Vika 6, Auður Flashcards
Hver er faðir veðurfræðinnar?
Vilhellm Bjerkens
Hver reiknaði veðurspá í höndunum
Lewis Fry Richardsson (jafnan hans var ekki rétt)
Hver fann jöfnu til að spá fyrir veðri
Charney
Hvað er Lagstreymi/Iðustreymi
ef að vökvinn er farinn að streyma of hratt myndast iðustreymi
-einkennandi fyrir vind
Hvernig verður kvika til í lofti?
Þegar reglulegur loftstraumur brotnar upp í minni hvirfla verður til kvika eða iðustreymi
Hverju fer viðnám við jörðu eftir?
Hrjúfleika yfirborðs
-Mest yfir skógi vöxnu landi
-Minnst yfir hafi, jöklum og sléttum söndum
-Því hrjúfara sem yfirborðið því hægari verður vindurinn.
Hver er hrýfislengdin?
z0
(hrýfi - hrjúfleiki)
Hvaða áhrif geta byggingar haft á vind?
-magnað upp vind
- hægt á vindi
-brotið upp vind í smærri hvirfla
-sveigt meginvindinn í bæði lárétta og lóðrétta stefnu
Mannvirki geta haft tvennskonar tilgang þegar kemur að vindi
a) Skapa skjól til aukinna þæginda, einkum að sumri til.
b) Koma í veg fyrir, hættulega vindsveipi sem beinlínis má rekja til mannvirkja.
-Austurvöllur er dæmi um góða skjólmyndun
Hvað getur gerst þegar vindur blæs þvert á háhýsi? (5 atriði)
-Blæshornrétt - sogast niður eftir áveðurshlið hennar
-Niður við yfirborð áveðurs sérlega sviptivindasamt
-Við hornin ryðst loftið framhjá
-Vindmögnunin ræðst af hæð og breidd byggingarinnar
-Bakstreymi verður hlémegin og dálitlir hvirflar eða sviptivindar úr öllum áttum á bjúglaga svæði handan og utan með byggingunni
Hvenær á vindmögnun sér stað?
Hún á sér stað einkum þegar sundið eða götubreidd er minni en 3x hæð húsanna
dæmi: Kaupfélagsreiturinn í Hafnafirði
Hvort brjóta betur vind opin eða lokuð skjólbelti?
Opin skjólbelti brjóta vindinn betur
-Lokuð haga sér eins og byggingar
-opin hægja á honun - hleypa honum í gegn en minnka hann
-má ekki hleypa of mikllu í gegn þá missir það skjól næst beltinu
Hvar verður snjósöfnun mest í skjólbeltum?
Snjósöfnun verður mest þar sem mest dregur úr vindhraða
Kassalaga byggingar geta haft mikil áhrif á vindstraum, nefnið dæmi
Kassalaga byggingin skapar bæði til skjól næst sér og einnig magnar hún upp vindinn annars staðar umhverfis hana.
Nefnið söfnunarsvæði snjós við kassalaga mannvirki
-áveðursskafl - skjól verður fyrir framan bygginguna þar sem snjór sest
-hléskafl - þar sem snjór berst yfir byggingu og sest til aftan hennar
-skeifuskafl - tveir samsíða út og aftan við byggingu