Vika 2 (Maggi) Flashcards
Hver bjó til Helio-thermomètre og hvað gerir það?
Horace Benedict de Saussure og hann var gerður til að mæla sólarhitun.
Komst Horace að því að sólin hitaði meira á fjallatindum en við rætur fjallanna.
Hvað setningu er Joseph Fourier (1827) þekktur fyrir?
Lofthjúpurinn hleypir sýnilegum geislum sólar í gegn, en ekki innrauðri geislun frá yfirborði jarðar. → Gróðurhúsaáhrif
Hvað komast Eunice Newton Foot (1856) að?
Glerílát fyllt með CO2 hitnar meira og er lengur að kólna en ílát með lofti (eða súrefni/ vetni).
Hafi styrkur CO2 verið hærri á öðrum tímum jarðsögunnar þá hlýtur að hafa verið hlýrra þá.
Þykkt lofthjúpsins skiptir ekki máli, heldur samsetning (það nægir að breyta aðeins samsetningu).
Bæði vatnsgufa og koldíoxíð (CO2) eru mikilvægar ………..
gróðurhúsalofttegundir
Hvað reiknaði Svante Arrhenius (1896) út?
Reiknar út að tvöföldun á styrk CO2 í lofthjúpnum valdi hlýnun um ~5 °C
CO2 í lofthjúpnum
Lengi var talið að hafið myndi að lokum gleypa það CO2 sem losað er í lofthjúpinn.
– Revelle áttaði sig á því að þetta væri ekki rétt.
– Bolin og Eriksson unnu frekar úr þeirri niðurstöðu .
– Keeling hóf mælingar á CO2 í lofthjúpnum árið 1957.
**Hvað sýndu niðurstöður mælinga? **
Þær sýndu augljósa
aukingu
Varmabúskapur
Í % tölum:
Frá sólu fer …… % niður á jörðina
….. % nær á yfirborð jarðar
Gróðurhúsahringrásin er mun stærri en það sem er að koma inn frá sólu. Hún er …..% + ….%.
Hvað sleppur svo mikið beint út?
Frá sólu fer 100 % niður á jörðina
50 % nær á yfirborð jarðar
Gróðurhúsahringrásin er mun stærri en það sem er að koma inn frá sólu. Hún er 95% + 102%.
Svar: 13% sleppur beint út.
Svarthlutargeislun er einungis háð …………. .
hita
Svarthlutargeislun
Hvað er þessi formúla að segja þér: E=QT4
Tekur hitann og settu hann í fjórðaveldi.
Margfaldar hana svo með einhverjari tölu sem er þekkt og þá ertu kominn með heildar orkuna.
Hvað er verið að sýna með þessum mælingum (sjá mynd)?
Þessar mælingar staðfesta vísindalegan skilning á
gróðurhúsaáhrifum.
- Varmageislun frá jörðinni rekst á CO2 sameindir sem gleypa geislunina og endurgeisla henni svo.
- Sé gasið nægilega þétt kemst geislunin ekki langt ótrufluð.
- Ef styrkur CO2 er aukin þá hækkar sá flötur þaðan sem geislunin nær út úr gufuhvolfinu
- Þessi flötur er innrautt “ljóshvolf” jarðarinnar
Hvað er verið að tala um?
Mettun í praxís
Ofar í lofthjúpnum er gasið þynnra og þar kemst geislunin lengra, og að lokum út úr gufuhvolfinu
Hvernig virka gróðurhúsaráhrifin (í þrem settningum)?
- Hlýnun á yfirborði
- Gróðurhúsagösin hita lögin í lofthjúpinum
- Það færir mettunar lagið (ljóshvolf) jarðarinnar.
Helstu áhrifavaldar gróðurhúsaráhrifin?
CO2, H2O, Ósón og ský
Vegna þess að sumar lofttegundir gleypa á sömu bylgjulengdum er ekki auðvelt að aðskilja áhrif t.d. CO2 og H2O
Hvað er verið að tala um:
● Í heiðhvolfinu hlýnar með hæð vegna ósón framleiðslu
● Ef CO2 eykst í heiðhvolfi þá bæði eykst gleypni varmageislunar frá veðrahvolfi (og yfirborði) en jafnframt eykst varmageislun út í geim.
● Af því heiðhvolfið er þetta heitt þá þýðir aukning CO2 að varmatapið verður meira en hlýnun vegna gleypni → ………….. .
Kólnun í heiðhvolfi
Mauna Loa Observation á Hawaii sýnir hvað?
- Styrkur CO2 hefur aukist um 40% frá því fyrir iðnbyltingu
- Styrkur annarra gróðurhúsalofftegunda hefur einnig aukist.
- Það er hafið yfir vafa að aukningin stafar af bruna jarðefnaeldsneytis,
sérstaklega kola, olíu og jarðgass