Vikupróf 5 (Auður) Flashcards
Rétt eða rangt
Eðliraki lofts er mælikvarði á magn vatnsgufu
Rétt
Rétt eða rangt
Rakastig er mælikvarði á það hversu nærri loftið er því að vera mettað
Rétt
Rétt eða rangt
Mettunarþrýstingur vatngufu fellur með vaxandi hitastigi
Rangt
Rétt eða rangt
Eðlisraki í eyðimörkum eins og Sahara er meiri en á heimskautasvæðum
Rétt
Rétt eða rangt
Þegar rakt loft kólnar í uppstreymi þá færist það fjær því að verða mettað og rakastig þess fellur
Rangt
Rétt eða rangt
Þéttikjarnar í lofthjúpnum hafa þær afleiðingar að loft verður að ná verulegri yfirmettun áður en það þéttist
Rangt
Hitafallandi mælir það hversu mikið loft kólnar þegar það rís. Þurrt loft kólnar um c.a. 10 gráður á km en votinnrænt um 6°C á km
Skilyrtur stöðugleiki er það þegar
A) hitafallandi í lofti (umhverfisins) er á milli þurrinnrænst og votinnræns hitafallanda
B) hitafallandi í lofti (umhverfisins er meiri en hitafallandi
C) hitafallandi umhverfisins er mun meiri en þurrinnrænn
D) hitafallandi er enginn
A) hitafallandi í lofti (umhverfisins) er á milli þurrinnrænst og votinnræns hitafallanda
Rétt eða rangt?
Þriggja hringrása líkanið gróf lýsing á hringrás lofthjúpsins
Rétt
Rétt eða rangt?
Þegar blika er á himni dregur svo mikið úr styrk sólar að engir skuggar sjást
Rangt