Vika 5 (Stefanía) Flashcards

1
Q

Hvað er að gerast á þessari mynd ?

A
  • Á myndinni má sjá vatnsflöt með þurru rými fyrir ofan
  • Vatn gufar upp í rýmið og er því ekki lengur þurrt heldur inniheldur vatnsgufu
  • Vatnssameindirnar í gufunni rekast á vatnsyfirborðið og þéttast, þeim mun meira sem fleiri sameindur eru á gufuformi.
  • Sem meiri hiti er í rými því fleiri vatnsgufumoliculum komast fyrir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernær getum við sagt að gufa sé mettuð ?

A

Þegar þessi tvö ferli (uppgufun og þétting) hafa náð jafnvægi gufar jafnmikið upp og þéttist á hverju augnabliki og þá hættir styrkur vatnsgufu að aukast og segjum að gufan sé mettuð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rakamettað loft ?

A

Þegar rými er upphaflega loftfyllt og vatnsgufa gufar upp í loftið þá tölum við um að loft sé rakamettað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mettun er hitaháð
Rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Útskýrðu ferli uppgufunar, þéttingu og mettingar :

A
  • Vatnsflötur með þurru rými fyrir ofan
  • Vatn gufar upp í rýmið og þá er það ekki lengur þurrt heldur inniheldur vatnsgufu
  • Vatnssameindir í gufunni rekast á vatnsyfirborðið og þéttast, þeimmun meira sem fleiri sameindir eru á gufuformi
  • Þegar þessi tvö ferli hafa náð jafnvægi gufar jafnmikið upp og þéttist á hverju augnabliki
  • Þá hættir styrkur vatnsgufu að aukast og segjum að gufan sé mettuð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða mælikvarðar eru á vatnsgufumagn í lofti ?

A

Eðlisraki (eiginlegt rakainnihald, breytist ekki þó rúmmal breytist)
Rakastig (hlutfall gufuþrýstings og mettunarþrýstings)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Til að breyta rakastigi án þrýstibreytinga þarf að ?

A

a) bæta við/fjarlægja vatnsgufu
eða
b) breyta hitastigi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þar sem rakastig er lægst eru eyðimerkur : Rétt eða rang?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Því hlýrra sem loftið er því meiri vatnsgufu getur það innihaldið : Rétt eða rangt?

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

a) Ef hiti hækkar þá …. ?
b) Ef hiti lækkar þá…. ?
c) Ef mettun …?

A

a) Þá lækkar rakastig
b) þá hækkar rakastig
c) þétting vatnsgufu (við þéttingu vatnsgufu myndast vatnsdropar, sem stundum stækka og mynda regndropa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

RH er háð hverju? nefndu dæmi :

A

Rakainnihaldi lofstins og hitastigi loftsins
Dæmi : Rakamagn breytist lítið yfir daginn en hitasveiflur breyta rakastigi
Annað dæmi : Tvær misheitar súlur með sama rakamagni en ólíku ragastigi því mettunarþrýstingur er ólíkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða ferli valda mettun ?

A
  1. Vatnsgufu bætt við loftið
  2. Köldu lofti blandað við hlýrra, rakt loft
  3. Hiti lækkaður að daggarmarki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lýstu innrænum hitabreytingum ?

A
  • Ómettaður loftpakki sem rýs, þennst út og kólnar með þurrinnrænum hraða 10°C/km
  • Þegar hann nær mettun, fer vatnsgufa að þéttast, ský myndast og dulvarmi losnar úr læðingi = þetta dregur úr kólnun
  • Í framhaldi, fellur hitinn í loftpakkanum samkvæmt votinnrænum hitabreytingum 6°C/km
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  • Þegar loft ÞJAPPAST saman, HITNAR það
  • Þegar loft ÞENNST út, KÓLNAR það
  • HLÝTT LOFT RÍS, en þar sem loftþrýstingur veldur því að ÞAÐ ÞJAPPAST SAMAN OG HLÝNAR

Hvaða hitabreytingar verða til við þessa ferla?

A

Hitabreytingar sem verða við þessa ferla eru kallaðar
- Þurrinnrænar og votinnrænar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Dögg ?

A

Þétting á yfirborði v/kólnunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hrím ?

A

Ískristallar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frosin dögg ?

A

Þunnur glær ís

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Frostreykur ?

A

Blöndun af köldu lofti ofan í hlýrra, rakt loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Útgeilsunarþoka ?

A

Kólnun við yfirborð að daggarmarki vegna langbylgjuútgeislunar = Dalalæða

20
Q

Aðstreymisþoka ?

A

Fremur hlýtt, rakt loft berst yfir kaldara yfirborð, myndast líka gjarnar þar sem hlýjir og kaldir hafstraumar eru nálægt hvor öðrum

21
Q

Uppstreymisþoka (fjallaþoka) ?

A

Innræn kólnun þegar loft streymir upp “litlar” brekkur

22
Q

Nefndu 4 dæmi um gufun ?

A
  1. Uppgufun
  2. Útgufun
  3. Raungufun
  4. Gnóttargufun
23
Q

Hverjar eru kvarða hreyfingarnar í andrúmslofti ?

A
  1. Míkrókvarði - m (sek til mín)
  2. Miðkvarði - km (1/2 klst til nokkrar klst)
  3. Lægðakvarði - 1000km (klst til dagar)
  4. Stórkvarði - 5000km (dagar til vikur)
24
Q

Snúningur jarðar verður til þess að hringrásarkerfin verða þrjú, hver eru þau ?

A
  1. Hadley hringrásin - norðar og sunnan miðbaugs = bein hringrás
  2. Ferrel hringrásin - á miðlægum breiddargráðum = óbein hringrás
  3. Heimskauta hringrásin - við pólsvæði jarðar = bein hringrás
25
Q

Hadley hringrásin flytur vatnsgufu frá heittempruðum svæðum og Ferrel hringrásin flytur mikinn varma frá miðbaugssvæðum : Rétt eða Rangt

A

Rangt
Einmitt öfugt :
- Hadley hringrásin flytur mikinn varma frá miðbaugssvæðum
- Ferrel hringrásin flytur vatnsgufu frá heittempruðu svæðunum

26
Q

Lýstu Hadley hringrásinni :

A
  • Mikið hitauppstreymi og úrkoma við miðbaug
  • Nærri veðrahvörfunum flæðir loftið til norðurs og suðurs
27
Q

Lýstu Ferrel hringrásinni :

A
  • Loftið berst nærri yfirborði til norðausturs og tekur í sig raka við uppgufun - einkum yfir hafi
  • Við meginskilin rís loftið m.a. vegna lægðamyndunar og úrkoma fellur - losun dulvarma
28
Q

Lýstu heimskauta hringrásinni :

A
  • Að hluta til berst loft í átt til póla í háloftum við meginskilin
  • Við kælingu leitar það niður
  • Kalt loft leitar frá pólsvæðum vegna þunga síns
29
Q

Bylgjur í háloftavindum leiða til samleitni eða sundurleitni í hraðasviðinu, sem getur valdið …..?

A

Hæða eða lægðamyndun við yfirborð

30
Q

Á okkar svæði :
a) þar sem vindur blæs suðurs er….?
b) Þar sem vindur blæs norðurs …?

A

a) er kalt heimskautaloft flutt suður á bóginn
b) Flyst hlýrra og rakara loft norður á bóginn

31
Q

Monsún vindakerfi ?

A
  • Er árstíðabundið vindakerfi
  • Mest áberandi í Asíu og Afríku
  • Stjórnast af staðvindamótum þar sem staðvindarnir blása saman.
32
Q

Fallvindur (Katabatic wind) ?

A
  • Vindur sem streymir vegna þyngdarkrafts “kaldur”
  • Kalt loft er þyngra en hlýtt loft
  • Hefur mismunandi nöfn eftir svæðum
33
Q

Santa Ana vindar ?

A
  • Þekktir fyrir þurrt og hlýtt/heitt loft
  • Kynda undir skógarelda, stundum kallaðir “vindar djöfulsins” í S-Kaliforníu
34
Q

Hnúkaþeyr ?

A
  • Hlýr vindur af fjöllum
35
Q

Hvað sýnir þessi mynd okkur ?

A

Þetta er tunglmynd í hvassri sunnanátt
Sýnir okkur :
- Skýjabakka yfir suð-og vesturlandi
- Bjart á köflum norðanlands og austanlands
- Skýjafarið sýnir einnig fjallabyljgur yfir landinu
- Göt í skýjum gefa til kynna niðurstreymi af þurru lofti

36
Q

Sólfarsvindur ?

A
  • Algengt fyrirbæri við strendur þegar sól er hátt á lofti
37
Q

Hvers vegna myndast frekar ský yfir fjalllendi ?

A

Vegna uppstreymis “dalvinds”

38
Q

Ský eru samansett úr ?

A

Örsmáum vatnsdropum, ískristöllum eða blöndu af báðu

39
Q

Ský myndast þegar :

A
  • Að vatnsgufu er bætt við loftið
  • Blöndun af hlýju, röku lofti og kaldara lofts
  • Loft rýs og verður mettað vegna innrænnar kólnunar og þéttingar (algengast)
40
Q

4 meginástæður fyrir lóðréttri hreyfinu lofts ?

A
  1. Létt loft rís, þungt fellur : skúra - og éljaklakkar
  2. Uppstreymi á veðraskilum : Tveir loftmassar með mismunandi þéttleika mætast og annar er þvingaður til að streyma ofan á hinn.
  3. Uppstreymi v/fjalla : Loft á hreyfingu er þvingað upp á við vegna fjalllendis
  4. Samstreymi : Lostmassar streyma saman og eru báðir þvingaði upp á við
41
Q

Óstöðugt loft ?

A

Loftpakkinn hedur áfram að rísa ef hann byrjar að rísa upp

42
Q

Stöðugt loft ?

A

Loftpakkinn reynir að komast aftur í sömu hæð og hann var í fyrir þvingaða lyftingu.

43
Q

Hitfallandi mældur í lofthjúpi getur sagt hvort loft er stöðugt eða óstöðugt : Rétt eða rangt?

A

Rétt

44
Q

Hvenær myndast ísský ?

A

Þegar hitinn er í <-20°C (eingöngu ískristallar)

45
Q

Skýjum er skipt niður í flokka, hverjir eru þeir ?

A
  1. Bólstrar : Einstök ský, hnhoðrar eða bólstrar, oft með flatan botn sem gefur til kynna þættihæð
  2. Skýjabreiður : Víðáttumikil ský, lítil lóðrétt hreyfing
  3. Ísský : Hæstu ský, fjaðurkennd, eingöngu úr ís
  4. Úrkomuský : ský sem úrkoma fellur úr
46
Q

Hvort skýjið er gráblika ?

A

Hægra meginn - með engum baug

47
Q

Hvor myndin sýnir blikuhnoðra ?

A

Hægra meginn