Annað glósur Maggi Flashcards

1
Q

Hvaða kraftar verka lóðrétt á loftið?

A

Þyngdarkraftur og Þrýstikraftur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samantekt: raki í andrúmsloftinu

A

◈ Því hlýrra sem loftið er því meiri vatnsgufu getur það innihaldið.
◈ Rakastig segir til um hve langt frá mettun loftið er.
◈ Hugsum okkur loft með ákveðin hita og eðlisraka:
Ef hiti hækkar þá lækkar rakastig
Ef hiti lækkar þá hækkar rakastig
Ef mettun: þétting vatnsgufu
Við þéttingu vatnsgufu myndast vatnsdropar, sem stundum stækka og mynda regndropa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samantekt: Snjóbolta

A

● Útgeislun Sólar eykst með tíma.
● Ef samsetning lofthjúpsins hefði verið eins fyrir 4000 milljón árum og hún er í dag, hefði jörðin
verið ísihulin.
● Ummerki um jöklun nærri miðbaug.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Samantekt: Á loftslagssögunni

A
  • Í sögu jarðar hafa skipts á köld og heit tímabil. Á þeim síðarnefndu eru ekki nein íshvel á jörðinni
    − Í allra hörðustu kuldaköstum virðist jöklun hafa náð miðbaug (snjóbolti)
    *Ýmiss ferli dempa breytingar á loftslagi, og virðist samband hitafars, veðrunar bergs og gróðurhúsaáhrifa vera mikilvægur hitastillir.
  • Á síðasta 500 milljón árum voru um 5 ísaldir en einnig amk 200 milljón ára langt heitt tímabil
  • Síðustu 50 milljón ár hefur farið kólnandi
    − Á Suðurskautslandi hafa líklega verið jöklar í samfleytt 30 m.ár.
    − Síðustu 5 milljón ár hefur verið jöklun (ísöldin) á norðurhveli þar sem skipst hafa á jökulskeið og hlýskeið
    − Núverandi hlýskeið var hlýjast á norðurhveli fyrir um 8000 árum síðan.
    − Hlýskeiðið var frekar stöðugt veðurfarslega, en þó kólnaði fram til síðari hluta 19. aldar en eftir
    það hefur hlýnað ákaft.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Samantekt: Vindur og snjór

A
  • Vindur við yfirborð er iðukenndur vegna viðnáms.
  • Því meira viðnám, hrjúfara yfirborð, því fyrr dregur úr vindhraða.
  • Hitafall með hæð stjórnar hve hátt upp er dregið úr vindhraða.
  • Opin skjólbelti brjóta vind betur en lokuð skjólbelti.
  • Snjósöfnun verður þar sem dregur mest úr vindhraða.
  • Hafa ber vindmögnun og snjósöfnun í huga þegar svæði og byggingar eru skipulagðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Samantekt: Vindar

A

Landslag hefur áhrif á vinda, hraðar þeim, hægir á og breytir stefnu.
Óveður og vindstrengir eru algengastir næst og á fjöllum.
Ef lægðir eru fjarri og þrýstivindur hverfandi þá ráða sólfarsvindar ríkjum en þeir mótast einnig af
landslagi.
➢ Hafgolan leitar inn á land við ströndina er landið hitnar í björtu og hægu veðri.
➢ Fallvindar renna eins og vatn undir halla landsinns.
➢ Fallvindar eru algengir á jöklum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kólnun í heiðhvolfi:

A

Í heiðhvolfinu hlýnar með hæð vegna ósón framleiðslu.
Það er miklu heitara þar en ef styrkurinn réðist bara af styrk CO2.
Af því heiðhvolfið er þetta heitt þá þýðir aukning CO2 að varmatapið verður meira en hlýnun vegna
gleypni → Kólnun!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á veðri og veðurfari?

A

Veður: Ástandið í lofthjúpinum á hverjum tíma, s.s. hiti, vindur, raki, úrkoma, skýjafar.
Veðurfar: Meðalástand og breytingar/sveiflur á því.
Veðurfræði: skoðar lofthjúpinn og ferla í honum (s.s. ský, úrkomumyndun, eldingar og vind).
Veðurfarsfræði: Sömu ferlar en á lengri tímakvarða.
Loftslagsfræði: Lofthjúpur + Hafið + Freðhvolf+ Lífhvolf + jarðefni …. tímakvarðar frá sek upp í 100 milljón
ára….

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rétt eða rangt?

Lofthjúpur er 50km (sirka 100km í heild) þykkur.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Úr hverju er lofthjúpurinn aðalega úr?

A

Nitrogen N2 - 78%
Oxygen O2 - 21%
Argon Ar - 1%
Carbon dioxide Co2 - ?%

Helstu samsetningarefni loftsins eru nitur (um 78% af loftinu), súrefni (um 21%), argon (um 0,93%) og koldíoxíð (um 0,04%). Það eru einnig önnur lofttegundir, eins og vatnsgufa, metan, ozón og önnur lofttegundir sem eru í minni magni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Rétt eða Rangt?

Lofthjúpur er gas sem umlykur plánetu/stjörnu

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rétt eða Rangt?

Loft er gagnsæ, lyktarlaus blanda af gasi og svífandi ögnum sem umlykur jörðina

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rétt eða Rangt?

Lofthjúpurinn gerir líf mögulegt, efnafræðilega

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Rétt eða Rangt?

Lofthjúpurinn verndar líf, geymir raka og sólarorku sem og flytur jarðefni til.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Rétt eða Rangt?

Lofthjúpurinn verndar gegn skaðlegri geislun (DNA eyðilegst)

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Rétt eða rangt?

Lofthjúpurinn er næfurþunnur en lagskiptur

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rétt eða Rangt?

Súrefni og Óson lifir ekki lengi

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Rétt eða rangt?

Vatnsgufa blandast ekki vel við önnur efni og þess vegna er vatnsgufa ekki lengi hátt uppi. Þess vegna eru til eyðimerkur því rakinn helst ekki lengi í lofthjúpnum.

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað heita hvolfin fimm?

A

❑ Hitahvolf (thermosphere)
❑ Miðhvolf (mesosphere)
❑ Heiðhvolf (stratosphere)
❑ Veðrahvörf (tropopause)
❑ Veðrahvolf (troposphere)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Almennt:Útfjólublárri geislun:

A

⮚ Því styttri sem bylgjulengdin, því skaðlegri mönnum/dýrum
⮚ Útfjólublá geislun er gleypt af O, O2 and O3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Almennt: Koltvísýringur

A

⮚ Uppspretta frá öndun dýra og planta, rotnun, eldgosum og frá bruna af náttúrulegum og manna
völdum.
⮚ Koltvísýringur er fjarlægður úr lofthjúpnum við ljóstillífun.
⮚ Árstíðasveifla í styrki koltvísýrings (plöntur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Almennt: Óson & metan

A

⮚ Óson í heiðhvolfinu nauðsynlegt til að skýla lífi á jörðinni fyrir útfjólubláum geislum.
⮚ Óson við yfirborð er mengun
⮚ Óson er gróðurhúsaloftftegund
⮚ Metan er gróðurhúsalofttegund
⮚ Styrkur metans hefur farið vaxandi síðastliðin 5000 ár, og mjög mikið frá iðnbyltingu, líklega frá
hrísgrjónaökrum, bruna lífrænna efna, kolum og olíu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Almennt: Þéttleiki lofts

A

⮚ Lofthjúpurinn, líkt og aðrar blöndur gasa, er þjappanlegur.
⮚ Það er alltaf hægt að bæta inn eða fjarlægja mólikúl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Almennt: Loftþrysting

A

⮚ Kraftur á flatarmál.
⮚ Loftþrýstingur lækkar því með hæð
⮚ Ímynda sér að það sé verið að ýta á sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
# Rétt eða Rangt? Ósan lagið skilar hitun þegar það er að myndast. Þess vegna hitnar milli Veðrarhvörf og Heiðhvolf. Það að eyða út fjólubláu geislunum hitar. Fingraför Óson lagsinns.
Rétt
26
Almennt: Veðrahvolf
* Veðrahvolf Upp í ~10-17 km hæð, hæst í hitabeltinu en lægst við pólana. * Hiti lækkar með hæð. * Mestur hluti veður á sér stað í veðrahvolfi. * Við yfirborð er loftið hitað af orku frá yfirborðinu * Gleypni af langbylgju er mest neðst * 90% þyngdar andrúmsloftsins er í veðrahvolfi.
27
Almennt: Heiðhvolf
Hiti hækkar með hæð vegna ósóns. Strato – lagskipt: Mjög stöðugt með kald loft neðst. Óson gleypir útfjólubláa geislnu og geislar út með lengri bylgjulengd. Mest gleypni efst. Glitský.
28
Almennt: Miðhvolf
Hiti lækkar með hæð. Kaldasti hluti lofthjúpsins. Ekkert óson: sólgeislun geislar beint í gegn án gleypni UV (útfjólublás ljóss).
29
Almennt: Hitahvolf
Hiti hækkar með hæð. Fareindahvolfið hluti af hitahvolfinu (Norðurljós). Mjög fá mólikúl: mjög lítil varmaorka.
30
Mælieiningar hita:
°C - miðast við suðumark og frostmark vatns) K (Kelvin) - Núllpunktur er alkul = -273°C F – Farenheit, 32 er frostmark vatns.
31
Hvað er Daggarmark?
Daggarmark er hitinn sem þarf að kæla loft í svo það þéttist. – Morgundögg á grasi þýðir að loftið náði daggarmarki um nóttina
32
Vindur blæs frá háum þrýstingi að hverju?
Vindur blæs frá háum þrýstingi að lágum!
33
Loft xxx þar sem þrýstingur er lágur og sekkur þar sem þrýstingur er xxx?
Loft rís þar sem þrýstingur er lágur og sekkur þar sem þrýstingur er hár!
34
Almennt: Sólgeislun og lofthjúpurinn
⮚ Sólarljós er lang sterkast á sýnilega karfanum ⮚ Jörðin er aftur á móti sterkust á innrauða. ⮚ Svarthlutur: hlutur með fullkominni útgeislun. ⮚ Rauði liturinn er vegna stuttra bylgjulengdar. ⮚ Sólin geislar meira frá sér en jörðin. ⮚ Sólin og jörðin geisla á mjög ólíkum bylgjulengdum ⮚ Sólin geislar á < 4 µm ⮚ Jörðin (ský og lofthjúpurinn) á > 4 µm ⮚ Við skiptum því geislun í stuttbylgju og langbylgju ⮚ styrkur sólarljóss (1366 W/m2 ) er kallaður sólfastinn (er samt ekki föst tala því það veltir líka á árstíðarsveiflum). ⮚ Muna: Bæði sólin og jörðin geisla frá sér í Svarthluti en bara mismikið.
35
Almennt: Umferð jarðar um sól og snúningur
⮚ Jörðin snýst í kringum sólina á 365 ¼ dögum á sporbaugi ⮚ Fjarlægð jarðarinnar frá sólu er því breytilegur eftir árstíð ⮚ Jörðin er næst sólu 1. janúar ⮚ Jörðin snýst um eigin ás á 23 klst og 56 mínútum ⮚ Norðan 23,5°N skín sólin aldrei hornrétt á yfirborðið ⮚ Ekki heldur sunna 23,5°S ⮚ Við sólsetur og sólarupprás þá lengist lengdin sem sólargeislunin þarf að ferðast og þess vegna koma litir fram. ⮚ Við höfum (augun okkar) þróast til að sjá sólina eins og við sjáum hana.
36
Hvað er Miðbaugshornið?
Á hverjum degi ársins er sólin á hádegi beint yfir einhverri breiddargráðu milli hvarfbauga. Það horn sem hádegis sólin myndar við lóðlínu á miðbaug fyrir hvern dag ársins. Hæðin til sóla, per dag, per latertute, per tíma.
37
Almennt: Lofthjúpurinn hefur áhrif á inngeislun
⮚ Lofthjúpur gleypir geislun. ⮚ Hann endurkastar og tvístrar/dreifir líka. ⮚ Hleypir í gegn (gegnskin). ⮚ Geisluninni er endurkastað án þess að hún sé gleypt ⮚ Allir hlutir endurkasta, en í mismiklu hlutfalli og mismikið eftir bylgjulengd ⮚ Endurkastsstuðullinn (albedo) segir til um hve mikið af geislunninni er endurkastað. ⮚ Dreifing/Tvístrun: Þegar ljósgeisla er aftur á móti endurkastað frá hlut sem margir veikari geislar í margar áttir er það dreift endurkast eða dreifing (einnig talað um tvístrun ljóss) ⮚ Dreifing/Tvístrun: Raleigh dreifing (súrefni) og Mie dreifing (agnir). Gott dæmi var með Friðarsúluna, þar sem blátt ljós leitar beint upp (Rakeigh) en þegar ljósið fellur á ský þá verður það hvítt (Mie). Þess vegna eru ský hvít á litinn (Mie tvístrun/dreifing: tvístrar öllum bylgjulengdum jafnt) ⮚ Einkum blátt ljós (stysta bylgjulengdin) ⮚ Himinninn er blár ⮚ Utan úr geimi er lofthjúpurinn blár ⮚ Sólarupprás/sólarlag er rautt
38
Almennt: Langbylgjugeislun
⮚ Geislunargluggi lofthjúpsins: Sú spönn bylgjulengda þar sem langbylgjugeislun er ekki gleypt, þ.e. geislar út í geim, 8-12 µm. ⮚ Lofthjúpurinn gleypir nær alla langbylgjugeislun frá yfirborði jaðar.
39
Almennt: Áhrif gróðurs á hita
⮚ Lægri daghiti ⮚ Hærri næturhiti ⮚ Minni hitasveifla
40
Almennt: Dægursveifla hita
⮚ Hiti byrjar ekki að hækka strax við sólarupprás – af hverju? Á nóttunni er jörðin að geisla frá sér. Þegar það fer að sjást í sólu er jörðin enn að tapa varma. Það er ekki fyrr en sólar hitunin er orðin jafn mikil og varmatapið þegar það fer að hittnast. Þess vegna er kaldasti tíminn rétt fyrir sólarupprás. ⮚ Lofthiti er ekki á hámarki á hádegi – af hverju? Þegar sólin hefur hitað nóg fer að hlýna (kringum hádegi). Það fer samt ekki að kólna þó að sól lækkar því að jörðin er enn að tapa varma. Það er ekki fyrr en sólin hverfur alveg þá fer að kólna aftur. ⮚ Á Íslandi er sólarhádegi um 1,5 klst eftir 12. Hæsti hiti að sumarlagi á sólardögum er því gjarnan um kl. 16
41
Almennt: Gróðurhúsaáhrif
⮚ Allt sem er hlýrra en alkul geislar frá sér varma. ⮚ Yfirborðið geislar frá sér varma. ⮚ Ský & lofttegundir í lofthjúpnum gleypa geislunina, hitna og geisla varma. ⮚ Fyrir vikið hitnar neðri hluti lofthjúpsins og yfirborðið. ➢ Þetta köllum við gróðurhúsaárhrif (kallast líka geislunar álag) ⮚ Varmageislun frá svarthluti er einungis háð hita. ⮚ Helstu áhrifavaldar eru CO2, H2O, Ósón og ský. * Styrkur CO2 hefur aukist um 40% frá því fyrir iðnbyltingu * Styrkur annarra gróðurhúsalofftegunda hefur einnig aukist. * Það er hafið yfir vafa að aukningin stafar af bruna jarðefnaeldsneytis, sérstaklega kola, olíu og jarðgass
42
Almennt: Mettun í praxís
* Varmageislun frá jörðinni rekst á CO2 sameindir sem gleypa geislunina og endurgeisla henni svo. * Sé gasið nægilega þétt kemst geislunin ekki langt ótrufluð. * Ofar í lofthjúpnum er gasið þynnra og þar kemst geislunin lengra, og að lokum út úr gufuhvolfinu * Ef styrkur CO2 er aukin þá hækkar sá flötur þaðan sem geislunin nær út úr gufuhvolfinu * Þessi flötur er innrautt “ljóshvolf” jarðarinnar ➢ Því hærra sem lagið er því meiri gróðurhúsaáhrif eru til staðar!
43
Ef þú ert með svæði upp í lofthjúpnum sem er heitt vegna t.d framleiðslu Ósons eða einhverju öður (skiptir ekki öllu máli), svo bætur þú CO2 í heita svæðið. Hvað gerist?
CO2 hjálpar þeim efnum sem eru heit í lofthjúpnum að geisla frá sér varmageislun. Með því að gera það þá fer jörðin að geisla meira frá sér út í geim = KÆLIR
44
Hver er aðal orsök losun vegna bruna jarðefnaeldsneyt?
Kol, Olía, Gas og Steypa eru aðal orsök losun vegna bruna jarðefnaeldsneyt.
45
Áhugavert: Varðandi ris á vatni
* Hækkunin dreifist misjafnt um heimshöfin * Breytingar á þyngdarsviði við bráðnun Grænlandsjökuls valda því að hér við land verður sjávarstöðuhækkun minni en hnattræn hækkun * Stór óvissuþáttur er hversu mikið bráðnar á Suðurskautslandinu * Þar er hrun íshellunar líklega hafið * Langtímahækkun sjávarstöðu er því óumflýjanleg * Ísmassi aflagar þyngdarsvið og hækkar sjávarstöðu næst jökli * Hratt ferli *Skorpan sígur undan fargi og að lokum nær kerfið nýju jafnvægi. * Hægt ferli *Þegar ísinn bráðnar fellur sjávarstaðan næst jöklinum * Landlyfting fylgir og kerfið nær að lokum jafnvægi á ný (GIA) * Ef það bráðnar á Suðurskautinu þá mun vatn leita til Íslands. Ef ís bráðnar á Grænlandi þá mun sjávarmál vera svipað og í dag á Íslandi. Vatn leitar annað.
46
Hnattræn losun ólíkra efnahagsgeira?
Orka ~ 35% Landnýting ~ 25% Samgöngur ~ 15% Iðnaður ~ 20%
47
Almennt: Loftþrýstingur
* Lofthjúpurinn samanstendur af fjölda gasmólikúla sem jörðin togar til sín með þyngdaraflinu * Þrýstingur fellur með hæð * Hraði molukúlana í gasinu veltir á hita. Því heitari því hraðari eru mólukúlar á ferð. * * Hraðinn er háður hita sameindanna * Fjöldi þeirra = Þéttleiki þeirra * Lægri þrýstingur í fjalllendi (lækkar ~1 hPa fyrir hverja 10 m í veðrahvolfinu) * MSLP (loftþrýstingur) er notaður í veðurfræði til að bera saman þrýsting á mismunandi stöðum án þess að taka tillit til hæðarmunar.
48
# Rétt eða rangt? Þrýstingsfallmeð hæð er meiri í köldu lofti en í heitu lofti.
Rétt
49
Hvað er Þrýstistigull?
Mismunur þrýstings yfir ákveðna fjarlægð. Þrýstistigullinn orsakar þrýstikraft.
50
Almennt: Svigkraftur jarðar – Coriolis
* Allir hlutir á hreyfingu í andrúmslofti jarðar leita til hægri á norðurhveli jarðar en til vinstri á suðurhveli vegna svigkrafts jarðar. Á mjög litlum kvarða hefur svigkrafturinn þó ekki marktæk áhrif. * Muna dæmið með manninn sem skýtur frá boga. * Hann er til HÆGRI á norðurhveli jarðar! * Hann er til VINSTRI á suðurhveli jarðar * Láréttur Svigkrafturinn er mestur við heimskautin, en enginn við miðbaug. * Muna að “FASTI” er hluti af Svigkrafti * Svigkrafturinn er veikur kraftur, hefur aðeins sýnileg áhrif yfir lengri vegalengdir * Vindurinn ákveður hversu
51
Almennt: Þrýstivindur
* Það er Jafnvægi milli þrýstikrafts og svigkrafts
52
Almennt: Miðsóknarkraftur
* Kraftur sem leitar í miðju – Eikur hraðann þegar farið er í hringi. * Til að viðhalda hringhreyfingu þarf kraft sem togar í átt að miðju hringsins. - Þetta er miðsóknarkrafturinn. * flæði umhverfis lægð : þarf vindhraðinn að vera minni * flæði umhverfis hæð : þarf vindhraðinn að vera meiri
53
Hvernig þróast lægðir?
Samleitni í vindsviði er líka kölluð innstreymi og sundurleitni útstreymi Fleiri þættir hafa áhrif á innstreymi og útstreymi í lægðum Sundurleytni / útstreymi = Ekki sól , mikil ský og úrkoma Samleitni / innstreymi = Sól, hlýtt og þurrt, ekki ský
54
Hvaða vindar eru ráðandi á Íslandi?
vestanvindur
55
Almennt: Viðnám við jörð
* Viðnám við jörð er á bilinu 10 til 30% allt eftir hrjúfleika yfirborðs. * Hægir alltaf á vindinum * Viðnám minkar á Svigkraftur/ Coriolis * ◈ Mest yfir skógi vöxnu landi * ◈ Minnst yfir hafi, jöklum og sléttum söndum
56
Almennt: Hreyfingar lofts
❑ Þrýstikrafturinn, svigkrafturinn og viðnámiskrafturinn spila saman á þann hátt að loft streymir í spíral inn að svæðum með lágum loftþrýstingi (lægðir, samstreymi) ❑ Á sama hátt blása vindar í spiral út af svæðum með háum loftþrýstingi (hæðir, útstreymi) ❑ Á norðurhveli, blása vindar andsælist (á móti klukkunni) í kringum lægðir en réttsælis (með klukkunni) í kringum hæðir. − Á suðurhveli er það öfugt.
57
Annað sem þarf að muna:
* Loftmassi á uppruna: meginlandi eða sjó * Ísland liggur nálægt mörkum kaldtempraðra- og heimsskauta loftmassa * Kuldaskil: Kald loft í framrás * Hitaskil: Hlýtt loft í framrás * Kyrrstæð skil: Lítil/engin hreyfing * Samskil: Skil á milli tveggja kaldara loftmassa
58
Almennt: Kuldaskil
Kalt loft þrýstir sér undir hlýrri loftmassa Fremur brött, bröttust neðst í lofthjúpnum Fara hraðar yfir en hitaski
59
Almennt: Hitaskil
Hlýtt loft nálgast og streymir ofan á kaldari loftmassa Hitaskil halla minna en kuldaskil Skýin samsett úr minni dropum en kuldaskilaský og úrkomuákeft minni Úrkoma: rigning eða snjókoma
60
Til að breyta rakastigi án þrýstibreytinga þarf að:
Bæta við/fjarlægja vatnsgufu eða breyta hitastigi
61
# Rétt eða rangt? Það er meiri raki í sahara eyðimerku en á suður og norðurhveli jarðar. !
Rétt
62
# Rétt eða rangt? Við öndum frá okkur ómettuðu lofti í annað ómettað loft. Blandský myndast við útöndun ef nógu kalt er úti. Mjög áberandi þegar maður andar úti í kulda.
Rétt
63
# Rétt eða Rangt? Vindur getur oft verið verri hlémegin en á veðurs.
Rétt
64
# Rétt eða Rangt? „Fjallabylgjur“ eru ský munstur sem fjöll gera.
Rétt
65
Hvar er jafnvægi hvassast?
Upp á fjöllum / hálendinu
66
Hvar er jafnvæfi Vindhviður (3sec mæling)?
Í skjóli fjalla
67
# Rétt eða Rangt? Vindmælingar eru gerðar í 10 m hæð.
Rétt
68
Þrjár tegundir af snjófluttning?
Botnskrið – Stökk – Svif
69
# Rétt eða Rangt? Kassallagar byggingar eru vandamál þegar það kemur að snjó söfnun. Hún getur skapað skjól á einum stað en eykur vind annarstaðar. Vindur dregur snjó og það verður áveðurskafl, hléskafl og skeifuskafl.
Rétt
70
Hvað er Klasaspá?
Klasaspá er þegar tekið er saman margar útreikningar með mismunandi niðurstöðum og sett í eina meðalspá. Mjög algengt og er notað til að spá fyrir veðurs.
71
Þoka
Frostreykur: Blöndun af köldu lofti ofan í hlýrra, rakt loft Útgeislunar: þoka Kólnun við yfirborð að daggarmarki vegna langbylgjuútgeislunar => Dalalæða Aðstreymisþoka: Fremur hlýtt, rakt loft berst yfir kaldara yfirborð Myndast líka gjarnan þar sem hlýir og kaldir hafstraumar eru nálægt hvort öðrum => Austfjarðaþokan Uppstreymisþoka: (fjallaþoka) Innræn kólnun þegar loft streymir upp „litlar“ brekkur
72
Hvað takmarkar ris í lofthjúpnum?
Í veðrahvolfinu: hitahvörf Í veðrahvörfum/neðsti hluti heiðhvolfsins Hitahvörf: Muna að hiti hækkar með hæð í Hitahvörf Óstöðugt loft rís oftast ekki gegnum hitahvörf
73
Hitafallandi í lofthjúpnum:
Loft sem rís kólnar. Mælikvarði á það hversu mikið það kólnar er hitafallandi Þurrt loft kólnar um 10 °C á km Rakt loft kólnar um c.a. 6°C Hitafallandi umhverfis ræður því hvort loft er stöðugt, óstöðugt eða eitthvað þar á milli
74
Skýjamyndun:
Þegar daggarmarki er náð ❑ Skýjadropar myndast ❑ Ísskristallar myndast Til að mynda regndropa í hlýju skýji þarftu: Vöxt skýjadropa ❑ Við þéttingu (hægt) ❑ Við samruna dropa (hraðar) Þegar dropi er orðin nógu þungur fer hann að falla Af hverju dettur skýið ekki? Litlir dropar eru alltaf að detta en þeim er blásið upp af uppstreyminum. En þegar þessi dropar fara að klessast á hvort annað þá stækka dropparnir og þyngjast. Þá nær hann að detta niður.
75
Köld ský (Ísland):
❑ Þegar skýið er -20 - -10°C (blandað ský) eru bæði til staðar undirkældir dropar og ískristallar Agnir leita úr meiri þrýsting yfir í minni – vatnsdropinn gufar upp á ískristalunum eða sest á ískristalinn og byggist upp. Þaðan koma þessi falleg munstur á snjókorn. --- svo fellur snjórinn og bráðnar áður en hún lendir á okkur ef hitastig niðri er nógu hátt. ⇒ Ísskrystallarnir vaxa á kostnað undirkældu dropanna ❑ Hiti <-20°C (ísský): Eingöngu ískristallar
76
Skýjum er skipt í flokka eftir lögun, útliti og hæð:
❑ Bólstrar: Einstök ský, hnoðrar eða bólstrar, oft með flatan botn sem gefur til kynna þættihæð (e. condensation level) ❑ Skýjabreiður: Víðáttumikill ský, lítil lóðrétt hreyfing. ❑ Ísský: Hæstu ský, fjaðurkennd, eingöngu úr ís ❑ Úrkomuský: Ský sem úrkoma fellur úr
77
Hringrásirnar þrjár?
Heimskauta hringrásin Ferrel hringrásin Hadley hringrásin
78
Hvað heita geostrófískur hringrásirnar?
Undirgeostrófískur og yfirgeóstrófískur
79
Hvar eru Fallvindar algengir?
Algengt á Grænlandi og Íslandi vegna jökla.
80
Hvað er Hnúkaþeyr?
Hlýr vindur af fjöllum
81
Nefndu Sólfarsvinda?
hafgola – landgola
82
Dalvindur – fjallavindur
Ský myndast frekar yfir fjallendi vegna uppstreymis “dalvindsins” Ský myndast inn í dölum Gerist bara á sumrin á Íslandi. Þarf hlýju frá sólu