Veirur Flashcards
Veirur
- Almennt ekki taldar vera lifandi
- virkar veirur geta fjölgað sér
Veirur eru litlar agnir sem samanstanda af
- Erfðaefni
- Hylki
- Sumar hafa hjúp
Hjúpur
Hjúpurinn er hluti af frumuhimnu eða annara himnu frumunnar sem veiran “stal” þegar hún var mynduð en veiru próteinum komið fyrir í himnunni.
Hjúpurinn hjálpar til með
- Að leika á ónæmiskerfið
- Notar til að komast inn í frumu
- V
Sykruprótein á yfirborði hjúpsins
Hjálpa til með að bindast yfirborði frumunnar (spike proteins)
Veirur sem eru með hjúp
Er almennt hægt að gera óvirkar með spritti eða öðrum efnum sem brjóta niður hjúpinn.
HPV sýkir
Húðfrumur
HIV sýkir
Frumur ónæmiskerfisins
Veirur og krabbamein
Talið að veirur eigi þátt í um 20% mannakrabbameina (hlutfall hærra fyrir lifrar og leghálskrabbameina)
Staðbundin útbreiðsla
Dreifist milli sömu frumutegunda
- yfirborð öndunarvega
- meltingarvega
- húð
Systemtísk sýking
Dreifist milli frumutegunda
- byrjar á yfirborði
- eitlar
- blóðrás
- líffæri
Leyndar (latent) sýkingar
- Herpes simplex 1 og 2.
- Varicella-zoster (hlaupabóla/ristill)
Langvinnar (krónískar sýkingar)
- Hepatitis B
- Hepatitis C
Beinar veirugreiningar
- Eru ýmsar aðferðir til að greina veiruna sjálfa.
- Til þess að það sé hægt þarf veiran enn að vera til staðar í líkamanum og í því magni að aðferðirnar geti numið þær.
Óbeinar veirugreiningar
Eru ýmsar aðgerðir sem skoða sérhæfð viðbrögð ónæmiskerfis líkamans við sýkingu.
Mótefnamælingar til að greina fyrri sýkingar
- Telst vera jákvætt ef mótefni eru til staðar
- notað til að kanna hvort að bólusetning hafi virkað eða farið fram (mislingar, hettusótt, rauðir hundar)
Notað til að ath hvort einstaklingur hefur sýkst áður (hlaupabóla, herpes, simplex og cytomegalo veira)