Vika 4 (Stefanía) Flashcards

1
Q

Hvað er mælt á sjálfvirkum veðurstöðvum ?

A
  • Hiti, raki og daggarmark
  • Vindgraði, vindhviða og vindátt
  • einnig sumstaðar er mælt : úrkoma, loftþrýstingur, geilsun og jarðvegshita
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er mælt á mönnðum stöðvum ?

A
  • Veður (rigning, skúrir, skafrenningur, þoka o.fl.)
  • Skyggni, skýjafar, skýjahula og skýjahæð
  • Snjóhula, snjódýpt og jarðlag
  • Sjólag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Veðurmælingar eru skráðar á 30 mínutna fresti: rétt eða rangt ?

A

Rangt, þær eru skráðar á 10 mínutna fresti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Finndu þessi atriði á myndinni :
Hvassvirði hlémeginn
Horn/skarðvind
Stíflun
Vök

A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly