Jarðsaga Íslands - 11 kafli Flashcards
Af hverju er Ísland byggt ?
Hraunlögum
Móbergi
Seti
Hvað er elsta bergs á Íslandi gamalt og hvar er það ?
16 milljón ára
Á Vestfjörðum
Hvernig var myndun Atlantshafshryggsins ?
Í fyrstu klofnaði hryggurinn um Grænland og varð þá eyja
Fyrir 65 milljónum ára hætti gliðnun vestan Grænlands
Gliðnun hélt áfram milli Grænlands og Evrópu
Hvernig er jarðmyndunum skipt hérlendis ?
Blágrýtismyndun (tertíer)
Grágrýtismyndun (kvarter)
Móbergsmyndun (kvarter)
Tertíer
16-2.5 milljón ár
Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Aðallega sprungugos (gjall- og klepragígar og dyngjur)
Gos í megineldstöðvum þar sem einnig gaus súru og ísúru efni (eldkeilur)
Meira um basalteldstöðvar en megineldstöðvar
Meira um helluhraun en basalthraun
Lítið um millilög vegna lítillar veðrunar (land gróið)
Millilög aðallega úr gjósku og surtarbrandi
Blaðför og frjókorn úr millilögum gefa til kynna lofstlag
Bergið lítið holufyllt
Lindár algengastar
Lítil setmyndun af því var lítil veðrun og því lítið rof
Nánast ekkert móberg myndaðist
Aðeins í stöðuvatni því jöklar höfðu ekki gengið yfir landið
Loftslag hlýtt og rakt
5°-10°C hlýrra en í dag
Finnast víða á Austfjörðum og Vestfjörðum
Jarðlögin kallast blágrýtismyndun
Hvernig gos voru á tertíertímabilinu ?
Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Aðallega sprungugos (gjall- og klepragígar og dyngjur)
Gos í megineldstöðvum þar sem einnig gaus súru og ísúru efni (eldkeilur)
Meira um basalteldstöðvar en megineldstöðvar
Meira um helluhraun en basalthraun
Hvernig voru millilög tertíertímabilsins ?
Lítið um þau vegna lítillar veðrunar (land gróið)
Aðallega úr gjósku og surtarbrandi
Blaðför og frjókorn úr millilögum gefa til kynna lofstlag
Hvernig vatnsföll voru algengust á tertíertímabilinu ?
Lindár
Var mikil eða lítil setmyndun á tertíertímabilinu ?
Lítil
Lítil veðrun og lítið rof
Hvernig var loftslag á tertíertímabilinu ?
Hlýtt og rakt
5°-10°C hlýrra en í dag
Hvar finnast jarðlög frá tertíertímabilinu ?
Austfjörðum
Vestfjörðum
Hvað gefur til kynna loftslag á tertíer ?
Blaðför og frjókorn úr millilögum (surtarbrandslögunum)
Hvernig var flóra tertíertímabilsins ?
Landið líklega vaxið barr- og laufskógi
Hverjir eru helstu fundarstaðir plöntusteingervinga (sýna loftlagsbreytingar) ?
Selárdalur í Arnarfirði Brjánslækur Steingrímsfjörður Mókollsdalur Hreðavatn
Átti kólnun eða hlýnun sér stað frá tertíer að kvarter ?
Kólnun
Hvernig var fána tertíertímabilsins ?
Lítið af dýrum á Íslandi Mý Blaðlýs Sjávarspendýr Skeljar Líklega dádýr
Tjörneslögin
500 m þykk
Liggur á hraunlagi sem er 8-9 milljón ára
Eingöngu mynduð á tertíer
Furuvíkurlögin og Breiðavíkurlögin eru ofan á þeim
Skiptist í þrennt eftir einkennissteingervingum hvers lags =
Gáruskeljalögin
Tígulskeljalögin
Krókskeljalögin
Hvað eru einkennissteingervingar ?
Steingervingar lífvera sem
- lifa stutt jarðfræðilega séð
- hafa mikla útbreiðslu
- einkenna ákveðið skeið í jarðsögunni
Gáruskeljalög
Tjörneslögin
Lifir þar sem hiti sjávar er 5°-6° hærri en við Ísland er nú
Tígulskeljalög
Tjörneslögin
Lögun bendir til að hitastig sjávar hafi verið 5°C hærra en í dag