Veðrun og rof - 7 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : veðrun

A

Molnun og grotnun bergs á staðnum, þ.e. á eða nálægt yfirborði jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining : rof

A

Brottfluttningur bergmylsnu af veðrunarstað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Roföfl

A
Ár
Haf
Jöklar
Vindar
Þyngdarkrafturinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gera roföfl ?

A

Færa til bergmylsnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Veðrast bergtegundir jafn hratt ?

A

Nei, bergtegundir veðrast mishratt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á hraða veðrunar ?

A

Loftslag
Sýrustig vatns
Samsetning bergs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er eitt það mikilvægasta í veðrun ?

A

Vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu gerðir veðrunar á Íslandi ?

A

Efnaveðrun

Frostveðrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru aðrar veðranir ?

A

Hitabrigðaveðrun
Veðrun vegna þrýstingsbreytinga
Veðrun af völdum lífvera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Efnaveðrun

A

Grotnun bergs af völdum uppleystra efna í regn- og grunnvatni
Krefst hita og raka
Er mikil í heittempruðu- og hitabeltisloftslagi
Hraði efnarofs hérlendis er 2-3x meiri en á meginlandinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er nauðsynlegt fyrir efnaveðrun ?

A

Hiti

Raki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Í hvernig loftslagi er mikil efnaveðrun ?

A

Heittempruðuloftslagi

Hitabeltisloftslagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar er mest efnaveðrun hérlendis ?

A

Á hitasvæðum

gufu- og leirhverir - leirsteindir myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða holufylling myndast við efnaveðrun ?

A

Mýrarrauði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvar er efnaveðrun erlendis ?

A

Þar sem kalksteinslög er að finna og loftslagið er rakt
Kalksteinninn leysist auðveldlega upp í köldu og súru grunnvatni
Göng, hellar og dropasteinar geta myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig myndast karst ?

A

Þegar þök hella sem myndast við efnaveðrun falla og mynda niðurföll

Dæmi : Guatemala, 2019 og Florida, 1994

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Frostveðrun

A

Af völdum frosts
Afkastamesta veðrunin á Íslandi
Forsendur = raki, hitasveiflur í kringum frostmark og gropinn berggrunnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar eru forsendur frostveðrunar ?

A

Raki
Hitasveiflur í kringum frostmark
Gropinn berggrunnur

19
Q

Á hverju byggir frostveðrun ?

A

Byggir á því að vatn þenst út um 9% þegar það frýs (-5°C - -22°C)

20
Q

Hvernig virkar frostveðrun ?

A

Þegar vatnið frýs í holum og glufum í bergi og það þenst út. Það myndast svo mikill þrýstingur á bergið að það molnar

21
Q

Hverju getur frostveðrun valdið ?

A

Grjóthruni

22
Q

Grjóthrun

A

Frostveðrun getur valdið því
Myndast við frostþenslu eða sólsprengingar þannig að grjót hrynur niður hlíðar fjalla og myndar litlar skriður
Á austfjörðum og vestfjörðum

Dæmi : í Ingólfsfjalli

23
Q

Hvar er vindur virkur og hvar vinnur hann lítið ?

A

Vindur er virkur á þurru gróðurvana landi

Vindur vinnur lítið á fastri glöpp eða á grónu landi

24
Q

Hvar er landmótun vinds áberandi ?

A

Í eyðimörkum

25
Q

Hverjar eru forsendur vindrofs ?

A

Þurrt
Lítið af gróðri
Mikið af sandi

26
Q

Hvað er fínasta efnið ?

A

Leir
Silt
(Sandur)

27
Q

Hverju er framburður (flutningur sets) háður ?

A

Vindhraða

28
Q

Hvað gerist þegar vindhraði tvöfaldast ?

A

30-föld aukning á magni bergmylsnu

29
Q

Dæmi um vindrof

A

Eyðimörkin sunnan Siwa í Egyptalandi
Foksandur
Sandstormur í Írak

30
Q

Hversu hátt þyrlast fínasta efnið (leir og silt) við flutning sets ?

A

Nokkurra km hæð

31
Q

Hversu hátt þyrlast stærstu kornin við flutning sets ?

A

Skoppa við yfirborð og hrinda öðrum kornum af stað ef þau lenda á þeim

32
Q

Sandöldur

A
Vindur skefur setinu upp í öldur
Víxllaga
Færast til
Almennt 1-30 metra háar
Geta orðið mjög háar en frekar lágar hérlendis

Myndast á hörðu undirlagi þar sem

  • vindur er stöðugur úr einni ríkjandi átt
  • hindrun verður á vegi
  • fínkorna set (sandur/silt/leir)
33
Q

Hver eru einkenni sandalda ?

A

Víxllaga
Færast til
Almennt 1-30 metra háar
Geta orðið mjög háar en frekar lágar hérlendis

34
Q

Hvað eru forsendur þess að sandöldur geta myndast ?

A

Myndast á hörðu undirlagi þar sem

  • vindur er stöðugur úr einni ríkjandi átt
  • hindrun verður á vegi
  • fínkorna set (sandur/silt/leir)
35
Q

Hver eru einkenni vindborins sets ?

A

Víxllaga lagskipt
Fínkornótt (sandur/silt/leir)
Vel aðgreint set

36
Q

Úr hverju er íslenskur jarðvegur ?

A

Fokjarðvegur úr bergmylsnu, ösku og vikri

37
Q

Hvað gerðist við jarðveg á Íslandi eftir landnám ?

A

Hröð jarðvegsþykknun

38
Q

Úr hverju má lesa þykknun jarðvegs ?

A

Mýrum

Rofabörðum

39
Q

Hversu mikið var gróið á Íslandi fyrir 3-4000 árum ?

A

75% gróið

1/2 (35%) vaxið skógi

40
Q

Hversu mikið var gróið á Íslandi við landnám ?

A

40% gróið

1/2 (20%) vaxið skógi

41
Q

Hversu mikið er gróið á Íslandi í dag ?

A

25% gróið

1% vaxið skógi

42
Q

Hverjar eru helstu ástæður uppblásturs

A
Loftslag kólnaði fyrir um 2500 árum
Ágangur manna og dýra eftir landnám
Öskugos
Jökulhlaup
Árrof
43
Q

Hverjar eru afleiðingar uppblásturs (hringrás) ?

A
  1. Gróðureyðing = ef gróður eyðist nær vatn betur að sverfa sig ofan í berggrunninn
  2. Vindrof = vindur nær tökum á bergmylsnunni og feykir henni áfram sem sest fyrir í mýrum og á grónu landi

(umhvergis uppblásturssvæðið myndast oft rofabörð)

  1. Jarðvegsþykknun / vindsvörfun = það verður hröð jarðvegsþykknun svo gróður kaffærist og jarðvegur þurrkast út

Sama hringrás hefst á nú

44
Q

Rofabörð

A

Myndast við uppblástur
Eru síðustu leifar gróðurþekju
Standa eftir sem stórar torfur þegar jarðvegurinn í kring er horfinn
Lesa má þykknunarhraða fokjarðvegs með hjálp öskulaga

Dæmi : rofabarð í Skaftafelli