Jöklar - 10 kafli Flashcards

1
Q

Skilgreining : jöklar

A

Myndast þar sem meiri snjór safnast saman frá ári til árs en nær að bráðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining : fyrningasvæði

A

Svæði þar sem snjó leysir ekki yfir árið og er ofan við snælínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining : leysingasvæði

A

Svæði þar sem snjó leysir yfir árið og er neðan við snælínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreining : snælína

A

Mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Snælína

A
Mörkin á milli fyrningasvæðis og leysingasvæðis
Háð veðurfari
Lægst á heimskautum 
Hæst við hvarfbauga
Lægst á Íslandi í 600 m á Hornströndum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar er snælínan hæst og lægst ?

A

Hæst við hvarfbauga

Lægst á heimskautum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er snælínan lægst á Íslandi ?

A

600 m á Hornströndum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er flokkun jökla á Íslandi ?

A

Hveljöklar
Jökulhettur
Hlíðarjöklar
Hvilftarjöklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eftir hverju eru íslenskir jöklar flokkaðir eftir ?

A

Útliti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hveljöklar

A

Stórir og hvelfdir
Hylja stór svæði (2 eða fleiri fjöll)

Dæmi : Vatnajökull, Hofsjökull og Eyjafjallajökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Jökulhettur

A

Lítil jökulhvel
Hylja einstök fjöll
Aðeins eitt fjall

Dæmi : Þórisjökull, Eiríksjökull og Öræfajökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlíðarjöklar

A

Utan í hlíðum fjalla og í kvosum á milli tinda
Eins og snjóskaflar í hlíðum fjalla

Dæmi : Kerlingarfjöll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvilftarjöklar

A

Skáljöklar
Litlir jöklar í dældum / hvilfum (í fjallshlíðum)

Dæmi : í Svarfaðardal og á Tröllaskaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er alþjóðleg flokkun jökla eftir hitastigi ?

A

Þíðjöklar

Gaddjöklar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þíðjöklar

A

Við frostmark >0°C
Allir íslenskir jöklar
Geta skriðið fram og myndað skriðjökla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gaddjöklar

A

Neðan við frostmark <0°C
Jöklar heimskautasvæðanna
Alveg frosnir
Hreyfast lítið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Skriðjöklar

A

Jöklar sem leita í vissa farvegi og skríða áfram oft niður láglendi eða í sjó fram
Eru þíðjöklar
Skríða út frá hveljöklum eða jökulhettum
Skríða undan halla

Dæmi : Morsársjökull - skriðjökull við Skaftárfell

18
Q

Berghlaup

A

Heilar fjallshlíðar hlaupa fram og mynda skriðu
Algengt á svæðum þar sem jöklar hafa sorfið dali
Samspil bráðnandi jökla og frostveðrunar
Þegar stuðnings jökuls nýtur ekki lengur við verður sú hlið fjallsins sem hallar inn í dalinn óstöðug þannig að fjallshlíðin hrynur niður í dalinn

19
Q

Við hvað myndast sprungur í jöklum ?

A

Við hreyfingu jöklanna

20
Q

Í hvaða flokka skiptast sprungur í jöklum ?

A

Þversprungur
Langsprungur
Jaðarsprungur
Hringsprungur

21
Q

Þversprungur

A

Myndast þegar jökull fer yfir ójöfnu í landslagi

Þvert yfir jökulinn

22
Q

Langsprungur

A

Myndast þegar jökull breikkar snögglega

Í sömu stefnu og jökullinn færist í

23
Q

Jaðarsprungur

A

Myndast í jaðri jökulsins við hreyfingu hans

Myndast þar sem jökullinn er að þynnast út

24
Q

Hringsprungur

A

Myndast umhverfis sigkatla í jökul
Myndast oftast í hveljöklinum eða jökulhettunni
Ummerki um eldgos, jarðhita eða jökulhlaup undir jöklinum

25
Jökulrof
Jöklar sverfa og móta landið með bergmylsnu sem er frosin fösst við botn eða jaðar jökuls
26
Hverjar eru myndanir jökulrofs ?
Jökulrákir Hvalbök U-laga dalir Hangandi dalir
27
Jökulrákir
Myndun jökulrofs Rispur eftir jökul í bergi Samsíða skriðstefnu jökuls
28
Hvalbök
Myndun jökulrofs Jökulrispaðar klappir / stórir steinar Klappir sem jökull hefur farið yfir og slípað Jökull slípar þá hlið sem er á móti skriðstefnu jökulsins Dæmi : Hvalbak á Egilsstöðum
29
U-laga dalir
Myndun jökulrofs Dalir sem jökull hefur myndað Flestir dalir og firðir á Íslandi Þarf oft mörg jökulskeið
30
Hangandi dalir
Myndun jökulrofs Litlir U-laga dalir Myndast þegar stór skriðjökull grefur djúpan U-laga dal en minni jökultunga gengur þvert á skriðjökulinn og grefur grunnan U-laga dal Dæmi : hangandi dalir í Hvalfirði
31
Hvernig eru rofmörk jökla ?
Miðast ekki við sjávarmál
32
Hverjar eru setmyndanir jökla ?
Jökulruðningur Jökulgarður Ísstrýta Grettistak
33
Jökulruðningur
``` Setmyndun jökla Framburður jökla Ólagskiptur Allar kornastærðir Illa aðgreindur Núinn og rispaður ``` ``` Skiptist í þrennt Botnurð = bergmylsna undir jökli Jaðarurð = bergmylsna í jaðri jökuls Urðarrana = myndast við samruna tveggja jaðarurða, t.d. á jökulskeri Dæmi um urðarrana : Mt. Rosa ```
34
Jökulsker
Fjallstoppur umkringdur jökli Dæmi : Kirkjufellið
35
Jökulgarður
Setmyndun jökla Ef jökull bráðnar hrynur set af jökulsporðinum og myndar jökulgarð Einnig set sem jökullinn ýtir upp þegar hann gengur fram Dæmi : á Álftanesi
36
Ísstrýta
Setmyndun jökla Myndast þegar set safnast fyrir í lægðum á jökli Umhverfis bráðnar jökullinn Þá standa ísstrýtur upp úr jökli huldar seti
37
Grettistak
Setmyndun jökla Stór jökulborin berg Festast við botn jökla og geta borist langar leiðir
38
Hverjar eru setmyndanir í jökulvatni ?
Aura | Hvarfleir
39
Hvað er jökulárset ?
Setmyndun í jökulvatni | Vel lagskipt vegna vatnsrennslis (lárétt)
40
Aura
Setmyndun í jökulvatni | Sandar framan við jökul þar sem áin breiðir úr sér
41
Hvarfleir
``` Setmyndun í jökulvatni Fínasta efnið Sest til í lónum Lárétt lagskipting Undantekning á jökulbornu seti Grófara á sumrin en fínna á veturna ```