Þrýstingssáravarnir Flashcards
Þrýstingssár (legusár) - oft notuð sem mælikvarði á gæði hjúkrunar
- Eru sársaukafull
- Þjakandi
- Lífshættuleg
- Kostnaðarsöm
Þrýstingssár (legusár)
Staðbundin vefjaskemmd í húð/undirliggjandi vef. Er afleiðing af viðvarandi þrýstingi eða samblandi af þrýstini og togi í húð.
Þrýstingssár myndast yfirleitt
Yfir beinberum stöðum
Vegna lækningatækja eða annarra hluta liggja að húðinni
Þrýstingur myndast þegar
mjúkvefur pressast milli 2 “harðra” hluta, undirlags og beinagrindar
Þrýstingur myndast þegar mjúkvefur pressast milli 2 “harðra” hluta, undirlags og beinagrindar - Vegna
-þunga einstaklings
-utanaðkomandi krafta t.d. - þegar slöngur/leggir þrýsta á eða rúmgrindur og önnur hjálpartæki
Tog
kraftur sem myndast þegar húðin tosast til á skjön við hreyfingu líkamans
Tog - kraftur sem myndast þegar húðin tosast til á skjön við hreyfingu líkamans
- sj situr í rúmi/stól og sígur niður vegna þyngdaraflsins en húðin situr eftir á undirlaginu
- þegar útsett húðsvæði eru nudduð
Myndun þrýstingssára
Viðvarandi þrýstingur => álag og aflögun á mjúkvef => frumudauði => bólguviðbragð og bjúgur => truflun á háræðaneti og blóðflæði sem og sogæðaflæði => hindrar næringu til vefja og losun úrgangsefna -> Vefjadrep
- Því lengur þrýsingur er, því meiri skaði
- Því meiri þrýstingur, því meiri skaði
- Fer eftir undirlagi (dýnu/sessu) og atgervi/ástandi einstaklings hversu fljótt sárin myndast
- Þrýstingssár eru stiguuð eftir alvarleika vefjaskemmdar
- stigs þrýstingssár
roðablettur sem ekki hvítnar þegar þrýst er á með fingri
- stigs þrýstingssár
vefjaskemmd sem nær inn / að leður húð. fleiður/blaðra
- stigs þrýstingsár
vefjaskemmd sem nær niður í undirhúð, allt að fasciu en ekki í gegnum
- stigs þrýstingssár
umfangsmikil vefjaskemmd / drep sem nær inn í vöðva/bein
Reactive hyperemia (eðlilegur roði)
ef roðablettur hvítnar þegar þrýst er á með fingri
Sár sem ekki er hægt að stiga og grunur um djúpt þrýstingssár eru oft
3 eða 4 stigs þrýstingssár
Algegnustu staðirnir fyrir þrýstingssára
spjaldhryggir (mest)
hælar
setbein
(einnig mjaðmir, ökklar utanverðir)