Adenoveirur Flashcards
1
Q
Adenoveirur
A
- DNA veira
- Án hjúps
2
Q
Hvað drepur adenoveirur?
A
Hiti
Klór
Formalín
3
Q
Þær fjölga sér í:
A
Koki, augum og meltingarvegi og fara til eitla.
4
Q
Meðgöngutími
A
5-10 dagar.
5
Q
Adenoveirur smitast með
A
Úðadropum og fingrum
6
Q
Öndunafæra sýkingar v. Adeno
A
- 5% af öndunarfærasýkingum í ungabörnum.
- sýkir líka fullorðna
- valda viðvarandi sýkingum í háls og nefkirtlum
- valdið eyrnabólgum líka.
7
Q
Kveisa v. Adeno
A
- uppköst og niðurgangur
- 10 % niðurgangs í ungabörnum
- saur munn smit
8
Q
Adenoveirur í þvagfærum
A
- Getur valdið blöðrubólgu með blæðingum í börnum. (oftast drengjum 6-15 ára)
9
Q
Adenoveirur geta valdið
A
Lungnabólgu, lifrarbólgu, blæðandi blöðrubólgu, brisbólgu, ristilbólgu, heila/ heilahimnubólgu og útbreiddri sýkingu í mörgum líffærum (disseminated disease) allt eftir undirliggjandi sjúkdómi viðkomandi, aldri og veirustofni
10
Q
Greining og varnir Adeno
A
- PCR greiningar
- Bestu varnir eru gott hreinlæti.
- Veiran mjög stöðug í umhverfi.
- Engin lyf til gegn veirunni.