Inflúensaveirur Flashcards

1
Q

Inflúensa

A

Hjúpuð RNA veira í 8 bútum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hjúp veirunnar eru

A

2 glycoprótein
Hemagglutinin (H)
Neuraminidase(N)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Inflúensustofnar

A

A og B hafa engin sameiginleg mótefnavaka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

A og B stofnar hafa hversu mörg prótein á yfirborði

A

2 glykoprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hemagglutinin (HA=H)

A

Tengist viðtökum hýsilfrumu og hvatar innrás veiru í frumu.

Til eru 18 gerðir H (H1-H18) allar hafa fundist hjá fuglainflúensum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Neuraminidasi (NA=N)

A

Til eru 11 gerðir, finnast hjá inflúensuveirum sem smita fugla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

H1N1

A

Spænska veikin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

H1N1 pan 09

A

Svínaflensan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Antigenic drift (mótefnavakaflökt)

A

Smábreytingar innan stofna vegna minniháttar stökkbrey-tingu - skiptir um amínósýrur í H og N.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Antigenic shift (mótefnavakaskipti)

A

Talið geta átt sér stað þegar 2 ólíkir stofnar inflúensu A veira t.d stofn úr fuglum og stofn úr mönnum sýkja sömu frumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Inflúensa A og B smitast með

A

Öndunarúða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðgöngutími inflúensu

A

1-2 dagar (smitast á meðan)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Inflúensa A og B faraldsfræði

A

Nær hvert ár
Stórfaraldrar ganga þegar meiriháttar breyting á H oh eða N glycopróteinum.
Minni faraldrar eru orsakaðir af veirum sem eru mjög svipaðir þeim sem hafa gengið fyrri ár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Greining inflúensa

A

Veiruleit PCR eða veiruræktun (sýni úr öndunarvegi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Paramyxoveirur

A

RNA veira án hjúps

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Paramyxoveirurnar

A
Mislingar 
Hettusótt 
Parainflúensa 1-3
Respiatory syncitial veira RSV
Human metapneumo veira HMPV
17
Q

Mislingar

A

Öndunarfærasmit

18
Q

Meðgöngutími mislinga

A

2-3 vikur.

19
Q

Mislingar smit

A

Mjög smitandi/öndunarfærasmit

20
Q

Greining mislinga

A
Klínísk greining á útbrotum
Mótefnamæling
75% með IgM eftir 3 daga frá útbrotum. 
100% með IgM eftir 7 dafa frá útbrotum. 
PCR á hálsstroki eða þvagi
21
Q

Bóluefni gegn mislingum

A

Veikluð veira
Reynst mjög vel
Hluti af MMR bóluefninu
gefið fyrst við 18 mánaða aldur.

22
Q

Gamma globulin

A

Getur mildað mislingasýkingu.

23
Q

Hettusótt smitast með

A

Úðasmiti eða snertismiti

24
Q

Hettusótt - Meðgöngutími

A

2-3 vikur

30 sýktra einkennalausir.

25
Greining - hettusótt
Mótefnamælingar á blóði og PCR á munnvatni og þvagi. | Hluti af MMR bóluefni.
26
Parainflúensa 1-3
Öndunarfærasmit | Mjög smitandi
27
Parainflúensa 3
Slæm í ungabörnum Vandamál í ónæmisbældum. Hvorki lyf né bóluefni til
28
Greining parainflúensu 3
PCR
29
RS vírus
Veldur sýkingum í neðri öndunarfærum. | 25% af lungnabólgum í börnum á fyrsta ári.
30
RS veira smit
meðgöngutími: 3-8 dagar.
31
RS smitast með
Öndunarúða gegnum slímhúð augna eða nefs.
32
Margföldun og dreifing RS
Margfaldast í nefkokinu og dreifist eftir þekju öndunarvegar ýmist milli fruma eða með slími og veldur skemmdum í þekju.
33
hMPV - "Ný" veira
Öndunarfærasmit Mjög lík RS Greint með PCR
34
Coronaveirur
RNA veirur með hjúp
35
MERS
Lungnabólga og nýrnabilun | dánartíðni há 35%.
36
SARS - CoV- 2
COVID 19
37
Meðgöngutími COV19
2-14 dagar
38
Hvernig smitast Cov19
Öndunarúða og snertismiti.
39
Sýktur af covid19
Getur verið PCR jákvæður 3 mánuðum eftir smit.