Lifrarbólguveirur - Hepatitisviruses Flashcards
Lifrabólguveira A
- Margflata RNA veira án hjúps.
- Er picornaveira
- Skyld entero - rhino og polioveirum.
Smitast með
- Saur - munn leið.
- Er stöðug í umhverfi getur borist með mat.
- klór og önnur hreinsiefni hafa lítil áhrif.
Greining lifrabólgu A
Mótefnamælingu í blóði.
Sjúkdómseinkenni Lifrabólgu A
- flest börn einkennalaus
- einkenni eru helst: gula, slappleiki, ógleði, lystarleysi, hiti.
Meðgöngutími Lifrabólgu A
ca 4 vikur (2-6 vikur)
batnar yfirleitt á viku.
Er smitandi í um 2 vikur áður en einkenni koma fram og í um viku eftir að einkenni koma fram.
Lifrabólguveira B
Margflata DNA veira með hjúp (eina DNA lifrarbólguveiran).
Sjúkdómseinkennin 3 hjá Lifrabólgu B
Fyrirboðseinkenni
Gula
Afturbati
Meðgöngutími Lifrarbólgu B
6 vikur - 6 mánuðir
Einstaklingar með lifrarbólgu B sýkingu eru
100-200x líklegri til að fá lifrarkrabba.
Flestir ónæmisbældir
Fá króníska lifrabólgu B sýkingu
Lifranbólga B og nýburar
Nær allir smitaðir nýburar fara yfir á krónískt form. Drengir hafa verri horfur en stúlkur
Hepatitis B - smitleiðir
Með blóði - Sprautuefnanotendur - Tattovering, nálastungur o.fl - Blóð í sár annarra, augu o.fl (Áður) blóðþegar/ blæðarar/ nýrnasjúklingar
Með kynmökum
- Meira meðal MSM
Með náinni snertingu
- t.d. Móðir/barn
- Í fæðingu (en líkleg ekki oft yfir fylgju á meðgöngu)
Aukin hætta, ef móðir smitast á meðgöngu
Hepatitis B áhættuhópar
Almennt: Sprautuefnaneytendur Lauslátt fólk Partnerar krónískra veirubera Börn krónískt sýktra mæðra
Sjúklingahópar:
Endurteknar blóð /blóðhlutagjafir – á ekki að gerast í dag
Heilbrigðisstarfsfólk:
Skurðstofur
Meinafræðirannsóknir /krufningar
Kynsjúkdómadeildir
Lifrarbólga B - greining
- Breytingar á ýmsum mælistikum lifrarstarfsemi
(ALT og AST) - Veirupróf (mótefni)
HBsAg
- yfirborðsmótefnavaki
Er prótein á yfirborði, binst hýsilfrumu finnst oft eitt sér í blóði. Anti-HBs er mótefni gegn þessu yfirborðspróteini
HBcAg
Er innra antigen veiru, er ekki sér í blóði, en er í kjarna lifrarfruma. Leitað er að anti-HBc sem er mótefni gegn HBcAg finnst í blóði sýktra.
Anti - HBc
- Mótefni gegn próteini í veiruhylki (core)
- Gefur upplýsingar um fyrri sýkingu.
Lifrarbólga B – varnir og meðferð
- Fara varlega með blóð og verkfæri.
- heilbrigðisstarfsfólk
- tannlæknar
Hvað vinnur best á Lifrabólgu B
Autoklavering
Klór
Glutaraldehyd
Ónæmisaðgerðir fyrir Lifrarbólgu B
Ónæmisaðgerðir
- Gammaglobulin (HBIG) (mótefni) gefur passífa vörn strax (nú gefið með bóluefni ef óbólusett fólk hefur verið útsett fyrir veirunni t.d. stunguóhapp)
- Bóluefni. Er HBsAg (yfirborðsantigen veirunnar) framleitt í gersvepp og dugar vel. Bólusetja ætti áhættuhópa, nýfædd börn króniskt sýktra mæðra, svo og nýbura, þar sem veiran er algengust og heilbrigðisstarfsfólk.
Lifrarígræðsla
Lifrabólga C
- Margflata RNA veira með hjúp.
- margar undirtýpur (veiran breytir sér oft eftir smit)
- Veldur 20% tilfella í USA
- Aðallega meðal sprautuefnaneytanda hér á landi.
Meðgöngutími Lifrarbólgu C
Allt að 30 ár.
Einkenni Lifrarbólgu C
- Stundum alvarlegar lifrarskemmdir áður en einkenni koma fram
- Getur valdið síþreytu
- 75% fá króníska sýkingu ef ekki meðhöndluð.
- Helmingur einstaklinga með króníska sýkingu fær skorpulifur eða lifrarkrabbamein.
Smitleiðir Lifrarbólgu C
Meðal sprautuefnaneytenda með nálum.
- Frá móður til barns (yfir fylgju/í fæðingu) ca 5% (meiri hætta ef móðir er með mikið veirumagn í blóði eða er einnig smituð af HIV)