Veðrun og rof - 7 kafli Flashcards
Skilgreining : veðrun
Molnun og grotnun bergs á staðnum, þ.e. á eða nálægt yfirborði jarðar
Skilgreining : rof
Brottfluttningur bergmylsnu af veðrunarstað
Roföfl
Ár Haf Jöklar Vindar Þyngdarkrafturinn
Hvað gera roföfl ?
Færa til bergmylsnu
Veðrast bergtegundir jafn hratt ?
Nei, bergtegundir veðrast mishratt
Hvaða þættir hafa áhrif á hraða veðrunar ?
Loftslag
Sýrustig vatns
Samsetning bergs
Hvað er eitt það mikilvægasta í veðrun ?
Vatn
Hverjar eru helstu gerðir veðrunar á Íslandi ?
Efnaveðrun
Frostveðrun
Hverjar eru aðrar veðranir ?
Hitabrigðaveðrun
Veðrun vegna þrýstingsbreytinga
Veðrun af völdum lífvera
Efnaveðrun
Grotnun bergs af völdum uppleystra efna í regn- og grunnvatni
Krefst hita og raka
Er mikil í heittempruðu- og hitabeltisloftslagi
Hraði efnarofs hérlendis er 2-3x meiri en á meginlandinu
Hvað er nauðsynlegt fyrir efnaveðrun ?
Hiti
Raki
Í hvernig loftslagi er mikil efnaveðrun ?
Heittempruðuloftslagi
Hitabeltisloftslagi
Hvar er mest efnaveðrun hérlendis ?
Á hitasvæðum
gufu- og leirhverir - leirsteindir myndast
Hvaða holufylling myndast við efnaveðrun ?
Mýrarrauði
Hvar er efnaveðrun erlendis ?
Þar sem kalksteinslög er að finna og loftslagið er rakt
Kalksteinninn leysist auðveldlega upp í köldu og súru grunnvatni
Göng, hellar og dropasteinar geta myndast
Hvernig myndast karst ?
Þegar þök hella sem myndast við efnaveðrun falla og mynda niðurföll
Dæmi : Guatemala, 2019 og Florida, 1994
Frostveðrun
Af völdum frosts
Afkastamesta veðrunin á Íslandi
Forsendur = raki, hitasveiflur í kringum frostmark og gropinn berggrunnur