Quizlet Flashcards

1
Q

Hvað snýst veðurfarsfræði um?

A

Hvað knýjar ferlin áfram
t.d. hvaða ferli veldur flóðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað skoðar veðurfræði?

A

Skoðar lofthjúpinn og ferla í honum t.d. ský, úrkomumyndun, eldingar og vind.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað skoðar veðurfarsfræði?

A

Skoðar sömu og veðurfræði (ský, úrkomumyndun, eldingar og vind) ferla en á lengri tímakvarða
Einnig hluti tengt loftslagi - td geislun, staðsetning jökla,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lofthjúpurinn

A

Gas sem umlykur jörðina og deyr út. Gerir allt líf mögulegt.
Vistkerfin háð tilvist lofthjúpsins.
Verndar gegn skaðlegri geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samsetning lofthjúpsins :

A
  • Nitur 78%
  • O2 21%
  • Ar 0.93%
  • Restin eðallofttegundir sem taka ekki þátt í efnahvörfum - h2o, co2, ch4(metan), o3 (óson)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju er himininn blár?

A

Blátt ljós hefur styðstu bylgjulengdina.
Þegar við horfum til himins skynjum við ljós sem dreifst hefur af sameindum í lofthjúpnum, breytt um stefnu og lent á augum okkar. Bláar ljóseindir yfirgnæfa þær rauðu í stefnubreyttu geislunum, svo við skynjum bláan lit. Ljósið frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum lofthjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Gróðurhús :

A
  • Koma í veg fyrir að heita loftið sleppir.
  • Hita það sem er fyrir innan og það geislar frá sér.
  • Glerið hleypir þessari geislun ekki svo auðveldlega út - hitnar meira
  • Þetta gerist líka í lofthjúpnum
  • Auðvelara fyrir sólarljós að komast í gegnum hjúpinn sem sýnilegt ljós heldur em þegar það er búið að breytast í ósýnilegt ljós - varma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vörn gegn útfjólublárri geislun :

A
  • O gleypir útfjólubláa geislun efst
  • O2 næst
  • Og Óson næst jörðinni - þar sem að útfjólubláa geislunin myndi hafa mestu áhrifin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vatnsgufa :

A

Mestu megni í lofthjúpnum undir 5km hæð.
Vatn í lofthjúpnum er varla meira en 10 daga.
Myndar ský.
Gróðurhúsalofttegund - mjög öflug

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ský :

A

Er vatn í dropaformi - vatngufa sem er búin að þéttast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gróðurhúsalofttegundir :

A

Óson O3
Metan CH4
Vatnsgufa H2O
CO2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Agnir í lofthjúpnum :

A

Úðaagnir : minnstu agnirnar
-myndast við náttúrulegt ferli og af manna völdum
-hreinsaðar úr lofthjúpnum
-mynda mengun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Náttúruleg mengun :

A

Eldgos, skógareldar, sandstormar, öldurhafsins -salt og jarðhiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Agnamengun af mannavöldum :

A

Bruni kola og timburs, olíu, umferð, efnaiðnaður og sorphaugar - bruni úrgangs
Hérlendis - mikið ryk sem fýkur og myndar mengun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þéttleiki lofts :

A

Massi á rúmmetra
lofthjúpurinn hefur engin velskilgreind efri mörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Loftþrýstingur :

A

Fellur með hæð
-eðlismassi og þéttleiki fellur líka með hæð
-meira af loft neðst niðri
-kraftur/flatarmál
-þungi loftsúlunnar fyrir ofan okkur, ef við löbbum upp á fjall veður loftsúlan minni fyrir ofan
-loftþrýstingur fellur með hæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvolf andrúmsloftsins :

A

Veðrahvolf
Veðrahvörf
Heiðhvolf
Miðhvolf
Hitahvolf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Veðrahvolf :

A

10-17km hæð
Hæst í hitabeltina, lægst við pólana
Veður gerist þarna
Sólin hitar yfirborðið og yfirborðið hitar loftið - hitnar megnið af loftinu
Ekki stöðugt - loft vill rísa
-nær öll ský er að finna í veðrahvolfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Heiðhvolf :

A

Hækkar hiti með hæð
Þarna er ósonið
Stöðugt - loft vill oftast ekki rísa nema þegar mjög mikill þrýstingur er eins og td eldgos sem kýlir loftið upp
Glitský - mjög neðarlega í heiðhvolfinu - ísský

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Miðhvolf :

A

50-80km - fyrir ofan óson lagið
hiti lækkar með hæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hitahvolfið :

A

Hiti hækkar með hæð.
Eigilega ekkert loft eftir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hiti :

A

Hreyfing mólikúla
Hreyfiorka sameindanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Raki :

A

Þegar vatn gufar upp í lofthjúpinn og ekki hægt að koma fyrir nema ákv magni þar
Getur bara haldist sem vatnsgufa í ákv magni
Ef hún er heit ferðast hún hraðar
Hvað er loftið nærri því að vera mettað
Hlutfall vatnsgufu þrýstings af mettunar vatnsgufuþrýstingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Daggarmark :

A

Hitastigið sem þarf að lækka hitann til að fá RH(rakastig) 100% fyrir óbreyttan þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Loftþrýstingur :

A

loft blæs frá miklum þrýstingi að minni
loft rís þar sem þrýstingur er lágur og sekkur þar sem þrýstingur er hár
Myndast oftaast ekki ský þegar loft hnígur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Rafsegulbylgjur :

A

ferðast á ljóshraða
hafa bygljulengd og útslag
skiptar í tvennt
-rafsegulsviðið
-segulsviðið
gamma
röntgen
útfjólublá geislun
sýnilegt ljós
nær innrautt ljós
innrautt ljós
örbylgja
útvarpsbylgjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Svarthlutur :

A

Hlutur með fullkominni útgeislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

sólgeislun :

A

Geislar lang mest á mjög þröngu bili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Sólarfastinn :

A

Rafsegulorkan sem sólin gefur frá sér minnkar ekki með fjarlægð frá sólinni.
Því lengra frá sólinni yfir því stærra svæði dreifist geislunin og styrkurinn minnkar því
sólarfasti: 1361 w/m2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Tvennt sem hefur áhrif á orku og orkustreymi í lofthjúpnum :

A

Sólarorka og snúningur jarðar
-þarf að færa hita á nilli svæða, erfiðara að færða hita ef plánetan snýst mjög hratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Möndulhalli :

A

23,5
- fjarlægð jarðarinnar frá sólu er breytilegur eftir árstíð,
ástæða árstíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Áhrif möndulhalla á sólgeislun við yfirborð :

A

1 : mislangur tími dags með sólgeislun,
2 : hornið sem sólgeislunin kemur inn með er mismunandi
3 : þykkt þess andrúmslofts sem sólgeislunin þarf að komast í gegnum er mismunandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Orka sem drífur lofthjúpinn :

A

Mestur hlutinn kemur óbeint - fyrst gleypt af yfirborði jarðar sem nýtir marga ferla að koma orkunni í lofthjúpinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Munurinn á tvísrun og gleypni :

A

Gleypni : ljóseindin hverfur og klemur aftur
Tvístrun : ljósið breytir um stefnu ogkannski tíðni - ekki gleypt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Endurkast :

A

Geislun sem er endurvarpað án þess að hún sé gleypt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Albedo :

A

H versu mikið af endurgeisluninni er gleypt
- eftir því sem hlutir eru ljósari þeim min meira endurvarpa þeir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Dreifing :

A
  • þegar ljós er endurkastað með sama styrk er það ódreift endurkast
  • þegar ljósgeisla er aftur á móti endurkastað frá hlut sem margir veikari geislar í margar átti er það dreift endurkast eða dreifing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Raleigh dreifing :

A

Dreifir bláu ljósi og beint áfram
-dreifir helst stuttri bylgju sem er blá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Mei dreifing :

A

Dreifir hvítu ljósi
- er af völdum agna, fer eftir stærð þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Afhverju er himininn rauður í sólarsetri :

A

Þá er búið að dreifa bláa ljósinu svo mikið úr að við sjáum rautt,
sólin er að fara í gegnum lengri lofthjúp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Jafnbylgjudreifing :

A

Skýjadropar sem eru stórir í samanburði við úðaagnir og gasmólikúl
-ský dreifa sólgeislun á öllum bylgjulengdum - virðast grá eða hvít
-mikilvægur hluti í orkujöfnuði jarðar því þau endurkasta hluta orku sólargeisla út í geim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Varmabúskapur jarðar :

A

340 koma inn ca 100 komast út
80 gleypt í lofthjúpnum 24 sem speglast á yfirborði jarðar
161 gleyptur af yfirborði jarðar
- Lofthjúpurinn tvístrar sólarljósi, varmageislun co2 og vatnsgufan gleypa sólarljósi, hita og geisla frá sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Veður :

A

Munur á flutningi gleyptu sólarljósi og útgeislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Leiðni :

A

Á daginn : yfirborðið gleypir geislun og hitnar
Á nóttunni : kólnar
-myndast hitastigull milli yfirborðs og fyrstu cm jarðvegsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Lóðstreymi :

A
  • Varmi fluttur með hreyfingum straumefnis
  • Mólikúl færast úr stað : varmaflutningur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Frjálst lóðsteymi :

A

Hitum loft yfir einhverju svæði og það rís - kalt loft inn til hliðanna og kælir á móti
-myndast stundum lítil ský

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Þvingað lóðsteymi :

A

Þegar straumefni er þvingað yfir eitthvern hlut eins og háa byggingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Dulvarmi :

A

Orkan sem er þörf á til að breyta um fasa efnis
- Varminn getur dulist í efni og er svo leystur úr læðingi við fasaskipti
- Einkum fasaskipti vatns - bræðsluvarmi, uppgufunarvarmi, þétting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Loftslagskerfið er knúið af:

A

Sólarorku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Varmaflutningur frá hitabelti til hærri breiddargráða :

A

Lofthjúpurinn gerir megnið af varmaflutningnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Jafnvægi inngeislunar og útgeislunar :

A

Meiri inngeislun en útgeislun við hitabeltin
minni inngeislun við pólana en útgeislun
Hvorugur staður hitnar eða kólnar of mikið vegna varmaflutnings
hafið flytur varma í stórum hringrásum
munur er meiri á landi en sjó

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Áhrifaþættir heitadreifingar á jörðinni :

A
  1. Breiddargráða
  2. Hæð yfir sjávarmáli
  3. Hringrásir í lofthjúpnum
  4. Fjarlægð frá hafi
  5. Hafstraumar
  6. Staðbundnir þættir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Áhrif gróðurs á hita :

A

Lægri daghiti
Hærri næturhiti
Minni hitasveifla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Dægursveifla :

A

Heitast um hádegi,
ekki fyrr en að sólargesilunin hefur fallið nógu mikið þegar það hættir að hitan
heldur áfram að hitna á meðan sólin gefur meiri orku inn heldur en jörðin nær að losa frá sér°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Gróðurhúsaáhrif :

A

Allt geislar varma
- sólin geislar frá sér varm aog hitar yfirborð jarðar
- yfirborðið geislar frá sér varma
- lofthjúpurinn gleypir varma og hitnar og geislar frá sér varma, út og beint niður á jörðina
- neðri partur lofthjúpsins hitnar og hitar yfirborðið = gróðurhúsaáhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Horace Benedict de Saussure :

A

Fyrstur til að klífa mont blanc
-Fyrsti fjallaveðurfræðingurinn - afhverju er kalt á fjöllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Joseph Fourier :

A

Kom með kenninguna um hvort : þykkt lofthjúps skiptir máli?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Eunice Newton Foot :

A

Kom með kenninguna : Co2 hitnar meira og er lengur að kólna en loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

John Tyndall :

A

Samsetning lofthjúpsins skiptir máli ekki þykkt hans
-vatnsgufa og koldíoxíð eru mikilvægar gróðurhúsalofttegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Svante Arrhenius :

A

Sænskur vísindamaður :
Hvað þyrfti að hækka mikið co2 til að það myndi myndast jökull í svíþjóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Angström :

A

Co2 áhrifin mettast
-mettunarmörkin: mældi hvernig CO2 gleypti innrautt ljós
rangt
lofthjúpurinn er mettaður við yfirborð en ekki uppi
HAfði vitlaust fyrir sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Callendar :

A
  • var að hlýna mjög víða
  • aukið magn co2
  • sýndi gallana við mettunarmörkin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hullburt :

A

Reiknaði áhrif tvöföldunar styrks co2 í lofthjúpi sem væri í eðlilegu jafnvægi geislunar og lóðréttrar hreyfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Revelle :

A

Geislavirku ísótóparnir festast í efsta lagi á hafinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Keeling :

A

Þróaði mælitæki sem gat mælt co2
sýndu augljósa aukningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Manabe og Wetherald :

A

Sönnuðu aukningu á co2
komin skýring á því hvernig co2 myndi hita yfirborðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Varmabúskapur jarðar :

A

Yfirborðið fær meiri varmageislun sem endurgeislun frá lofthjúpnum en sólinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Svarthlutargeislun :

A

Ljóseindir bera orku og því myndi hluturinn hitna þegar hann gleypir sífellt fleiri ljóseindir. Eina leiðin til þess að slíkur hlutur sé í jafnvægi við umhverfi sitt er ef hann geislar jafnmikilli orku frá sér og hann gleypir. Slík geislun, sem er varmageislun, kallast svarthlutargeislun og er háð hitastigi hlutarins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Aukning co2 í lofthjúpnum :

A

Fyrsta aukning gróðurhúsaáhrifa hefur mikið að segja en eftir það hefur það ekki jafn mikil áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Áhrif einstakra gróðurhúsalofttegunda :

A

Mismunandi - vinna mikið saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Mettun :

A

Þó að það sé mettað við yfirborð jarðar þá verður lofthjúpurinn gisnari eftir því sem ofar dregur
-búið að gleypa geislunina
-því lofthjúpurinn er svo gisinn getur geislun farið í gegn og ekki gleypt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Aukning gróðurhúsalofttegunda aðallega vegna:

A

Þess að við erum að brenna jarðefnaeldsneyti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Áhrif metans :

A

Hefur mjög mikil áhrif fyrstu árin en minnka svo og breytist í co2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Hnattrænar breytingar á sjávarstöðu :

A

Mun hækka meira en gert var ráð fyrir
-bráðnun jökla
-óumflýjanlegt
-mun hækka um allt að meter, hugsanlega tvo
-sjorinn súrnar þegar co2 eykst, áhrif á lífverur, lækkar kalkmettun, skeljalífverur eiga erfiðara með að mynda skeljar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Hlutfallsleg hlýnun :

A

Hlýnar mest yfir meginlöndum, minnst yfir úthöfum
Hlýnar mest nyrst á norðurhveli en annarsstaðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Hvar er landið að rísa ?

A

SA landi og inn til landsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Ef Grænland myndi bráðna :

A

Myndi sjávarstaða við grænland fellur og hækkar mest við miðbaug
Myndi ekki falla hérlendis, lækka sjávarstöðu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Aðlögun að áhrifum loftslagsbreytinga :

A

Munu hafa áhrif á
-veitukerfi og orkugeira, samgöngur og atvinnuvegi
-skipulag þarf að taka tillit til sjávarstöðuhækkunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á náttúruvá :

A

-flóðahætta eykst
-aukin hætta á skriðuföllum
-aukin kvikuframleiðsla gæti leitt til fleiri og stærri eldgosa
-gróður og skógareldar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Þrjú siðferðileg atriði tengd loftslagsbreytingum :

A
  1. ríkar þjóðir og fátækar
  2. núverandi kynslóð og komandi kynslóðir
  3. mannskepnan á móti náttúrunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Loftþrýstingur :

A

Munur í loftþrýstingi knýr veður og vinda
-fjöldi af gasmólikúlum sem jörðin tosar til sín
-þungi ímyndaðar loftsúlu fyrir ofan okkur
-kraftur á einingaflöt - newton/m2 = pascal

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Pascal :

A

uppgötvaði að loftþrýstingur fellur með hæð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Loftþrýstingur - sameindir :

A

Hraðinn er háður hita sameindanna og fjöldinn er nátengdur eðlismassanum(fjöldi á rúmmálseiningu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

Gerðarjafna eða ástandslíking gas :

A

Þrýstingur er háður hita og eðlismassa
-Þrýstingur, hitastig og þéttleiki lofts allar háðar hver annarri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

Yfirborðsþrýstingur :

A

Þungi loftsins fyrir ofan okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

Þrýsitngur við sjávarmál :

A

Mikið notaður til að bera saman loftþrýsing á mismunandi stöðum
MSLP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Þrýstingur miðað við hitastig :

A

Hærri í hita og lægri í kulda
Þegar gas er kælt skreppur það saman en þegar það er hitað þenst það út
-þrýstingsfall er meira í köldu lofti en hlýju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

Kraftar sem verka lárétt á loftið :

A

1 þrýstikraftur
2 svigkraftur
3 miðsóknarkraftur
4 viðnámskraftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Sýndarkraftar :

A

svigkraftur og miðsóknarkraftur
-kerfi sem er að snúast
-myndum ekki sjá þá ef jörðin væri ekki að snúast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

Þrýstistigull :

A

munur á þrýstingi
-þrýstimunur yfir ehv ákv fjarlægð
-lýsing á þrýstingskrafti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Svigkraftur jarðar :

A

Loft sem er að snúast á yfirborði jarðar - hverfiþungi
kraftur sem stafar af því að við eruma ð lýsa hrefyingu á vökva á jörðinni - hefur ákv hverfiþunga - þegar maður færir hann milli breiddargráða er hann kominn í loft sem hefur annan hverfiþunga
-Svigkraftur er meiri með hraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

Hverfiþungi :

A

Eykst í áttina að pólunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

Geostrófískt flæði :

A

Flæði milli þrýstikrafts og svigkrafts
Lægð og hæð og þrýstikraft sem vill ýta lofti frá hæðarinnar til lægðarinnar, coriolis kraft sem vill fara þvert á hreyfinguna
-þegar þessir tveir eru í jafnvægi þá kallast þetta geóstrófískt flæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

Miðsóknarkraftur :

A

Til þess að viðhalda hringhreyfingu. Ef að flæði er beint þarf ekki miðsóknarkraft
í lægðum er þrýstikraftur meiri enn coriolis og þá flæði hægara - öfugt í hæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

Coriolis kraftur :

A

Virkar alltaf þvert á hreyfinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

Viðnámslaus vindur í lofti :

A

Ofan yfirborðslags andrúmsloftsins eru:
-Þrýstikraftur og svigkraftur í jafnvægi og miðsóknarkraftur ef flæðið er sveigt
-FLæði eftir breiddargráðum: vestanvindar ríkjandi
-Flæði eftir lengdargráðum: bylgjumuunstur, norðan og sunnanvindar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

Kraftar sem verka lóðrétt á loftið :

A

Þyndarkraftur og þrýstikraftur
-vökvastöðujafnvægi
-gefa okkur vinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

Hreyfingar lofts :

A

þrýsti, svig og viðnámskrafturinn spila saman þannig að loft streymir í spíral inn að svæðum með lágan loftþrýsting
-vindar blása í spíral út af svæðum með háum loftþrýstingi
-á norðurhveli blása vindar adnsælis í kringum lægðir en réttsælis í kringum hæðir (öfugt á suðurhveli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Loft í hæðum og lægðum :

A

Loft spíralar inn í lægðir og út úr hæðum. Lægðir eru miðja samstreymis á meðan hæðir eru miðja útstreymis í bæði hæðum og lægðum tekur loftstraumurinn tillit til viðnáms
-Hitamunurinn knýr þetta

100
Q

Samstreymi í lægð :

A

Lóðstreymi upp á við í miðju lægðarinnar
-innræn kólnun, mettan og þétting vatnsgufu í loftinu sem rís = ský og úrkoma

101
Q

Útstreymi í hæð :

A

Loft streymir út úr hæðarmiðju. Kalt, þurrt loft að ofan er dregið niður, hitar innrænt, þjappast saman = lækkandi rakastig, þurrt og heiðskýrt

102
Q

Varmaflutningur yfir á kaldari svæði :

A

Lofthjúpurinn flytur mest af varmanum
-coriolis krafturinn sveigir flæðið af leið
-endum með 3 hringrásir: hadley, ferrel og heimskautahringrásina

103
Q

Hadley hringrásin :

A

Heitt loft að sígur
kemur loftinu 30°og úr hitabeltinu

104
Q

Ferrel hringrásin :

A

kaotísk
-þar sem að það mætir heimskauta hringrásinni er oft mikill hasar
-skilin mjög óstöðug og færast til
-flytur vatnsgufu frá heittempruðu

105
Q

Heimskauta hringrásin :

A

Kalt loft sem sígur og rennur síðan út í áttina að heitari löndum og rís þegar það mætir heitara lofti

106
Q

Loftmassi jarðar :

A
  • Rakir þegar þeir koma af hafi
  • Continental þegar þeir koma frá landi
107
Q

Ástæða lægðagang við ísland :

A

Við skil loftmassa
-liggur nálægt mörkum kaldtempraða og heimsskauta loftmassa
-á þessum mörkum verða til lægðir með eigin veðraskilum

108
Q

Veðrabreytingar :

A

Skil á milli ólíkra loftmassa með ólíkan hita og raka

109
Q

Veðraskil :

A
  • við skilin eru þvinguð lóðhreyfing lofts
  • kaldir loftmassar eru þyngri en hlýir loftmassar
110
Q

Skilgreiningar veðraskil :

A

skilgreindir eftir því hvers konar loftmassi er á eftir þeim
-kuldaskil: kalt loft í framrás
-hitaskil: hlýtt loft í framrás
-kyrrstæð skil: lítil/engin hreyfing
-samskil: skil á milli tveggja kaldara loftmassa

111
Q

Kuldaskil :

A

kalt loft treðst undir hlýtt loft
-fara hraðar en hitaskil

112
Q

Hitaskil :

A

hlýtt loft streymir ofan á köldu lofti
-fara hægar en kuldaskil
-koma í kjölfar kuldaskila

113
Q

Samskil :

A

Þegar kuldaskil ná hitaskilum
-hlýtt loft nær ekki lengur til jarðar

114
Q

Hringrás vatns :

A

vatn gufar upp í lofthjúpinn, færist úr stað, þéttist og/eða frýs, fellur sem úrkoma.
Varðveitist sem yfirborðsvatn, í jöklum, jökulhverljum, sem grunnvatn, í hafinu og neðanjaraðra

115
Q

Raki í lofthjúpnum :

A

til þess að breyta um fasa þarf að setja inn orku eða skila orku
-dulvarmi: skila orku

116
Q

Uppgufun, þétting og metting :

A

Þegar vatn gufar upp fara mólikúlinn upp í rýmið fyrir ofan þannig að það er ekki lengur þurrt
-eftir því sem það er meiri uppgufun þeim mun meiri mólikúl fyrir ofan og þeim mun meiri líkur á að þær þéttist og ná mettun

117
Q

Mettun ;

A

eiginleiki vatnsgufu
-ef mettun á sér stað við tilteknar aðstæður er magn vatnsgufu eins mikið og það getur orðið og gufuþrýstingurinn kallaður mettunarþrýstingur = hámarksraki. vex með hita
-loft telst mettað af raka þegar það getur ekki tekið við nýjum vatnsmólikúlum án þess að losa sig við jafn mörg mólikúl vatnsgufu við þéttingu
-mettun er háð mettunarþrýstingi

118
Q

Mæla vatnsgufu :

A

Eðlisraki = gr af vatnsgufu á kg af lofti
rakastig = % af hámarksraka - hversu nærri því er loftið að vera mettað
-bæði háð rakamagni og hita
-meiri vatnsgufa eftir því sem loftið er hlýrra

119
Q

Til að breyta rakastigi án þrýstingsbreytinga :

A

Þarf að :
a) bæta við/fjarlægja vatnsgufu
b) breyta hitastigi
dögg myndast við yfirborð - yfirborðið er orðið svo kalt að það hefur náð að þéttast

120
Q

Hvar er eðlisraki mestur ?

A

Við miðbaug - fellur við pólana

121
Q

Hvar er rakastigið mest?

A

-rakt í hitabletinu
-þar sem rakastig er lægst eru eyðimerkur

122
Q

Raki í andrúmsloftinu :

A

Því hlýrra sem loftið er því meiri vatnsgufu getur það innihaldið
-rakastig segir til um hve langt frá mettun loftið er

123
Q

Hiti og eðlisraki :

A

ef hiti hækkar lækkar rakastigið
ef hiti lækkar hækkar rakastigið
ef mettun: þétting vatnsgufu
-við þéttingu vatnsgufu myndast vatnsdropar sem stundum stækka og mynda regndropa

124
Q

Ferli sem valda mettun :

A
  • vatnsgufu bætt við loftið
  • köldu lofti blandað við hlýrra, rakt loft
  • hiti lækkaður að daggarmarki
125
Q

Skýja og ískjarnar :

A

Vatnsdrægnar agnir sem hjálp0a til við myndun skýjadropa og ískristalla

126
Q

Innrænar hitabreytingar :

A

-þegar loft þjappast saman hitnar þaðð
-þegar loft þenst út kólnar það
-hlýtt loft rís en þar sem loftþrýsting rlækkar þá þenst loftið úr og kólnar
-kalt loft sekkur, en aukinn þrýstingur veldur því að það þjappast saman og hlýnar
Köllum þessar hitabreytingar þurrinnrænar(ómettað loft) og votinnrænar (mettað loft)

127
Q

Innrænar breytingar :

A

ómettaður loftraki sem rýs, þenst úr og kólnar með þurrinnrænum hraða
-þegar hann nær mettun fer vatnsgufa að þéttast, ský að myndast og dulvarmi losnar úr læðingi - dregur úr kólnun
-hitinn fellur í loftpakkanum skv votinnrænum hitabreytingum

128
Q

Dögg :

A

þétting á yfirborði vegna kólnunar

129
Q

Hrím :

A

hélun
vatnsgufa -> ískristall

130
Q

Frosin dögg :

A

þunnur glær ís

131
Q

Frostreykur :

A

Blöndun af köldu lofti ofan í hlýrra, rakt loft

132
Q

Aðstreymisþoka :

A

Fremur hlýtt rakt loft berst yfir kaldara yfirborð. myndast líka þar sem hlýir og kaldir hafstraumar eru nálægt hvor öðrum = austfjarðarþokan

133
Q

Útgeislunarþoka :

A

Kólnun við yfirborð að daggarmarki vegna langbylgjugeislunar = dalalæða

134
Q

Uppstreymisþoka :

A

Innræn kólnun þegar loft streymir upp litlar brekkur

135
Q

Útgufun :

A

Frá plöntum - missa raka upp í loftið

136
Q

Raungufun :

A

Magn árlegrar uppgufunar og útgufunar
-Köld og þurr vistkerfi hafa lága árlega raungufun
-Heit og rök svæði hafa mikla raungufun

137
Q

Gnóttargufun :

A

Möguleg raungufun
-ef maður hefði nógu mikinn raka, hversu mikil gæti raungufun verið
-miðað við gnægð af raka

138
Q

Ský :

A

samsett úr örsmáum vatnsdropum, ískristöllum eða blöndu af báðu
Myndast þegar:
-að vatnsgufu er bætt við loftið
-blöndun af hlýju, röku lofti og kaldara lofts
-loft rís og verður mettað vegna innrænnar kólnunar og þéttingar

139
Q

4 megin ástæður fyrir lóðréttri hreyfingu lofts :

A
  1. létt loft rís, þungt loft fellur
  2. uppstreymi á veðraskilum
  3. uppstreyma v/ fjalla- loft sem flæðir yfir fjall
  4. samstreymi - loftmassar streyma saman og eru báðir þvingaðir upp á við
140
Q

Hvað takmarkar ris í lofthjúpnum :

A

Einkum stöðug lög með lítilli lóðhreyfingu
-í veðrahvolfinu: hitahvörf
-í veðrahvörfum/neðsti hluti heiðhvolfsins
-hitahvörf: hiti hækkar með hæð

141
Q

Hitafallandi og stöðugleiki :

A

Hitafallandi getur sagt hvort loft er stöðugt eða óstöðugt

142
Q

Hitahvörf :

A

Óstöðugt loft rís oftast ekki gegnum hitahvörf

143
Q

Skýjamyndun :

A

Þegar daggarmarki er náð
gerist yfirleitt á einhverju yfirborði

144
Q

Til að mynda regndropa í hlýju skýji þarftu :

A

Skýjadropa og vöxt skýjadropa

145
Q

Köld ský :

A

skýjadroparnir ikaldir og geta frosið, frjósa á eitthverjum ögnum
-ef skýið er mjög kalt eru bæði skýjadropar og ískristallar, stundum bara ískristallar

146
Q

Bólstrar :

A

einstök ský, hnoðrar eða bólstrar, oft með flatan botn sem gefur til kynna þættihæð

147
Q

Skýjabreiður :

A

Víðáttumikil ský, lítil lóðrétt hreyfing

148
Q

Ísský :

A

Hæstu ský, fjaðurkennd, eingöngu úr ís

149
Q

Úkomuský :

A

ský sem úrkoma fellur úr

150
Q

Klósigar :

A

6-12km hæð
ísský
þykkt 1,5’
trefjakennd
whispy

151
Q

Blika :

A

Ísský
þunn skýjabreiða
dregur úr sólskini en nær í gegn til að mynda skugga
baugar í kringum sól og tungl algengir

152
Q

Blikuhnoðrar :

A

Ísský
oft langar raðir af bólstrum
myndast við vindstigul - breytinar í vindhraða

153
Q

Miðský :

A

hæð 2-6km
dropar og/eðá ískristallar

154
Q

Gráblika :

A

skýjabreiða
sólin sést í gegn en engir skuggar myndast
sól og tungl sem bjartir punktar
engir baugar

155
Q

Netjuský :

A

bólstrar oft í löngum böndum/röðum
smáir bólstrar

156
Q

Lágský :

A

Undir 2km
þokuský - lág skýjabreiða þegar stöðugu lofti er lyft
geta einnig myndast við blöndun af raka frá yfirborðinu upp í lofthjúpinn

157
Q

Flákaský :

A

Lág skýjabreiða með einhverri lóðréttri hreyfingu
litur breytilegur vegna þykktarbreytinga
algengustu skýin á ísl

158
Q

Regnþykkn :

A

lágskýjabreiða sem gefur úrkomu
ekki mikil úrkomuákefð

159
Q

Ský með lóðrétta myndun :

A

Bólstrar
myndast í óstöðugu lofti
lóðréttur hraði getur verið mikill
margir undirflokkar, eftir lóðréttri myndun

160
Q

Staflabólstrur :

A

turnar af bólstrum
Hver turn varir í 10 min
stöðug myndun

161
Q

Skúraklakkar :

A

lang kröftugustu skýin
geta myndað mikið þrumuveður
geta ná’ í gegnum veðrahvolfið og veðrahvörfin
ísaðir í toppinn með steðja

162
Q

Vindskafin ský - linsulaga :

A

Myndast yfir og hlémegin fjalla
líta oft út eins og linsur
gefa til kynna að það séu standandi fjallabylgjur

163
Q

Júgurský :

A

Venjulega séð undir skúraklökkum
myndast þar sem niðurstreymi þvingar skýjadropa undir skýjabotna

164
Q

Kelvin Helmholtz bygljuský :

A

Minna á öldur
mjög stuttur líftími
myndast vegna vindhraða/áttabreytinga
-meiri vindur í hlúrra, þurrara lofti yrir
-þurra loftið gerir það að verkum að það verður hröð uppgufun sem myndar byglgjurnar

165
Q

Glitský :

A

Ískristallar í heiðhvolfinu
30km hæð
sjást best nálægt pólunum vegna þess að sólin þarf að skína upp á þau

166
Q

Silfurský :

A

Myndast í miðhvolfinu
sjást eftir sÓlarlag og fyrir sólarupprisu
yfirleitt bara sýnileg á mið til háum breiddargráðum

167
Q

Stórkvarða hreyfngar :

A

Einfalt hringrásarlíkan

168
Q

Hringrás þriggja veðurkerfa :

A

Hadley hringrásin
-norðan og sunnan miðbaugs - bein hringrás
ferrel hringrásin
-á miðlægum breiddargráðum - óbein hringrás
heimskauta hringrásin
-við pólsvæði jaraðr

169
Q

Staðvindamót :

A

þar sem hadley hringrásirnar mætast nærri miðbaug mætast staðvindar við yfirborð og þar er mikið lóðstreymi frá yfirborði - uppstreymi vegna sólarhitunar
-mikil úrkoma

170
Q

Stórhæðir :

A

við 30°n og s berst loftið niður á við um leið og það þornar
-stærstu eyðimerkkur jarðar
-stórhæðir þar sem að þurrt loft stígur til jarðar

171
Q

Itcz og Sahel :

A

Sahel sunnan sahara
-úrkoma í sahel mjög árstíðabundin
-tengist staðsetningar staðvindamóta

172
Q

Monsún :

A

árstíðabundið vindakerfi
-mest í afríku og asíu
-sstjórnast af staðvindamótum þar sem staðvindar blása saman
-þegar landið hitnar meira en sjórinn, rakt loft frá sjónum kemur inn og rignir mikið
-mjög þurrt þar sem blæs ekki

173
Q

Fallvindar :

A

Kalt loft sem rennur undan halla landsins
Staðbundnir vindar vegna lóðstreymis ofan af fjalllendi

174
Q

Hnúkaþreyr :

A

Hlýr og þurr vindur sem blæs hlémegin niður fjallshlíð
-verður vegna aukinnar innrænnar hlýnunar hlémegins vegna þurrkunar lofts
-loft sem blæs upp og tapar raka, votinnrænt og kólnar. Þegar það er búið að tapa rakanum þurrinnrænt

175
Q

Sólfarsvindar :

A

Hafgola og landgola
-algengt fyrirbæri við strendur

176
Q

Hafgola :

A

Hafgola
land hitnar meira við sólgeislun en haf
-loft yfir landi hlýnar, verður léttara og rís (lóðstreymi)
-lægð myndast yfir landi
-loft streymir frá hafi inn á land og kælir það
-vindátt verður ákveðin hafátt, vindhraði eykst, lofthiti fellur
-öflugust síðladags á sólríkum sumardögum

177
Q

Vindafar á Íslandi :

A

Vindur blæs eftir þrýstilínum rangsælis um lægðir. því styttra sem er milli þrýstilína því hvassara er
að meðaltali alltaf lægð - íslandslægðin
-loft við yfirborð leitar jafnframt inn að miðju lægðarinnar

178
Q

Vindafar við fyrirstöður :

A

vindur leitar almennt framhjá fyrirstöðu og í ríkari mæli eftir því sem vindur er hægari, fyrirstaðan hærri og hitafall með hæð er minna°

179
Q

Straumstökk :

A

vindur blæs yfir, verður mjög beljandi skjólmegin og myndar straumstökk
-hægir á sér mjög snögglega
-vökvi breytir um þykkt mjög fljótlega

180
Q

Brekkuvindur ;

A

Sólin hitar lanidð þá myndast uppstreymi og lægðarsvæði, kemur inn hafgola og ef hafgolan fer upp brekku fáum við brekkuvind

181
Q

Frosthörkur í hægu og björtu veðri :

A

Heilmikil útgeislun
-kaldara loft fyrri ofan landið
-rennur svo niður - lekur niður oft í sjó eða vatn

182
Q

Áhrif landslags á vinda :

A

Hraðar þeim, hægir á þeim og breytir stefnu

183
Q

Hvar eru óveður og vindstrengir algengast?

A

Næst og á fjöllum

184
Q

Sólfarsvindar :

A

Þegar lægðir eru fjarri og þrýstivindur hverfandi þá ráða sólfarsvindar ríkjum
-mótast einnig af landslagi
-hafgolan leitar inn á land við ströndina er landið hitnar í björtu og hægu veðri

185
Q

Lagstreymi/iðjustreymi :

A

Ef að vökvinn er farinn að streyma of hratt myndast iðustreymi
-einkennandi fyrir vind

186
Q

Kvika í lofti :

A

Þegar reglulegur loftstraumur brotnar upp í minni hvirfla verður til kvika eða iðustreymi

187
Q

Viðnám við jörð fer eftir hrjúfleika yfirborð :

A

Mest yfir skógi vöxnu landi
minnst yfir hafi, jöklum og sléttum söndum
-eftir því sem viðnám er meira við yfirborð þeim mun sveigðari verður hann

188
Q

Áhrif viðnáms við jörð á vind :

A

Því hrjúfara sem yfirborðið því hægari verður vindurinn
-skóglendi bremsar betur en kjarr og graslendi
-hraun bremsar betur efn sandur
-land bremsar betur en vatn
hitafall með hæð ræður hvernig bremsuáhrifin berast upp á við
-því kaldara sem loftið við yfirborðið er mv hlýrra loft ofan því betur nýtist viðnámið til að hægja á lofti næst yfirborði

189
Q

Hrýfislengd :

A

z0
hrýfi - hrjúfleiki

190
Q

Vindur og mannvirki :

A

byggingar geta :
-magnað upp vind
- hægt á vindi
-brotið upp vind í smærri hvirfla
-sveigt meginvindinn í bæði lárétta og lóðrétta stefnu

191
Q

Mat á áhrifum mannvirkja á staðbundinn vind og vindsveip

A

Tvennskonar tilgangur
a) skapa skjól til aukinna þæginda, einkum að sumri til
b) koma í veg fyrir, hættulega vindsveipi sem beinlínis má rekja til mannvirkja
-austurvöllur gott dæmi um góða skjólmyndun

192
Q

Vindur þvert á háhýsi :

A

-hornrétt - sogast niður eftir áveðurshlið hennar
-niður við yfirborð áveðurs sérlega sviptivindasamt
-við hornin ryðst loftið framhjá
-vindmögnunin ræðst af hæð og breidd byggingarinnar
-bakstreymi verður hlémegin og dálitlir hvirflar eða sviptivindar úr öllum áttum á bjúglaga svæði handan og utan með byggingunni

193
Q

Gisinn skjólveggur :

A

vindur flæðir í gegn en takmarkar hann samt sem áður

194
Q

Vindmögnun eftir götu :

A

Á sér stað einkum þegar sundið eða götubreidd er minni en 3x hæð húsanna
Þétt byggð þar sem eru háhýsi

195
Q

Áhrif skjólbelta :

A

Opin skjólbelti brjóta vindinn betur en lokuð
-lokuð haga sér eins og byggingar
-opin hægja á honun - hleypa honum í gegn en minnka hann - má ekki hleypa of mikllu í gegn þá missir það skjólinu næst beltinu

196
Q

Tengsl vind og skafrennings :

A

Stökk á sér aðallega stað í tiltölulega hægum vindi og botnskrið skiptir litlu þegar litið er til heildarflutnings

197
Q

Áhrif skjólbelta :

A

snjósöfnun. verður mest þar sem mest dregur úr vindhraða = þarf að huga að þegar staðsetning er valin
-há trén í skjólbeltinu draga úr vindinum og þar myndast skjólbelti
-lág tré draga úr vindi milli trjáa og skaflið myndast yfir trén
-blönduð tré - skaflinn verður mestur inn í runnanum
-snjósöfnun verður mest þar sem mest dregur úr vindhraða

198
Q

Skjólbelti við sjó :

A

byggt upp strandsvæði, settir upp ákveðnir garðar sem draga úr flóði og hafgolu

199
Q

Kassalaga byggingar í snjó :

A

hafa allskyns áhrif
-hafa veruleg áhrif á vindstraum
-skapar bæði skjól næst sér og magnar upp vindinn annars staðar
-snjórinn sest til þar sem skjólmyndun er

200
Q

Fjögur söfnunarsvæði við kassalaga mannvirki :

A
  • ávðursskafl - skjól verður fyrir framan bygginguna
  • hléskafl - þar sem snjór berst yfir byggingu og sest til aftan hennar
  • skeifuskafl - tveir samsíða út og aftan við byggingu
201
Q

Að spá fyrir veðri :

A

Vilhellm Bjerkens - faðir veðurfræðinnar
Lewis Fry Richardsson - reiknaði veðurspá í höndunum
-jafnan hans var ekki rétt
Charney - fann jöfnu til að spá fyrir veðri

202
Q

Sólgeislun :

A

allt er drifið af sólgeislun
-knýr kerfið

203
Q

Hvað býr til veðrið ?

A

Lofthjúpurinn er þunnur, sólin skín á hann og myndar hreufingu því hún hitar hann mismikið og þessi hreyfing myndadr veðrið

204
Q

Loftlagskerfið :

A

lofthjúpur(lofthvolf)
vatnshvolf
-höfin, vötnin, ár…
freðhvold
-frosið vatn
lífhvolf
yfirborð og föst jörð

205
Q

Varmaflæði í kerfinu :

A

jörðin í orkujafnvægi í heildina
-það kemur jafn mikiið inn og fer út
-í hitabeltinu er meiri inngeislun en útgeislun - jafnast með varmaflutningi

206
Q

Hringrás kolefnis :

A

Kolefni á jörðinni flæðir milli lofthjúps, hafs og lands
-lífrænir og ólífrænir ferlar
-hringrásin er í jafnvægi
-bruni jarðefnaeldsneytis raskar þessu jafnvægi og það tekur langan tíma að jafna sig

207
Q

Súrefni :

A

eina plánetan með gnótt súrefni
súrefni á jöfðinni er í
-lofthjúpnum
-hafinu
-jarðskorpunni
-möttlinum
súrefni losnar við ljóstillífun en bruni bindur það kolefni og myndar co2

208
Q

kombayashi - ingersoll :

A

Hlýindi - meiri vatnsgufa
vatnsgufa er gróðurhúsalofttegund
-ef hlýnar þá eykst uppgufun
-aukin uppgufun eykur gróðurhúsaáhrif og veldur meiri hlýnuun
-óðahlýnun - venusarloftslag

209
Q

Ský - gróðurhúsaáhrif :

A

-hvítir skýjatoppar spegla sólarljósi
-ef hlýnun eykur skýjahulu myndi inngeislun sólar minnka og hlýnunin ganga til baka
-skýjum fylgja líka gróðurhúsaáhrif svo þau geta allt eins valdið frekari hlýnun

210
Q

co2 styrkur og veðrun bergs :

A

CO2 í regndropum hvarfast við berg
Veðrunin flytur Ca jónir til sjávar þar sem það fellur út í sjávarseti
flekahreyfingar skila því djúpt í jörðu og co2 kemur aftur í lofthjúpinn við eldgos

211
Q

Tilurð lofthjúpsins :

A

getur myndast við eldvirkni og árekstra við halastjörnur og loftsteina

212
Q

Aldur lofthjúpsins :

A

ca 4600 milljón ár

213
Q

Veðurvitni :

A

mælanlegur umhverfisþáttur á ehv hátt tengdur veðri
-notað til að meta hita, úrkomu og annaðð veðurlag aftur í tímann

214
Q

Snjóboltajörð :

A

Jörðin hulin ís

215
Q

Veðurfar síðustu 500 milljón ár :

A

Nokkur jökulskeið
löng tímabil mikilli hlýinda
margar ástæður
-flekarek
-breytingar í gróðurhúsaáhrifum

216
Q

Flekarek - veðurfar síðustu 500 milljónir ára :

A

Myndast risa meginlönd og landmassar stundum safnast fyrir á pólsvæðum
-þá er auðveldara að mynda jökla - þegar það myndast engir jöklar þá verða hlýindi
-tektóník og veðrun hefur áhrif á kolefnishringrás sem hefur áhrif á loftslag

217
Q

Gróðurhúsaáhrif - veðurfar síðustu 500 milljónir ára :

A

co2 hafi sveiflast nokkjuð á síðustu hundruð milljónum ára
sveiflur í co2 skila sér í minni eða meiri gróðurhúsaáhrifum og því hlýnun eða kólnun

218
Q

Milankovich :

A

hafa greinileg áhrif á tímasetningu jökulskeiða
minni inngeislun að sumri til

219
Q

Veðurfar nútíma - síðustu 10þús ár :

A

Loftslag stöðugt
-nokkrar sveiflur
-mikil hlýnun seinustu 100-200 árin - vegna aukningar co2 í lofthjúpnum

220
Q

Færibandið í atlandshafi :

A

djúpsjávarhringrás
-flæðir varmi til norður, sekkur sjór neðst blandast djúpsjó. Flytur varma frá suðurhveli yfir á norður hvel
-á okkar svæði má oft rekja sveiflur til ástands sjávar

221
Q

amv/amo :

A

meðaltal sjávarhita
-sú tímaröð er svo síuð með 10 ára glugga og loks er besta línan fjarlægð
-fylgni raðarinnar og sjávarhitans er veuleg í atlantshafi en marktæk fylgi nær ekki norður fyrir ísland

222
Q

Hitafar á Íslandi :

A

árstíðarsveifla hita á íslandi liggur á bilinu 10-15°
-var hlýjast fyrir 8000 árum síðan, snemma á nútímanum

223
Q

Austur Grænlandsstraumurinn :

A

Kaldur, seltulítill hafstraumur sem rennur úr norður íshafi og suður með grænlandi.
-ber 90% af hafís sem berst úr norður íshafi í Atlantshaf
-skiptist í djúpsjó, atlantssjó og pólsjó

224
Q

Golfstraumurinn :

A

Hlýr og selturíkur (hita og seltuhringrásin) hafstraumur sem á uppruna norðan miðbaugs
-Fer norður með austurströnd bandaríkjanna og sveigir að vestur evrópu
-miðlar varma til loftsins og er því veðurfar í norðvestur evrópu og á íslandi hlýtt miðað við hnattlegu

225
Q

Færibandshringrásin og AMOC :

A

Hringrás strauma í Atlantshafinu
-Hlýtt flæði norður en kaldara flæði suður

226
Q

Litla Ísöld á Íslandi :

A

tímabil frá ca 1300-1850
-kalt og stormasamt tímabil - kaldasta tímabil nútímans
-Mikill óstöðugleiki í veðri jöklar gengu fram og mikið var um hafís, gróður minnkaði og höfðu þessir þættir áhrif á samfélgaið

227
Q

Áhrif og orsakir veðurfarsbreytinga á lífríki í sjó :

A

Áhrif á tegundafjölbreytni
Lífverur með skelmyndun eiga erfiðara að mynda þær
áhrif á frumframleiðni
minnkun stofna
áhrif á búsvæðaval
myndast ný samfélög
tegundir deyja út

228
Q

Veður og skógrækt :

A

Birta, raki og hiti hafa mikil áhrif á tré
skógrækt hefur bein áhrif á veðurfar
-skjól, raungufun og endurgeislun
SKógarþekjur auka viðnám vinds við jörðu og draga úr vindstyrk
Hækkandi hiti hefur slæm áhrif - þurrkar

229
Q

Veður og skipulag í þéttbýli :

A

Vindur: myndast vindstrengir, hraði og stefna breytilegt, staðsetning fyrirbæra skiptir miklu máli
útkoma: mikil riging hérlendis, getur verið krefjandi í skipulagi
sólgeislun og skuggavarp: sól sem lífsgæði, skuggavarp miðað við hæð húsa
hitafar: dægursveiflur, hitaþægindi eftirsótt hérlendis
Nærviðri, mengun, veðurlæsi þarf að hafa í huga

230
Q

Hvernig má taka tillit til líklegra veðurfarsbreytinga við skipulag?

A

-nýta sér eiginleika náttúrunnar, treysta á tæknina, breyta hegðun og aðlagast
-blágrænar ofanvatnslausnir
-varnir: snjóflóð, flóð, aurskriður
-vegakerfi

231
Q

Fjarmælingar :

A

staðbundnar, veðurhvolfamælignar, gervihnattamælingar
mælingar hófust með loftbelgjum
veðurbelgar, ratsjármælingar, hálofta eldflaugar, veðurtungl

232
Q

Hafís :

A

þekur um 8% heimshafanna
myndast í sjónum á norðlægum stöðum við víxláhrif lofts og hafs
borgarísjakar: feiknamikil ísbjörg sem hafa brotnað framan af skriðjöklum grænlands
Hafís er undirstaða lífs hvítabjarna
blindjaki, borðís, borgarís, fjalljaki, hafþök, lagís, sæfreri, íslumma, landsins forni fjandi

233
Q

Jarðvegur : hiti, raki og sveiflur :

A

-varmaleiðni fer eftir: kornastærð, vatnsinnihaldi, heildar þéttleikamog magni lífrænna efna
-Jarðvegshiti fer eftir: varmaorku, orku, árstíðarbundnum þáttum, staðbundnum þáttum
-landslagsþættir fara eftir: halla, horni sólargeisla, górðurþekju landsins og endurkaststuðli

234
Q

Enso í kyrrahafi :

A

El nino: margra mánaða langt ástand með víðáttumiklum jákvæðum sjávarhitafrávikum í austanverðu kyrrahafi
La nina: þegar kaldari sjór og hærri loftþrýstingur er um austanvert kyrrahafið, meiri úrkoma við vestanvert kyrrahafið og þurrkur víða í N ameríku
MEI gildi í plús = el nino, MEI gildi í mínus Ö la nina

235
Q

Snjór og skipulag :

A

Skipulag getur ýtt undir eða lágmarkað áhrif frá snjó, snjósöfnun getur hamlað samgöngum, snjóflóðahætta, vindur getur myndað skafrenning, hefur áhrif á skipulag byggða
Nýta snjósöfnun til góðs
fanga snjó með skjólbeltum

236
Q

Eldgos og loftslag :

A

Gefa frá sér allskyns efni sem hafa áhrif á loftslagið, aðallega aska, vatnsgufa og metan en einnig brennisteinstvíoxíð
losar mikið af CO2 en töluvert minna en losun af mannavöldun

237
Q

Binding kolefnis í mýrum og losun þess við framræslu :

A

Stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda á íslandi
hefur mikil áhrif á fuglalíf
endurheimt votlendis eykur líffræðilegan fjölbreytileika og fuglalíf

238
Q

Loftmassar :

A

eru skilgreindir eftir uppruna og raka
ólíkir loftmassar hafa mikil áhrif á veður á íslandi

239
Q

Hvort er meiri útgeislun eða inngeislun nær pólunum?

A

Úgeislun

240
Q

Geislunargluggi lofthjúpsins :

A

Sú spönn bylgjulengda þar sem langbyglja er ekki gleypt

241
Q

Endurkaststuðullinn :

A

Segir til um hve mikið af geislunninni er endurkastað
-snjór, ís og haf - hár endurkaststuðull
-malbik, skógur, sandur og tún - lágur endurkaststuðull

242
Q

Yfirborðshrýfi :

A

-hversu hrjúft yfirborðið er
-minnkar vind við yfirborðið

243
Q

Verstu óveður við fjöll verða :

A

Áveðurs, þar sem að vindurinn skellur á fjöllin

244
Q

Hvers vegna er vatn mjög merkilegt efni og hvernig tekur það þátt í að flytja orku í lofthjúpnum ?

A

Vatn finnst í öllum þremur fösum við yfirborð jarðar. Breytingar á milli fasa valda orkutapi/orkulosun

245
Q

Hver er munurinn á el nino og la nina ?

A

Á nokkurra ára fresti, verða breytingar á staðvindum í Kyrrahafinu sem veldur óvenju háum sjávarhita við miðbaug - en það er kallað El Nino. Ef aftur á móti sjávarhitinn verður óvenju kaldur, þá er það kallað La Nina. Þessi sveifla er kölluð á ensku ENSO og ber mikla ábyrgð á hnattrænum sveiflum í veðri frá ári til árs.

246
Q

Dægursveifla í sjó og á landi :

A

dægursveifla hitans er mun minni yfir sjó heldur en yfir landi. Sjórinn er góður varmageymir, hann safnar í sig sólaryl dags (og sumars) og er lengi að tapa honum aftur. Yfirborð lands geymir varma yfirleitt illa Land kólnar því ört þegar sól sest.