Inflúensaveirur Flashcards
Inflúensa
Hjúpuð RNA veira í 8 bútum
Í hjúp veirunnar eru
2 glycoprótein
Hemagglutinin (H)
Neuraminidase(N)
Inflúensustofnar
A og B hafa engin sameiginleg mótefnavaka.
A og B stofnar hafa hversu mörg prótein á yfirborði
2 glykoprótein
Hemagglutinin (HA=H)
Tengist viðtökum hýsilfrumu og hvatar innrás veiru í frumu.
Til eru 18 gerðir H (H1-H18) allar hafa fundist hjá fuglainflúensum.
Neuraminidasi (NA=N)
Til eru 11 gerðir, finnast hjá inflúensuveirum sem smita fugla.
H1N1
Spænska veikin
H1N1 pan 09
Svínaflensan
Antigenic drift (mótefnavakaflökt)
Smábreytingar innan stofna vegna minniháttar stökkbrey-tingu - skiptir um amínósýrur í H og N.
Antigenic shift (mótefnavakaskipti)
Talið geta átt sér stað þegar 2 ólíkir stofnar inflúensu A veira t.d stofn úr fuglum og stofn úr mönnum sýkja sömu frumu.
Inflúensa A og B smitast með
Öndunarúða
Meðgöngutími inflúensu
1-2 dagar (smitast á meðan)
Inflúensa A og B faraldsfræði
Nær hvert ár
Stórfaraldrar ganga þegar meiriháttar breyting á H oh eða N glycopróteinum.
Minni faraldrar eru orsakaðir af veirum sem eru mjög svipaðir þeim sem hafa gengið fyrri ár.
Greining inflúensa
Veiruleit PCR eða veiruræktun (sýni úr öndunarvegi)
Paramyxoveirur
RNA veira án hjúps