Vika 5 (Stefanía) Flashcards
Hvað er að gerast á þessari mynd ?
- Á myndinni má sjá vatnsflöt með þurru rými fyrir ofan
- Vatn gufar upp í rýmið og er því ekki lengur þurrt heldur inniheldur vatnsgufu
- Vatnssameindirnar í gufunni rekast á vatnsyfirborðið og þéttast, þeim mun meira sem fleiri sameindur eru á gufuformi.
- Sem meiri hiti er í rými því fleiri vatnsgufumoliculum komast fyrir.
Hvernær getum við sagt að gufa sé mettuð ?
Þegar þessi tvö ferli (uppgufun og þétting) hafa náð jafnvægi gufar jafnmikið upp og þéttist á hverju augnabliki og þá hættir styrkur vatnsgufu að aukast og segjum að gufan sé mettuð
Rakamettað loft ?
Þegar rými er upphaflega loftfyllt og vatnsgufa gufar upp í loftið þá tölum við um að loft sé rakamettað.
Mettun er hitaháð
Rétt eða rangt?
Rétt
Útskýrðu ferli uppgufunar, þéttingu og mettingar :
- Vatnsflötur með þurru rými fyrir ofan
- Vatn gufar upp í rýmið og þá er það ekki lengur þurrt heldur inniheldur vatnsgufu
- Vatnssameindir í gufunni rekast á vatnsyfirborðið og þéttast, þeimmun meira sem fleiri sameindir eru á gufuformi
- Þegar þessi tvö ferli hafa náð jafnvægi gufar jafnmikið upp og þéttist á hverju augnabliki
- Þá hættir styrkur vatnsgufu að aukast og segjum að gufan sé mettuð
Hvaða mælikvarðar eru á vatnsgufumagn í lofti ?
Eðlisraki (eiginlegt rakainnihald, breytist ekki þó rúmmal breytist)
Rakastig (hlutfall gufuþrýstings og mettunarþrýstings)
Til að breyta rakastigi án þrýstibreytinga þarf að ?
a) bæta við/fjarlægja vatnsgufu
eða
b) breyta hitastigi
Þar sem rakastig er lægst eru eyðimerkur : Rétt eða rang?
Rétt
Því hlýrra sem loftið er því meiri vatnsgufu getur það innihaldið : Rétt eða rangt?
Rétt
a) Ef hiti hækkar þá …. ?
b) Ef hiti lækkar þá…. ?
c) Ef mettun …?
a) Þá lækkar rakastig
b) þá hækkar rakastig
c) þétting vatnsgufu (við þéttingu vatnsgufu myndast vatnsdropar, sem stundum stækka og mynda regndropa.
RH er háð hverju? nefndu dæmi :
Rakainnihaldi lofstins og hitastigi loftsins
Dæmi : Rakamagn breytist lítið yfir daginn en hitasveiflur breyta rakastigi
Annað dæmi : Tvær misheitar súlur með sama rakamagni en ólíku ragastigi því mettunarþrýstingur er ólíkur
Hvaða ferli valda mettun ?
- Vatnsgufu bætt við loftið
- Köldu lofti blandað við hlýrra, rakt loft
- Hiti lækkaður að daggarmarki
Lýstu innrænum hitabreytingum ?
- Ómettaður loftpakki sem rýs, þennst út og kólnar með þurrinnrænum hraða 10°C/km
- Þegar hann nær mettun, fer vatnsgufa að þéttast, ský myndast og dulvarmi losnar úr læðingi = þetta dregur úr kólnun
- Í framhaldi, fellur hitinn í loftpakkanum samkvæmt votinnrænum hitabreytingum 6°C/km
- Þegar loft ÞJAPPAST saman, HITNAR það
- Þegar loft ÞENNST út, KÓLNAR það
- HLÝTT LOFT RÍS, en þar sem loftþrýstingur veldur því að ÞAÐ ÞJAPPAST SAMAN OG HLÝNAR
Hvaða hitabreytingar verða til við þessa ferla?
Hitabreytingar sem verða við þessa ferla eru kallaðar
- Þurrinnrænar og votinnrænar
Dögg ?
Þétting á yfirborði v/kólnunar
Hrím ?
Ískristallar
Frosin dögg ?
Þunnur glær ís
Frostreykur ?
Blöndun af köldu lofti ofan í hlýrra, rakt loft