Inflúensaveirur Flashcards
Inflúensa
Hjúpuð RNA veira í 8 bútum
Í hjúp veirunnar eru
2 glycoprótein
Hemagglutinin (H)
Neuraminidase(N)
Inflúensustofnar
A og B hafa engin sameiginleg mótefnavaka.
A og B stofnar hafa hversu mörg prótein á yfirborði
2 glykoprótein
Hemagglutinin (HA=H)
Tengist viðtökum hýsilfrumu og hvatar innrás veiru í frumu.
Til eru 18 gerðir H (H1-H18) allar hafa fundist hjá fuglainflúensum.
Neuraminidasi (NA=N)
Til eru 11 gerðir, finnast hjá inflúensuveirum sem smita fugla.
H1N1
Spænska veikin
H1N1 pan 09
Svínaflensan
Antigenic drift (mótefnavakaflökt)
Smábreytingar innan stofna vegna minniháttar stökkbrey-tingu - skiptir um amínósýrur í H og N.
Antigenic shift (mótefnavakaskipti)
Talið geta átt sér stað þegar 2 ólíkir stofnar inflúensu A veira t.d stofn úr fuglum og stofn úr mönnum sýkja sömu frumu.
Inflúensa A og B smitast með
Öndunarúða
Meðgöngutími inflúensu
1-2 dagar (smitast á meðan)
Inflúensa A og B faraldsfræði
Nær hvert ár
Stórfaraldrar ganga þegar meiriháttar breyting á H oh eða N glycopróteinum.
Minni faraldrar eru orsakaðir af veirum sem eru mjög svipaðir þeim sem hafa gengið fyrri ár.
Greining inflúensa
Veiruleit PCR eða veiruræktun (sýni úr öndunarvegi)
Paramyxoveirur
RNA veira án hjúps
Paramyxoveirurnar
Mislingar Hettusótt Parainflúensa 1-3 Respiatory syncitial veira RSV Human metapneumo veira HMPV
Mislingar
Öndunarfærasmit
Meðgöngutími mislinga
2-3 vikur.
Mislingar smit
Mjög smitandi/öndunarfærasmit
Greining mislinga
Klínísk greining á útbrotum Mótefnamæling 75% með IgM eftir 3 daga frá útbrotum. 100% með IgM eftir 7 dafa frá útbrotum. PCR á hálsstroki eða þvagi
Bóluefni gegn mislingum
Veikluð veira
Reynst mjög vel
Hluti af MMR bóluefninu
gefið fyrst við 18 mánaða aldur.
Gamma globulin
Getur mildað mislingasýkingu.
Hettusótt smitast með
Úðasmiti eða snertismiti
Hettusótt - Meðgöngutími
2-3 vikur
30 sýktra einkennalausir.