Vika 3 (Maggi) Flashcards
Rétt eða Rangt:
Þrýstingur, hitastig og þéttleiki lofts eru allar háðar hver annarri.
Rétt
Hvað gerist þegar gas er kælt?
Það skreppur saman
Hvað gerist þegar gas er hitað?
Það þennst út
Loft færist frá hærri þrysting yfir í hvað?
Loft færist frá hærri þrysting yfir í minni.
(Frá A yfir í B)
Hvað er svifkraftur jarðar?
Hann leitast við að sveigja loftið til hægri á norðurhveli, en til vinstri á suðurhveli.
Miðsóknarkraftur
Miðsóknarafleða miðsóknarkrafturer kraftur, sem heldur hlut á hringhreyfingu. Miðsóknarkraftur hlutar í jafnri hringhreyfinguer með fastastærð, en stefnir inn að miðju hringsins.
Viðnámskraftur
Myndast við yfirborð jarðar og virkar beint gegn hreyfistefnu loftsins og dregur úr hraða þess. Vindstyrkur verður þrefalt sterkari fyrir ofan viðnámslag.
Hvað er hægt að lesa úr þrýstilína?
Því styttra á milli þrýstilína því meiri vindur
Hvert leitar hreyfing í andrúmslofti þegar það kemur að svigkraft jarðar - Coriolis?
Allir hlutir á hreyfingu í andrúmslofti jarðar leita til hægri á norðurhveli jarðar en til vinstri á suðurhveli vegna svigkrafts jarðar.
Hvað er þrýstivindur?
Vindur þar sem áhrif þrýstikrafts og svigkrafts gætir eingöngu.
Blæs samsíða þrýstilínum með lægri þrýsting á vinstri hönd ef við snúum baki í vindinn.
Hvað gerir Miðsóknarkrafturinn?
Til að viðhalda hringhreyfingu þarf kraft sem togar í átt að miðju hringsins.
- Þetta er miðsóknarkrafturinn
Stærð Coriolis krafts ræðst af ………
Vindhraða
Stærð þrýstikrafts ræðst af ……….
Þrýstisviði
Vindhraðabreytingar leiða til samleitni eða sundurleitni í vindsviðinu. Hvað er samleitni eða sunduleitni líka kallað?
Samleitni í vindsviði er líka kölluð innstreymi og sundurleitni útstreymi
Hvað gerir viðnám við vind?
Hægir á vindinum og þá minnkar coriolis krafturinn.