Quizlet Flashcards
Hvað snýst veðurfarsfræði um?
Hvað knýjar ferlin áfram
t.d. hvaða ferli veldur flóðum
Hvað skoðar veðurfræði?
Skoðar lofthjúpinn og ferla í honum t.d. ský, úrkomumyndun, eldingar og vind.
Hvað skoðar veðurfarsfræði?
Skoðar sömu og veðurfræði (ský, úrkomumyndun, eldingar og vind) ferla en á lengri tímakvarða
Einnig hluti tengt loftslagi - td geislun, staðsetning jökla,
Lofthjúpurinn
Gas sem umlykur jörðina og deyr út. Gerir allt líf mögulegt.
Vistkerfin háð tilvist lofthjúpsins.
Verndar gegn skaðlegri geislun
Samsetning lofthjúpsins :
- Nitur 78%
- O2 21%
- Ar 0.93%
- Restin eðallofttegundir sem taka ekki þátt í efnahvörfum - h2o, co2, ch4(metan), o3 (óson)
Afhverju er himininn blár?
Blátt ljós hefur styðstu bylgjulengdina.
Þegar við horfum til himins skynjum við ljós sem dreifst hefur af sameindum í lofthjúpnum, breytt um stefnu og lent á augum okkar. Bláar ljóseindir yfirgnæfa þær rauðu í stefnubreyttu geislunum, svo við skynjum bláan lit. Ljósið frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum lofthjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.
Gróðurhús :
- Koma í veg fyrir að heita loftið sleppir.
- Hita það sem er fyrir innan og það geislar frá sér.
- Glerið hleypir þessari geislun ekki svo auðveldlega út - hitnar meira
- Þetta gerist líka í lofthjúpnum
- Auðvelara fyrir sólarljós að komast í gegnum hjúpinn sem sýnilegt ljós heldur em þegar það er búið að breytast í ósýnilegt ljós - varma
Vörn gegn útfjólublárri geislun :
- O gleypir útfjólubláa geislun efst
- O2 næst
- Og Óson næst jörðinni - þar sem að útfjólubláa geislunin myndi hafa mestu áhrifin
Vatnsgufa :
Mestu megni í lofthjúpnum undir 5km hæð.
Vatn í lofthjúpnum er varla meira en 10 daga.
Myndar ský.
Gróðurhúsalofttegund - mjög öflug
Ský :
Er vatn í dropaformi - vatngufa sem er búin að þéttast.
Gróðurhúsalofttegundir :
Óson O3
Metan CH4
Vatnsgufa H2O
CO2
Agnir í lofthjúpnum :
Úðaagnir : minnstu agnirnar
-myndast við náttúrulegt ferli og af manna völdum
-hreinsaðar úr lofthjúpnum
-mynda mengun
Náttúruleg mengun :
Eldgos, skógareldar, sandstormar, öldurhafsins -salt og jarðhiti.
Agnamengun af mannavöldum :
Bruni kola og timburs, olíu, umferð, efnaiðnaður og sorphaugar - bruni úrgangs
Hérlendis - mikið ryk sem fýkur og myndar mengun.
Þéttleiki lofts :
Massi á rúmmetra
lofthjúpurinn hefur engin velskilgreind efri mörk
Loftþrýstingur :
Fellur með hæð
-eðlismassi og þéttleiki fellur líka með hæð
-meira af loft neðst niðri
-kraftur/flatarmál
-þungi loftsúlunnar fyrir ofan okkur, ef við löbbum upp á fjall veður loftsúlan minni fyrir ofan
-loftþrýstingur fellur með hæð
Hvolf andrúmsloftsins :
Veðrahvolf
Veðrahvörf
Heiðhvolf
Miðhvolf
Hitahvolf
Veðrahvolf :
10-17km hæð
Hæst í hitabeltina, lægst við pólana
Veður gerist þarna
Sólin hitar yfirborðið og yfirborðið hitar loftið - hitnar megnið af loftinu
Ekki stöðugt - loft vill rísa
-nær öll ský er að finna í veðrahvolfinu
Heiðhvolf :
Hækkar hiti með hæð
Þarna er ósonið
Stöðugt - loft vill oftast ekki rísa nema þegar mjög mikill þrýstingur er eins og td eldgos sem kýlir loftið upp
Glitský - mjög neðarlega í heiðhvolfinu - ísský
Miðhvolf :
50-80km - fyrir ofan óson lagið
hiti lækkar með hæð
Hitahvolfið :
Hiti hækkar með hæð.
Eigilega ekkert loft eftir
Hiti :
Hreyfing mólikúla
Hreyfiorka sameindanna
Raki :
Þegar vatn gufar upp í lofthjúpinn og ekki hægt að koma fyrir nema ákv magni þar
Getur bara haldist sem vatnsgufa í ákv magni
Ef hún er heit ferðast hún hraðar
Hvað er loftið nærri því að vera mettað
Hlutfall vatnsgufu þrýstings af mettunar vatnsgufuþrýstingi
Daggarmark :
Hitastigið sem þarf að lækka hitann til að fá RH(rakastig) 100% fyrir óbreyttan þrýsting
Loftþrýstingur :
loft blæs frá miklum þrýstingi að minni
loft rís þar sem þrýstingur er lágur og sekkur þar sem þrýstingur er hár
Myndast oftaast ekki ský þegar loft hnígur
Rafsegulbylgjur :
ferðast á ljóshraða
hafa bygljulengd og útslag
skiptar í tvennt
-rafsegulsviðið
-segulsviðið
gamma
röntgen
útfjólublá geislun
sýnilegt ljós
nær innrautt ljós
innrautt ljós
örbylgja
útvarpsbylgjur
Svarthlutur :
Hlutur með fullkominni útgeislun
sólgeislun :
Geislar lang mest á mjög þröngu bili
Sólarfastinn :
Rafsegulorkan sem sólin gefur frá sér minnkar ekki með fjarlægð frá sólinni.
Því lengra frá sólinni yfir því stærra svæði dreifist geislunin og styrkurinn minnkar því
sólarfasti: 1361 w/m2
Tvennt sem hefur áhrif á orku og orkustreymi í lofthjúpnum :
Sólarorka og snúningur jarðar
-þarf að færa hita á nilli svæða, erfiðara að færða hita ef plánetan snýst mjög hratt
Möndulhalli :
23,5
- fjarlægð jarðarinnar frá sólu er breytilegur eftir árstíð,
ástæða árstíða
Áhrif möndulhalla á sólgeislun við yfirborð :
1 : mislangur tími dags með sólgeislun,
2 : hornið sem sólgeislunin kemur inn með er mismunandi
3 : þykkt þess andrúmslofts sem sólgeislunin þarf að komast í gegnum er mismunandi
Orka sem drífur lofthjúpinn :
Mestur hlutinn kemur óbeint - fyrst gleypt af yfirborði jarðar sem nýtir marga ferla að koma orkunni í lofthjúpinn
Munurinn á tvísrun og gleypni :
Gleypni : ljóseindin hverfur og klemur aftur
Tvístrun : ljósið breytir um stefnu ogkannski tíðni - ekki gleypt
Endurkast :
Geislun sem er endurvarpað án þess að hún sé gleypt
Albedo :
H versu mikið af endurgeisluninni er gleypt
- eftir því sem hlutir eru ljósari þeim min meira endurvarpa þeir
Dreifing :
- þegar ljós er endurkastað með sama styrk er það ódreift endurkast
- þegar ljósgeisla er aftur á móti endurkastað frá hlut sem margir veikari geislar í margar átti er það dreift endurkast eða dreifing
Raleigh dreifing :
Dreifir bláu ljósi og beint áfram
-dreifir helst stuttri bylgju sem er blá
Mei dreifing :
Dreifir hvítu ljósi
- er af völdum agna, fer eftir stærð þeirra
Afhverju er himininn rauður í sólarsetri :
Þá er búið að dreifa bláa ljósinu svo mikið úr að við sjáum rautt,
sólin er að fara í gegnum lengri lofthjúp
Jafnbylgjudreifing :
Skýjadropar sem eru stórir í samanburði við úðaagnir og gasmólikúl
-ský dreifa sólgeislun á öllum bylgjulengdum - virðast grá eða hvít
-mikilvægur hluti í orkujöfnuði jarðar því þau endurkasta hluta orku sólargeisla út í geim
Varmabúskapur jarðar :
340 koma inn ca 100 komast út
80 gleypt í lofthjúpnum 24 sem speglast á yfirborði jarðar
161 gleyptur af yfirborði jarðar
- Lofthjúpurinn tvístrar sólarljósi, varmageislun co2 og vatnsgufan gleypa sólarljósi, hita og geisla frá sér
Veður :
Munur á flutningi gleyptu sólarljósi og útgeislun
Leiðni :
Á daginn : yfirborðið gleypir geislun og hitnar
Á nóttunni : kólnar
-myndast hitastigull milli yfirborðs og fyrstu cm jarðvegsins
Lóðstreymi :
- Varmi fluttur með hreyfingum straumefnis
- Mólikúl færast úr stað : varmaflutningur
Frjálst lóðsteymi :
Hitum loft yfir einhverju svæði og það rís - kalt loft inn til hliðanna og kælir á móti
-myndast stundum lítil ský
Þvingað lóðsteymi :
Þegar straumefni er þvingað yfir eitthvern hlut eins og háa byggingu.
Dulvarmi :
Orkan sem er þörf á til að breyta um fasa efnis
- Varminn getur dulist í efni og er svo leystur úr læðingi við fasaskipti
- Einkum fasaskipti vatns - bræðsluvarmi, uppgufunarvarmi, þétting
Loftslagskerfið er knúið af:
Sólarorku
Varmaflutningur frá hitabelti til hærri breiddargráða :
Lofthjúpurinn gerir megnið af varmaflutningnum
Jafnvægi inngeislunar og útgeislunar :
Meiri inngeislun en útgeislun við hitabeltin
minni inngeislun við pólana en útgeislun
Hvorugur staður hitnar eða kólnar of mikið vegna varmaflutnings
hafið flytur varma í stórum hringrásum
munur er meiri á landi en sjó
Áhrifaþættir heitadreifingar á jörðinni :
- Breiddargráða
- Hæð yfir sjávarmáli
- Hringrásir í lofthjúpnum
- Fjarlægð frá hafi
- Hafstraumar
- Staðbundnir þættir
Áhrif gróðurs á hita :
Lægri daghiti
Hærri næturhiti
Minni hitasveifla
Dægursveifla :
Heitast um hádegi,
ekki fyrr en að sólargesilunin hefur fallið nógu mikið þegar það hættir að hitan
heldur áfram að hitna á meðan sólin gefur meiri orku inn heldur en jörðin nær að losa frá sér°
Gróðurhúsaáhrif :
Allt geislar varma
- sólin geislar frá sér varm aog hitar yfirborð jarðar
- yfirborðið geislar frá sér varma
- lofthjúpurinn gleypir varma og hitnar og geislar frá sér varma, út og beint niður á jörðina
- neðri partur lofthjúpsins hitnar og hitar yfirborðið = gróðurhúsaáhrif
Horace Benedict de Saussure :
Fyrstur til að klífa mont blanc
-Fyrsti fjallaveðurfræðingurinn - afhverju er kalt á fjöllum
Joseph Fourier :
Kom með kenninguna um hvort : þykkt lofthjúps skiptir máli?
Eunice Newton Foot :
Kom með kenninguna : Co2 hitnar meira og er lengur að kólna en loft
John Tyndall :
Samsetning lofthjúpsins skiptir máli ekki þykkt hans
-vatnsgufa og koldíoxíð eru mikilvægar gróðurhúsalofttegundir
Svante Arrhenius :
Sænskur vísindamaður :
Hvað þyrfti að hækka mikið co2 til að það myndi myndast jökull í svíþjóð
Angström :
Co2 áhrifin mettast
-mettunarmörkin: mældi hvernig CO2 gleypti innrautt ljós
rangt
lofthjúpurinn er mettaður við yfirborð en ekki uppi
HAfði vitlaust fyrir sér
Callendar :
- var að hlýna mjög víða
- aukið magn co2
- sýndi gallana við mettunarmörkin
Hullburt :
Reiknaði áhrif tvöföldunar styrks co2 í lofthjúpi sem væri í eðlilegu jafnvægi geislunar og lóðréttrar hreyfingar
Revelle :
Geislavirku ísótóparnir festast í efsta lagi á hafinu
Keeling :
Þróaði mælitæki sem gat mælt co2
sýndu augljósa aukningu
Manabe og Wetherald :
Sönnuðu aukningu á co2
komin skýring á því hvernig co2 myndi hita yfirborðið
Varmabúskapur jarðar :
Yfirborðið fær meiri varmageislun sem endurgeislun frá lofthjúpnum en sólinni
Svarthlutargeislun :
Ljóseindir bera orku og því myndi hluturinn hitna þegar hann gleypir sífellt fleiri ljóseindir. Eina leiðin til þess að slíkur hlutur sé í jafnvægi við umhverfi sitt er ef hann geislar jafnmikilli orku frá sér og hann gleypir. Slík geislun, sem er varmageislun, kallast svarthlutargeislun og er háð hitastigi hlutarins.
Aukning co2 í lofthjúpnum :
Fyrsta aukning gróðurhúsaáhrifa hefur mikið að segja en eftir það hefur það ekki jafn mikil áhrif
Áhrif einstakra gróðurhúsalofttegunda :
Mismunandi - vinna mikið saman
Mettun :
Þó að það sé mettað við yfirborð jarðar þá verður lofthjúpurinn gisnari eftir því sem ofar dregur
-búið að gleypa geislunina
-því lofthjúpurinn er svo gisinn getur geislun farið í gegn og ekki gleypt
Aukning gróðurhúsalofttegunda aðallega vegna:
Þess að við erum að brenna jarðefnaeldsneyti
Áhrif metans :
Hefur mjög mikil áhrif fyrstu árin en minnka svo og breytist í co2
Hnattrænar breytingar á sjávarstöðu :
Mun hækka meira en gert var ráð fyrir
-bráðnun jökla
-óumflýjanlegt
-mun hækka um allt að meter, hugsanlega tvo
-sjorinn súrnar þegar co2 eykst, áhrif á lífverur, lækkar kalkmettun, skeljalífverur eiga erfiðara með að mynda skeljar
Hlutfallsleg hlýnun :
Hlýnar mest yfir meginlöndum, minnst yfir úthöfum
Hlýnar mest nyrst á norðurhveli en annarsstaðar
Hvar er landið að rísa ?
SA landi og inn til landsins
Ef Grænland myndi bráðna :
Myndi sjávarstaða við grænland fellur og hækkar mest við miðbaug
Myndi ekki falla hérlendis, lækka sjávarstöðu
Aðlögun að áhrifum loftslagsbreytinga :
Munu hafa áhrif á
-veitukerfi og orkugeira, samgöngur og atvinnuvegi
-skipulag þarf að taka tillit til sjávarstöðuhækkunar
Loftslagsbreytingar hafa áhrif á náttúruvá :
-flóðahætta eykst
-aukin hætta á skriðuföllum
-aukin kvikuframleiðsla gæti leitt til fleiri og stærri eldgosa
-gróður og skógareldar
Þrjú siðferðileg atriði tengd loftslagsbreytingum :
- ríkar þjóðir og fátækar
- núverandi kynslóð og komandi kynslóðir
- mannskepnan á móti náttúrunni
Loftþrýstingur :
Munur í loftþrýstingi knýr veður og vinda
-fjöldi af gasmólikúlum sem jörðin tosar til sín
-þungi ímyndaðar loftsúlu fyrir ofan okkur
-kraftur á einingaflöt - newton/m2 = pascal
Pascal :
uppgötvaði að loftþrýstingur fellur með hæð
Loftþrýstingur - sameindir :
Hraðinn er háður hita sameindanna og fjöldinn er nátengdur eðlismassanum(fjöldi á rúmmálseiningu)
Gerðarjafna eða ástandslíking gas :
Þrýstingur er háður hita og eðlismassa
-Þrýstingur, hitastig og þéttleiki lofts allar háðar hver annarri
Yfirborðsþrýstingur :
Þungi loftsins fyrir ofan okkur
Þrýsitngur við sjávarmál :
Mikið notaður til að bera saman loftþrýsing á mismunandi stöðum
MSLP
Þrýstingur miðað við hitastig :
Hærri í hita og lægri í kulda
Þegar gas er kælt skreppur það saman en þegar það er hitað þenst það út
-þrýstingsfall er meira í köldu lofti en hlýju
Kraftar sem verka lárétt á loftið :
1 þrýstikraftur
2 svigkraftur
3 miðsóknarkraftur
4 viðnámskraftur
Sýndarkraftar :
svigkraftur og miðsóknarkraftur
-kerfi sem er að snúast
-myndum ekki sjá þá ef jörðin væri ekki að snúast
Þrýstistigull :
munur á þrýstingi
-þrýstimunur yfir ehv ákv fjarlægð
-lýsing á þrýstingskrafti
Svigkraftur jarðar :
Loft sem er að snúast á yfirborði jarðar - hverfiþungi
kraftur sem stafar af því að við eruma ð lýsa hrefyingu á vökva á jörðinni - hefur ákv hverfiþunga - þegar maður færir hann milli breiddargráða er hann kominn í loft sem hefur annan hverfiþunga
-Svigkraftur er meiri með hraða
Hverfiþungi :
Eykst í áttina að pólunum
Geostrófískt flæði :
Flæði milli þrýstikrafts og svigkrafts
Lægð og hæð og þrýstikraft sem vill ýta lofti frá hæðarinnar til lægðarinnar, coriolis kraft sem vill fara þvert á hreyfinguna
-þegar þessir tveir eru í jafnvægi þá kallast þetta geóstrófískt flæði
Miðsóknarkraftur :
Til þess að viðhalda hringhreyfingu. Ef að flæði er beint þarf ekki miðsóknarkraft
í lægðum er þrýstikraftur meiri enn coriolis og þá flæði hægara - öfugt í hæðum
Coriolis kraftur :
Virkar alltaf þvert á hreyfinguna
Viðnámslaus vindur í lofti :
Ofan yfirborðslags andrúmsloftsins eru:
-Þrýstikraftur og svigkraftur í jafnvægi og miðsóknarkraftur ef flæðið er sveigt
-FLæði eftir breiddargráðum: vestanvindar ríkjandi
-Flæði eftir lengdargráðum: bylgjumuunstur, norðan og sunnanvindar
Kraftar sem verka lóðrétt á loftið :
Þyndarkraftur og þrýstikraftur
-vökvastöðujafnvægi
-gefa okkur vinda
Hreyfingar lofts :
þrýsti, svig og viðnámskrafturinn spila saman þannig að loft streymir í spíral inn að svæðum með lágan loftþrýsting
-vindar blása í spíral út af svæðum með háum loftþrýstingi
-á norðurhveli blása vindar adnsælis í kringum lægðir en réttsælis í kringum hæðir (öfugt á suðurhveli)