Jarðsaga Íslands - 11 kafli Flashcards

1
Q

Af hverju er Ísland byggt ?

A

Hraunlögum
Móbergi
Seti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er elsta bergs á Íslandi gamalt og hvar er það ?

A

16 milljón ára

Á Vestfjörðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig var myndun Atlantshafshryggsins ?

A

Í fyrstu klofnaði hryggurinn um Grænland og varð þá eyja
Fyrir 65 milljónum ára hætti gliðnun vestan Grænlands
Gliðnun hélt áfram milli Grænlands og Evrópu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er jarðmyndunum skipt hérlendis ?

A

Blágrýtismyndun (tertíer)
Grágrýtismyndun (kvarter)
Móbergsmyndun (kvarter)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tertíer

A

16-2.5 milljón ár

Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Aðallega sprungugos (gjall- og klepragígar og dyngjur)
Gos í megineldstöðvum þar sem einnig gaus súru og ísúru efni (eldkeilur)
Meira um basalteldstöðvar en megineldstöðvar
Meira um helluhraun en basalthraun

Lítið um millilög vegna lítillar veðrunar (land gróið)
Millilög aðallega úr gjósku og surtarbrandi
Blaðför og frjókorn úr millilögum gefa til kynna lofstlag

Bergið lítið holufyllt

Lindár algengastar

Lítil setmyndun af því var lítil veðrun og því lítið rof

Nánast ekkert móberg myndaðist
Aðeins í stöðuvatni því jöklar höfðu ekki gengið yfir landið

Loftslag hlýtt og rakt
5°-10°C hlýrra en í dag

Finnast víða á Austfjörðum og Vestfjörðum

Jarðlögin kallast blágrýtismyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig gos voru á tertíertímabilinu ?

A

Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi
Aðallega sprungugos (gjall- og klepragígar og dyngjur)
Gos í megineldstöðvum þar sem einnig gaus súru og ísúru efni (eldkeilur)
Meira um basalteldstöðvar en megineldstöðvar
Meira um helluhraun en basalthraun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig voru millilög tertíertímabilsins ?

A

Lítið um þau vegna lítillar veðrunar (land gróið)
Aðallega úr gjósku og surtarbrandi
Blaðför og frjókorn úr millilögum gefa til kynna lofstlag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig vatnsföll voru algengust á tertíertímabilinu ?

A

Lindár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Var mikil eða lítil setmyndun á tertíertímabilinu ?

A

Lítil

Lítil veðrun og lítið rof

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig var loftslag á tertíertímabilinu ?

A

Hlýtt og rakt

5°-10°C hlýrra en í dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvar finnast jarðlög frá tertíertímabilinu ?

A

Austfjörðum

Vestfjörðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gefur til kynna loftslag á tertíer ?

A

Blaðför og frjókorn úr millilögum (surtarbrandslögunum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig var flóra tertíertímabilsins ?

A

Landið líklega vaxið barr- og laufskógi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru helstu fundarstaðir plöntusteingervinga (sýna loftlagsbreytingar) ?

A
Selárdalur í Arnarfirði
Brjánslækur
Steingrímsfjörður
Mókollsdalur
Hreðavatn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Átti kólnun eða hlýnun sér stað frá tertíer að kvarter ?

A

Kólnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig var fána tertíertímabilsins ?

A
Lítið af dýrum á Íslandi
Mý
Blaðlýs
Sjávarspendýr
Skeljar
Líklega dádýr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tjörneslögin

A

500 m þykk
Liggur á hraunlagi sem er 8-9 milljón ára
Eingöngu mynduð á tertíer
Furuvíkurlögin og Breiðavíkurlögin eru ofan á þeim

Skiptist í þrennt eftir einkennissteingervingum hvers lags =
Gáruskeljalögin
Tígulskeljalögin
Krókskeljalögin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru einkennissteingervingar ?

A

Steingervingar lífvera sem

  • lifa stutt jarðfræðilega séð
  • hafa mikla útbreiðslu
  • einkenna ákveðið skeið í jarðsögunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Gáruskeljalög

A

Tjörneslögin

Lifir þar sem hiti sjávar er 5°-6° hærri en við Ísland er nú

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Tígulskeljalög

A

Tjörneslögin

Lögun bendir til að hitastig sjávar hafi verið 5°C hærra en í dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Krókskeljalögin

A

Tjörneslögin

Gefur til kynna svipað hitastig og við strendur Íslands í dag

22
Q

Kvarter

A

2.5 milljón ár - 10 þúsund ár
Ísöld á Íslandi
Stöðug eldvirkni þar sem skiptust á hlýskeið og jökulskeið

23
Q

Hlýskeið

A
Kvarter
Runnu haren úr sprungum og dyngjum
Myndaðist set (s.s. sandsteinn, leirsteinn, skeljalög og surtarbrandur)
Loftslag svipað og nú
Lindár og dragár algengar
24
Q

Hvernig vatnsföll voru algeng á hlýskeiðum ?

A

Lindár

Dragár

25
Hvernig var loftslag á hlýskeiðum ?
Svipað og nú
26
Hvernig set myndaðist á hlýskeiðum ?
Sandsteinn Leirsteinn Skeljalög Surtarbrandur
27
Hvernig var eldvirkni á hlýskeiðum ?
Runnu hraun úr sprungum og dyngjum
28
Jökulskeið
``` Kvarter Mynduðust móbergsstapar og hryggir við gos undir jökli Myndaðist set Loftslag 5°-10° kaldara en nú Aðallega jökulár Mikil veðrun vegna jökla ```
29
Hvernig var eldvirkni á jökulskeiðum ?
Mynduðust móbergsstapar og hryggir við gos undir jökli
30
Hvernig vatnsföll voru algeng á jökulskeiðum ?
Aðallega jökulár
31
Hvernig var veðrun á jökulskeiðum ?
Mikil vegna jökla
32
Hvernig set myndaðist á jökulskeiðum ?
Jökulset
33
Hvað hafa fundist margar jökulmenjar hérlendis ?
30 (jökulskeið - aðskildir jöklar)
34
Esjan
2.5-1.8 már Gott dæmi um upphleðslu jarðlaga frá ísöld (dæmigerður berglagastafli frá ísöld) ``` Hlýskeiðum = hlóðst upp samfelldur stafli hraunlaga Jökulskeiðum = móberg og jökulberg ```
35
Reykjavík
Elliðavogslögin = Líklega mynduð á síðasta hlýskeiði (70-120 þús ár) Hlýskeiðið jafnan nefnt Elliðavogsskeiðið Sjávarset Fossvogslögin = Mynduð í lok síðasta jökulskeiðs (10-70 þús ár) Jökulskeiðið jafnan nefnt Fossvogsskeiðið Sjávarset
36
Hvernig voru jöklarnir á ísöld
Nær allt landið var hulið jökli | Nema hæstu svæðin fyrir austan og vestan
37
Síðjökultími
``` 18-10 þús ár Lok ísaldar Hefst fyrir 18 þúsund árum Tók að hlýna Jöklar hopa 2 kuldaskeið þannig að jöklar komu aftur - Álftanesskeiðið - Búðaskeiðið ```
38
Álftanesskeiðið
Síðjökultími Hófst fyrir 12 þúsund árum Myndanir = Álftanesgarður
39
Búðaskeiðið
Síðjökultími Hófst fyrir 11 þúsund árum Myndanir = Búðaröðin
40
``` Hver voru skeiðin á síðjökultíma ? Aldur Skeið Veðurfar Myndanir Fjörumörk (m) ```
``` Bölling Aldur = 12.500 Veðurfar = hlýtt Myndanir = Fjörumörk í Akrafjalli Fjörumörk (m) = 105 - 125 ``` Álftanesskeiðið (eldra dryas) Aldur = 12.000 Veðurfar = kalt Myndanir = Álftanesgarður Saurbæjarskeiðið (Alleröd) Aldur = 11.500 Veðurfar = hlýtt Myndanir = Fossvogslög Búðaskeiðið (yngra dryas) Aldur = 11.000 Veðurfar = kalt Myndanir = Búðaröðin Nútími Aldur = 10.00
41
Hvernig voru sjávarstöðubreytingar í lok ísaldar ?
Tók að hlýna Jöklar byrjuðu að hörfa Leysing var svo hröð að sjávarborð hækkaði mun hraðar en land náði að rísa Fjörumörk færðust inn í land
42
Úr frá hverju eru ummerki forna fjörumarka inni í landi eru sjáanleg ?
``` Fornum brimstöllum Malarhjöllum Óshólmum Marbökkum Setlögum m/skeljum ```
43
Brimstallur
Myndað af brimi í föstu bergi Aldan sverfur sig inn í bergið og grefur undan því Brattir sjávarhamrar myndast Hægt er að sjá ummerki um forna fjörumarka inni í landi af fornum brimstöllum
44
Nútími
10.000 ár - í dag Ísöld lauk fyrir 10.000 árum þegar jöklar tóku að hörfa frá Búðaröðinni Gróður tók fljótt við af sér ``` Skiptist í 5 skeið= Birkiskeiðið fyrra Mýrarskeiðið fyrra Birkiskeiðið síðara Mýrarskeiðið síðara Landnám og sögulegur tími ```
45
Hvenær lauk ísöld ?
Fyrir 10.000 árum þegar jöklar tóku að hörfa frá Búðaröðinni
46
Birkiskeiðið fyrra
``` Skeið nútíma 10.000-6500 ár Þurrt og hlýtt 2°C hærri meðalhiti en í dag Jöklar nær horfnir ```
47
Mýrarskeiðið fyrra
``` Skeið nútíma 6500-5000 ár Vætusamt Skógar hörfa Mýrar koma ```
48
Birkiskeiðið síðara
``` Skeið nútíma 5000-2500 ár Hlýnar á ný Jöklar hverfa Gróður þekur um 3/4 hluta landsins ```
49
Mýrarskeiðið síðara
``` Skeið nútíma 2500-landnám Loftslag kólnar Jöklar myndast á ný Mýrar stækkuðu Gróður minnkar ```
50
Landnám og sögulegur tími
Skeið nútíma Gróðri hrakaði vegna beitar og ágangs manna og vegna litlu ísöld Minnkun gróðurs leiddi til uppblásturs