Epstein Barr og Cytomegalo veirur Flashcards
Fyrsta veiran sem var tengd krabbameini í mönnum
Epstein-Barr veira
Epsein - Barr (EBV) veira
Algeng sýking oftast einkennalaus sérlega í bernsku (allt að 95% fólks með mótefni)
EBV Smitast með
munnvatni
Meðgöngutími EBV
2-3 vikur að meðaltali
Sýkir munn og kok og svo
- B lymphocyta og liggur svo latent í þeim
- Veldur infectious mononucleosis eða einkirnissótt
- Eitlastækkanir á hálsi, mikil hálsbólga, miltis og lifrarstækkun og brengluð lifrarpróf, þreyta, hiti og hitatoppar oft yfir langan tíma
- Smitast með munnvatni (kissing disease)
- Ónæmisskertir geta fengið slæma sýkingu
- Almennt verri einkenni í unglingum og fullorðnum
Greining
Mótefnamæling (IgG og lgM)
PCR
Tengsl við illkynja mein
Hodgkin lymphoma 40% tengd EBV.
Cytomegaloveira (CMV)
- Algeng og oftast einkennalaus sýking, 60-70% fólks með mótefni
- Meðgöngutími 3-6 vikur
CMV smitast með
Líkamsvessum, munnvatni, þvagi, brjóstamjólk, sæði, seyti í leggöngum og áður við blóð/líffæragjöf.
Skæðasta fósturskemmandi veiran
(CMV)
- Getur valdið meðfæddum göllum.
- Fyrirburafæðing.
- Vansköpun
- Líkamlegur/andlegur vanþroski, heyrnaskerðing ofl.
Getur valdið mjög erfiðum og alvarlegum sýkingum í ónæmisbældum t.d.
- líffæraþegum og eyðnisjúklingum
- Lungnabólga, lifrarbólga (líffæraþegar), sjúkdómar í meltingarvegi, nethimnubólga
- í augum (í AIDS), höfnun á græðling
90% AIDS sjúklinga fá virka CMV sýkingu
Cytomegaloveira - sýkingar
- Á fósturstigi: yfir fylgju
Verst ef frumsýking á meðgöngu en börn geta líka sýkst af endurvakningu veiru hjá móður en meðfæddir gallar sjaldgæfir (undir 2%) hjá þeim hópi
Sem ungbarn: í fæðingu, brjóstamjólk
Einkennalaus sýking oftast nær
Í bernsku: munnvatn og þvag annarra barna
Einkennalaus eða væg sýking oftast
Unglingar og fullorðnir: kossar, kynmök, (blóðgjafir)
Mononukleosuleg veikindi, miltisstækkun, breytt lifrarpróf, langvarandi slappleiki og hiti
Sjúklingar í miklum skurðaðgerðum t.d. lungna/hjarta
Smitast af blóðgjöf eða endurvekja eigin stofn
Hiti, miltisstækkun, breytt lifrarpróf, slappleiki
Líffæraþegar og eyðnisjúklingar
CMV sýking á fósturstigi
- Talið er að 1-4% kvenna sýkist fyrstu CMV sýkingu á meðgöngu
- Hjá um 40% þeirra fer sýking yfir fylgju til fósturs en einnig getur smit orðið við endurvakningu en það er sjaldgæfara
- Af þeim eru 85–90% einkennalaus við fæðingu
Heyrnarskerðing og eða þroskaskerðing greinist hjá um 15% - Alvarlegir gallar greinast hjá um 4%
- Um 1% deyja um eða við fæðingu
- Líklega eru 1-2 af hverjum 10.000 börnum andlega skert vegna CMV
CMV finnst í
Þvagsýnum Berkjuskoli Hálsskoli Blóði í veiruleit með PCR.