Quizlet Flashcards
Hvað snýst veðurfarsfræði um?
Hvað knýjar ferlin áfram
t.d. hvaða ferli veldur flóðum
Hvað skoðar veðurfræði?
Skoðar lofthjúpinn og ferla í honum t.d. ský, úrkomumyndun, eldingar og vind.
Hvað skoðar veðurfarsfræði?
Skoðar sömu og veðurfræði (ský, úrkomumyndun, eldingar og vind) ferla en á lengri tímakvarða
Einnig hluti tengt loftslagi - td geislun, staðsetning jökla,
Lofthjúpurinn
Gas sem umlykur jörðina og deyr út. Gerir allt líf mögulegt.
Vistkerfin háð tilvist lofthjúpsins.
Verndar gegn skaðlegri geislun
Samsetning lofthjúpsins :
- Nitur 78%
- O2 21%
- Ar 0.93%
- Restin eðallofttegundir sem taka ekki þátt í efnahvörfum - h2o, co2, ch4(metan), o3 (óson)
Afhverju er himininn blár?
Blátt ljós hefur styðstu bylgjulengdina.
Þegar við horfum til himins skynjum við ljós sem dreifst hefur af sameindum í lofthjúpnum, breytt um stefnu og lent á augum okkar. Bláar ljóseindir yfirgnæfa þær rauðu í stefnubreyttu geislunum, svo við skynjum bláan lit. Ljósið frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum lofthjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.
Gróðurhús :
- Koma í veg fyrir að heita loftið sleppir.
- Hita það sem er fyrir innan og það geislar frá sér.
- Glerið hleypir þessari geislun ekki svo auðveldlega út - hitnar meira
- Þetta gerist líka í lofthjúpnum
- Auðvelara fyrir sólarljós að komast í gegnum hjúpinn sem sýnilegt ljós heldur em þegar það er búið að breytast í ósýnilegt ljós - varma
Vörn gegn útfjólublárri geislun :
- O gleypir útfjólubláa geislun efst
- O2 næst
- Og Óson næst jörðinni - þar sem að útfjólubláa geislunin myndi hafa mestu áhrifin
Vatnsgufa :
Mestu megni í lofthjúpnum undir 5km hæð.
Vatn í lofthjúpnum er varla meira en 10 daga.
Myndar ský.
Gróðurhúsalofttegund - mjög öflug
Ský :
Er vatn í dropaformi - vatngufa sem er búin að þéttast.
Gróðurhúsalofttegundir :
Óson O3
Metan CH4
Vatnsgufa H2O
CO2
Agnir í lofthjúpnum :
Úðaagnir : minnstu agnirnar
-myndast við náttúrulegt ferli og af manna völdum
-hreinsaðar úr lofthjúpnum
-mynda mengun
Náttúruleg mengun :
Eldgos, skógareldar, sandstormar, öldurhafsins -salt og jarðhiti.
Agnamengun af mannavöldum :
Bruni kola og timburs, olíu, umferð, efnaiðnaður og sorphaugar - bruni úrgangs
Hérlendis - mikið ryk sem fýkur og myndar mengun.
Þéttleiki lofts :
Massi á rúmmetra
lofthjúpurinn hefur engin velskilgreind efri mörk
Loftþrýstingur :
Fellur með hæð
-eðlismassi og þéttleiki fellur líka með hæð
-meira af loft neðst niðri
-kraftur/flatarmál
-þungi loftsúlunnar fyrir ofan okkur, ef við löbbum upp á fjall veður loftsúlan minni fyrir ofan
-loftþrýstingur fellur með hæð
Hvolf andrúmsloftsins :
Veðrahvolf
Veðrahvörf
Heiðhvolf
Miðhvolf
Hitahvolf
Veðrahvolf :
10-17km hæð
Hæst í hitabeltina, lægst við pólana
Veður gerist þarna
Sólin hitar yfirborðið og yfirborðið hitar loftið - hitnar megnið af loftinu
Ekki stöðugt - loft vill rísa
-nær öll ský er að finna í veðrahvolfinu
Heiðhvolf :
Hækkar hiti með hæð
Þarna er ósonið
Stöðugt - loft vill oftast ekki rísa nema þegar mjög mikill þrýstingur er eins og td eldgos sem kýlir loftið upp
Glitský - mjög neðarlega í heiðhvolfinu - ísský
Miðhvolf :
50-80km - fyrir ofan óson lagið
hiti lækkar með hæð
Hitahvolfið :
Hiti hækkar með hæð.
Eigilega ekkert loft eftir
Hiti :
Hreyfing mólikúla
Hreyfiorka sameindanna
Raki :
Þegar vatn gufar upp í lofthjúpinn og ekki hægt að koma fyrir nema ákv magni þar
Getur bara haldist sem vatnsgufa í ákv magni
Ef hún er heit ferðast hún hraðar
Hvað er loftið nærri því að vera mettað
Hlutfall vatnsgufu þrýstings af mettunar vatnsgufuþrýstingi
Daggarmark :
Hitastigið sem þarf að lækka hitann til að fá RH(rakastig) 100% fyrir óbreyttan þrýsting