Retróveirur Flashcards

1
Q

Retróveira

A

RNA veira með hjúp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Eftir sýkingu er

A

RNAið umritað í DNA sem er bætt inn i DNA hýsilsins.

Ekki hægt að losna við veiruna nema drepa hýsilfrumuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

HIV (Human immunodeficiency virus)

A
Fjölgar sér í eitlafrumum
Langur meðgöngutími
Tekur nokkrar vikur allt að 3 mánuði að byrja framleiða mótefni. 
Mótefnavakinn p24 kemur fyrr fram.
Fyrst tengst samkynhneigðum mönnum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Lokastig HIV

A

Alnæmi (AIDS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

HIV Sjúkdómsmyndun

A

Veiran vex best í CD4+ T lymphocytum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fækkun á CD4+T lymphocytum

A

Hjálpar frumum og afleiðing af því er ónæmisbilun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sjúkdómseinkenni HIV

A

Nokkrir sýktra (10- 70%) fá einkenni stuttu (3-8 vikum) eftir sýkingu (nefnd frumeinkenni)–Líkjast einkennum einkirningasótt –Einkennin ganga yfir á nokkrum vikum–Tímabundin fækkun á CD4+ T lymphocytum–Einstaklingurinn er mjög sýkjandi á þessu tímabili

Síðan kemur langur meðgöngutími í alnæmisstigið, 1-20 ár, jafnvel lengur

Svo forstigseinkenni, fyrst “lymphadenopathy syndrome” (LAS)–Með viðvarandi eitlastækkunum

Síðan koma oft einkenni sem nefnd eru “AIDS related complex” (ARC) –Almenn veikindi svo sem viðvarandi niðurgangur, hiti, nætursviti og megrun

Húðsýkingar s.s. Herpes, vörtur og bakteríusýkingar í hársekkjum

Eftir þetta kemur hið eiginlega lokastig sjúkdómsins (alnæmi) sem einkennist af tækifærissýkingum og/eða æxlisvexti (krabbameini).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Alnæmi - AIDS

A

HIV Jákvæð mótefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

HIV - greining

A
  • Mótefnamæling
  • Sýktir einstaklingar geta mælst neikvæðir ef mótefnamyndun er ekki hafin (gluggatímabil)
  • PCR
  • Fylgst með stökkbreytingu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HIV - smitleiðir

A

Blóðblöndun

  • milli sprautuefnaneytenda
  • smit með blóðgjöfum er sjaldgjæft afþví nú er skimað f mótefnum.
  • kynmök
  • móður til barns - (lyfjagjöf móður á meðgöngu og keisaraskurður minnkar þessa áhættu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

HIV - Faraldsfræði

A
  • Í hinum Vestræna heimi voru/eru flestir HIV sýktir samkynhneigðir karlar/MSM

Hraðasta útbreiðslan nú er meðal eiturlyfjaneytenda sem nota sprautur

Útbreiðsla er allhröð meðal gagnkynhneigðra og sambýlisfólks eiturlyfjaneytenda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

HIV - meðferð

A

Ekki til bóluefni
Til eru góð lyf við veirunni (tefja framgang veirunnar en losar ekki líkamann við hann)
- Einstaklingur með veirumagn undir 50 copy/ml er ekki talin vera smitandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Post exposure prophylaxis

A

Einstaklingur sem hefur komist í snertingu við veiruna er gefin lyf til að koma í veg fyrir smit.

  • Heilbrigðisstarfsmann vegna stunguslysa
  • börn sýktra mæðra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

p24

A

Mótefnavaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly