Öndun Flashcards

1
Q

Heilbrigður einstaklinug andar áreynslulaust

A

12-18x á min

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hæg öndun - Bradypnea

A

hægari en 12x/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hröð öndun - Tachypnea

A

hraðari en 20x/mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hjúkrunargreiningar - Nákvæm upplýsingasöfnun og skráning - ef öndunar erfiðleikar/sjúkdómar eru:

A
  1. Ófullnægjandi öndun
  2. Ófullnægjandi loftskipti
  3. Ófullnægjandi hreinsun öndunarvega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ábendingar fyrir súrefnismeðferð:

A

· Bráður skortur O2 í slagæðablóði skv. Mettunarmæli/blóðgasamælingum

· Blóðþurrð t.d. við kransæðastíflu

· Óeðlilegt magn eða gerð hemóglóbíns í blóðu

· Loftbrjóst

· Skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eðlileg súrefnismettun

A

94-98%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Súrefni

A

Lyf sem er ávísunarskylt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Súrefnismettun hjá þeim sem eiga á hættu koltvísýringsöndunarbilun eða með COPD

A

88-92%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Súrefnisgleraugu

A

Algengasta leið til að gefa sjúklingum súrefni

Lágflæðisgjafi

0.4-6 l/mín

45%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

High-flow súrefnisgleraugu (græna)

A

39-98%

6-15 l/mín

Getur dregið úr þörf fyrir að nota súrefnismaska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rakamaski/takatjald

A

6-12 l/mín

Nýtist vel hjá þeim sjúklingum sem anda meira með munninum

hátt flæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Súrefnismaski - einfaldur

A

40-60%

5-8 l/mín

Lágmarks flæði eru 5-6 l/mín

Ætlaður sjúklingum sem ekki geta notað súrefnisgleraugu eða þurfa nákvæmari súrefnisstyrk

Gæta þess að súrefnismaskinn sitji þétt á andliti sjúklings.

(notaður með rakagjöf?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sarpmaski (maski með poka)

A

Notaður fyrir háflæðissúrefnisgjöf

10-15 l/mín

80-100%

Gæta þarf að sarpur/poki sem tengist súrefnismaska sé vel útfylltur. Oftast notað í bráðaaðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Oxymask

A

1-15 l/mín

25-94%

Þægilegt - opinn maski - hleypur útönduðu CO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær á að gefa raka?

A

ef meira en 4 lítra af súrefni

en líka ef sjúklingur kvartar um þurrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Súrefnismettunarmælir

A

sýnir hlutfall súrefnis sem bundið er blóðrauða í slagæðablóði

Þarf að fjarlægja naglalakk, sólarljós getur truflað og kaldar fingur

Súefnismettun fellur oft í svefni hjá fólki á öllum aldri.

Getur haft áhrif hvort sjúklingur er liggjandi eða sitjandi þegar er mælt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Súrefniskútar

A

Háþrýstihylki sem súrefni er geymt sem loftegund undir miklum þrýstingi.

Hvít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þindaröndun

A

sparar orku, opnar loftvegi, eykur slímlosun, minnkar mæði, eykur súrefnismagn í blóði

Sitja uppi, leggja aðra höndina á kvið og hina á bringu. Anda rólega inn um nefið og finna hvernig kviðurinn lyftist (bringan á að vera kyrr), anda rólega frá sér út um munninn (kviður sígur til baka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hóstatækni/slímlosun

A

Gott að drekka vel, nota berkjuvíkkandi lyf og hreyfa sig eftir getu. Athuga með verkjalyf áður. Ef sjúklingur er rúmliggjandi þá er gott að snúa sjúkling reglulega til að örva slímlosun. Hægt að gefa slímlosandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Huff coughing

A

Gott að anda djúpt inn um nefið, anda síðan snöggt og kröftuglega með opinn munn og kok (eins og setja móðu á gler). Nota kodda til þess að styðja við brjóstkassa/kvið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Blístursöndun

A

Gott fyrir COPD sjúklinga með mikla mæði.

Anda djúpt inn um nefið, setja stút á varir og anda rólega út um munninn (eins og sé að flauta/blása varlega á kerti). Spenna kviðarholsvöðva í útöndun. útöndun er þá mun lengri en innöndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þriggja punkta staða

A

Ef mikil mæði og erfiðleikar með andardrátt er oft gott að kenna sj. að leggjast fram og styðja sig við fætur. Getur auðveldað slímlosun frá efri hluta lungnanna og aukið rými fyrir lungun og þindina.

Loftskiptin aukast vegna aukins þrýstings frá kviðarholi og súrefnisupptaka verður betri.

Algengt hjá COPD að gera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Pep flauta/maski

A

getur hjálpað við slímlosun. Flautan/maskinn gefur ákveðna mótstöðu sem getur hjálpað til við að opna berkjur. Anda rólega inn í gegnum nefið, anda skal frá sér jafnt og rólega í gegnum munnstykkið/maskann

(t.d. eftir aðgerðir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Voldyne

A

Innöndunaræfingartæki sem byggist upp á að fá eins langan og djúpan andadrátt og unnt er. Um leið og þú andar að þér lyftist upp gulur og hvítur kólfur í tækinu og hvíti gefur vísbendingu um hversu marga millilítra af lofti þú dregur að þér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hóstahvatning

A

· Hafa kodda til stuðnings

· Ekki hóstaæfingar e. Mat

· Halda við brjóstkassann/styðja við sj.

· Passa - ekki hósta út í loftið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Súrefnismettun hjá hraustum einstaklingum yngri en 70 ára í vöku

A

96-98%

27
Q

Súrefnismettun hjá 70+ ára í vöku

A

94% og meira

28
Q

Loftúðar

A

er rakaúði. Gefin lyf í fljótandi form

29
Q

Berkjuvíkkandi lyf eru gefin vegna

A

sjúklegra þrenginga í lungnaberkjum.

30
Q

Helstu fljótvirku berkjuvíkkandi lyfin

A

Atrovent og Ventolin

31
Q

Helstu aukaverkanir berkjuvíkkandi lyfja

A

skjálfti

hraður hjartsláttur

munnþurrkur

höfuðverkur

32
Q

Innúðalyf

A

Bólgueyðandi, berkjuvíkkandi og samsett lyf

33
Q

Helstu aukaverkanir af steralyfjum (innúðalyf)

A

særindi í munni

hæsi

sveppasýking í munni

34
Q

Fyrir lyfjagjöf með innúðalyf

A

Sitja vel uppi, anda rólega frá og tæma lungun, alda úðanum á réttan hátt og setja munnstykki á milli varanna og anda djúpt að sér og halda niðri í sér andanum.

Munnstykki fjarlægt og anda skal rólega frá sér.

35
Q

Kæfisvefn

A

er ástand sem einkennist af endurteknum truflunum í svefni

36
Q

Kæfisvefnsvél

A

CPAP stilling notuð. Þrýstingur loftsins heldur öndunarveginum opnum og kemur þannig í veg fyrir að hann falli saman. Hægt er að tengja súrefni við vélina með sérstöku millistykki.

37
Q

Hrákasýni

A

Mikilvægt er að ná viðunandi sýni frá neðri öndunarfærum sem er ekki blandað munnvatni. Nota sérstakt glas með skrúfuðu loki. Ef illa gengur að ná sýni getur notað þá loftúða með saltvatni eða nefkoksog8

38
Q

Algengt einkenni kæfisvefns

A

Dagsyfja

39
Q

Súrefni er merkt með

A

Hvítu

40
Q

Loft er merkt með

A

Svörtu

41
Q

Aquapak

A

notað við súrefnistengi í vegg

42
Q

Sæft vatn

A

er sett í glas við súrefnistengi í vegg

43
Q

Hæg öndun

A

Bradypnea (hægara en 12 mín)

44
Q

Hröð öndun

A

Trachypmea (hraðar en 20 mín)

45
Q

Súrefnismettun

A

Metur starfsemi hjarta og öndunar

Hlutfall súrefnis sem bundið er blóðrauða í slagæðablóði

46
Q

Ábendingar fyrir súrefnismeðferð

A

Bráður skortur O2 í slagæðablóði skv. Mettunarmæli/blóðgasamælingum

Blóðþurrð t.d. við kransæðastíflu

Óeðlilegt magn eða gerð hemóglóbíns í blóðu

Loftbrjóst

Skurðaðgerð

47
Q

Einkenni súrefnisskorts

A

-Blámi (vörum)

-Hraður hjartsláttur

-Lækkandi hjartsláttur

-Hröð, grunn öndun-andþyngsli

-Vaxandi óróleiki, svimatilfinning

-Slappleiki

-Nasavængjablakt

-Aukin öndunarvinna (t.d. inndregnir öndnunarvöðvar)

48
Q

Súrefnismælar

A

0,1-15 lítra/mín

49
Q

Heimasúrefni

A

Má ekki ef reykingar

Súrefnissía/ferðakútar

Sérstakur ferðabúnaður/bakpoki

50
Q

Slímlosun

A

Hreyfing, öndunaræfingar

Drekka vel

Pep flauta

Bank

Berkjuvíkkandi lyf/saltvatn í loftúða

Slímlosandi lyf

51
Q

Loftúði

A

oft gefið til að gefa fljótvirk berkjuvíkkandi lyf

Hægt að tengja við öndunarvél

Barkarauf og rakamaska

Úði myndast í hylkinu Stjórnað með loftmæli Tekur ca. 10 mín

Stilla þar til kemur úði/ekki of mikill (ca.á 6-8)

Oftast gefið berkjuvíkkandi lyf í 3 daga og svo p.n Hækka höfðalag/sitja vel uppi

Sjúklingur andar að sér og frá í gegn um munn/maska rólega og án áreynslu

52
Q

Aukaverkun Ventolin

A

Skjálfti

Höfuðverkur

Hraður/þungur hjartsláttur

53
Q

Ventolin

A

Virkar strax í stuttan tíma

54
Q

Atrovent

A

Minnkar slímmyndun

Virkar innan við 15 mín í 6 klst

55
Q

Atrovent aukaverkun

A

Höfuðverkur

Sundl

Hósti

Berkjukrampa

Munnþurrkur

Truflanir á maga og þarmahreyfingum

56
Q

Dyspnea

A

Mæði

57
Q

Mæði

A

Algengt einkenni hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu

Aukin mæði er eitt af einkennum bráðaöndunarbilunar Getur tengst kvíða aukinn andleg vanlíðan - meiri mæði

58
Q

Kæfisvefn/þrenging í efri hluta loftvega - Orsakir

A

Offita

Þrengsli í nefi

Stórir hálskirtlar

Aðrir þættir

59
Q

Kæfisvefn/þrenging í efri hluta loftvega - Einkenni

A

Öndunarhlé

Órólegur svefn

Hrotur

Nætursviti

Dagsyfja

Höfuðverkur

Kvíði og þunglyndi

Einbeitingarskortur

60
Q

Hóstavél

A

· Hægt að nota til að ná upp slími

· Notað með maska

· Markarauf/minnkar þörf f. Sogun

61
Q

Lyfjagjöf til innöndunar

A

ventolin - beta 2 agónisti

atrovent - andkolinerg lyf

62
Q

Loftúði - Aukaverkanir/berkjuvíkkandi lyf

A

Fylgjast sérstaklega með eldri einstaklingum og hjartasjúklingum. Ekki allir sem þola t.d Ventolin

63
Q

Loftúði - saltvatn

A

Hægt að gefa saltvatn 0,9 %í innúða sem slímlosandi lyf Hægt að gefa hypertóniskt saltvatn sem er blandað í mismunandi styrkleikum

64
Q

Lyfjagjöf til innöndunar dæmi (diskus)

A

Sitja vel uppi

Anda rólega frá sér

Vörunum þrýst að munnstykki

Anda djúpt að sér í gegn um munninn

Halda andanum niðri í 5-10 sek.

Anda frá sér