Picornaveirur Flashcards
Picornaveirur
RNA veirur
Ekki með hjúp
Stökkbreytast hratt
Rhinoveirur
Kvef (rúmlega 100 stofnar)
Enteroveirur
(um 80 stofnar) Mænusótt Hand fór og munn veiki Hjartasýkingar Sýkingar í miðtaugakerfi
Smitleiðir Picorna
Saur- munn eða með munnvatni, fingrum, slími.
Rhinoveirur - kvefveirur
- Mótefni gegn einni týpu ver ekki gegn annari.
- sýkja efri öndunarfæri
- kjörhitastig 33 gráður.
- Mjög smitandi
- 50 af kvefsýkingu
Rhinoveiru smitast með
Úðasmiti og slími (ekkert bóluefni til)
Enteroveirur
- Eru sýruþolnar
- Fjölga sér fyrst í meltingarvegi, flestar sýkingar eru einkennalausar.
- geta borist þaðan með sogæðakerfi til eitla.
- svo út í blóðrás
Enteroveirur - greining
PCR
Non-polio enteroveirur
- Algengustu veirusýkingar manna.
- Smit geta borist með úða, slími frá nefi og munni og saur.
- Algengast undir 10 ára.
Algengasta orsök hita í börnum eru
Enteroveirur
Non-polio enteroveirur sýkingar
•Miðtaugakerfi: –Heilahimnubólga, heilabólga (og jafnvel lamanir)
Hjarta: –Gollurshússbólga (pericarditis) og hjartavöðvabólga (myocarditis)
Vöðvar: –Borgundarhólmsveiki: hiti og slæmur verkur í brjóstholi – veira talin sýkja vöðvana
Meltingar og öndunarvegur:–Oftast engin einkenni–Enteroveira D68 veldur alvarlegum öndunarfæraeinkennum
Húð og slímhúð: –Blöðrur í munni og koki og hand foot and mouth disease (
Augu: sýkja beint í augu
- batnar vel
Nýburar: Geta verið hættulegar (myocarditis, hepatitis ofl)
Enteroveirur - Mænusótt
Mjög alvarlegur
Meðgöngutími mænusóttar
7-14 d. (2-35d.)
Mænusótt
Þrír stofnar eru til
Eftir fjölgun í meltingarvegi getur veiran komist til miðtaugakerfis þar sem hún veldur lömun, mismikilli eftir útbreiðslu veirunnar og dauða.
Lömun v.mænusóttar
1 af 100 (fullorðnir)
1 af 1000 (börn)