Pox veirur Flashcards

1
Q

Poxveirur

A
Stórar veirur
Tvíþátta DNA
Flókin bygging
Hjúpur
Smita mörg dýr
Harðgerðar
Bólur á húð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nokkrar poxveirur valda sjúkdómum í mönnum

A
Stórabóla (bólusótt, smallpox, variola)
Apabóla (monkeypox)
Molluscum contagiosum – frauðvörtur/flökkuvörtur
Kúabóla (cowpox)
Milkers' nodes
Sláturbóla (orf)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

ORF - sláturbóla

A
  • Poxveira í sauðfé og geitur
  • Smitar stundum menn
  • Stakt mein á hendi eða framhandlegg
  • Batnar vel og skilur ekki eftir ör
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Molluscum contagiosum

A
  • Frauðvörtur/flökkuvörtur/ leikskólavörtur

- Ekki vörtur þrátt fyrir nafnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Bólusóttarveira

A
  • Talið hafa sýkt 80% evrópubúa á miðöldum
  • Tvö form variola minor með 1% dánartíðni og variola major með 30% dánartíðni

-Sjúkdómur aðeins í mönnum
Smitar ekki á meðgöngutíma sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Útrýming bólusóttar

A
  • 100 BC var byrjað að nota vessa út bólusóttarbólum til að verja aðra
  • Edward Jenner byrjaði að bólusetja með kúabóluveiru 1796
  • Ódýrt og stöðugt bóluefni
    Byrjað að bólusetja á Íslandi upp úr 1800
  • Síðasti faraldur á Íslandi í Vestmanneyjum 1839-40
    Bólusótt var útrýmt í heiminum 1980
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly