Lífsmörk Flashcards
Lífsmörk
Hiti
Púls
Blóðþrýstingur
Öndun
Lífsmörk segir um
virkni/starfsemi líkamans (grunnástand og líðan)
Hvenær á/þarf að mæla lífsmörk
Innlögn/komu á sjúkrahús
Breytingar á ástand sjúklings
Þegar sjúklingur greinir frá einkennum
Fyrir og eftir hjúkrunarmeðferðir sem geta haft áhrif á lífsmörk
Fyrir og eftir aðgerðir/ífarandi þætti, inngrip
Fyrir og eftir lyfjagjafir sem geta haft áhrif
Ef þarf upplýsingar um ástand/líðan sjúklings
Verklagsreglur
Hyperthermia
ofhiti
Pyrexia
hækkun líkamshita
Hypothermia
lágur líkamshiti
Líkamshiti - meta þarf
kjarnhita, yfirborðshita og upplifun sjúklings
Breytingarmynd hita - 3 fasar
onset - course - flush
Áhrifaþættir líkamshita
Aldur, líkamsklukka, æfingar, hormón, streita, umhverfisþættir
(nýrburar viðkvæmir fyrir hitabreytingu og aldraðir áhættu fyrir hypothermiu)
Dæmi - ef sjúklingur er með hita
þá slær hjartað hraðar, púlsinn er hraður (veikur/þungur/skoppandi), efnaskiptin aukast í líkama, hiti hækkar vegna sýkingar, sjúklingur er með hraða öndun og BÞ hækkar/lækkar
Ef sjúklingur hefur haft háan hita í langan tíma þá er líklegt að hann
hefur tapt miklum vökva (svita og öndun) hefur minna kraft í að drekka vökva = BÞ getur lækkað
Líkamsklukkan á líkamshiti
Líkamshiti er lægstur kl 4-6 á morgnana. Hæstur kvöldin , síðdegis
Normalgildi hjartsláttar
60-100 slög á mín
Tachycardia
hraðtaktur
Bradycardia
hægsláttur