt í viku

33
Q

Hreinsa tannstein af heilgómum

A

láta liggja í bleyti í ediklaus yfir nótt

34
Q

Hætta á ásvelgjun

A

Tannhirða amk 1x á sólarhring

Hækka vel undir höfði hjá sj. með meðvitund

Búnaður: handklæði, vaselín, nýrnabakkam mjúkur tannbursti með þéttum hárum, tunguspaði, gervigrisjur, bitkubbur, tannþráður með stífum enda, millitannbursti klórhexidingel

Hreinsa gervitennur, brýr og lausa tannparta

Væta slímhúð á 4 klst fresti með vatni eða nota gervimunnvatni