Jöklar - 10 kafli Flashcards
Skilgreining : jöklar
Myndast þar sem meiri snjór safnast saman frá ári til árs en nær að bráðna
Skilgreining : fyrningasvæði
Svæði þar sem snjó leysir ekki yfir árið og er ofan við snælínu
Skilgreining : leysingasvæði
Svæði þar sem snjó leysir yfir árið og er neðan við snælínu
Skilgreining : snælína
Mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis
Snælína
Mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis Háð veðurfari Lægst á heimskautum Hæst við hvarfbauga Lægst á Íslandi í 600 m á Hornströndum
Hvar er snælínan hæst og lægst ?
Hæst við hvarfbauga
Lægst á heimskautum
Hvar er snælínan lægst á Íslandi ?
600 m á Hornströndum
Hver er flokkun jökla á Íslandi ?
Hveljöklar
Jökulhettur
Hlíðarjöklar
Hvilftarjöklar
Eftir hverju eru íslenskir jöklar flokkaðir eftir ?
Útliti
Hveljöklar
Stórir og hvelfdir
Hylja stór svæði (2 eða fleiri fjöll)
Dæmi : Vatnajökull, Hofsjökull og Eyjafjallajökull
Jökulhettur
Lítil jökulhvel
Hylja einstök fjöll
Aðeins eitt fjall
Dæmi : Þórisjökull, Eiríksjökull og Öræfajökull
Hlíðarjöklar
Utan í hlíðum fjalla og í kvosum á milli tinda
Eins og snjóskaflar í hlíðum fjalla
Dæmi : Kerlingarfjöll
Hvilftarjöklar
Skáljöklar
Litlir jöklar í dældum / hvilfum (í fjallshlíðum)
Dæmi : í Svarfaðardal og á Tröllaskaga
Hver er alþjóðleg flokkun jökla eftir hitastigi ?
Þíðjöklar
Gaddjöklar
Þíðjöklar
Við frostmark >0°C
Allir íslenskir jöklar
Geta skriðið fram og myndað skriðjökla
Gaddjöklar
Neðan við frostmark <0°C
Jöklar heimskautasvæðanna
Alveg frosnir
Hreyfast lítið