Vika 7, Auður (Fyrirlestrar nemenda) Flashcards
Veðurmælingar í landbúnaði
-Hófust fljótlega eftir að mannkynið hóf búskap
-Þeir þurftu að þekkja árstíðir og mismunandi veðurfar
Mikilvægar á tvo vegu:
Gefa mikilvægar upplýsingar um áhrif veðurs á uppskeru mismunandi plantna
Og líka til búfjárframleiðslu
Segir bóndanum hvenær hann getur byrjað að
-Frjóvga land
-Undirbúa jarðvinnslu
-Sá, slá og þurrka fyrir uppskeru
Veðurmælingar í landbúnaði á Íslandi
-Á Íslandi er mikillvmunur í veðri.
Hafstraumar og hitastig hafa áhrif á veður
-Veðurstofa Íslands rekur 290 veðurathugunarstöðvar um allt land.
Veður og skógrækt
Veður og skógrækt eru nátengd:
Áhrif skógar á veður
-Áhrif á orkujafnvægi og hita
-Áhrif á vind
-Áhrif á snjósöfnun
Áhrif veðurs á skóga
-Stormfall og skógareldar
-Loftslagsbreytingar
Loftslagsbreytinga sem geta verið góðar= vaxtartími plantna lengist, birki nær að vaxa ofar í hlíðum dala. Loftslagsbreytingar geta líka haft neikvæð áhrif =smádýr geta komið til landisins og valdið gróðurtjóni, aukinn hætta á gróður- og skógareldum
Norður-Atlantshafssveiflur og áhrif þeirra á Ísland
-Hækkun sjávarborðs
-Hækkun hitastigs
-Þurrt veður, rakt loft gengur suður
-Lækkun hitastigs vegna meiri heimskautavinda
Fjarkönnun
-Fjarkönnun (remote sensing) er mæling úr fjarlægð, þ.e. hita- eða vindmælar þurfa að komast í snertingu við það sem á að mæla
Virk fjarkönnunartæki:
-Veðursjár (RADAR) senda frá sér rafsegulsbylgjur, mest notuð til að mæla úrkomu en einning vind
-Ljóssjá (LIDAR) sendir frá sér leysigeisla, oft beint uppí loftið, mælir hita, raka, vind og ský
-Hljóðsjá(SODAR) sendir frá sér hlljóð beint uppí loftið og nemur hljóðið sem kemur til baka, notað til að mæla vindhraða og vindátt
-Veðurtungl eru gervitungl á braut um jörðu sem mæla veðurfyrirbæri, s.s. ský, vatnsgufu, hita, vind o.fl – oftast óvirkt
Binding kolefnis í mýrum og losun þess við framræslu
-Stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda á íslandi
-Kolefnisgeymslur jarðar eru hafið, jarðeldsneyti, mold, gróður, andrúmsloft
-Endurheimt votlendis eykur líffræðilegan fjölbreytileika. Með endurheimt snúum við núverandi ástandi við og ávinningurinn er einnig sá að við minkum losun á gróðurhúsalofttegundum
Litla ísöld á íslandi
Tímabil frá ca 1300-1900 (Stóð í 2,6 miljón ár)
-Kalt og stormasamt tímabil
- Kaldasta tímabil nútímans 1-2°kaldara
-Áhrifaþættir, Eldgos og hafís
-Mikill óstöðugleiki í veðri jöklar gengu fram og mikið var um hafís, gróður minnkaði
Þessir þættir áhrif á samfélgaið
-farsóttir
-kornrækt lagðist af
-fiskbrestur
-hungursneyð
-búfénaður fór að horfalla
-flutningur landsmanna til Vesturheims
Hafís og áhrif hans á veðurfar
- Tvær tegundir af ís fljóta á hafinu
-Borgarís sem eru brotnir jöklar sem skríða til sjávar
-Hafís, sjór sem hefur frosnað
Hafísinn hefur áhrif á loftslag um allan heim
-Bjart yfirborð íssins endurkastar sólarljósinu aftur útí andrúmsloftið og einnig út í geim
-Sólarorkan skoppar því til baka í stað þess að sogast í hafið og vegna þess helst hitastigið við pólana kalt miðað við miðbaug
-Hækkandi hiti =hafísinn bráðnar þá fer meiri varmi í sjóinn og hitastig sjávar hækkar
-Breyting á magn af hafís geta raskað eðlilegu sjávarflæði sem leiða til breytinga á loftslaginu á jörðinni
Skuggavarp